Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 196® 15 Frímerkjasýning í Hagaskóla: íslenzk frímerki í 25 ár UNDIRBÚNINGI a!ð frímerkja- sýninigiu þeinri sem Félaig firi- merkjasiafniara gengst fyr’iir í til- eiflni tuittugiu og fiirram ára af- mælis hins íslenzkia lýðveldis miðair viel áfram. Sýniimgm verður opniuð ki. 17 á Þj óðh átíðairdag inin í há'tíðasal Nedkaupstað, 12 júní. NÚ ER unnið af krafti við und- irbúning hátíðahaldanna 17. júní. í vetur var kosin 12 mamma und- irbúningsdeild til þess að sjá um hátíðahöldin, en formaðutr nefnd arinnar Birgir Stefánsson skýrði nýlega frá undirbúningi hátíða- haldanna. Haon sagði að á suminiu dag 15. júní yrði knattspymu- keppni á milli íþróttafélagsiins Þróttar á Neskaupstað og liðs að sunman og væri þetta einm þátt- ur í hátíðahölduruum. Bn kl. 13.15 17. júní mrymdiu aðal'hátíðahöldin hefjast með sikirúðgömgu ag ieitouir lúðiraisiveit Neskaupstaðar fyrir gömtgunei. Kl. 14 verður safnazt saiman á aðalitiorgii bæjiairiins og þair leilkuir lúðrasveitin, en hátlíðanraeðiunB flytur Árrnarm Snævarr háslkóla- rektor, en hann er Norðfirðing- ur. Ávarp fjallkoniummar flytur frú Margrét Siguirjómsdóttir, sdð- an verður hópsýninig dremgja og stúlkna í leikfimi undir stjórn Kolfinmu Þorfininsdóttuir með undirleik lúðrasveitarininiar. Þá mun kirkju/kórinn synigja undir stjórn Jóns Mýrdal, en kl. 20.30 um kvöldið hefst skemmtun í Egilsbúð. Þar m'un bæjanstjór- inn, Bjarni Þórðarson flytjaræðu kvennakór syrngur og sýndur verður þáttur úr Dúfnaveizlunni eftir Laxmess. Að þessu lokmu verður stigimm dans og er áforrn- að að dansa úti ef veður leyfir. Áformað er að skreyta bæinn Hagaskólians og er immgamgur firá Dunlhaga, gegnt Háskólabíói. Póst- og siimamiálaráðheirra Ingólifur Jónsson opmiar sýnimg- uinia. Eims ag áðuæ heifur verið skýrt frá, verða á sýninigu 'þessari all- ar tegundir íslienzátra frimierikja, mikið og þá sérstaklega hátíða- svæðið og verður komið fyrir stórum sönigpalli fyrir framan fé lagsheimilið. — Ásgeir. sem út hafa verið gefniar sl. aM- artfjórðunig og sýna félaigair í Fé- lagi frímierkjasaÆnara á hve miairgvísliegan hátt siaifraa má finí- mierkj'um. Þá veirlða sýradar ■frum'teilkniragar fnímierkjia sl. áma, svo og litasýniishorm atf frí- merkjapnerafcunmm, sem eru í eiigu póstistjóm'arinniar og ekki áður hafa komið alrraenningi fyr- ir srjónir. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Breiðagerði 13, fimmtudaginn 19. júní n.k. kl. 13.30 og verður þar selt lofthitunartæki, talið eign Sigurðar Sigurðssonar. Greiðsla við hamarsnögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl., og Ara ísberg hdl., fer fram nauðungaruppboð að Ármúla 20, fimmtudaginn 19. júní n.k. kl. 10 30 og verður þar selt: Þykktarhefill, hjólsög og fræsari, talið eign Steinars Jóhannsscnar. Greiðsla við hamarshögg. ________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ólafs Þorgrímssonar hrl., og Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns N. Sigurðssonar hrl., fer fram nauðungar- uppboð að Súðarvogi 26, fimmtudaginn 19. júní n.k. kl. 15.00 og verður þar selt: Stór rennibekkur, hjólsög, borvél og járn- sög, talið eign Norma s.f. Greiðsla við hamarshögg ________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Mikill undirbúningur 17. júní á Neskaupstað Skákeinvígið: 20. skákin EINS og áðuir hefuir verið skýrt frá í fréttum bl'aiðsinis vanin. Petrosjan 20. einvígisskákina gegn Spasdky. — Hór á eftir feir iskákiin. Hvítt: Petrosjan. Svart: Spassky. DrottningarbragS. 1. c4, e6; 2. d4, d5; 3. Rf3, Be7; 4. Rc3, Rf6; 5. Bg5, 0—0; 6. e3, h6; 7. Bxf6, Bxf6; 8. Dd2, b6; 9. cxd5, Exd5; 10. b4, Bb7; 11. Hbl, c6; 12. Bd3, Rd7; 13. 0—0 He8; 14. Hfel, a!5; 15. bxaö, Hxa5; 16. Bf5, Ha6; 17. Hb3, g6; 18. Bd3, Ha7; 19. Hcbl, Bg7; 20. a4, De7; 21. Bfl, Bai6; 22. h4l, Bxfl; 23. Hxfl, h5; 24. Hel, Ha8; 25, g3, Dd6; 26. Kg2, Kf8; 27. Hebl, Kg8; 28. Ddl, Bf8; 29. H3, b2, Bg7; 30. Hc2, Ha7; 31. Hbcl, Rb8; 32 Re2l, Hc7; 33. Dd3, Ha7; 34. Db3, Ha6; 35. Rf4, Hd8; 36. Rd3, Bf8; 37. Rfe5, Hc8; 38. Hc3, Be7; 39. Rf4, Bf6; 40. Röd3, Ha'5. í frétit- inini vair sfcákin efcikii lenigri, en vafalaust hefiuir Petrosjan lei'kið Rb4! í biðleikmum og etfitiir þanin leik, ©r svairta staiðan hiruiniiin til ■gruininia. Hvitur hótar m. a Rxd5. — Sg. