Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 19©9 Um veiðimál Árnesinga ÞANN 13. júní birtist 'hér í blaðinsu grein undirrituð af sjö bændum í Hrunamannahreppi, þar sem þeir lýstu afstöðu sinni til viðkvæmra mála austur í Ám essýslu, laxveiðimála þeirra Ám esinga, sem búa við vatnasvæði Ö llfueár - H vítájr. í gtreiin þess- ari er mjög svo hallað á þá, setm á „mýrlendinu" við jökulvatnið" búa, og hialdið á einstrenigiinigs- legan hátt fram sérskoðunum bænda við eiha bergvatnsána. En til að lesendur þessa blaðs skynji betur, hvemig er á mál- um haldið í uimræddri blaða- grein og hvaða æsingur liggur á bak við, þykir rétt að vitna til nokkurra orðréttra setninga, sesm þeir Hreppamenn létu frá sér fara. í upphafi greinar er vitnað í álýktun, sem veiðibændur við ÖMusá-Hvítá saimiþýk.ktu á fumdi þann 1. maí og var hún ,,svo stórfurðuleg að til ódæma má teljast". „Véiðibændur hótuðu að beita ofbeldi“, en þó læða grein éirhöfundar því að, að reyndar hafi ályktunarmenn „nú ekki ætlað að húðfletta sig svona rækilega", en allt um það sé „svoraa yfirlýsinig ólhyggileg og ósæmileg." Síðan gera greinar- höfundar því Skóna, að ýmsir veiðibændur hér um slóðir hefðu líkast til huga á að „gereyði- leggja laxastofninn, sem byggir þetta vatnakerfi". „Þeir em að stofna félagsskapnium í voða með framferði sínu.“ „þola ekki að lenda í minnihluta og eru illa settir varðandi félagslegan þro3ka“. Þvi „þyrfti að herða tökiin og hreinsa félagið af þess- um ósóma tafarlaust", svo ekki verði gerðar „lítt hugsaðar á- lyktanir, sem geta valdið upp- lauisn og óþægindum." Svo rnörg voru þau orð, og eru þó ekki allir orðaleppar tíndir til. En þannig á ekki að skrifa baráttugrein: samaneafn ótótslegra lýsingarorða og dylgj ur fljótandi með. Þessi viðkvæmu mál verða að ræðast á málefna- legum grunni, og það verður að 3kýra lesendum og áhugamönn- um um veiðimál frá fleiri hlið- um en einni. Því þykir okkur rétt að víkja fyrst lítillega að og leita þar réttari skýi'inga á þessum málúm 'en hingið til hef ur verið haldið á lofti. Fyrsta tilraun til stofmumar veiðifélags á vatnasvæðinu var gerð 1938, og var þá stofnað Fiakárækltiar- og veiðiféleg Ár- nesániga.. Það fétog taHdli Eyrar- bakkahreppur ólöglega stofnað og fékk það ónýtt með dómni Hæstaréttar þann 11. maí 1940. En á rústum þess félags var þeg ar hafizt handa um stofnun Veiðifélags Ánnesimga, og var stofnfundur þess þann 7. júní 1940. Var félagsstairfið aðeins talið ná yfir laxveiðar, en sil- umgsveiðar voru eigenduim frjáls ar. Menn trúðu þvi í upphafi, að mest hefðist upp úr vatnasvæð- iimu með því að leigja það til stangveiði, og þá að félagið veiddi sjálft á einuim stað í net eða gildrur. Stangveiðifélagið Fluga gerði tilboð í árnar, og var vatnahverfið leigt félaginu til eims árs í senn, en nokkuð veiddi félagið sjálft í net og gildrur, og varð sá afli misjafn frá ári til árs. Árið 1947 urðu þau þáttaskil í sögu veiðifélagsims, að það leigði Flugu vatnahverfið til 10 ára fyrir 50.000 — krónur á ári Átti leigan öll að ganga til rækt- unar ánna, auka klak og eftir- lit og útrýma veiðivargi. Þessi samningur olli sundurþykkju imnan félagsins og varð þrátt T// Skógarhólamót 1969 Efnt verður til hestamannamóts að Skógarhólum laugardaginn 5 júlí og sunnudaginn 6. júlí. Keppt verður í brokki. 