Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 19
MOR.GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 19G9 19 kúla. Öxará hafði vaxið mikið nóttina fyrir hátíðina og vatnið rann yfir Vellina. Öxarárfoss segja mátti, að hinn tigraarlegi fjallahringur Þingvalla hafi heilsað hátíðargestum með þung búnum svip. Allt hið ytra form vair óventj'uilega stónieniglegt, en þó hafði augljóslega sterkust áhrif hin mikla kyrrð og helgi athafnarinnar á Lögbergi. MininiiBstæðiast verðuir þó þegar IhieiBiaiSkeyti KriBtjáns X haiði verið lesið, hversu þjóðin kvaddi sinn síðasta konung virðulega og hlýlega með lang varandi lófataki — Sól brauzt gegnum ský. Tár rann niður kinn gamallar konu. Þá mátti öllum Ijóst vera, að lýðveldi hafði verið stofnað í landirm. □ Minnist helzt mann- grúa í regnkápum Guðmundur Daníelsson, skáld. — Mér er það minnisstæðast sem af himni var eins vatnsmikill og hann verður yfirleitt. Mest áhrif á mig hafði úti- guðsþjónustan á Lögbergi. Sálm urinn „Þín miskunn ó guð“, sem við í þyrpingunni tókum ■undir af hrærðum huga, er síð- an tengdur lýðveldishátíðinni í huga mér, sennilega vegna þess hve vel hann 'hæfði stundinni. Það var óneitamilega einkenni- leg tilfinning að standa þama og fagna langþráðustu og mestu frelsishátíð íslenzku þjóðarinn- ar meðan nágranna- og vina- þjóðir voru undir járóhæl kúg- unar og s tyrjaldar. Innan- brjósts vöknuðu spuirningarnar: Hvenær myndi stríðið taka enda Hver ynðu úrsíl'it þeg,s og örlög toiinma stríðislhirjiáðu þjóðla? Bn kvíðablandin óvissa varð að lúta í lægra haldi fyrir inni- legu þakklæti og gleði okkar, sem stóðum 17. júní 1944 á regn votu berginu til þess að fagna emdlurreils'n Ihimig ísilenzlka lýð- veldis. □ Sól brauzt gegnum ský — tár rann niður kinn Runólfur Þórarinsson, cand. mag. Skólaslit Menntaskólans á Akureyri fóru fram 15. júní þetta ár, og var að þessu sinni bnuigiðið út a'f vernjiu, þar siem allstór hópur nýstúdenfa hugð- iist baika þátit í hátóðalhöildiuiniuim á Þingvelli 17. júní. Við kom- um til Reykjavíkur að kvöldi 16. og höfðu ýmsir samstúdenta minna ekki komið þangað fyrr. Enn er í fersku minni, er við fjórir félagar gengum nið- ur Almannagjá. Enginn okkar hafði áður á Þingvöll komið, og við blasti meira mannhaf en við höfðum nokkru sinni sjón- um litið og mikil þyrping tjald- búða inn eftir öllum völlum. Það var dimmt í lofti og mikið regn féll til jarðar, svo að hvað lýðveidishátíðin 1944 stóð mjög að baki Alþingishátíðinni 1930. 1944 var þoka og rigning og ég varð ekki var við sömu gleðliinia, sem eónikeninit haifðli bá- tíðina 1930. Ég saknaði kant- ötu Páls ísólfssonar framsagn- ar Davíðs Stefánssoinar á há- tíðarljóðunum og jafnvel kóngs ins í Almannagjá, og þá var heiður himinn og sólskin nótt og dag. 1944 minnist ég helzt manngrúa í regnkápum og stjóm málamanna, sem ekki tóku ofan hattana meðan þeir lýstu yfir sjálfstæði landsins á Lögbergi. □ Samvizkubiti þjóð- arinnar létti Einar Magnússon, rektor. — Ég vair á Þiingivöilliuim á lýð vaWisdiaigninin og miér verðuir það jiafnam miinmsstaeðaisit hversiu samvizkubiti þjóðarinnar létti, þegar skeytið frá Kristjánikon ungi var lesið upp, þar sem hann óskaði íslenzku þjóðinni heilla. Margir skömmuðust sín innst inni fyrir að segja skilið við Dani, eins og ástatt var fyr ir þeim — landið hersetið af nasistum. □ Fundur Alþingis í fersku minni Gunnlaugur Snædal, dr. med. — Minn'ingar minar frá 17. júní 1944 mótast nokkuð af því, að ég útskrifaðist sem stúdent þann dag. Menntaskólinn í Reykjavík leyfði okkur að ráða hvort við vildum útskrifast 16. júní eða árla morguns 17. og völdum við síðari kostinn, Við fórum síðan beint til Þingvalla frá athöfniinni. Frá Þingvöllum man ég bezt eftir þingfundi Alþingis að Lög bergi. Við stóðum þar nærri ný stúdentarnir og okkur fandSt komu fundurinn í senn nýstárlegur og hátíðlegur. Við vorum um tvítugt, sagan fersk fyrir okk- ur og nasasjón af þjóðmálum jók í okkar augum mikilvægi þessa þingfundar. En fleira er ferskt í minni, rigning, mann- fjöldi og hátíðaskap. □ Vissi ekki að lýð- veldið var stofnað Hrefna Tynes. — Mór verðiur 17. júnií 1944 minnisstæðastur fyrir það, að ég vissi ekki að stofna átti lýð- veldi _ heima á íslandi þennan dag. Ég dvaldi í Noregi á styrj- aldarárunum, og ég man svo vel að einmitt þetta vor — 1944 — langaði mig svo óstjómlega að halda vel upp á 17. júní. En hvernig mátti það verða? Jú, ef ég sparaði og reyndi að næla mér í svolítinn kjötbita, þá var hægt að búa til „bitasúpu", sem reyndar er herramannsmatur en ekki beint hátíðaréttur. Ég tók mig til og bauð til hátíðahaldanna þeim íslending um, sem ég náði í frá Álasundi og umhverfi. Þetta hefði orðið allra myndarlegasta „partí“ með bitasúpu og saftblöndu, en það varð aldrei neitt úr því. Sonur einnar íslenzkrar vinkonu minn air fanin sprenigj.u, h-aintn yair tíu ára og vainð ekki efidiri. Öruniur íslenzk kona missti son sinn úr barnaveiki. Ég aflýsti boðinu. Svo þegar 17. júní rann Upp sat ég ein og hugsaði: Hvað skyldu þau nú vera að gera heima? Jú, það var verið að stofna lýðveldi, það frétti ég löngu seinna. — Eitt lítið sýnis hom lífsins í hernumdu landi—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.