Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JUNÍ 1»Ö9 Jón Sigurðsson og kona hans Ingibjörg Einarsdóttir. að hætti þeirrar tíðar, og drjúg ir lærdómsmenin á skólameinnt- ír, einkum séra Sigurður. Hitt kann að þykja meiru skipta, að 1817 er kominm til Hrafns- eyrar merkur maður, sem mun 'hafa verið fræðimaður nokkur, séra Markús Eyjólfsson, sem verið hafði prestur á Söndum í Dýrafirði. Hann hefur ritað upp margt handrita og var lista- skrifari. Hann var heimamaður (1830). Er víst vafalaust, að Jóni hefur þótt gott að hlýða á frásagnir hans, og ekki ólík- » leg,t að eimmitt þar, frá séra Markúsi, sé að finna að ein- hverju leyti fyrsta fræið að áhuga Jóns á íslenzkum fræð- um. Eftir því sem lýst er móð- ur Jóns, má og ætla, að sitt hvað hafi dropið þaðan, er festi rætur í hug og hjarta hins unga sveins. Geta má þess enn, að með séra Sigurði var lemgi á vist Hrólfur hét Hrólfsson, fluttist á Hrafnseyri sá maður, er hann síðar með þeim hjónuim að Steinanesi og var þar til dauðadags ... Séra Sigurður fer lofsamlegum orðum um þekkingu Hrólfs og gáfur í húsvitjunarskrám sín- um, en ella er honum ekki mjög , tamt að bera mjög lof á menn þar, kallar hann „gáfaðan“, „vel greindan“, „fróðan", og kostulega skýran". Þessi vitnis burðarorð séra Sigurðar mættu þykja benda til þess, að hér hafi verið um að ræða einn af þeim alkunnu alþýðlegu fróð- leiksmönn-um, sem að vísu ekk- ert rita, en kunma geysimikið af allskonar fróðleik, sögur,kvæði o.s.frv. Er það alkumma, hve mjög gáfuð og athugul börn hænast að slíkum mönnum. Er þá og ekkert sennilegra en að upplag Jóns hafi snemma verið svo, að hann hafi un-að vél þeim stundum er hann var með Hrólfi. Virðist raun bera því vitni síðar, enda var Jón jafn- an mjög aithugull um allam fróðleik alþýðumanna, og gerði sér mikið far um að hirða um þau efni, eigi síður en það, er draup af vörum þeirra er æðri voru ... Jón var á bernskuárum glað- lyndu-r og jafnlyndur, en þó fastur fyrir hver sem í hlut átti. Hefir hann líkzt móður sinni og meir hnigið til hennar um yfirbragð allt, eigi fríðúr á yngri árum, dökkur mjög á brún og brá, en bráðger snemm endis og vænlegur. Snemma bar á gáfum Jóns og námfýsi. Þegar á bemskualdri ritaðiJón fagra hönd, sem faðir hans og móðurfrændur, enda varð hann seinna mestur snilldarskrifari með íslendimigum á 19. öld ... Því má fara nærri, að séra Sig- urði hafi þótt mikils um vert, er sonur hans bneygðist af- dráttarlaust til bóknáms og menmta, og þá ekki síður, að því fylgdi hvass skilningur og stálminni. Það er til vitnis um mat séra Sigurðar á syni sín- um, að í húsvitjunarslkrá kall- ar hann hann „vel skarpan". Það er þá og auðskilið, að séra Sigurður setti þennan son sinn snemma til bókar, hefur Jón byrjað latíniunám vart eldri en 10—11 vetra. Síðan kenndi hanin syni sínum allan skóla- lærdóm, allt það, er numið skyldi í Bessastaðaskóla." Séra Böðvar Bjarnason skýr ir frá því í bók sinni um HraÆnseyri, atö þeigar hann kom að staðnum 1901, hafi bæjar- 'húsin verið að falli komin og með öllu óhæf til íbúðar. Eng- in leið hafi verið að fá fé til að rétta bæinn við í sama stíl, enda hafi hann verið orðinn svo hrörlegur, að orðið hefði að byggja hann alveg upp að nýju, bæði að viðum og veggj- um. Stiftsyfirvöldin ákváðu þá að gömlu bæjarhúsin skyld-u rif in og jöfnuð við jörðu. í dag isést efckert eftir af þessum bæj arhúsum utan eitt lítið gafl- hlað, fyrir einihverja óútskýran- lega tilviljun. Eru það einustu leyfarnar af fæðingarbæ Jónis Sigurðssomar sem nú eru sjá- anlegar. Séra Böðvar reisti síð- an myn-darlegt íbúðarhús úr timbri og stóð það allt til árs- ins 1961, að nýtt.hús var tekið í rnotkiun. Eins og áður segir, fór Jón úr föðurhúsum 18 ára gamall og gekkst un-dir stúdentsp-róf í Reykjavík. Er það til marks um það, hve vel hann var nestað- ur frá heimili síniu, að stúdents- prófiniu lauk hann með afburða vitnisburði. Seintn-a, þegar út í þjóðmálabaráttun-a kom, er lík- legt að fátt hafi verið honium meira virði en sá arfur sem ha-nn tók með