300 m. stökki 1 verðlaun 6 þús. kr. 800 m. stökki 1. verðlaun 10 þús. kr. 250 m skeiði 1. verðlaun 10 þús. kr. Þátttaka tilkynnist fyrir 28 júní n.k og tilboð í veitingasölu óskast send til skrifstofu Hestamannafélgsins Fáks fyrir 24. júní. HESTAMANIMAFÉLÖGIN ANDVARI, FAKUR, GUSTUR, HÖRÐUR, LJÚFUR, LOGI, ANDVARI, TRAUSTI. metaveiði upptielkiin í ÖMuisá á veg um Veiðifélagsirus, en leigan lækkaði að hluta. Sama ár, 1949 var Skorað á veiðimálastjóra að takmarka stamgafjölda á félags- svæðinu, en þar höfðu eragar takmarkanir verið. Með breyttum lögum um lax og silungsveiði, 1957, var sett ný samþykkt fyrir Veiðifélag Árnesinga og tólk nú féla/gið eimnig yfir silumgsveiði. Flugu- saminimgurinn rann út, og sam- þykkti félagsfundur, að bæmd- ur hefðu veiði sjálfir, og veiddu í net eða á stömg. Það varð og samikomulag, að lagnir yrðu ekki fleiri en þrjár á lögbýli. Árið 1960 var lögmum fækkað í tvær á lögbýli, og hefur svo verið síðan. Þó var árið 1963 sett lemgdartakimark á lagnir. Það er eftirtektarvert, að allar þærtak markanir fram yfir það sem lög heimila og fraimikvæmdir á fé- lagssvæðinu voru gerðar með fullu samþýkki við félagsmenn. Er það alge-rt einsdæmi hérlend is að takmarka veiði m-eð sam- komulagi eigenda. Klakstarfsemi hófst strax á veg um Veiðifélags Ámesimga. Var hún fyrst í tveim litlum hús- um, leigulhúsi, á Alviðnu og litlu húsi, sem félagið átti á Högna- stöðum, við Litlu-Laxá. Þar heppnaðist miður en skyldi allt klak, og eftir ábendimgium veiði- málastjóra var allt kl-ak lagt nið ur á þessum stöðum eftir ána- tug, en það var afbur teikið upp eftir 1960 í litlu klaklhúsi á Kald ádhöfða, og nú er komið til sögu nýtt og fullkomið kla'khús við Laugabakka í Ölfusi. Allmikhjm fjánhæðum hefur Veiðifélag Ámesimga varið til rækbunar ánina -umfram reksbur klakhúsa, en mestar óbeinar fjár hæðir hafa farið til friðunar vatraahverfisins. í 20 ár lögðu bæmdiur rniðuir laxiveiðd í met, og félagið sjálft lét ekki veiða nema sum árin. Var þá veiði í neti-n að meðaltali nálægt fiimmturagur frá því áður var. Á þessu tímabili friðu-nar var reynt að fá úr því skorið, hvað verðmætar árnar væru til stamig veiði. Kom í Ijós, að raaumast gætti áhrifa á sitan-g-aveiðina, hvort veitt var í net mikið, lít- ið — eða ekki raeitt, og hlutu-r bergvatrasárana á veiðitíma miklu rýrari en ætlað var að órey-ndu. Þessi reynsla kostaði veiðieig- endur nokkra milljóiraatugi, og er VELJUM ÍSLENZKT óhætt að slá því föstu, að þetta vatnahverfi verður ekki nema að litlu leyti -nýtt með ei-nni sam an stangaveiði. Á ýmisu hefur oltið með fjár- h-ag félagsiras f-rá byrjuin. Er á- búen-dur tóku sjálfir veiðina 1958 var rekstra-rfjár afl-að m-eð því að jafna gjöldum á féla-gsmenn eftir arðskrá. Urðu heimtur slæmar, og því tók félagið 1964 allt veiðisrvæðið tíu daga veiði- tímaras. Voru þá öll net upptek- in og vötnin lei-gð