Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 19*60 alþinigismenn, sem til náðist-. F.ftir þær viðræður gaf ríkisstjórnin og flokkarn- ir út sameiginlega yfirlýsingu, svo- hljóðandi: Vegna fréttarinnar um boðskap kon- ungs, lýsa ríkisstjórn og stjórnmála- flokkarnir yfir þessu: Ákvörðunin, réttur þjóðarinnar einnar. Það er réttuir ísileinzku þjóðarinnar sjálfrar og hennar einnar að taka ákvarðanir um stjórnarform sitt. Ai- þingi og ríkisstjórn hafa 1 agt til við þjóðina, að hún ákveði, að ísland verði gert að lýðveldi, svo sem buiguir ísitend- inga hefur um langan aldur stsðið til. Rík'.'isistjóirn oig stjórnimáiiaiflioklkarndr eru sammála um, að fregnin um boðskap konungs geti engu breytt um afstöðu þeirra til stofnunar lýðveldj? á íslandi og skorar á landsmenn alla að greiða atkvæði um lýðveldisstiórnarskrána, svo að eigi verði villzt um vilja fs- liendiiniga.“ * Fréttinni lýkur svo með orðréttri þýðingu á orðsendingu konungs. Atkvæðagreiðslan fór fram dagana 20. til 23. maí, svo sem áður er getið. Morgunblaðið 20. maí ber forsíðufyrir- siögmina: „Sikyldian kallacr í daig!“ og yfir hálfa síðuna er mynd af Almanna- gjá á Þingvöllum og undir hana er rit- að úr ljóði Davíðs „Hér hef"* steinninn ’miamnaimiáil og mioldm sál.“ Á öðirurn sibað á forsíðunni, þar sem birt eru erindi úr kvæðum góðskálda standa og þess- ar ljóðlínur eftir Davíð Sfjfánsson: „Við börn þín, íslanrl blessum þig í dag. Með bæn og söngvum hjörtun eiða vinna.“ Dræm kjörsókn fyrst — heimsmet er yfir lauk. Sunnudaginn 21. mai er sem Mbl. ótt- ist, að íslendingar sýni atkvæðagreiðsl- unni ekki nógu mik'nn áhuga, enda kannski ástæða til, því að fyrsta dag- inn kusu aðeins 44 prs,. svo sem segir í undirfyrirsögn undir slagorðinu: „Hei'ðiuim kjörisóikndina, Reykvík1 nga-r! — í diag má engiinn bregðaist!" Landisimenin brugðust ekki. Yfir þvera forsíðu Mbl. hinn 23. maí — að morgni 3ja kjardags srtóÖ: „Heimisimet í kjör- sókin í lýðlfrjiáilisiu l'ainidi! — 21 kjör- dæmi komið með 98% kjörsókn og yfir. — Vestur-Skaftafellssýsla: 100% lendinga. Við þinglausnir, sem fram fóru hinn 3. marz 1945, sagði Gísli Sveins- son, forseti sameinaðs Alþingis m.a.: „En hvað sem þessu viðvikur og og ýmsu því, er löggjafarþingið hefur haft með höndum að þessu sinni, þá er þó eitt mál — „mál málanna —, er ris eins og klettur úr hafinu í sögu Al- þingis nú og um allan aldur, og standa þar allir með glæstum sóma, eins og því lyktaði, alþingismenn og fslendingar aðrir: það er lausn sjálfstæðismálsins, skilnaðurinn frá Danmörku og stofnun lýðveldisiinis á ísilaindi. Þesisi aifirek bera hæst, þeig'air miminzt er ánsiins 1944, diaigs- ins 17. júní og alls aðdraganda þeirra úrslita. Hafa og allir mælt um það á sömu lund ... Vér höfum öðlast frels- i0 tiil þass að halida því að fiuilliu í hieiiðiri.“ _ mf. Frá 17. júni-hátíðahöldunum 1944 á Akureyri. AllTAF FJðlCAR V01KSWACEN kj ör- sókn.“ Og hæsita daig steiniduir á for- síðu: „Kjörsókn um 98% á öllu landinu. — 26 kjördæmi með 99% og yfir. — Tvö kjöirdæand m-eð 100%.