Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 8
MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1909 Furðuskrif Tímans um bílamál ríkisins Athugasemdir trá fjármálaráðherra ÉG HEF yfirleitt ekki hirt um að elta ólar við ýmsar rangfærgl- ur um störf mín og persónuleg- ain skæting, sem birzt hefir í dag biaðiniu Tímanum, enda greinar þessar oftast ritaðar af ritstjórn- arfu'lltrúanium Tómasi Karls- syni, sem hefir tamið sér að með hömdla samjnleikamin á einikar Skemmtilegan hátt. Hins vegar skrifar aðalritstjórinn þann 8. þ.m. ritstjórnargrein í blað sitt, sem er sérstaklega helguð fjár- málaráðherranum, sem ekkert er út af fyrir sig við að athuga, en þar er staðreyndum hagrætt svo raekilega, að ég kemst ekki hjá að leiðrétta furðulegt ranghermi, sem ég vil ekki ætla Þórarmi Þórarinssyni að láta frá sér fara nema hann hafi stuðzt við rang- ar upplýsingar. Meginefni ritstjórnargreinar þessarar fjallar að vísu um við- skipti mín við Bandalag starfs- manna rikis og bæja. Þótt ég telji mig ekki hafa aðhafzt neitt í þeim efnum, sem sérhver fjár- málaráðherra við sömu aðstæður hefði ekki gert, þá tel ég ástæðu laust að gera þá gagnrýni hér að umtalsefni, enda erU samninga- mál ríkisins og B.S.R.B. fyrir tilstuðlan Kjaradóms nú komin í eðlilegan farveg og munu verða meðhöndluð á þann veg, er lög gera ráð fyrir. Ritstjórnargreininni lýkur hins vegair á eftirfara/ndi klaiusu, 9em er orsök þessaira athuga- semda mimna: „Á sama tíma og ráðherr- an.n reymir þan.nig að beita refjum í skiptum sínum við opinbera starfsmenn al- mennt, heldur áfram sukkið á öðrum sviðum, einis og t.d. í saimbamdi við bílakostnað ríkisins. Þar fást þær tillög- ur, sem Framsóknarmenm hatfa gert og Halldór E. Sig- urðsson hefir gert grein fyrir í fj árveitiniganef nd, ekki teknar til afgreiðslu. Slík ráðsmenmska kanm ekki góðri lukku að stýra.“ Hér er fairið með staðlausa stafi, sem ég á bágt með að trúa, aið birt sé í þökk Halldórs E. Sig- urðssonar, því að hvorki hefir Framisóknairflokkurimm né Hall- dór E. Sigurðsson í hams nafni tfiuftt meinar formlegar tillögur um skipulag bílamála ríkisins, ef frá er talin óljós ábending í nefnd- aráliti minmi hluta fjárveitinga- niefndar í vetur, en þá hafði ég einmitt fyrir nokkrum mánuðum aemit fjárveitinganefnd til um- sagnar athuganir og drög að reglugerð um bílamálim, sem hagsýslustjóri og bíla- og véla- mefnd fjármálaráðuneytisins höfðu tekið samam eftir mjög rækilega gagnasöfnun og íhugun hugsanilegra úrræða í samráði við mig, því að hér er um marg- þætt og flókið vandamál að ræða, svo sem Steingrímur Hermamns- son réttilega benti á í viðtali við Timann í vetur. Ég hefi í fjár- lagaræðum á undantfömum ár- um vikið rækilega að óviðun- aindi ósamræmi í bílahlunmind- um ríkisstairfsmanna, sem brýn niauðsyn væri að koma í fast kerfi. Hér er um vandamál að ræða, sem ekki er nýtt af nál- inmi heldur hefir verið á dagskrá í tvo áratugi án þess að tekizt hatfi að firma viðhlítandi lausn, eðia al'lit frá þeim tíma, er Ey- srteinn Jónsson, þáverandi fjár- málaráðharra, gaf um það fyrir- mæli, að allar ríkisstofnanir skyldu skila þeim bifreiðum, sem ekki væru notaðar fyrist og fremst sem vimnubifreiðar heldur vaeru til persónudegra atf- nota fyrir tiitekna ríkisstarfö- menn. Áran'gur þessara röggsam iegu fyrirmæla ráðherrans varð því miður aðeins sá, að einni bifreið var skilað, og var síðan látið