Morgunblaðið - 08.06.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.06.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1909 15 MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21 a. BONDEX er efni, sem staðizt hefur íslenzka veðráttu. Fúavarnarefnið BONDEX faest í glæru og 9 viðar- litum. MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21 a. Ólafía er fædd 1 Bergskoti á Vatnsleysuströnd 9. júní 1899. Foreldrar hennar Sigrún Ólafs- dóttir og Árni Sæmundsson eru bæði ættuð úr Vestur-Skafta- fellssýslu. Bjuggu fyrst austur í Mýrdal, en fluttu suður á Vatns leysuströnd og síðan til Reykja víkur upp úr aldamótum. I>ar vann Árni að iðn sinni trésmíði. Hann lézt af slysförum á jólum 1906. f>au hjón eignuðust þrjár dætur, Maríu og Dórótheu, sem látnar eru, og Ólafíu, sem var •yngst. Með frábærri elju og atorku tókst ekkjunni að koma upp dætrum sínum. María, sú elzta, var 13 ára, þegar faðir þeirra dó. Ólafía hefur náð hæstum aldri þeirra mæðgna, en þær dóu allar þrjár 69 ára gamlar. Hún hefur erft einstakan dugnað foreldra sinna og er skáldmælt eins og móðir henn- ar var. Hún hefur gefið útljó&a bókina „Séð til sólar“ og auk þess birt ótal kvæði í blöðum og timaritum og lýsa ljóðin jákvæð um lífsviðhorfum hennar, Ólafía hefur átt við heilsu- leysi að stríða áratugum saman og borið það af slíkri karl- mennsku, að með eindæmum má telja. Hún er hreinskilin og hreinskiptin koma, seim öðlast hef ur þá trúarvissu og trúarstyrk, sem gert hefur henni kleift að taka mótmælti lífsins í anda Þór is jökuls, er kvað: „Skafl beygj- attu skalli, þó að skúr á þig falli.“ Eftir að við systurbörnin hennar • komumst á legg og fór- um að ganga í skóla veitti hún okkur andlega leið9Ögn, og minn ist ég með ánægju og þakklæti fyrstu tilsagnar, sem ég fékk í danskri tungu hjá hemni. Á fullorðínis árum bugðist hún m.a. leita sér lækninga í Bandaríkjunum og taldi þá sjálf- sagt að afla sér nokkurrar þekk ingar í ensku. Gekk hún að því námi með sömu atorkunni og öðru, sem hún hefur tekið sér fyrir hendur. Var þá hlutverk- um skipt og þykir mér hún hafa verið einn bezti nemandi, sem ég hef veitt túsögn. MULTÍ PLA5T marmaramálning. Multi plast kemur tvílit úr penslinum, margir nýir litir. Heppileg á veggi, stiga, gólf o. fl. Eítthvað fyrir alla Skautahöllin býður upp á fjöíbreytta starfsemi: Skautanámskeið fyrir lengra komna, kennari fr. Liisa Tuhkonenn. Ókeypis skautakennsla alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00—22.00. ishockey-æfingar á vegum Skautafélags Reykjavíkur, mánudaga og föstudaga kl. 18—20. Skautanámske'ð fyrr böm, 6—10 ára, kennari frú Lív Þorsteinsson. Sjötug á morgun: ÆT JT Olaffía Arnadóttir ÞEIR, sem lifðu við þröngan kost á fjórða tug þessarar ald- ar bera þess merki æ síðan. Barn mörgum fjölskyldum sjómanna og verkamanna, sem höfðu stopula og stundum enga atvinnu, var þá mikilsvirði að eiga hauka í horni, sem stöðugt voru reiðu- búnir að veita hjálp og vekja gleði í 'ungum barnsaugum. Beztar eru minningar mínar um Ólafíu frænku frá þeim ár- um. Hún kom og málaði, vegg- fóðraði og færði margt í lág, sem úrskeiðis fór á barnmörgu heimili, þegar fyrirvinnan átti þess ekki kost — sjómaður mest an hluta ævinnar, Okkur börn- in gladdi hún með gjöfum, sem hún sjálf bjó til af miklum hag- leik. Aldrei lét hún sig vanta á jólaföstu í saumaskapinn á okk- ar heimili. Ólafía giftist ung ágætum manni, Brynjólfi Þorsteinssyni, vélstjóra, sem verið hefui henni hin bezta stoð á langri lifsleið. Þau eiga einn son barna, Árna, rafvirkjameistara — -iómá sinn- ar stéttar, sem um langa hríð hefur m.a. beitt sér mjög fyrir aukinni menntun iðnaðarmanna. Hann varð forustumaðui í iðn- nemasambandinu í æsku, þá í rafvirkjafélaginu og síðan í sam tökitm iðnmeistara. Þau hjónin Ólafía og Brynjólf ur hafa um árabil veitt þeim, sem á einhvern hátt hafa orðið útundan eða undir í lífsharátt- unni, styrk og ánægjuatundir. Ó- mældur er sá tími, sem þau hafa varið í þágu einstæðinga —„lýst þeim, sem ljósið þrá, en lifa í skugga.“ Ótal minningar leita á hug- ann, sem allar bera fagran vott um kærleika Ólafíu og þeirra hjóna, en verða ekki raKtar hér. Ég veit, að ég mæli fyrir munn margra barna, sem flest hver eru nú orðin fullorðin og mikils fjölda sjúklinga og ein- stæðinga, þegar ég þakka Ól- fíu af heitu hjarta og þeim hjón um báðum alla tryggðina og góð vildina á liðnum árum og bið þeim blessunar á ókomnum ævi- árum. Hjálmar ólafsson. BONDEX fúavarnarefnið. Til sölu trésmíðavélur Ýrnsar trésmíðavélar til sölu einnig hefilbekkir og fl. tilheyr- andi trésmíði. Tilboð merkt: „Trésmíðavélar — 58" sendist blaðinu fyrir 15. 'þ.m. HUSQVARNA SLÁTTUVÉLAR CLIPPER 16" MÓTORSLÁTTU- VÉL sameinar beztu eiginleika hand- og mótorsláttuvéla. Þægilegar og léttar 16^ kg stillanleg. Skurðhæð frá 10—40 mm. De Luxe 16" HANDSLÁTTUVÉL Nælonhjól. Stillanleg. Skurðhæð frá 10—40 mm. Krómað handfang. Aðeins 10 kg. STANDARD 16" HANDSLÁTTUVÉL Nælonhjól. Stillanleg. Skurðhæð frá 10—40 mm. Handfang sem auð- velt er að taka af og setja ð. Aðeins 10 kg. Fyrir fjölbýlishús: Mótorsláttuvélar 19” sjálfdrifnar, stillan- leg hæð, öruggar, afkastamiklar. Luinai S^bzámm h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volverg - Sími 35200 LAUGAVEGI 33 Holl og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna ATH. FJÖLSKYLDUAFSLÁTTINN. Verð: K1 10—18.30 kr. 25.00 Kl. 18.30—23 kr. 40.00 Skautaleiga kr. 30.00. Stærðir frá Ora ára og upp úr. Skautaskerping kr. 50.00. Laugard./sunnud. opið kl. 10—23. Verð: Ki. 10—13 kr. 25.00 Kl. 13—18.30 kr. 35.00 K1. 18.30—23 kr. 40.00 AUar upplýsingar veittar í síma 84370. SKAUTAHQUUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.