Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1969 - Á SLÓÐUM Framhald af bls. 12. snúa okkur að hugðairefnúm, eft- ir þvi sem áhugi hvers og eins stendur til. Sumir skoða grjót og btómgróður á eyrum. Aðrir fletta upp í Fióru, því hér er margt forvitnilegt. Hér með Skoða gróna jökulruðninga, sem hafa hlaðizt upp jökulmegin jarðfyBunmar. Þannig líður dagurinn. Við get- um farið aðra ieið til baíka. För- um yfir í Leiðartungur ofar s'kóg arþykknis og síðam niður að Jökulsá. Þetta er erfiðari ieið, en hver faest um það? Þannig liðu dagarnir. „Giljadagurinn“ var auðvitað gefinn, en áður em varir er kominn tími til brott- farar úr þessum dýrðardal. Við litumst um á Hlakambi áður en lagt er af stað. Hér höfum við dva-llzt 8 daga, sem áreiðanlega munu verða okkur öllum ógleym ainlegir. Að lokum þalkka ég ykkur fyr- ir satfmfylgdina og vona að spor- göngumenn okkar megi fara héð an tenigdir þ-essum stað jafn- trau-tum bönrdum og við. Öræfa- dýrð þessa lands mun halda áfram að draga og seiða þá, sem eiinu sinni hafa heitið henni trygigð. Þorieifar Gaðmnnðsson. Tllboð óskosl í Ó. M. vöruflutningabifreið 10 hjóla. Selct með eða án kassa. Upplýsingar hjá S^^Pbilq»q|q GUÐMUNDAP Bercfetaucötu 3. Símar 19032, 20070. BtÍNADARBANKINN er bunki (ðik.in« íbúðarskipti Höfum til sölu Glæsilegt raðhús alveg nýtt, 6 herb. í Ereiðholtshverfi, með innbyggðum bflskúr. Skipti á 4ra—5 herb. góðri haað koma til greina. 6 herb. fullbúið raðhús í Foss- vogi í skiptum fyrir 5 herb. góða hæð t Vesturbæ. 4ra—5 herb. 4. hæð við Klepps- veg, í góðu standi. Laus strax. Drb. 500 þús. Stórglæsrteg alveg ný íbúð sem hefur ekki verið flutt í áður, fuHbútn við Hraunbraut í Kóptavogi. Allt sér fyrir íbúð- »na. Efri hæð í þríbýli-shúsi. 3ja herb. góð hæð við Hverfis- götu, skemmtileg 3ja herb. jarðhæð, laus strax. Með sér- irmgangi, vtð Lynghaga. 4ra herb. íbúðir við Hrefnugötu í kjallara. A 1. hæð við Stóra- gerði. 5 herb. hæðir við Kleppsveg, Flókagötu, Goðheima. 6 herb. hæðir við Eikjuvog, Þjórsárgötu. Tvaer íbúðir t sama húsi, 4ra herb. hvor íbúð. efri hæð og ris ásamt bílskúr við Blöndu- hlíð. 4ra herb. risíbúð við Bólstaða- hlíð. Einbýlishús með tveimur íbúð- um, 2ja og 6 herb. við Hverf- isgötu, verð um 1400 þús. Steinhús. Eitl fverb. eða verzlunarpláss við Framnesveg. Sumarbústaður við Hóknsá, og margt fleira. íinar Signrkíion, hdi. tngólfsstræti 4. Simí 16767. Kvöldsimi 35893. Tonnlækningastola mín ER OPIH AFTUH. ENGILBERT GUÐMUNDSSON, tanolaeknir Njálsgötu 16. Tit sölu 2ja herb. ný íbúð við Hraunbæ ásamt herbergi í kjallara, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í timbur- húsi við Öldugötu, útb. 150 þ. 2ja herb. íbúð á 1. h. við Þórsg. 3ja herb. íbúð við Mjölnisholt. 3ja herb. sérhaeð við Hlíðarveg. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Sól- heima. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Álftamýri. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barónstíg, þrjú svefnherbergi. 4ra herb. efri hæð í Norðurmýri ásamt bílskúr. Skipti á 2ja herb. góðri íbúð æskileg. 4ra herb. ófuilgerð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 4ra herb. tbúð i kjallara í sam- býltshúsi við Laugarnesveg, sérinrtgangur. 4ra herb. sérhæð við Stórholt. 4ra herb. hæð við Nökkvavog. 