Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1969 Guðlaugur Lárusson Minning GUÐLAUGUR lézt í Landspítal- anum 10. þ.m. eftir fremur Skammvinn veikindi. Kynni okk ar Gunnlaugs hófust fyrir 26 ár- um, með Kerlingarfjallaferð — einni af þe9sum dásamlegu ferð um, sem aldrei gleymast, þegar allt fer saman, veðurblíða og góðir ferðafélagar — og hvar er þá dásamlegra að vera, en einmitt uppi á öræfum. Guð- laugur kunni að meta slíkt, það var hans hálfa líf, en hann kunni einnig þá list að njóta ferðaiaga í misjöfnu veðri, bæði að sumri og vetri. Hann var úti- — 17. júní mótið Framhald af bls. 26 4x100 m boðhlaup Sek. Sveit Ármamns 44,7 Sveit KR 45,0 1000 m boðhlaup Mín. Sveit KR 2:03,9 Sveit Á 2:05,2 Sveit ÍR 2:06,9 Sveit UMSK 2:08,5 Langstökk kvenna M Kristín Jónsdóttir UMSK 5,01 Guðrún Jóntsdóttir KR 4,95 Inigumn Vilhjálmsdóttir ÍR 4,57 80 m grindahlaup Sek. Guðrún Jónsdóttir KR 14,7 Ragnhildur Jónsdóttir ÍR 15,0 100 m hlaup kvenna Sek. Kristín Jónsdóttir UMSK 12,8 Guðrún Jónsdóttir KR 13,4 Alda Helgadóttir UMSK 13,7 Björk Kristjánsdóttir UMSK 13,8 Hástökk kvenna M Anna Lilja Guninarsdóttir Á 1,49 Imgumn Vilhjálmsdóttir ÍR 1,40 Margrét Imgvarsdótir Á 1,35 100 m hlaup drengja Sek. Elías Sveinsson ÍR 11,7 Friðrik Þór Óskarsson ÍR 12,3 100 m hlaup sveina Sek. Viimundur Vilhjálmsson KR 12,3 Böðvar Sigurjónsson UMSK 12,8 Ágús Böðvarsson ÍR 13,4 Bjaimi Hákonarson ÍR 13,5 vistarmaður mi'kill og harðdug- legur göngumaður. Guðlaugur fæddist 27. maí 1895 í Álftagróf í Mýrdal og var því nýlega orðinn 74 ára er hann lézt. Guðlaugur átti því láni að fagna að vera mikið hraust- menni og honum varð sjaldan misdægurt um ævina. Hann var kvikur í fasi og léttur á velli, enda hélt hann sér alltaf í þjálf- un. Han.n hélt í við favern sem var í fjallgöngum alveg fram á það síðasta. Guðlaugur ólst upp í Mýrdaln um, til 10 ára aldurs í foreldra- húsuim, en flyzt þá til móður- systur sinnar, Áslaugar Einars- dóttur á Bjólu í Holtum og dvelst þar unglingsár sín, en heldur síðan til Reykjavíkur og lærir sútaraiðn hjá Bergi Ein- arssyni. í þeirri iðn fullnumaði hann sig um tíma úti í Dan- mörku. Af einhverjum ástæðu-in lagði hann þó iðn sína á hill- una sikömimu síðar og vann eftir það ýmis störf, var t.d. lengi við verzlun Guðjónis Jónssonar á Hverfisgötu 50, en það var mik il sveitaverzlun og var til þess tekið hvað Guðlaugur var mik- ið lipurmenni við að sinna beiðn um um allt milli himins og jarð- ar og koma því áleiðis. Guðlaug ur var húsvörður í verzlun Ragn ars Blöndal um árabil. En hvar sem hann vann og við hvaða störf seirn hann vann, þá fékk hann ávallt sama góða vitnis- burðinn fyrir húsbóndahollustu, vinnusemi og traustleika. Eins og áður er getið, þá hófst vinátta okkar fyrir meir en ald- arfjórðungi og hefur ávallt hald izt siðan. Ég átti því láni að fagna að ferðast mikið með Guð- laugi og get trauðla hugsað mér traustari ferðafélaga. Allt hans fas var mótað af rós-emi og traust leika, og ávallt var hann úr- ræðagóður ef eitthvað bar að Næstu þing norrænna röntgenlæknn holdið hér NÝLOKIÐ er í Helsinki þrítug- asta þingi norræna Röntgenlækna sambandsins, en það varð fimm- tíu ára á þessu ári. í norræna Röntgenlæknasam- bandinu eru nú u m2200 læknar og eðlisfræðingar, sem eru sér- fróðir í röntgenlækningum og sjúkdómsgreiningum. Á þessu þingi var samþykkt að næsta þing norrænma Röntgenlækna verði háð í Reykjavík 9.