við svo búið standa. Síðan hatfa nefndir að minnista koati tvisvar verið ákipaðar til þesis að benda á úrræði til laiusnar þessu vamdamáli, en án telandi árang- urs, nema hvað telja má, að nokkuð hafi þokað í rétta átt með Skipun bília- og vélamietfndar í fjármálaráðhenraitiíð Gunmars Thoroddsen, en þessari nefnd var falið að meta og samræma bílastyrki og reyna með ýmsum hætti að að koma fastri skipan á bílamálin. Engu að síður var það megin- vandamál óleyst, í hve ríkum mæli ríkið ákyldi sjálft eiga bif- reiðar eða greiða starfsmönnum bílastyrk. Vandasamast í því sambandi var að ákveða, hversu faira skyldi með svokallaða for- stjórabíla, sem aiistór hópur embættismaona hatfði tlil afnota eigd aðeinis í þágu Stairfs heldur eimnig sem persónuleg hlunn- indi. Er hér í meiri hiuta tilfella uim að ræða embættismenn, sem notið hatfa þessara fríðinda í lanigan tírna. Nokkru eftir að ég tók við embætti fjármálaráðherra fól ég bíla- og vélamefnd og síðan hag- sýsiustjóra, eftiir að hagsýslu- stofnunin tók til starfa, að fram kvæma rækilega könniun þessa va'ndamáis, sem reynzt hafði svo erfitt úrlausnar, með það í huga að finma munlhæfan grundvöll undir frambúðairskipulag, sem fyrst og fremst væri sanngjarnt og Skyrtsamlegt og eftir atvik- um hægt að ætlast til að almennt yrði unað við, því að ég er alger lega andvígur þvi að gefa út reglur, sem aðeins eru til að sýn- ast. Engin pólitísk árásarskrif hræða mig til slíks frumhlaups. Það er rétt, að þesai undir- búningsvinna hetfir tefcið ali- lanigan tíma, en menn hafa vissu lega ekki verið aðgerðarlausir, og það er einnig rangt, að en.gar reglur hafi verið settar, svo sem Hailldór E. Sigurðsson sagði ný- lega í sjónvarpsviðta'li. Gerð hefiir verið rækileg athugun á rau-nverulegri akstursþörf í emb- ættisþágu hjá þeim embættis- mönnium, sem hafa ríkisbifreið tH afnota. Var það mikið verk og vandasamt. Var ákveðið að endurmeta einnig alla bílastyrki á samia grundvelli hjá þeim starfsmönnum, er fá greiðslu fyrir afnot eigin bifreiða við starf í þágu ríkisins. Meðan þessi aithugun og endurmat færi fram, var þegar í upphatfi ákveðið að stöðva veitingu frek- ari bifreiðahlunninda og jafn- framt var sett ákvæði, sem vissu lega er jákvætt og hetfir þegar leitt til góðs, en það er að setja tiltekið hámark á verð þeirra biíreiða, er heimilt er að kaupa tiíl atfnota fyrir embættismienn. Hefir þessi regla gilt í tvö ár. Allri gagn.asöfnum var lokið á sl. ári og var þá anmars vegaæ hafizt handa um að endurmeta alla bifreiðastyrki og samræma þá en reglur á þessu sviði geta leitrt til róttækra breytinga á ástandi, sem varað hefir lamgan tírma, er vitamlega nauðsynilegt að reyna að fá pólitíska sam- stlöðu um Siíkair reglur, ekki til að forða viðkomandi ráðherra uindan óánægju heldur til að tiryggja, að regiunum verði fylgt, þótt breytt veæðá á ríkisstjóm. Eftir að hagsýslustjóri og bíla- og vélamefnd höfðu á sl. hausti gert í samráði við mig drög að reglium, sendi ég þessar reglur ti'l fjárveitinigartefndar og óskaði umsagnar hennair. Áður hafði málið í heild verið rætt við und irnefnd fjárveitinganefndar, þsir sem m. a. Halldór E. Sigurðsson á sæti, og hefir bæði undirnefnd- in og fjárveitinganetfnd í heild átt aðgang að öllum gögnum málsins. Enn hefir engin formleg um- sögn borizt um bilamálið, hvorki frá fjárveitinigainefnd í heild né einstökum meðlimum hennar, ekfki heldur