Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 7
MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1969 7 Laugadaginn 31 maí voru getf- in saman í Skálholtskirkju aí séra Guðmundi Óla Ólafsisyni unigfrú Sigrún Richter og Ólafur Haralds- son stud phil. Heimili þeirra verð ur að Fornhaga 22 Rvík Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20 B Sími 15605 Lauigardiaginn 7 júni voru gefin saman af séra Þorsbeini Björnseyni ungfrú Gerður Tótnasdóttir og Sveinn Guðmundsson Heimili þeirra verður að Rofabæ 27 Rvíik. Ljósmyndatstx) fa Þóris Laugaveg 20 B Sími 15605 Heimilisblaðiö Samtíðin júlíblað ið er komið út og flylur þettaefni: Þar gamlast snillingaiTtir seint (for ustugrein). Óþarft er að örvænta eftir Jóhann Hannesson prófessor. Hefurðu heyrt þessar (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Blóðgjafinn (saga) Undur og afrek. Flug í fimmtíu ár eftir Svein Sæmunds- son. Ginger stendur í ströngu. Um heimilisiðnað, samtal við Gerði Hjör leifsdóttur. Nýjar erlendar bækur. Blóm Freyju og Maríu eftir Ing- ólf Daviðsson. Astagrín. Skemmti- getraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir júlí. Þeir vitru sögðu o.fl. — Ritstjóri er Sig urður Skúlason. GENGISSKRÁNING Mr. 83 - 26. júnf 1969. Kaup 8ala 1 Bundar. dollar 87,90 88,10 1 Storlingspund 210,00 210,50 1 Kanadadollar 81 ,30 É1,50 *» Dnnskar krónur 1.168,00 1.170,68 »oo Norskar krónur 1.232,40 1.235,20 »oo Sanskar kiónur 1.700,94 1.704,40 if »oo Finnsk mrtrk 2.092,85 2.097,83 »00 Franakir frankar 1.768,75 1.772,77 »00 Dolg. frankar 174,57 174,97 »oo Svissn. frnnkar 2.042,50 2.047,1« 100 CjrlUnl 2.410,30 2415.80 leo TÓkkn. krónur 1.220,70 1.223,70 loo V.-Þý/.k mdrk 2.195,81 2.200,85 RK) Lírur 14,03 14,07 »00 Airsturr. ach. 339.90 340,88 MK) Poaotar 126,27 126,58 loo Ro1kningakrónur- VöruðkiptOldnd 99, M 100,14 1 Rotkntng.K»nU«r- VUrun* i pt mllimá •7,90 «8,10 l 0* thntuff purwt- Vtkrusk t pta liind 210,99 911.49 frí afOuatu altrirrlngH. Hinn 20. júní opinberuðu trúlof- un sína, Sigríður Hlíðar Gunnars- dóttir, Seljavegi 9, Rvík og Guð- mundur Karl Jeppesen, Laugateig 9, Rvík. Laiugardagirm 7 júní voru gefin saiman í Háteigskirkju af séra Jóni J>orvarðarsyni ungfrú Guðjóna Krist jánsdóttir og Ásgeir M. Kristins- son. Heimili þeirra verður að Selja vegi 27 Rvík Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20 B Sími 15605 Laugardaginn 7 júní voru gef- in saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelissyni ungfrú Kára Hrönn Vilhjálmsdóttir og Gunnar Sölvi Karlsson Heimili þeirra verð ur að Hjallavegi 23 Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20 B Síxni 15605 I.B.M. GÖTUN Stúika vön I.B.M. götun röð- un og véiabókhaldi, óskar eftir framtíðarstarfi. Tifb. til Mbl. merkt: „I.B.M. götun 323". INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. SVEFNBEKKIR 2300.00 KR. HÓPFERÐIR Svefnsófar 3500.00 og dívan- ar 1200.00. Sófaverkstæðið. Grettisgötu 69, skni 20676. Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþege bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. GÓÐ IBÚÐ EEIA HÚS TIL SÖLU EÐA LEIGU í Garðahreppi óskast trl leigu. Uppl. í srma 24045 frá kl. 10 tfl 4. eins poka steypuhrærrvél. — Uppl. í síma 61344, Dalvík. Sigurður Jónsson. SUMARBÚSTAÐUR t»l sölu um 30 ferm. r>ýr og ónotaður í Miðfertstendi við Þingvartavatn. Bátur og 5 ha. vél fykjja. Sími 42248 á kvöld io. KJÖT — KJÖT Úrvals dilikakjöt ýtt og reykt. Betnt úr reyk alla fimmtudaga. Allt á heridsölu- verði. Sagað eftir ósk kaup- enda. Sláturhús Hafnarfjarð- ar, sími 50791 og 50199. 