-13. júní 1971. 1971. Forseti norræna Röntgen læknasambandsins er nú Ásmund ur Brekkan, yfirlæknir, en for- maður íslandsdeildar þess, Fé- lags íslenzkra Röntgenlækna, er Gísli Fr. Petersen, prófessor. höndum. Guðlaugur byrjaði snemima að ferðast og skoða land ið sitt og var meðal brautryðj- enda á því sviði, en ég hygg að homufm íhafi ávallt verið öræfa- slóðirnar hjartfólgnastar. Guð- laugur var einnig mikill mynda tökumaður og átti afburðagott litmyndasafn. Hann naut þess á vetrarkvöldum að sikoða eða sýna öðrum fallegustu myndir sínar og ólatur við að hafa myndakvöld í góðra vina hóp. Guðlaugur elskaði fósturjörð- ina heitt og innilega og björtu sumarnætumar voru honum einkar hjartfólgnar. Oft heyrði ég hann hafa það á orði, að þetta eina sumar, sem hann dvaldist erlendis, að þá 'hafi sér þótt óbærilegt að glata björtu sumarnóttunum — og það eru einmitt minningar um slíkar sumarnætur úti í Guðs náttúru, sem við Guðlaugur áttum sam- an, sem eru nú ofarlega í huga mínum. Þá fannst mér stund- um sem Guðlaugur og Guðs náttúra væru samtengdari en gengur og gerist. En öræfakyrrð um sólbjartar sumarnætur er — Ræða Emils Framhald af bls. 10 strandríkisins til þess að hægt sé að beita sikynsamlegum vemdar- ráðstöfunuim. Fiskistofnarnir eru grundvöllur undir eina nauðsyn- legustu fæðuöflun, sem tiltæk er, og þess vegna höfuðnauðsyn að ekki sé gengið á stofnana. Nú hef ir mér skilizt að fiskveiðiyfirvöld Kanada séu inni á sömu hugsun og telji nauðsynlegt að vernda landgrunnið allt. Fyrir þetta er- um við íslendingar þakklátir, enda teljum við að það sé aðeins spurning um tíma hvenær þetta verður almennt viðurkennt. Af því sem ég nú hefi nefnt er augljóst að ísland og Kanada eiga ýmis sameiginleg áhugamál, og mætti þó fleiri nefna, en skyld leikatengslin, sömu grundvallar- viðhorfin til mannlegs lífs og sömu sjónarmiðin í fiskveiðimál um er þó það sem bezt ber. Ég þakka yður, herra utanrík- isráðherra, fyrir komuna, sem að eins er alltof stutt. Ég veit að þessi heimsókn verður til þess að styrkja enn tengslin milli þjóða okkar þó að önnur þjóðin sé 100 sinnum stærri en hin. efkki hægt að lýsa, aðeins lifa — og hver er eklki hamingjusam- ur á slíkum stundum. Slíkar stundir átti Guðlaugur margar. mjög margar. Það var hans ham- ingja. Guðlaugur tók sér nærri illa umgengni úti í náttúrunni, en það var ekki hans eðli að fjasa og prédi'ka um slikt; hann tók sjálfur til höndum og hreinsaði margt glerbrotið og annað rusl af förnum vegi. Með því vildi hann vera fyrirmynd í verki — og þannig voru öll samSkipti hans við Fjallkonuna — öll til fyririmyndar Og full af tilbeiðslu og færi vel að sem flest af börn- um fósturjarðarinnar tækju upp mer'ki Guðlaugs á því sviði. Hlýjar hugsanir fullar sökn- uði allar þeinra, sem áttu sam- leið með Guðlaugi, fylla hug- ann