Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1969 19 Ragnar Kjartansson: Á vilji fólksins aöráöa? Vinsamleg tilmœli til þjóðhátíðarnefndar og borgarstjórnar Reykjavíkur Á undanförnum árum hafa átt sér staið tödiuvieiriðlar uimiriæiðluir um íslenzkt þjóðhátíðarhald og hefur mörgum þótt sem þarfæri ekki sú reisn sem skyldi, og lík leg væri til að efla með þjóð- inni samhug og þjóðemisvitund. f kjölfar þjóðhátíðar, á árun- um 1963—1966, upphófust mark- viss skrif í dagblöðunum þar seim lýstt viair tökuverlðrii óániæigjlu með framkvæmd hátíðarhald arania. Dagskrá var 'fcaHliin sitirðm- uð og fábrotin og „pylsur, blöðr ur og áfengi“ talið setja stimp- il sinn um of á hátíðina. Hafa þessar umræður eflaust átt sinn þátt í því að þjóðhátíðaimefnd Reykjavíkur hugsaði ráð sitt og tók þá ákvörðun að flytja há- tíðarihöldin í Laugardalinn, auk þess sem gerð var tilraun til aukinnar fjölbreytni í dagskrá. Þar að auki mun kostnaður við framkvæmd þjóðhátíðarhaldsins í miðborginni hafa átt einhvern þátt í framangreindri ákvörðun. Eftir fyrstu tilraunina í Laug ardalnum 1967 var þorra manna það ljóst, að tilraunin hafði mis tefcizt. Saimit sam áðuir var reynt á ný 1968 — og svo aftur nú á aldarfjórðungsafmæli lýðveld isins, og mun nú vart finnast sá Reykvíkingur, er ekki hefur fengið sig fullsaddan á hinu margendurtekna og misheppnaða tilraunastarfi, sem þó var til stofnað í góðri trú. Reykvíkingum er orðin sú staðreynd ljós, að Laugardalur inn þolir í litlu samanburð við miðborgina sem þjóðhátíðar- svæði og óska nú eindregið eft- ir að látið verði af misheppn- uðum tilraunum og að þjóðhátíð arhaldið fari á ný fram í mið- ibarigómni — ó þeim siba'ð, sem unnið hafði sér hefð í hugum Reyfcivíkiiniga — siem hátíðaigvæði þann 17. júní. Svo er með þann stað, að hann þolir frekar en aðrir það veðurfar, sem svo hvimleið reynsla er af frá þjóð- ‘hiátíðiardlöguim umidianiflairiinnja ára. Húis mymidia þar slkjlólgiairða gegn veðri og vindum og þar er hægt að drepa niðuir fæti, þótt blaut- viðrasamt sé. (Þykist ég vita að konur sem farið hafa í léttum slkófatniaðii í Laiuigairid'alinin séu mér sammála í þeim efnum) Þá má og minna á að á mið- bæjarsvæðinu er aðstaða öll og umhverfi sem frekast verður á kosið: Austurvöllur með styttu Jóns forseta Sigurðssonar, Al- þingishús og Dómkirkja. — Handan við hornið, í gamla tairtfcjiuigairðiiinium tgnælfir Skúflli fó- geti á hlaði bæjarstæðis Ingólfs. Við stjórnarráðshúsið standa þeir Kristján konungur níundi með stjórnarskrána í framréttri hönd i en honum á hægri hlið Hannes ráðherra Hafstein, og skammt frá þeim félögum landnámsmað- urinn fyrsti, Ingólfur Arnarson. Á þessu svæði er hvert fótmil tengt sögu þjóðarinnar — Mun þetta vera það svæði sem Reyk- víkingum er hvað kærast. Auk þess er þar að finna fjölda veitinga- og samkomu- staða sem vel eru til þess falln- ir að vera á og í tengslum við hátíðarsvæðið. Þá vantar ekki húsnæði eða svæði sem hentug geta talizt fyrir ýmsar sérsýn- ingar og atriði tengd hátíðar- höldunum, svo Tjörninni og görð unum í kring sé ekki gleymt, sem ómissandi umgjörð hátíðar- svæðisins. í þessu sambandi og varðandi framkvæmd þjóðhátíðarinnar er rétt að minna á, að þjóðhátíð- arnefnd ungs fólks, sem starf- aði á vegum Æskulýðssambands fslands setti fram fyrr á þessu ári, tillögur sem að mati margra eru til þess fallnar að auka á reósin þjóðlhiátíðiairihiaidisii'nis, ef framkvæmdar yrðu. Gera þær m.a. ráð fyrir því að hverri þjóð hátíð sé valið ákveðið stef (sbr. kristnitakan, þróun listgreina á saigia Allþiniglis, Stiuirtiuinigialölidlin ísfliaindi, saigia Allþinigis, Stuirliuiniga- öldin o.s.frv.) eni því yrðu NauBungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar fer fram nauðungaruppboð að Vatnsstíg 3, mánudaginn 23 júin n.k, kl. 15.45 og verður þar seldur skurðhnífur, talinn eign Litprents s.f Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar fer fram nauðungaruppboð að að Bræðraborgarstíg 16, mánudaginn 23. júní nk. kl 10 árdegis og verða þar seldar 3 búðarvogir, 1 hjólsög, 3 búðardiskar og peningakassi, talið eign Kjötbúðarinnar Bræðraborg. