Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 196® FELAGSLÍF Farfuglar — ferðamenn 5.—6. júlí gönguferð á Heklu. 12. júlí hefst vikudvö! í Þórs- mörk. 17.—25. júlí sumarleyfisferð í Lakagíga. Upplýsingar á skrifstofunni, Lauf ásvegi 41 miHi kl. 3—7 alla virka daga, sími 24950. Farfuglar. ■mnumaa Knattspymufélagið Fram, knattspyrnudeild. Æfingatafla, sem gildir fyrir sumarið 1969. MEISTARAFLOKKUR: Mánudaga kl. 19,30—21. Miðvikudaga kl. 19,30—21. Föstudaga kl. 20—21,30. 1. FLOKKUR: Mánudaga kl. 19,30—21. Miðvikudaga kl. 19,30. Föstudaga kl. 20—21,30. 2. FLOKKUR: Mánudaga kl. 21—22,30. Þriðjudaga kl. 20,30—22. Fimmtudaga kl. 21—22,30. 3. FLOKKUR: Mánudaga kl. 19—20. Fimmtudaga kl. 20—21. Föstudaga kl. 19—20. 4. FLOKKUR: Þriðjudaga kl. 19—20,30. Miðvitkudaga kl. 19—20. Fi'mmtudaga kl. 19—20. 5. FLOKKUR, A, B LIÐ: Mánudaga kl. 1819. Miðvikudaga kl. 18—19. Fimmtudaga kl. 18—19. 5. FLOKKUR C: Mánudaga kl. 18—19. Miðvikudaga kl. 17—18. Munið að mæta stundvíslega. Athugið að æfingar falla niður þegar meistaraflokkur keppir. Stjórnln. ,\!lt á sama sta5 Til sölu Jeepster 1967. WiHy’s jeppar 1966 m. blæju. Willy's jeppar 1968 m blæju. Willy's jeppi 1965 með Koen- ig stáfhúsi. Willy's jeppi 1962 I. gerðin. Wilty's station 1952 og 1959. Gas 1969, 1963 með Kristins húsi. Commer 2500 sendiferðabif- reið 1966. Commer 2500 sendiferðabif- reið 1966 fæst með 3ja ára skuldabréfi. Landrover 1965 með leður- sæturn. Skoda 1000 MB sendiferða- brfreið 1968. Voikswagen 1500 1963. Vol'kswagen Migrobus. Moskwitch 1959 á góðum kjörum. Ford Falcon 1963, sjálfskiptur Rambler Classic 1963, 1966, einkabílar. Ford Comet 1961. Höfum kaupanda að Wiily's jeppa 1%4—1966 með Eg- ils stálihúsi. Tökum vei með farnar bifreið ar I umboðssölu. Egili Vilhjálmsson hf. Laugav. 116. Sími 22240. Ekið austur um sveitir — Gamla fólkið af Suðurnesjum í boði Aðalstöðvarinnar FYRIR stuttu síðan bauð Aðal- stöðin í Keflaví'k, eldra fólki af Suðumesjum í skemimtiferð aust ur um sveitir. Farið var í 37 bíl- um og voru þátttakendur 175. Farið var sem leið liggur um Hellislheiði og víða stoppað við merka staði. Árbæjarsafn var mjög vinsæll áningarstaður, þar sáu gestirnir margt frá sínum yngri árum og höfðu mjög gam- an af öllu, sem fyrir augu bar. Síðan var ekið um Kambabrún og útsýnið dkoðað. Einnig var ekið um Hveragerði og dkoðuð gróslkan og þótti mörgum mikið til koma. Ekið var um Selfoss og Þriastaskóg — vöggu Ung- mennafélaganna — en þar var svolitil rigning, svo áningarstað- irnir vom aðallega innan bíla og í dkála Ungmennafélaganna. Haldið var áfram meðfiram raf- virkjununum við Sogið og staldr að viið í Þreogsiiuinum oig vair gamla fólkið mjög hrifið af að sjá, hvaðan við á Suðurnesjum fáum hitann og ljósið. Á Þingvöllum var setzt við dúkuð borð, og kaffi og meðlæti veitt af mikilli rausn. Þar fluttu ræður Haulkur Magnússon, for- stjóri Aðalstöðvarinnar, Sesselja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi og forstöðukona Elliheimilisins í Keflavík og Helgi S. Jónsson fyr ir hönd gamla fólksins. Öllum mæltist vel að vanda. Fréttaritari Morgunblaðsins gekk á vit nofckurra ferðafélaga og rabbaði lítillega við þá um þessa ferð. Fyrst varð fyrir svör- um Jóney Jónsdóttir: — Lang sfcemimtilegast af öðru Skemmtilegu, er þessi hlý- hugur, sem að okkur snýr. Þetta er í annað sinn, sem ég fer þessa leið, en ég hef oftar komið á Þingvöll. Við þökkuim bílstjór- unum og öllum, sem að þessu ferðalagi standa, og ósku.m þeim alls velfarraaðar um ókomin ár. Þá er næst fyrir Halldór Þor- steinsson, hinn happ-asæli at- hafnamaður, frá Vörum í Garði: — Ferðin verður ágæt — ein af mínum beztu stundum. Ég dkamimast miín eklkert fyrir að Veizla í Valhöll. vera gamiall, ég gerði mín verk á manndómisárunum og horfi glaður fram til kvöldsins. — Jú, ég átti 13 börn, 12 þeirra eru lif- andi og taka upp merfcið eins og þau hafa gert. Næst verður fyrir