“ Jaifnfr'amt seg ir í annarri frétt: „Lýðveldið sigrar glæsilega — talið í 4 kaupstöðum í nótt. Úrslit kosninganna voru síðan að ber- ast næstu daga, en úrslit urðu þau, að 71122 guldu jáyrði við sambandsslitun- um, en 377 neiyrði. Við lýðveldisstjórm'- arskránni sögðu 69435 já, en 1051 nei. Atkvæði greiddu 73058, en á kjönsikrá vonu 74091. Kjörsókn varð því 98.61% yfir allt landið. V-Skaftafellssýsla og Seyðisfjörður voru þau kjördæmi, sem höfðu 100% kjörsókn. Heillaskeyti frá Christmas Möller, for ingja frjálsra Dana birtist í Mbl. hinn 16. júní. Þar segir Möller, að sambands- slitin muni styrkja sambúðina. „Hefði ég verið íslendingur, þá hefði ég verið á saim-a máli og þeiir“ — siaigði Möller jafnframt. Hin sögulega stund — fæðing lýðveldis Klukkan 13.55 laugardaginn 17. júní 1944, var fundur settur í samsinuðu Al- þingi á Lögbergi á Þingvelli við Öxará. Þar var þingsályktunartillaga, sem sam- þykkt hafði verið á Alþingi daginn áð- ur, lesiin upp af Gísla Sveinssyni, for- seta sameinaðs þings. Hún hljóðaði svo: „Alþingi ályktar með tilvísun til 81. greinair stjórnarskrár lýðveldisins ís- lands og þar með skilyrðum sömu grein ar um atkvæðagreiðslu allra kosninga- bærra manna í landinu er fullnægt, að stjórnarskráiin skuli ganga í gildi laugardaginn 17. júní 1944, þegar for- seti sameinaðs Alþingis lýsir yf’r því á fiuxndi í Allþingi." Forseti Sþ. hringdi nú bjöllu og þing- menn risu úr sætum. Forseti Sþ. mælti: „Samkvæmt því, sem nú hefir greint verið, lýsi ég yfir því, að stjórnarskrá lýðveidisinis Isilandis er gengiin í gildi." Lýðveldisfáninn var nú dreginn að hún, kirkjuklukkum landsins hringt í tvær mínútur og á eftir var einnar mín- útu þögn. Þá hljómaði þjóðsóngur ís- lendinga: Ó, Guð vors lands. Fyrrverandi ríkisstjóri Islands var nú kjörinn fyrsti forseti fslands, herra Sveinn Björnsson. Síðar um daginn las Björn Þórðarson, forsætisráðheira árn- aðaróskir, er borizt höfðu frá Kristjáni X Danakonumgi, sem viðstaddir tóku með milkliuim föignuði. Þetta þing var 63. löggjafarþing ís- Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði með Volkswagen fagmönnum §fcf:¥ 1« Pjv r,*i !É | •' FIMMTÍU ÁR í FARARBRODDI Þróun byggingarmála á íslandi hefur verið það hröð, að á einum mannsaldri hefur þjóðin fluttst úr frumstæðum híbýlum í nýtízku húsnæði. íslenzkir iðnaðarmenn og innlend verziun hafa reynzt vand- anum vaxin og lagt sinn skerf til bættra lífskjara þjóðarinnar. ■\X i í' V.//Í í w -* & - ■ Verzlun vor var stofnsett árið 1917 og hefur því í rúma liálfa öld tekið virkan þátt í hinni öru þróun byggingariðnaðarins með innflutningi og sölu á flestum tegundum byggingarefna. Það er ósk vor á 25 ára afmæli hins íslenzka lýðveldis að þaír stórstígu framfarir, sem hér hafa orðið, á ótrúlega stuttum tíma, megi verða traustur liornsteinn bjartrar framtíðar þjóðarinnar. J. por láhóóon & fiori mcinn Lf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.