sér úr foreldra- húsum. OPINBERAR FRAM- KVÆMDIR Á HRAFNSEYRI Þegar lýðveldið var stofnað árið 1944, v'oru uppi raddir um það að byggja upp Hrafnseyr- arstað í minningu Jóns Sigurðs sonar. Var helzt haift á orði að reisa þar Skóla, sem yrði nýtt- ur sem gistihús á sumrin, auk prestssetuns. Samþykfcti Al- þingi tillögur í þessu efni fyr- ir forgöngu Ásgeirs Ásgeirs- sonar og fleiri. Næstu ár þar á eftir var lítið aðhaifzt í þessu efni. En árið 1961 á 150 ára hátíð Jóns Sigurðásonar var risið á Hrafnseyri íbúðar og skólahús, sem ætlað var fyrir prest staðarins og til skóla- halds fyrir böm úr Auðkúlu- hreppi. Var þetta aðeins um helmingur af fyrirbugaðri byggingu. Svo vildi til, að ein- mitt þetta ár, fór seinasti prest- urinn fró Hrafmseyri. Einnig var það, að böm í Auðkúiu- skólahverfi voru orðin örfá um þetta leyti. Nokfcur kennsla fór þá fram í bimu nýja húsd næstu tvö ár, auk þess sem ábúandi srtaiðarins bjó þar. Árin 1965 til 1967 var rekið gistihús og sfcóli á staðnum á vegum einkaaðila, en sú starfsemi hefur nú lagzt niður. Auk áðumeinfds húss, hefur það opimbera látið reisa fjós fyrir tólf kýr ásamt við- byggðri hlöðu. Eru þá upptald- ar þær framkvæmdir sem hið opinbera hefur staðið fyrir á staðnum. BÚSKAPUR. BúSkapur hefur allt frá fyrstu tímum verið stundaður á Hrafmseyri, enda er þar gott undir bú, einlkanlega til sauð- fjárræktar. Ræktunarimöguleik ar eru þó að vísu efcki ýkja miklir, en góð beit bætir þar nokkuð úr. Ræktað tún er nú um 8 hektarar, og er það að mestu verfc Jóns Kr. Waage, sem lengst allra leikra manna hefur búið á staðoum frá því er hamn var gerður að prests- setri, en hann bjó þar um 20 ár. Núverandi ábúandi hef- uir lítið en gagnsamt bú, eða um 200 fjár. Sénstök Hrafnseyrarnefnd fer með málefni staðarims. í henni eiga nú sæti Ásgeir Ás- geirsson og er hann fonmaður nefndarinnar, Sigurbjöm Ein- arsson bislkup, Helgi Eliasson fræðslumálastjóri og Hörður Bjarmason húsameistari. Auk þeirra eiga sæti í nefndinni af hálfu Vestfirðinga, séra Stefán Eggertsson, Þingeyri; Sturla Jónsson, Suðureyri og Þórður Njáisson, Auðkúlu. FRAMTÍÐ HRAFNSEYRAR Örlögin höguðu því svo til, að Jón Sigurðsson fæddist á menmimgarheimili í afskefcktri sveit á Vestfjörðum. Þá vonu íslendirugar allir taldir vera um 48 þúsumd. Siðiain þá hefur þjóð irani fjölgað og búseta manma tekið miklum breytingum. Hin- ir afskekktari staðir eru nú margir hverjir í eyði, sumpart af eðlilegum ástæðum. Hrafns- eyri hefur sem betur fer hald- ið velli í umróti síðustu ára- tuga, enda kemur að sjálf- sögðu ekki til greina að slífcur staður leggist í auðn. Það er hlutverk forustumanina þjóðar- innar að sjá svo um, að stað- uriran haldi reisn sinini og virð- ingu. Nú í dag er búskapur eima starfsemin sem fram fer á Hrafniseyri, að þegar hann kom sem málum eru kuninu'gir sam- mála um, að það sé eitt megin- skilyrði þess að staðurinm hald- izt í byggð. En það þarf að nýta betur húsoæði það sem fyrir hendi er á staðraum, held- ur en gert hefur verið raú um sinin, og bæta við það ef þörf krefur. Árlega eiga huindnuð marana leið hjá Hrafraseyri og flestir vilja skoða fæðingarstað for- setans. Búa þarf svo um hnút- ana að meran verði ekki fyrir vonbrigðum. Mangt mætti nefna í því sambandi, en látið nægja að benda á að erun er skrúðgarður eða mkmingar- lundur Jóns Sigurðssonar ófcom inn. Tekjur af miranispeningi Jóras Sigurðssonar frá 1961,um hálf þriðja milljóin króna, liggja eran óhreyfðar í ríkis- sjóði. Virðist komiran tími til að farið verði að verja því fé á skynsamlegan hátt til eflingar staðnum, en það var einmitt markmiðið með útgáfu miranis- peningsiras að verja tekjum af honum til uppbyggingar á Hrafniseyri. AUSTIN 400 kg. sendiferðabifreið. Kraftmikil 48 hestafla vél. Sterkbyggð bílgrind. Reksturskostnaður í lægsta flokki. Við allar aðstæður, traustasta smábifreiðin á markaðnum. GARÐAR GÍSLASON H.F., bifreiðaverzlun. Víð hóf um eínníg flugið ínn í framtíðína fyrir tuttugu og fímm árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.