Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.06.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1909 29 (utvarp) * föstudagur • 13. JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi, Tónleíkar, 8:30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleik ar, 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna, 9.10 Spjalliað við bændur, 9:15 Morgunstund barnanna:Guðbjörg Ólafsdóttir les söguna „Hetjuna ungu“ eftir Strange (2), 9:30 Til- kynningar, Tónleikar 10:05, Frétt ir, 10:10 Veðurfregnir, Tónleikar 11:10 Lög unga fólksins( endurt. þáttur HG) 12:00 Hádegisútvarp Dag9kráin, Tónleikar, Tilkynn- ingar, 12:25 Fréttir og veður- íregnir, Tilkynningar, Tónleikar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku 13:30 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannsson les söguna af Kristófer Kólumbus eftir C.W. Hodges (9) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: A1 Caiola og Ralph Marterie leika suðræn log, George Chak- iris syngur þrjú lög og Ella Fitz- gerald einnig. Sven-Ingvars og hljómsveit hans leika danslaga- syrpu, Popstjörnuhljómsveitin leikur þekkt lög The Bee Gees syngja og leika. 16:15 Veðurfregnir fslenzk tónlist a Sönglög eftir Guðmund Hraun dal, Bjarna Þóroddson og Jón Björnsson, Guðmundur Guðjóns son syngur b „Föðurminning" eftir Skúla Halldórsson, Kristinn Hallsson syngur við undirleik höfundar, c Vísnalög eftir Sigfús Einars- son í útsetningu Jónis Þórarins- sonar, Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur: Bohdan Wodiczko stj, 17:00 Fréttir Klassísk tónlist Fiorenza Cossotto, Carlo Berg- onzi, Giangiacomo Guelfi, Maria Gracia Allegri, kór og hljóm- sveit flytja atriði úr óperunni „Cavalleria Rusticana" eftirMas- cagni: Herbert von Karajan stj. Isaac Stern og Fíladelfíuhljóm- sveitin leika Fiðlukonsert nr. 22 ( a-moll eftir Viotti: Eugene Or- mandy stj 18:00 Óperettulög, Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Efst á baugi Magniis Þórðarson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni 20:00 Tónlist eftir tónskáld-júní- mánaðar, Herbert H. Ágústsson a Kammermúsik nr 1 fyrir níu blásturshljóðfæri. Félagar úr Sinfóniuhljómsveit íslamds leika: Páll P. Pálsson stj. b „Sjö litlar tiltektir": Tólftóna- verk I Gunnar Egilsson leik- ur á klarínettu og Hans P. Franz son á fagott 20:20 Ný guðfræðiviðhorf mótmæl- enda Guðmundur Sveinsson skólastjóri flytur erindi 20:50 í tónleikasal: Pianósnillingur inn Louis Kentner leikur á hljómleikum i Austurbæjarbíói 11. jan sl. Fjórar ballötur op 23, 38, 47 og 52 eftir Chopin 21:30 Útvarpssagan: „Babelsturn inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (9) 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur" eftir Per-Olof Sundman Ólafur Jónsson les (3). 22:35 Kvöldhljómleikar: Frá danska útvarpinu Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur, Einleikari á pía nó: Niels Viggo Bentzon. Stjórn andi: Janos Ferenc a Sinfónía (1965) eftir Pelle Guð mundsen-Holmgren b Píanókonsert nr 5 op. 149 eftir Niels Viggo Benitzon 23:20 Fréttir í stuttu máli * laugardagur * 14 JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:00 MorgunLeikfim i, Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleik- ar 8:55 Féttaágrip og útdáttur úr forustugreinum dagblaðanna, 9:15 Morgunstund bamamna: Guð björg Ólafsdóttir les „Hetjuna ungu“, sögu eftir Strange (3) 9:30 Tilkynningar, Tónleikar, 10:05 Fréttir, 10:10 Veðurfregnir, 10:25 Þetta vil ég heyra: Beraedikt Boga son verkfræðingu-r velur sér hljóm plötur 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, 12:15 Til- kynningar, 12:25 Fréttir og veð- urfregni:-. Tilkynninga. 