til staraga- veiði. Hef-ur félagið það sem fyr ir fæst og fara tekjurna-r um 300.000 kr á ári til ræktunar vatraahverfisiras. Á aðalfundi féla-gsinis 1967 komu bæn-dur úr Hreppunum með tillögu um að stytta veiði- tím-aran um 1-6 hluta. Leitað var umisagn-ar hæstaréttarlögmanns, sem fu-ndinn sat, og taldi hann þessa ráðabr'eytni ekki fram- kvæm-anlega. Lagði haran til, að tillaga-n væri dreigin tíl baka, og gerðu flutningsmenin bað. Þessd saga endurtók sig á að- alfundi 1968 að öðru en því, að þá var tillaigan samþyk’kt en að vísu í nokkuð breyttu formi. Stjórn félagsins sendi málið til Veiðimálanefndar og ráðherra til úrSkurðar, ein þaðan kom það óstaðfest til stjórraar félagsiinis til frjálsrar afgreiðslu. Þar sem sam(þyklkitim var óistaiðfesit, fór stjómin ei-rau færu leiði-na með því alð láta tillillöguiraa eklki kioma til fraimkvæimda. Sú er venja hjá Veiðifél-agi Árnesinga, að á hverjum aðal- fundi er fram borin tillaga um veiðitilhögun og takm-arkanir n-eta fyrir raæsta veiðitímabil. Svo var einnig 1969. Báru þá Hreppamenn fram breytiragar eða viðbótartillögu um aðstytta veiðitímaran um 1-8 hl-uta. Var sú breyti-ng samþýkkt með ein- földum m-eirihl'uta, og aðaltillag- an svo borin upp með áorðmium breytingum. HLa-ut hú-n 125 at- kvæði en á m-óti voru 113. Veiðibændur við Ölfusé og Hvítá höfðiu frumflutt og staðið sem einin m-aður að þeim tak- mörkurauim neta, sem fj rr er get- ið og tillögur um það og amraað, sem að veiði laiurt æviinllegia yerdð samlþykktar samhllljióða. Með þesis ari samþykkt voru allar takmark anir á netum frá því sem í lög- um er mælt upphafnar og 59. gr. þar er svo fyrir mælt, að 2-3 fundarm-anna þurfi til að gera slíka samiþykkt bindandi fyrir heildiraa, -sbr. 46. gr. Auk þess þarf samþykki veiðimálanefmd- ar, veiðimálastjóra og staðfest- iragu -ráðherra. Eru ðkki miklar líkur til, að mál þetta fái ris- mikið andlát, þar sem fruimislkil- yrðið um atkvæð-am-agn skortir. Þegar veiðibændur við Ölfusá Hvítá sáu, að tillögur stjómar uim takmörifeun neta náðu ekki fram að gamiga óbreyttar, brugðu þeir við og héld-u fund og sam- þykktu áskorun til stjórmar Veiðifélagsims að framkvæma ekki styttingu veiðitím-a-ras. Gegn því hét fundurinm því að hafa á raæsta veiðitímiabili sömu tak- markanir um lenigd og fjölda raeta og verið hefur undan-farin ár. Við það situr, þegar þetta er skrifað. Upplýsiragar þessar eru geín- ar vegna fyrmefndra skrifa, sem bændumir sjö í Hrunamanna- hreppi stamda að. Þrír þeirra Veiðivötn á Landsmannaafrétti verða opin fyrir stangveiði frá 20 júní til 15 ágúst Veiðileyfi eru seld hjá Ferðafélagi Jslands, sem einnig annast ferðir til Veiðivatna. Veiðifélag Landmannaafréttar. Einingahús Til greina kemur að byggja ódýr 90—115 ferm. einbýlishús. Þeir sem hafa áhuga á að eignast slík hús, sendi mér undir- rituðum skrifleaa fjárhagsmöguleika sína og heimilisfang SIGURLINNI PÉTURSSON, Hraunhólum 4, Garðahreppi. eiru frá Litlu-Laxá, en í hana gengur lax ekki fyrr en í októ- ber, og hefuir svo verið ekus 1-engi og m-enn vita. Eiigemdum h-eran-ar er því vamað allrar