'QUttf • - «* * •••■•«*■»••»»• .».• .2" m * ••••»•••••»., »•,,••«* * * •« SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Esja er á Vestfjarðahöfmim á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum I dag til Hornaf jarðar. Hcrðubreið er í Reykjavík. Baldur er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. HAFSKIP H.F.: Langá er í Riga. Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá fer frá Vestmannaeyjum í dag til Aveiro og Lissabon. Selá er í Gautaborg. „Marco“ fór frá Hamborg 30. júní til Reykjavíkur. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakkafoss fór frá Leningrad 1. júlí til Reykja víkur. Brúarfoss fer frá Keflavlk í kvöld til Vestmannaeyja, Reykjavíkur og Akraness. Fjallfoss fór frá Reykjavík 26. júní til Bayonne og Norfolk. Gull- foss fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur og Vestmannaeyja. Laxfoss fór frá Kotka í gær 2. júlí til Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Húsavík í gær, 2. júlí til Hamborgar, Le Havre, Felixstowe og Hull. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær 2. júlí til Hamborgar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Gloucester í gær, 2. júlí frá Keflavík, fer þaðan til Cambridge, Norfolk og Bayonne. Skógarfoss kom til Reykjavíkur í morgun, 3. júlí frá Vestmannaeyjum og Hamborg. Tungufoss fór frá Akureyri 1. júlí til Nörre- sundby og Alborg. Askja fór frá Hull í gær 2. júlí til Felixstowe, Kristian- sand og Reykjavikur. Hosjökull kom til Murmansk 22. júní frá Reykjavík. „Kronprins Frederik“ fór frá Þórshöfn i Færeyjum í gær 2. júlí til Reykja- víkur. „Rannö“ kom til Reykjavíkur 1. júlí frá Gautaborg og Kaupmaima- höfn. „Saggö“ fór frá Keflavík 2. júlí til Klaipeda. SKIPAUEILD S.Í.S.: Arnarfell er í Reykjavík. JökulfeU er á Akureyri. Dísarfell er í Ventspils, fer þaðan til Leningrad. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór 27. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Lagos. Stapa- fell er á Akureyri. Mælifell er væntanlegt til Bordeaux á morgun, fer þaðan til Dunkirk. Grjótey fór 23. þ.m. frá Reykjavik til Cotonou, Dahomey. GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F. KyndiU er í Reykjavík. Suðri er í Aber- deen, fer þaðan í dag til Kotka. Dagstjarnan fór væntanlega frá Rotterdam í gær tU Reykjavíkur. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag. Væntanlegur aftur tU Keflavíkur kl. 23.05 frá Kaupmannahöfn. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavikur, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sanðárkróks. Skrifsfofa okkar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 7. JÚLl TIL 30. JÚLl. Vöruafgr. í Ármúla 27 verður hins vegar opin og geta við- skiptamenn okkar snúið sér betnt þangað. (Sími 34000). PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Múrnrar — húsbyggjendor Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni: SAND OC MÖL í steypuna. Pússningarsand bæði grófan og fínan S KE LJASAN D til fóðurs. áburðar eða fegrunar. Fyllingaretni í götur og grunna. Kynnið ykkur hagstætt verð og efnisgæði. BJÖRCUN HF. Vatnagörðum — Símr 33255. BAHCO Verkfærin sem endast « XX fAM BAHCO RÖRTENCUR 1 BAHCO STJÖRNULYKLAR m m m anb BAHCO SKRUFIARN m bahco •:•:•# MULTIFIX -TENGUB þekktir og viðurkenndir af fagmönnum tem þeir bestu t meira en *S *r Nú fer isienzka kopariuyntin aS verða dýrmaet — Þá hlýtur a9 fást meira fyrir fimmaurabrandarana . . . !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.