13=00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir 15:00 Fréttir — og tónleikar 15:30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur 15:50 Harmonikuspil 16:15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- gríms9on kynna nýjustu dægur- lögin 17:00 Fréttir Laugardagslögin 18:00 Söngvar í léttum tón Peter, Paul og Mary syngja og leika 18:20 Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Daglegt líf Ánni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum 20:00 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 20:30 Leikrit: „Góð kaup“ Gísli Halldórsson samdi upp úr smásögu eftir Valdimiar Erlends- son frá Hólum í Dýrafirði og stjómar flutningi Pesónur og leikendur: Guðmundur bóndi í Turagu Brynjóflur Jóharanesson Eiín, dóttir hans Valgerður Dan Símon Sigurðsson Helgi Skúlason Páll bóndi í Holti Þorsteinn ö. Stephensen Einar, sonur haras Þorsteinn Gunnarsson Sögumaður Gísli Halldórsson 21:25 Kvöldstund með Paul Robe- son sem syngur negrasálma og önnur lög. 21:45 „Skór skipta máli“, smásaga eftir Benny Andersen Stefám Jónsson íslenzkaði. Rúrik Haraldsson leikari les 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Danslög 23:55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj * föstudagur * 13. JÚNÍ 1969 20:00 Fréttir 20:35 fslenzkar kvikmyndir Eldar í Öskju Frá öskjugoeinu 1961 Refurinn gerir greni í urð Refaveiðar á Suðumesjum Myndin er tekin árið 1959 21:00 Harðjaxlinn K j allaraherbergið 1:50 Nanna Egils Björnsson syngur Lög eftir Sergei Rachmaninoff og Richard Strauss. Undirleikari er Gísli Magnússon 22:00 Erlend málefni 22:20 Dagskrárlok (Ósvaldur Knudsen) • laugardagur • 14. JÚNÍ 1969 18:00 Endurtekið efni: Trönurnar fljúga Rússnesk kvikmynd gerð árið 1957. Leikstjóri Mikhajl Kalto zov Aðalhlutverk: Tatjana Samoj- lova Aleksej Batalov, A Sjvorin og Vasilij Merkurjev Áður sýnd 21. maí sl HLÉ 20:00 Fréttir 20:25 Þrymskviða Teiknimynd Óskar Halldórsson cand mag. Höfum mikið úrval af gjöfum handa nýstúdentinum, þar á meðal smekklega göngustafi, blaðahnífa, bréfapressur, hringa, hálsmen, eyrnalokka, ermahnappa með fangamarki og ótal margt fleira. Smíðum eftir þöntun. Fjölbreytni og góð þjónusta. K0RNELÍUS SKÓLAVÖRÐUSTÍG BANKASTRÆTI ijji KARNABÆR " KLAPPARSTÍG 37 — SÍMT 12937. SNYRTIVÖRUDEILD — SKÓDEILD. TÖKUM UPP í DAG: SKÓ, VESKI OG MARY QUANT SNYRTIVÖRUR - •k ÚRVAL AF TÖFFLUM k ÚRVAL AF SPORTSKÓM ★ FÍNIR SKÓR ★ LEÐURTÖSKUR ★ HINN EFTIRSPURÐI CAKELINER KOMIN AFTUR ★ WATER-PROOF LINER ★ LIP GLOSS. VARALITA- KYNNING! TITCH-VARALITIR SELDIR Á MJÖG GÖÐU VERÐI VEGNA KYNN- INGAR. flytur kvæðið (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 20:40 Það er svo gaman • Flytjendur: Miriam Makeba, Toots Thielemans, Lee Hazlewood, Siw Malmkuist, Elis Regina og Svante Thuresson (Nordvision -— Sænska sjónvarpið) 21:25 Slæmar erfðir (The Bad Seed) Bandarísk kvikmynd byggð á leik riti eftir Maxwell Anderson og sögu eftir William March. Leik- stjóri Mervyn LeRoy Aðalhlut- verk: Nancy Kelly, Patty Mc- Cormack og Henry Jones 23:25 Dagskrárlok Steypustöðin 4H80-41481 VERK GIRÐIIMGAREFÍMI Sterku norsku girðingarnetin fPatent# hnútar Smásending nýkomin. Sverari vír og „patent" hnútar: sterkari og halda betur fóður grasfm girSingarefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 i o. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.