Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1969 3 verið ba'kkirkja. Er það meriki- legt að kii-kjan og garðurinn skuli hafa verið flutt úr stað, svo sikamimt sem þarna er á imilli. Munnimælin segja, að prestur nokkur hafi verið myrt u:r í kirkj uirani á Sturkmgaöld, þegar hann var að blessa yfir söfmuðinin, og þess vegma hafi flutnimgurinn átt sér stað. Eimis og kunnuigt er, hefur fyrrum forseti íslands hr. Ás- geir Ásgeirsson og ættimgjar hans og Dóru heitimmar Þór- hallsdóttur forsetafrúar, stofn- að sjóð til minningar um for- setafrúnia með stórmyndar- legu fjárframlagi. Sfeal tilgang ur sjóðsins vera að reisa minn- imgarkirkju eða kapellu Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Er þessi sjóðstoínun gott dæimi um þarun hug sem Ásgeir Ásgeirs- son hefur ætíð borið til staðar- ins, bæði sem þingmaður í kjör- dæmi Jóns Sigurðssonar og síð ar sem forseti íslands. Jón Sigurðsson. Hinm 17. júní árið 1811 fædd- ist á Hrafniseyri sá maður sem fslendinigar hafa dáð öðfum mönniuim meir, Jón Sigurðsson forseti. Jón ólst upp þar á staðmuim til átján ára aldurs. Eftir það fór hanin að heimian og dvaldist ekki lanigdvöluim í foreldrahúsum upp frá því, enda búsettur erlendis megnið af ævinini, eiras og alfeunma er. Foreldrar Jóns vonu þaiu Sigurður prestur á Hrafniseyri Jónsson, prests á sama stað Sigurðssonar og Þórdís Jóns- dóttir kona hams, prests í Holti í Ömundarfirði Ásgeirssonar. Eru þessar ættir báðar hinar merkiuistu. Auk Jónis eigniuðust þau tvö börn önmiur, Jenis síð- ar rektor latínusikólanis í Reyfejavífe og Margréti hús- freyju að Steimanesi í Barða- strandarsýslu. í bók dr. Páls Eggerts Óla- sw>nar, Jón Sigurðsson Foring- inin mifeli, sem út kom hjá ísa- fold 1947, styttri gerð, segir nokfeuð frá æsfau Jóns og upp- vexti. Leyfi ég mér að talka hér upp orðrétt nofeki-ar frásagnir um það efni úr því verki. Um foreldra Jóns segir dr. Páll Egg- ert svo: „Séra Sigurður var búsýslu- maður mikill. Gekk hanin sjálf- ur til virumu af milkilli atorfeu, til heyskapar á sumrum, en á vetrum óf hanin, á vorurn réri hann framan af og var forimað- ur. Með tímanium efnaðist hann og hafði heldur laglegt bú, enda vair jörðin hátt metin (60 hundruð) .. . Þórdíis var him mikilhæfasta kona, duigleg og ráðdeildairsöin, orðlögð að gáf- uim og hafði slkýra greiod. Prýðilega var hún að sér og talin kennari ágætur, jafnvel talin vel að sér í forntunigun- um.“ Og enin segir dr. Páll um ■séra Sigurð: „Kirfcjuistjórnin hafði hið mesta traust á séra Siigurði, enda var emibættisirefast uir hams með himum mesta snilld arbrag, maðurinin í semin hirðu- samur og vandvirfeur og afburða góður Skrifari. Keruniimaður var hann góður og raddmaður og barmafræðari ágætur. Um kenni meninökiu séra Siigurðar og rit- störf að öðru leyti enu nú litl- ar minjar.“ Um húsakost á Hrafnseyri í æsfeiu Jónis Sig- urðssonar feemst dr. Páll svo að orði: „Á öndverðri 19. öld voru bæjabhús mifeil á Hrafnis- eyri, öll reist af séna Jóni Sig- urðssyni, og hélduist flest fram yfir 1880, og suim enn lenigur, fram um aldamótin síðustu. Baðstofan var í 6 stafgólfum, 6 álnir imnian veggja, með 14 sperrum, 7 stöfum, 7 bituim, öll undir súð, niema í mi’ðju, og hálfflett borð undir nyrðra enda. Hús (Iheihergi) var í sitt hvorum enda baðstofu, annað í nyrðra enda (2 stafgólf), hitt 1 stafgólf, bæði alþiljuð allt um kring. Þess er getið, að tveir glergluiggar voru fyrir stænra húsimu, hvor með fjóruim rúð- um. Loft vax yfir baðstofu. göng frá baðstofu að dyraporti vonu 12 álnir að lenigd, vegg- ir lágir, víðir yfir. Eldlhús var þar næst í tveim stafgólfum. Þá búr í þrem stafgólfum. Hið fimmta hús var skáii í tveim stafgólfum, með standþili fyrir framan. Þá kom stofa í hálfu þriðja stafgólfi, alþiðjuð, með lofti og súð yfir, standþili fyr ir framan, einum glerglugga, og í 6 rúður. Bæjardyraportið var í þrem stafgólfum, með slagþili fyrir framan, en loft vax ekki yfir. Útihús voru þar: Smiðja, Skemm ur tvær, hvor í þrem staígólf- um, hjallur í fjórum stafgólf- um, fjós handa 10 kúm. Fjár- hús voru þar fjögur, tók eitt 28 kindur, annað 14, hið þriðja 16, en hið fjórða (sauðakofi) 10. Fjós 'hafði verið í „Bæli“ (Bælisbrefefeu), en var nú haft að hesfchúsi, ætlað þrem hest- um. Lofes var naust við sjó fram, handa einu sfeipi, er fylgdi staðnum. Má af þessari lýs- ingu sjá, að staðarlegt hefur verið á Hrafnseyri og húsa- skipan rífleg við þann manti- fjölda, er þurfti, en í heimili hjá séra Sigurði voru 16—20 manns, og er það ekki ýkjamargt, eftir því sem þá var oftast á prestssetruim og stórbýlum.