Morgunblaðið - 12.06.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.06.1969, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1969 11 TÚNLEIKAR SIKFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands og stjórmiandinm Alfred Walter kvöddu áiheyrendur síma á eftinminmilegan hátt á sein- uistu tónleikum þessa starfsárs. í»að var lífskraftur og eimfald- leiki fynstu sinfóniu Sjostakó- ivitsrj, sem sendi ásfcrifendur hlj óms veitartón leilranin.a heim glaða í simná — og ætli mangir hafi elkiki bara pamtað strax áskriátajnslkírteini fyrir næsta vetur? Sinfónía Sjostakóvitsj var lokaverk efnisskrárinmar, og var kröfum verfcsins vel borgið í handuim stjórmanda og hljóm- sveitar. Þýzka sönigkonan Hertha Töpper sönig með hljómisveitinini þrjár ópeiruaríur. Sundurlamsar óperuaríur virðast falla illa inm í efnisSkrá sinfóníutónleika, þær biirtaist þar sdm úr hverri átit- inni, sumar sem „hrein“ söng- list aðrar eru tilefni til lefks, sumar hafa almenmt gildi, aðrar hefur höfundurinm gert til að lýsa enn einum þræði persómu- leika. Efcki hafa allir söngvarar heldur hæfileika til að tjá hin ólfkustu stílviðhorf fremiur en aðrir listamenn. Mikil hljóð Herthu Töpper og leiktilþrif áttu ekfci jafnvel við Gluck, Bi- zet og Saint-Saénis. í stað ýhell- eniSkrar göfgi“ hjá Glmcfc var „Strauisslegur“ ofsi og of mikill Útgerðarmenn Skipstjóri vanur öllum veiðum óskar eftir góðum bát, helzt til humarveiða. Upplýsingar í síma 52375. Reykvíkingar Húseigendafélag Reykjavíkur skorar á alla húseigendur í Reykjavík að bregðast vel við tilmælum Fegrunarnefndar Reykjavíkur um fegrun lóða nú í fegrunarvikunni. Ef sérhver húseigandi sýnir vilja til að snyrta og fegra lóð sína, er tilganginum náð. FÖGUR BORG I FÖGRU UMHVERFI. Húseigendafélag Reykjavikur. Jndversk undraveröltT NÝJAR VÖRUR ! I ! Langar yður til að eignast fáséðan hlut? I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. Úrvalið er mikið af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. Austurlenzkii skrautmunir handunnir úr marg- víslegum efnivið. Einnig margar tegundir af reykelsi. JASMIN, Snorrabraut 22. Vegna breytinga verða allir kjólar seldir með stórkostlegum afslætti. Klapparstíg 44. BÍLSKÚRSHURÐAJÁRN Sífellt fleiri velja hin vönduðu STANLEY BILSKÚRSHURÐAJARN. Nýkomin í 2 stærðum. leikrnr hélit Habamiera frá þvi að vera ísmeygilega lokkamdi. „Faiblesse“ Dalíu reyndist aðal- lega vera að halda tórahæðinmi. Tónleikarnir hófust með frum fhitmiingi 3. sinfóníu Franz Mixa. Dr. Mixa á alveg sérstakan kap ítjula í stuttri sögu tónlistar á landi faér. Starf hans markaði dýpri spor en ætla mætti, ef ein göngu eir gætt starfsárafjölda hanis, því að nememdur harus voru margir — bæði fæddir hér og þeir, er síðair komai til að setjast hér að alla leið frá Aust- unriki. Yfirbragð sinfóníiuininar var ljóðrænt og beztu augnablik heninar voru, þegar ljóðrænn vefnaður 2—3 radda fékk að njóta sín. Þanmig varð anmar þátturinm áhrifamestur og nyti sín enrn betur án hlutverka slag hljóðfæranma, sem aldrei tóku verulegt flug, eftir að lofa góðu í inmigamigi kaflans. Fyrsti þátt- ur var stef og þrjú tilbrigði, em lokaþáttiurinin var einmig í 'hlut- uim, og var ekki alltaf gott að átta sig á tilefni t.d. klarínett- tilhlaupa og langrar fiðlukad- enzu, sem konsertmeista-rimin flutti skínandi vel. Hraður enda spretbur eÆtir kadeinzuina virtis-t Hús til sölu í Grinduvík Upplýsingar í símum 92-8091 og 92-8011. ÓDÝR SKÓKAUP í SKÓKJALLARANUM AUSTURSTRÆTI 6 Drengja- og telpnaskór, kven- og karlmannaskór, gúmmístígvél, kuldaskór, kventöskur og fatnaður allt of fljótur að líða. — AÐEINS FAA DAGA - BARNASKÓR TELPNASKÓR DRENCJASKÓR NÝTT ÚRVAL LAMY 2 0 00 stúdents- • •• # • g/ofm í ár! LAMY 2000 kúlupenni með stórri fyllingu sem endist 10 km. LAMY 2000 sjálfblekungur. 18 karata gullpenni með platínuhúð. EINKAUMBOÐ: Hafnarstræti 18, Laugavegi 84, Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.