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA SÍMI 10.10D N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimturinar í Reykjavík o. fl., fer fram nauð- ungaruppboð að Ármúla 5, miðvikudaginn 18. júní n.k. kl. 17.00 og verður þar selt: Kombineruð trésmíðavél Stenberg, talið eign Trésm. Meiðs. Greiðsla við hamarshögg. _________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Ólafsson hdl., fer fram nauðungaruppboð að Skipholti 33, miðvikudaginn 18. júni n.k. kl. 16.30 og verður þar seld Grapho prentvél, talin eign Hilmis h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Þorvaldar Þórarinssonar hrl., fer fram nauðungar- uppboð að Skólavörðustig 45, miðvikudaginn 18. júní n.k. kl. 11.30 og verður þar seld isvél, talin eign Svavars Kristjánssonar. Greiðsla við hamarshögg. ________________Borgarfógotaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl., fer fram nauðungaruppboð að Reynimel 32. miðvikudaginn 18. júni n.k. kl. 10 f.h. og verða þar seldar 25 ræsivökvadælur, stærð nr. 3, talið eign Kolumbus h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Á sýniiragumirai verður starf- rækfc pósthús, þá daiga sem hún er opiin, en áætlað er að henrai Ij’úki 22. júmí. Notaður verður sérsfcakuir póststimpill og hetfuir félagið lá'tið geira umsiög, sem miraj'agrip sýrairagarinmair og hægt er að fá þau stimpluð rraeð sýndragairistimplimium í pósthúsi því, sem þanna verðiuir. Umslögin eru m j ög föguir að útliti og ti'lvailin til að semida vinium og kiunrairag j'um erleradis, sem kveðju í tiliefni lýðveldisaifimæliisiimis. Þá hefuir félagið getfið út smekk- leiga sýraiingairstorá, þar sem m.a. er sögð í stuitbu' máli saga is- laraztora frimienkja sl. tufbtugu og fimim ár. Á Þjóðhátíðairdaginm er að- garaguir að sýniiraguramii ótoeypis firá tol. 17—22 vegraa þess, að sýn iragin er liðuir í hátiðanhöldium dagsráras. Morgunblaði'ð raáði tali af for- manmi Félag-s frímerkjasafn'ara, Jóraasi Halilgrímissyni, og tjáði hanin bliaðiniu að þetfca væri fjórða frírnerkj'aisýniiinigin, sem félagið genigs't fyriir og má m<eð sarani segja, að staxfsemi og sýn- iragar félagsimis hefur verið lyfti- stanig fyrir frim'erkjasöfraum í lamdiniu, en söfraum frímenkja er talin virasælusit flestra tóm- sturadiagtarfa aiuk þess sem hún hetfur menmiragarlegt gildi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Páls S. Pálssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Súðatvogi 42, fimmtudaginn 19 júní n.k. kl 15.30 og verður þar seid plötusög. Holger, taiin eign trésm. Kvists. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í 1. bekk Iðnskólans í Reykjavík fyrir næsta skólaár fer fram á venjulegum skrifstofutíma, dagana 18. til 27. júní að báðum dögum meðtöldum. Væntanlegum nemendum ber að sýna prófskilríki frá fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara og nafnskírteini. Inntökuskilyrði eru að nemendi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi Þeir, sem ekki hafa fengið staðfesta námssamn- inga geta ekki vænst þess að fá inngöngu. Á sama tíma fer fram innritun í verknámsskóla fyrir málm- iðnir og skyldar greinar. Sömu inntökuskilyrði eiga við þar nema að því er varðar námssamning. Skólagjald fyrir almenna Iðnskóla, kr. 400.— greiðist við innritun. Þeim nemendum, sem stunduðu nám á s.l. skólaári í 1., 2. og 3. bekk verður ætluð skólavist og verða gefnar upplýs- ingar um það síðar. Nemendur, sem gert hafa hlé á iðnskólanámi, en hugsa sér að halda áfram eða Ijúka námi á næsta vetri, verða að til- kynna það skriflega fyrir júnilok. Tilgreina skal fullt nafn, iðn og heimilisfang. SKÓLASTJÓRI. Þol utanhússolíumálning til alhliða notkun- ar. Endingargóð þakmálning. Úti Spred utanhúss-Polyvinilasetatmálning til alhliða notkunar. Bindst vel við gamlan og nýjan múr. Kjörvari fúavarnaefni fyrir ómálað tré. 5 litir. Fæst í máfningarverzlunum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.