“ Af æsku Jóns Sigurðssonar og uppvexti hans í heimahús- um er nú ekiki margt til frá- sagnar. En slíkur iðjumaðúr sem hann varð þegar hann fór að spila upp á eigin spýtur, má ljóst vera, að hanin hefur eklki verið látinn ganga iðju- laus á yngri árum. Verður nú enn vitnað til dr. Páls Eggerts Ólasonar um þetta efni: „Þess má að sjálfsögðu vænta, að bú- höldur sem séra Sigurður var, hafi ekki látið börn sín sitja auðum höndum. Er sá og víðast siður enn á íslandi, jafnt þótt um böm fyrirmanna sé að ræða, að þeim er haldið til vinnu.Svo var og um Jón Sigurðsson, að hann vandist snemma allri vinniu. Er og svo sagt, að Jón hafi verið látinn stunda sjó- róðra í Básum, og þá enn ó- fermdur. Skyldi hann vera þar hálfdrættingur á Skipi föður sirns. I verstöð þessari er brima samt, og þykir sizt heigluim hent að róa þaðan. Var því vandað vel til skipshafna og um val formanma. Þegar komið var að í fyrsta róðri, er mælt að forimaður hafi ætlað Jóni hálfan hlut, sem ráð hafði ver- ið fyrir gert. Undi Jón því illa sama hlut og aðrir hásetar. Þæfðu þeir þetta nokkuð sín í milli, Jón og formaður, en svo lauk, að formaður lét undan síga og ökipti Jóni heilan hlut sem hinum. Má nokkuð af þess- ari sögu kenrna mark skapferð- is Jóns, er síðar kom fram, að láta eigi hlut sinn er réttlæti og jöfnuður var hanis megin, þótt þunigt væri átekta, og of- urefli mætti sýnast í móti að etja ... Hefur hann (þ.e. Jón) átt svipaða ævi og öninur börn á sveitabæjum hjá foreldrum sín um, og fátt á dagana drifið. Ekki er ólíklegt, að séra Jóm, föðurfaðir hans, hafi haft mæt- ur á honum og frætt hann um ýmislegt, að gamalla manoa hætti, þeirra sem barnelskir eru, enda var Jón 10 ára er föðurfaðir hans andaðist. Reyndar verður vart ætlað að þeir feðgar, séra Jón og Séra Sigurður, hafi verið miklir fræðimenn að íslenzkum hætti, þótt þeir væru vel menmtaðir, Islenzk . framleidsla islenzk gceði íslenzk vinno Varia húsgögn hafa unnið sér sess á íslenzk- jafnt í stofum sem einsfaklingsherbergjum. HUSGOGN um húsgagnamarkaði. Þau skera sig úr vegna fjölbreytilegra möguleika. Hægt er að velja um 14 mismunandi einingar, sem rúmgóð sem þröng húsakynni, Hægt er að velja um margskonar gerðir af hillum, bókaskópum, fataskópum og borð- stofuskópum. Nútímafólk velur Varia hús- gögn. „7000.“ Þetta er tegundaheiti raðstóla og borða sem hægt er að raða upp á marga vegu. Stólarnir eru með hóu og lógu baki, með örmum og ón arma. Hóbakstóll af þessari tégund er fyrirtaks sjónvarpsstóll. Borðin er hægt að nota sem blómaborð, blaðaborð, sófaborð eða símaborð með sæti. Kynnið yður „7000.“ „SófasettiS 611.“ Vér getum einnig boðið yður sérstaklega fallegar og vandaðar gerðir af sófasettum með mjúkum dioline sessum og bakpúðum. Þér getið valið um 2ja, 3ja eða 4ra sæta sófa og' stóla í sama stíl með lógu baki. Fyrir húsbóndann höfum við sértaka gerð með hóu baki og fótaskemli. Úrval óklæða. Vinsamlega sendið mér„Varia" myndalista með Verðskró. Nafn Heimili Fjölbreytt úrval af öðrum tegundum húsgagna. Staðgreidslu-og magnafsláttur. Afborgunarfyrirgreiðsla. Kaupendur til sveita, í kauptúnum, við sjávarsíðuna Nú er sama hvar á landinu þér búið. Við afgreiðum húsgögnin til yðar innpökkuð og á næstu afgreiðslu vörufluningamiðstöðvar, yður að kostnaðarlausu. HUSGAGNAVERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HE Laugavegi 13 simi 13879 PO.Box193

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.