5 herb. hæð við Skipholt. 5 herb. hæð við Blörvduhlíð, bíl- skúrsréttur. 5—6 herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Háaleitis- braut, ásamt bílskúr. Ibúðin teppalögð. Einbýlishús við Vighólastíg, 90 ferm grunnflötur, hæð og ris, 6 berb. íbúð, bílskúrsréttur. Raðhús á tveimur hæðum (Sig- valdahús) við Hrauntungu í smíðum. Efri hæð, 120 ferrn 5 herb. ibúð, bílskúr og íbúðar berb. á rteðri hæð. Þar er nú 2ja herb. íbúð að mestu full- gerð. Einbýlishús við Mánabra-ut, bíl- skúr og geymslur á jarðhæð- inrvi. Raðhús í smtðum við Kjalaland. Einbýlishús og raðhús í smíðum í Kópavogi og Garðahreppi. Teikningar á skrifstofunni. 5 herb. ibúð ttl'b. undir tréverk við Hraunbæ, afhent strax. FASTCI6NASALAM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637, 18828. Heimasímar 40396, 40863. GUSTAF A. SVBNSSON hæstaréttarlögmaður laufásvegi 8. — Sími 11171. Austurlandskiördæmi Austurlandskjördæmi Þjóðmálafundir Sjálfstæðisflokksins Ungir Sjálfstæðismenn og þingmertn Sjálfstaeðiisflokksins boða til funda á eftirtöldum stððum: Seyðisfjötður: í Félagsheimilinu Herðubreið laugardagirtn 14. júní kl. 16.00. Höfn: í Srndrabæ, sunnudaginn 15. júní kl. 20.30. Jónas Pétursson Yngri sem eldri eru hvattir til að fjolsœkja tundi þessa Sverrir Hermannsson Tit sölu 2ja herb. ibúðir á 1., 2. og 3. hæð við Hraunbæ. Harðviðar- og plastinnrétttngar. Suður- svaltr. Verð frá kr. 750 þús., útb. frá kr. 350 þús. 2ja herb. glæsileg endaíbúð á 1. hæð vtð Hörðaland í Foss- vogi. Vandaðar harðviðar- og piastinnrétttngar. Búr irtn af eldhúsi. Ibúðin er í sérflokki. 3JA HERB. STÓR ÍBÚÐ A 2. H. VID VlÐIMEL. NÝ ELDHÚS- INNRÉTTING, EKKERT A- HVlLANDI. 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi við Hjallaveg. íbúðin er öll ný- standsett með harðviðar- og plastinnréttingum. Stór rækt- uð lóð. 3ja herb. 96 ferm íbúð við Ás- braut, vandaðar innréttingar, suðursvaltr. 3ja—4ra herb. íbúðir á 2., 3. og 4. hæð við Kleppsveg. Vartd- aðar innrétttngar, suðursvaltr, hagstætt verð og útborgun. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog, 1. og 2. veðréttir eru lausir. Bilskúrsréttur. 4ra herb. 118 ferm 1. hæð vtð Langholtsveg, stór bilskúr fylgir. Þribýlisbús. 4ra herb. 3. hæð á góðum stað í Fossvogi, vandaðar harðvið- ar- og plastinnréttingar, suð- ursvalir. 5 herb. endaíbúð á 3. hæð ásamt einu herb. í kjaltara við Boga- hlíð. Vandaðar innréttingar, ný teppi, suðursvalir. 5 herb. 130 ferm 2. hæð t tví- býlishúst við Holtagerði. Vand aðar harðviðar- og plastinn- réttingar, allt sér, bíiskúrsrétt- ur. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. Við Mánabraut er einbýtishús 138 ferm ásamt 30 ferm bílskúr. Húsið er að mestu leyti fullbúið með vönd uðum harðviðar- og plastinn- réttingum. Skipti á góðri 5 herb. íbúð með sérinngangi koma til greina. Hœð og ris í Hlíðunum Hæðin er 130 fenm fjögur herb., eldhús. bað og hol. Ris- ið 100 ferm 4 herb., eldhús, bað og hol. Innréttingar í risi eru nýjar að nokkru leyti, 40 ferm btlskúr fylgir. Suðursval- ir eru á béðum ibúðunum. fallegur garður, selst annað hvort saman eða sitt í hvoru lagi. Risið er laust nú þegar, ekkert áhvílandi. I smíðum 5 herb. 130 ferm endaíbúð á góðum stað við Hraunbæ Búið er að innrétta íbúðina m. vönd- uðum harðviðar og plastinnrétt- ingum. Suður- og vestursvalir. Sameign verður fullfrágengin. ibúðin er sérstaklega skemmti leg. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumaims 35392. Kvöki- og helgarsímí sölumarms 35392. 13 TIl* S4Þ4JU: Nýjar 2ja her)». íbnðir i Hraunbæ. — Fallegar íbúðrr. Gó& tán fylgja. 2ja—3ja herb. jarðhæðir og ris. Útb. kr. 150—300 þús. íbúðrmar eru vift Berg- þórugötu. öldugQtu, Óðinsgötu. Vita- stíg, Laugaveg og Háagerðí. 4ra herb. íbúðir við Safamýri, Gautland, Kleppsveg og Háaleitisbraut. ÍBIÍiA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLJ ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. IIKIMASÍMI 83974. Hafnarfiörður: 3ja—tra hrrb. rls við Grænukínn. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. 3ja herb. íbúð við Sléttabrann. ibúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldihús og bað. 3ja herb. íbúð við Álfaskefð. — fbúðin er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. SÍMAR 21150 • 21370 Ti! kaups óskast Einbýlishús á einni hæð, má vera á fögrum stað í borginni, Vesturbænum í Kópavogi eða Á Flötunum. — Ennfremur ósk- ast stór húseign fyrir félags- samtök. Ti! sölu Clœsilegt nýtt einbýlishús f sérflokki á fögrum stað við sjávarsíðuna í nágrenni borgarinnar. Húsið er á tveimur hæðum, samtafs rúmir 300 ferm, rrteð 7 svefrt- herb., stórum sólrtkum stof- um, sjónvarpsherb. með meiru Ræktuð lóð með blóma- og trjágarði. Teikningar og Ijós- mynd og upplýsingar aðeins á skrifstofunni. 2/o herbergja 2ja herb. ný og góð íbúð við Hraunbæ. Húsnæðismálalán fylgtr. 2ja herb. ný og góð íbúð f Foss- vogi. Húsnæðismáfalán kr. 450 þús. fylgir. 2ja herb. góð kjallaraibúð, 65 ferm, við Stóragerði. 2ja herb. góð kjallaraibúð við Kambsveg, nýr bílskúr. 3/o herbergja 3ja herb. glæsiteg tbúð, 96 fm við Álftamýri. Glæsil. útsýni. 3ja herb. góð efri hæð, 80 fenm í gamta Vesturbænum. Rts fylgir. Sérinngangur, sérhita- veita. Verð kr. 950 þús., útb. kr. 450 þús. 3ja herb. góð íbúð. 85 ferm í ný- legu steinhúsi í gamla Vestur- bænum. Verð kr. 1 milljón og 50 þús., útb. kr. 500 þús. 3ja herb. risibúð rúmtr 70 ferm vel um gengin í Skerjafirði. Verð kr. 450—500 þús., útb. kr. 150—200 þús. 4ro herbergja 4ra herb. glæsileg ibúð 105 ferm við Eskihlíð. 4ra herb. nýleg íbúð við Ljós- heima í háhýsi. Þrjú svefn- herb., teppalögð, með harð- viðarinnréttingum. Verð kr. 1250 þús.. útb. kr. 650 þús. 4ra herb. góð kjallaraíbúð á Teig unum, sérinngangur. Verð kr. 925 þus . útb. kr. 300—400 þ. 4ra herb. ný og góð íbúð 108 ferm við Hraunbæ. Nokkuð af innréttmgum vantar. Lán kr. 515 þ. til 20 og 25 ára fylgja. 4ra herb. góð ríshæð á bezta stað á Nesinu. suðursvaltr. 5 herbergja 5 herb. glæsileg ibúð með sér- hitaveítu og bílskúr á einum bezta stað í Hlíðunum 5 herb. hæð við Sóh/aHagötu Tvö herb. og salemi fylgja í rísi, sérhitaveita. f smíðum Glæsilegt raðhús (endaraðhús) næstum fultbúið undir tréverk og málningu á bezta stað í Fossvogí. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð, helzt ! nágrenn'tnu möguleg. Glæsilegt raðhús i Austurbæn- um í Kópavogi. Glæsilegt einbýlishús 160 ferm við Sunnuflöt. Eigaskipti möguteg. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTEIGNASAIAN LINDAR6ATA 9 SÍMAR 21150 • «370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.