Ha'lldóri E. Sigurðs- syni. Fól ég því í framhaldi af viðræðum við formaimn fjárveit- ingainefndair, nokkru etftir ára- mótin hagsýslustjóra í samráði við bíla- og vél'anefnd að ganga frá heilsteypum reglugerðartii- lögum, sem nú nýlega eru komn ar í mímar hen.du.r, Fékk Haill- dór E. Sigurðsson að sjá reglur þessar rétt áður en hann fræddi sjóravarpsáhortfendur um „brota- lömima" í ríkiiskertfirau. Þótt gamam væri að gera það viðtal að umltaflisefni, lært ég það hjá líða, en tel það gieðietfrai, að Hall dór lýsti þar sem stefmumiði síniu þeirri megimhuigsun, sem felst í nefndum tillögum hagsýslu- stjóra og hanis manna. Þessi aithugasemd mín er orð- in lenigri en skyldi, en ég tel mauðsynilegt að rekja gamg máls- ins í megimatiriðum, enda hér um mál að ræða, sem að vonum vekur artihygli og hagkvæmit er að nota sem ádeiluefnd. Út af fyrir sig gert ég raunar glaðzt yfir því, að stjórnaramd'stæðing- ar ætla mér í skyndi að leysa Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðun- um. 3ja herb. íbúð í Kópavogi með bílskúr. 2ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúðum. SOLUSTJÓRI S JÓN R. RAGNARSSON f ^ SlMI 11928 HEIMASfMI 30990 EIGNAl MIÐLUN|N Vonarstræti 12. Húseignir til sölu 3ja—4ra herb. sérhæð í tvíbýlis- húsi í Vesturborginni, bílskúrs réttindi. Laus til íbúðar. Nýleg stór húseign við Háteigs- veg. 4ra herb. ibúð I tvíbýlishúsi. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð m. m. Útb. 200 þús. 4ra herb. einbýlishús. Útb. 150 þús. 4ra herb. íbúð í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. 4ra herb. séríbúð í Hlíðunum. 5 herb. ibúð við Stigahlíð. Höfum fjársterka kaupendur. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 20424 — 14120 — Sölum. heirna 83633. 4ra herb. íbúðir í Breiðholti. 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi, mjög Beðð eftir Húsnæðism.láni. vandaðar eignir. 5 herb. og eldhús rúml. fokh., skipti á 3ja—4ra herb. íbúð. 4ra herb. íbúð í Holtunum, skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. 2ja herb. íbúð við Sogaveg sér- 2ja herb. íbúð á hæð, útb. 250 þ. Austurstrœtl 12 Síml 14120 inng. sérsvalir. Fokhelt. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Pósthólf 34 vaindmál, sem öðrum hetfir ekki tiekizt að leysa í tvo áraugi, ekki einu sinmi höfuiðtfjármálasértfræð ingi þeirra, Eysteiná Jórassyni, sem hafði þó þrefalt lengri tíma en ég til að fiinna laiusniraa. Hamin gerðd að vísu virðinigair- verða tilrauin, en hún mistókst. Ég efast efckent um góðatn vilja Halldórs E. Sigurðssonar til já- kvæðs samstartfs um lausn Framhald á bls. 25 FASTEIGNASALAN, Öðinsgötu 4 - Sími 15605. Til sölu 3ja herb. íbúð við Hagamel. 3ja berb. nýstandsett íbúð við Holtsgötu. 3ja herb. íbúð við Digranesveg, útb. aðeins 150 til 200 þús. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg, skipti æskileg á 2ja til 3ja herb. ibúð. 4ra herb. ibúð við Ljósheima, út- borgun aðeins 500—600 þús. Sérhæð við Hjarðarhaga með bíl- skúr. Fokhelt einbýlishús í Garða- hreppi, skipti æskiteg á 3ja— 4ra herb. íbúð. FASTEIGKASALAItf Óðinsgöxu 4. Sími 15605. Til sölu 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk við Hraunbæ, þvotta'hús á hæðinni, sérhiti, sameign fullgerð fylgir, afhendist strax. Fokhelt einbýlishús við Þykkva- bæ, skipti á nýlegri 3ja herb. íbúð æskileg. 