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar fer fram nauðungaruppboð að Grensásvegi 46, mánudaginn 23. júní n.k. kl 11.45 og verður þar selt hringprjónavél og flatprjónavél, taldar eign h.f. Lokbrá. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ragnar Kjartansson gerð skil í fjölmiðlunartækjum fyrir hátíðina, og dagskránni á hátíðlininii sjáMrti. Þetta, sem hluti af tilraun til að auka á reisn þjóðhátíðarinnar, er til þess fallið að vekja þjóðina til um- hugsunar um verðuga kafla ís- landssögunnar, og á þann hátt efla þjóðernisvitund og þjóðar- hug. Er þess að vænta að þeir aðilar, sem um mál þetta er ætl- að að fjalla, hiki hvergi og komi því í heila höfn. Um hátíðarsvæðið í Reykja- vík er ég þess fullviss, að ég mæli fyrir munn þorra Reyk- víkinga, þegar ég hvet þjóðhá- tíðarnefnd og borgarstjórn til að bregðast ekki eindregnum til mælum um að hafa hátíðairsvæð ið í miðborginni. Telji viðkom- andi aðilar nokkurn vafa leika á afstöðu borgarbúa skora ég á þá að láta fara fram skoðana könnun meðal þeirra — skoðana könnun sem leiði í ljós hver villjjá Reylfcvílkiniga er enida verði eðli málsins samkvæmt, farið að vilja þeirra — væri annað með eiindiæimiuim og yirðd elfcfci liðið. í hugum sumra kann hér að vera um smátt mál að ræða. Vissulega verður ekki lagður á það mælistokkur, enda er slíkt ávallt erfitt þegar um tilfinning ar fólks er að ræða— En til- finningar þær eru tengdar helg- asta degi í sögu þjóðarinnar — Slíkum tilfinningum má ekki mis bjóða. Ragnar Kjartansson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1968 og 2. tölublaði 1969 á Digranesvegi 117, þinglýstri eign Péturs Kristjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fmmtudag- inn 26 júní 1969 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á Kópavogsbraut 109, þinglýstri eign Ingólfs Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júní 1969 kl. 16. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar fer fram nauðungaruppboð að að Ægisgötu 10, mánudaginn 23 júní nk. kl. 10.15 og verður þar seld fatapressa talin eign Þvottahúss Vesturbæjar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15. og 18. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1969 á íbúðarhúsinu Lambeyrarhól á Eskifirði, þinglesinni eign Karls Erons Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag- inn hinn 25 júní n.k. kl 14.00 síðdegis eftir kröfu Árna Gunn- laugssonar hrl„ Hafnarfirði. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, hinn 12. júní 1969. Valtýr Guðmundsson. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar fer fram nauðungaruppboð að Laugavegi 116, mánudaginn 23. júní n.k. kl 13.00 og verða þar seld 6 búðarborð, talin eign Sportval sf. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunriar fer fram nauðungaruppboð að Laugavegi 59, mðnudaginn 23. júní n.k. kl. 13.15 og verða þar seldar 12 rafkn. saumavélar og eldtraustur peningaskápur, talið eign Últíma Greiðsla við harnaishögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungar- uppboð að Vatnsstig 3, mánudaginn 23 júní nk kl. 15.30 og verður þar seldur skurðhnífur, frittstandandi og sniðvél, talið eign Bikarbox h.f. Greiðsla við harnarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vesturlandskjördæmi Vesturlandskjördæmi Þjóðmálafundir S jálf stæðisf lok ksins Ungir sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæðisflokksins boða til funda á eftirtöldum stöðum: Akranes: í fólagsheimili templara, föstudagnn 20. júni kl. 20.30. Grundarfjörður: 1 samkomuhúsinu, laugardaginn 21. júní kl. 16.00 Búðardal: f Dalabúð, sunnudaginn 22. júní, kl. 20.30. Borgares: 1 Hótel Borgarnesi, mánudaginn 23 júni kl. 20.30. Jón Amason Friðjón Þórðarson Ásgeir Pétursson. Yngri sem eldri eru hvattir til að fjölsækja fundi þessa. Ungir Sjálfstœðismenn og þingmenn Sjálfstœðisflokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.