veiði á löglegum veiðitím-a, og hefur svo verið síðan haiusrtveiði var bönnuð með lögum 1876. Til að bæta eigendiunum þetta upp hefur Veiðifélag Árnesi ng-a tek- ið ána á lei-gu fyrir nokkurt gjald og veitt þar í klak með ádrætti og í gild-ru. Hefuir það gefið allgóðan áran-gur sum árin Öðru máli gegnir með Stóru- Laxá. Þar er veiði misjafinari. Má skipta henni í tvö ólík svæði eftir staðháttum. Að ofan er hún víða stórgrýtt og verður þar ekki raetum viðfcomið. Að neð- a-n renraur húra á m-öl og samdi. Þar hefur Veiðifélagið dregið á til að afla klalkfisks. Á síðari árum hefur þar sáralítið fenig- izt, þó mikill fisbur væri ofar í ánirai. Frá þessu svæði eru þ-rír 'umdiinsfciMemidiur greimiar Hreipp'a- manraarara-a. Á síðustu árum hefur klak- fisfeu-r verið tekinn í Hvítá og Dalsá. Gen-gur það m-eð afbrigð- uim vel og kostar litl-a fyrirhöfn. Virðist svo sem þar sé allt fullt af bæði (hrygtradlum og ó- hirygndum. Horfir svo við, að klakfisfcsöflun irauni á -næstu ár- um færast úr bergvatrasánum í j ökulfljótin, þar sem mest af laxi-num á heimfcyrani sín. Við þær tafemaricanir á veiði og fleiri aðgerðir, sem verið hafa á vatraasvæðirau síðasta áratug- iran, hefur fiakur þar mei-ra en tvöfaldazt otg v-eiði atuikizit a© sama sk-api, þrátt fyrir mjög mi-n-rakandi veiðiútbún-að. Jón Guðmundsson Fjalli Ólafur Ögmundsson Hjálmholti Ólafur Árnason Oddgeirshólum Þórarinn Sigurjónsson Laugar- dælum Gunnar Gunnarsson Selfossi. Rithöf- undaþing í haust AÐALFUNDCR Rithöfunda- félags íslands var haldinn 27. maí sl. Á fundinum voru rædd almenn hagsmunamál rithöf- unda, og þá einkum launakjör. Voru fnudarmenn á einu máli um það, að laun rithöfunda hér á landi væru vansæmandi og óviðunandi. Lýstu þeir yfir áhuga sínum á væntanlegu Rit- höfundaþingi í haust og þeirri von, að það geti stuðlað að því að bæta aðstöðu og launakjör rithöfunda. Þá samþyfclkti fu-radurinn að senda gríslka rithöfundinum Gí- orgos Sefaris svohljóðandi kveðju: „Vegna hugdjarfrar yfirlýsimg ar yðar gegn grfoku herforingja klí'kunni og þeirri niðurlægingu, sem hún hefur leitt yfiir grísku þjóðina, lýsir Rithöfundafélag ísland-s yfir fluil'luim S'amhug við yður í viðleitni yðar til að tala máli m-annvits, manngildis og sæmdar andspænis sáðlauswm öflum ógnar og fopmyrfcvunar. Við styðjum yður og hverja við- leitni aðra til að létta þestsu ógn þrungna oki af hinni stoltu grísflcu þjóð“. Funduiriran samþykfcti einnig að senda Gunnari Gunnarssyni heiTlaóakir og kveðjur vegna átt ræðisafmælis haras 18. maí sl Thor Villhjálmsson var endur- kjörinn formaður félagsins, en úr stjórn gengu Elías Mar, Jón Ósikar, Kristinn Réytr og Þor- steinn frá Hamri; í þeirra stað voru kosin Ási í Bæ, Sigurður A. Magnússon, Svava Jakobsdótt ir Og Þorsteinm Valdimarsison. Enduri3koðendur, Sigríður Ein- ars frá Muinaðamesi og Jóhann Kúld, voru endurikjörnir. Þá var Thor Viihjálmgson kjörinn full- trúi félagsins í Stjóm Rithöf- undasjóðs Rílkisútvairpsins, en vara-maður Vilborg Dagbjarts- dóttir. (Frá Rithöfundafélagi í-slands)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.