nú þegar hann er allur. Við Öll, vinir og kunningjar og sam- ferðafólkið söknum hans, en mestur er söknuður systkina og skyldfóllks og heimils hjá systur og mági og þeirra börnum. Það verður víða skarð fyrir slkildi, hvort heldur í bílnum mín um, í. K. Skálanum eða einhvers staðar þar sem þartf að laga brot- inn stól eða mála glugga, eða segja samferðamönnunum hvað þessi bær heitir — eða þesisi tind ur — eða þessi stapi. Farðu vel kæri vinur, og gangi þér vel i ferðinni miklu. Guðm. Hannesson. — Ræða Sharps Framhald af bls. 10 og bæta sa/mbúðina við Var- sjárbandia lagsríki n. Það er gott til þes® að vita að Nixon for- seti hefur lýst yfir þeirri fyr- iirætlun siinm að halda áfram samstarfi og samiráðd við örnn- ur þátttökuríki bandalagsins, nú þegar Banidaríkin hefja hin ar þýðinigairmiklu umræöur sín- ar við Sovétríkin um takmörk- un vopniabúnaðair. Það verðuir eininig eitt megirnh lutverk Nodð ur Atlanitsiha'fsbandalagsiins að rneta tiigamg yfiirlýsingairininiar frá Búdapest um Evrópuráð- stefniu um öryggismál. Kanada fagnar þessu frumkvæði Ráð- stj órnarríkj anna, og veit ég að Island muni einnig gera það. Vér erum á sama máli og banda lagið um það, að ekiki verði hægt að takast á hendur nokkr- ar skuld'bindmgar varðandi slíka ráðstefnu svo í lagi sé, fyrr en búið er að ræða málin við Ráð- stjónnarríkin og öll Varsjár- bandalagsríki til þess að ganga úr skugga um hvaða viirkar ráð- staifanir geta til mála komið og á hvem hátt bezt verði hagað umræðuim. Af þessum sökum kiemuir boð Finnlands um undir- búningsviðræður í góðar þanfir. Svo mikið er víst að Vestur- Evrópuríkin hafa engan áfauga á öryggismálará'ðstefrau fyrir Evrópu, ef hún á að mistafeasf. Ég þakfea yður enn fyrir vin- samlegar móttökur og fyrir að mega ræða þesai mál við yður. Ég er þess fuilviss að með Kan- ada og íslamdi nruni eins og fyrr veirða góð samvirma í þessum málum, sem varða löndin bæði svo miklu. - FJÁRSÖFNUN Framhald af bls. 5. safna fé til Landspítalans og vildu þannig minmast þess að 19. júní 1915 fengu þæir kosn- ingarétt. Varð fjársöfnuinin á árumum 1916—1930 drjúgt fram lag til Landispítalans og er hæp ið að hanm hefði getað tekið til starfa 1930 ef samtaka kvemma befði ekki motið við. Eftir að Landspítaiinn komst upp hélt söfniun áfram 19. júní í nokkiur ár og vair þá safmað í Lamd- spítaiasjóðÍTiin, sem styrbt hefur fjölda sjúklinga. Á blaöamamnafundi í gær lagði sofnunarnefndin í Reykja vík áherzlu á það að hún tæki jafnfúsilega við smáum upp- hæðum sem stórum, því að hún telur að mest sé um vert alð menn sýná hug sinn og vilja til þess að bæta úr því meyðar- ástamdi sem ríkir á þessu sviði he-ilbrigð ismála. - 25 ÁRA Framhald af bls. 11 ar dugnaðanmaður við, Þorsteinn Gíslason, verkfræðingur. Árið 1968 seldi SH 28.500 smál. hrað- frystra sjávarafurða í Bandaríkj unum. Coldwater er nú orðið stærsta fyrirtæki íslenzku þjóð- arinnar með yfir 2000 millj. kr. árlega heildarveltu. Á vegum fyrirtækisins starfa tæplega 300 manns í fiSkiðnaðarverksmiðju og á skrifstafu. Coldwater er eitt af tíu stærstu fyrirtækjum sinn- ar tegundar í