5 herb. hæðir í Hliíðun-um. 5—6 herb. hæð í Háaleitishverfi ásarnt bíl'skúr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mjöl'nisholt, hagstæð kjör. — Laus strax. 4ra herb. íbúð við Laugarnes- veg, sérinng. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Skip- holt. Laus strax. Raðhús og einbýlishús i smíðum í Reykjavík, Kópavogi, Garða- hreppi. Kynnið yður tei'kning- ar og leitið fyrirgreiðsiu á skritfstofunni, Bakastræti 6. FASTEIGN ASAL AH HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTl6 Símar 16637, 18828. Heimasímar 40396, 40863. 1FASTEIGNASALAN 4 GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Austurbrún 2ja herb. íbúð á 12. hæð. 4ra herb. kjallaraíbúð í Norður- mýri. 5 herb. sérhæð við Úthlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hjarð- arhaga. Einbýlishús í smíðum í Breiðholti og Silfurtúni. Raðhús í smíðum í Fossvogi. 5 herb. sérhæð við Skipasund, bílskúr, skipti á íbúð í Hatfn- arfirði æskileg. Við Skipasund 8 herb. íbúð, hæð og ris, sérhiti, sérinngangur, hentar vel sem 2 íbúðir. Einbýlishús í Kópavogi við Mána braut, 6 herb., bílskúr. Einbýlishús í smíðum við Hraun- tungu. Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, hdl Hclgi Ólafsson. sölustj Kvöldsími 41230. TILISÍLÖ 2/o herbergja Til sölu eru nokkrar 2ja herb. íbúðir í húsinu nr. 2 og 4 við Austurbrún. Ibúðirnar eru laus ar eða losna fljótlega. 3/o herbergja Við Áltfaskeið í Hafnarfirði er til sölu 3ja herb. 96 ferm. íbúð, innréttingar úr harðvið og harðplasti, teppi á góltfum og stiga, suðursvaMr. 4ra herbergja 100 ferm. kjaMaraíbúð í 10 ára gömlu húsi við Bræðraborgar- stíg er til sölu. fbúðin er 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Gott hol. 5 herbergja 125 ferm. íbúð á 2. hæð í ný- tegu húsi innartega á Klepps- vegi. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni, tvennar svalir, suð- ur og norður. 126 ferm. hæð við Bugðulæk, Ibúðin er 2 stofur, 3 svefn- herb., bað, stórt eldhús með borðkrók. Raðhús í Breiðholtshverfi er til söhj, 200 ferm. raðhús með inn- byggðum bílskúr. Húsið er full tnnréttað, sériega vönduð og glæsileg eign. Einbýlishús. 1 Byggðarenda er að hefjast smíði á einbýtis- búsi, sem á að seljast fokhelt og afhendast í október. Vænrt anlegur kaupandi gæti haft áhrif á endaniegar teikningar ef samið er strax. MlöðBOie FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slml 19085 Sdumaöur KRJSTINN BAGNARSSON Slml 19977 utan skrifstofutíma 31074 Heimasímar 371074 og 35123. 16870 2ja herb. góð tbúð við Meistaravellii. Góð innrétt- ing. Vélaþvottahús. 2ja herb. risíbúð við Loka stíg. Verð 600 þús. 2ja herb. endaíbúð við Háaleitisbraut. Sérhitav. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Suðursvalir. 2ja herb. kjal'laraíbúð við Kambsveg. Nýr bílskúr. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ofarlega við Laugaveg. — Nýstandsett. Nýtt eldhús. 3ja herb. hæð i timburhúsi við Nesveg, 115 ferm. bíl- skúr. 600 ferm. eignadóð. 4ra herb. efri hæð í tví- býlishúsi i Hl'iðunum. 4ra herb. hæð við Dun- haga. Nýstandsett eldhús. Herb. í kjal'lara fylgir. 4ra herb. hæð í tvíbýlis- húsi við Háagerði. Sérinn- gangur. Hitaveita. 4ra herb. endaíbúð við Kleppsveg. Tvennar sval ir. Sérþvottahús á hæð. Hæð og ris við Öldugötu. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli StValdi) Ragnar Tómasson hd/. simi 24645 sö/umaður fasteigna: Stefán J. Richter simi 16870 kvöldsimi 30687

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.