Bandarí'kjunum. Árið 1944 voru aðeins seld þorak- og ýsuflök í 7 lbs. umbúð um í Bándaríkjunum. Á sl. ári var fjöldi framleiðslutegunda og umbúða, þyngd, gerð o.s.frv. orð in 87 talsins fyrir þennan eina maikað. Á verðlista Coldwater eru á annað hundrað mismun- andi tegundir. Framleiðslueining arnar Sjiipta tugum milljóna. Enfitt er að lýsa á viðhlítandi hátt, því slkipulagi og firam- kvæmd sem felst að baki SH og hraðfrystihúsanna er framleiða og selja árlega tugir þúsunda smálesta hraðfrystra sjávaraf- urða á bandaríska markaðnum. Á einfaldastan hátt mætti e.t.v. skýra það þannig, að nú eir svo komið, að fjórða hver gjaldeyris króna, sem íslendingar afla, kem ur frá þessari starfsemi. Mögu- leikar til sambærilegrar gjald- eyrisöflunar í sölu hraðfrystra sjávarafurða annars staðar eru mjög takimarkaðir. Það var íslenzku þjóðinni mik- il gæfa, þcgar framsýnir forustu menn SH fyrir 25 árum ákváðu að ráða jafn harðduglegan mann eins og Jón Gunnarsson til að afla markaða í Bandaríkjunum. Hann blandaði ekki geði við marga og átti ekki samleið mcð hverjum sem var, en mestu máli skiptir, að í þessum þætti lífs- starfs síns átti Jón Gunnarsson samleið með allri íslenzku þjóð- inni og lagði þann grundvöll, sem nú er fjöregg íslenzks sjáv- arútvegs og fiskiðnaðar. Fyrir það er þakkað á þessum tíma- mótum. Guðmundur H. Garðarsson. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams yOU'RE ALSO \ OLD ENOtlSH TO WORK FOR A UVlNG,TROy/ WE DIDN'TCOME HERE TO TAKE . SKI LESSONS/y I'M THE SENIOR PARTNER IN THIS DUET/DANNy, SO... I ASSIGN VOU THE UOB OF SETTING THE FACTS //..... AND, IN THE PROCESS, STAY OUT OF MY HaIÍKÍS HANDS OFF, RAVEN... > I'M OLD ENOUGH TO TIE MyOWN SHOELACES/ . iAí»c [l).5A0ND5R5 ■ RIGHT NOW WE # » 0 ^ 5HOULD BE TALKING tothe PRINCE...TRyiNG TO FIGURE A STORy LINE ON THOSE MISSING vrvrvnr WEAPONS/" — Burt með lúkurnar, Raven. Ég er orð inn nógu gamall til aíi hnýta skóþveng minn sjálfur. — Þú ert einnig orðinn nógu gamall til þess að vinna fyrir kaupinu þínu, Troy. Við komum ekki hingað til þess að læra á skíðum. — Við ættum einmitt núna að vera að ræða við prinsinn og reyna að finna ein- hvern botn í þetta mál um týndu vopn- in, svo hægt verði að sjóða saman frétt um það. — Ég er hinn eldri okkar í starfi, Danny, svo ég fel þér að komast yfir stað- reyndirnar. — Og á meðan vildi ég að þú létir mig í friði! — Kennslutæki Framhald af bls. 14 irbúningsnefndir beggja þing- anna að þeirri niðurstöðu, að æskilegt væri að nota þetta sér- staka tækifæri til að koma á fót alþjóðlegri kennslutækja- og kennslubókasýningu hér í Reykjavík. Slík sýning mundi eigi aðeins koma öllum þátttak- endum beggja þinganna að miklu gagni, heldur einnig allri hinni íslenzku kennarastétt og öðrum, sem áhuga hafa á skóla- og fræðslumálum. Þessi fyrirhugaða sýning verð ur haldin í hinni nýju álmu Iðn- skólans á Skólavörðuholti. Hef- ur henni verið valið heitið NORDIDAKT. Merki sýningar- innar hefur auglýsingastofan Ar- gus teiknað. Menntamálaráðherra mun opna sýninguna að kvöldi hins 4. júlí n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.