Hinrifc ívansson í Merkjanesi í Hötfnum, hin fræga refadkytta með meiru, Bílaröðin á Keflavíkurvegi. Til sölu Einbýlishús í Árbæjarhverfi, fokhelt, er til sölu nú þegar. Semja ber við Ólafur Þorgrímsson, hrl., Háaleitisbraut 68. sími 83111. Til sölu Lóð fyrir einbýlishús á skipulögðu svæði í Árbæjarhverfi er til sölu nú þegar. Ólaf Þorgrímsson, hrl., Háaleitisbraut 68, sími 83111. Til sölu Iðnaðar- og verzlunarpláss á einu mesta umferðarhorni borg- arinnar er til sölu. Húsið er í byggingu og getur komið til sölu á einni eða fleiri hæðum, ef um semst. Hver hæð er rúmlega 500 ferm. Upplýsingar ekki gefnar í sima. Ólafur Þorgrímsson, hrl., Háaleitisbraut 68, sími 83111. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar. Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. Verðbrét óskast Höfum verið beðnir um að út- vega töluvert magn af ríkis- tryggðum skuldabréfum. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Einbýlishús Til sölu tvö glæsileg einbýlishús á góðum stöðum í Austur- borginni. Bæði húsm eru nýlega byggð í frágengnum hverfum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Mlfl^BORG FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4 Simi 19977. 20424 — 14120 — Sölum. heima 83633. Fyrir eldri hjón 2ja herbergja rúm-3ja—4ra herb. ibúðir í Breiðholti í góð íbúð í Norðurmýri, 2. hæð. Einbýlishús á Seltjarnarnesi, 6 herb og eldhús, útb. 600 þús 4ra herb. mjög glæsileg íbúð við Nökkvavog á 1. hæð. smíðum, fokheldar og tilbúnar undir tréverk, hagstæðir skil- málar sé samið strax, beðið eftir lánum. 6 herbergja ibúð i Vesturborginni, rúml. fokheld, frágengið að utan. Austurstrætl 12 Síml 14120 Pósthólf 34 Fasteignasalan Hátúni 4 A, NóatúnshúsiS Símar Z1870-Z0838 Við Háaleitisbraut 2ja herb. um 70 ferm. skemmt- leg íbúð. Á góðum stað 3ja herb. vönduð 'rbúð, bílskúr fyigir. 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð í í Smáíbúðahverfi. 5 og 6 herb. góðar íbúðir víðs- vegar í borginni. Nýtt og vandað einbýlishús í Kópavogi. Nýtt og glæsilegt einbýlishús við Hrísateig, hagstæð lán áhvílandi. Á Alftanesi nýtt einbýlishús, hektara eignarlóð með meiru. Fokhelt einbýlishús I Amarnesi, gott verð. Raðhús í Fossvogi tilbúið undir tréverk. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Kvöldsími 38745. sem hefur gefið ofckur hina ágætu söngvara, Eldey og Vil- hjálan. Þau eru að visu kölluð Vilhjálms, því karlinn heitir Vil- hjálmur Hinrilk. — Hinrik er milkill vfsugerðanmaður en þó enginn bögubósi. — Fyrst og fremist samhugur og samstarf — maður gleymir að vissu leyti, hvað maður er orð- inn gamall. — Mér finnst þetta allt ungt fólk, og ungur í anda Framhald á bls. 16 Til sölu 2ja herb. íbúð í háhýsi við Aust- urbrún. Vandaðar inniréttkigar. 2ja herb. 75 ferm. jarðhæð í fjórbýfishúsi við Álfheima. — Harðviðar- og plastinnrétting- ar. Sameign og lóð fullfrágeng in, útb. 400—500 þús. 3ja herb. 80 ferm. 2. hæð við Laugaveg, nýjar inuréttingar. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- gerði, allt sér. Útb. kr. 550 þús. sem má greiða á 2 árum. 3ja herb. 3. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. jarðhæð við Þverholt. Útb. kr. 150 þús. 3ja herb. 2. hæð í þríbýlishúsi við Þinghólsbiraut. 4ra herb. 2. hæð við Kleppsveg. HaTðviðar- og plastininrétting- ar að mestu teyti nýjar. 4r herb. 110 ferrn. 2. hæð við Njálsgötu. Útb. kr. 300 þús. 4ra herb. 118 ferm. 1. hæð í þrfbýtishúsi við Langholtsveg ásamt stórum bílskúr, innrétt- ingar, nýjar að nokkru feyti. 5 herb. 130 ferm. 1. hæð í tví- býlishúsi við Hraunbraut. Allt sér, verð kr. 1400 þús. 5 herb. 3. hæð við Stigahlíð, köld geymsla á hæðinni, skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 5 herb. 130 ferm. 2. hæð í fjór- býHshúsi við Bólstaðarhlíð ásamt bílskúr, allt nýtt á eld- húsi og baði, sénhiti. Við Safamýri er 149 ferm. 1. hæð í þrí- býlishúsi, allt sér, bílskúr, sameign og lóð fullfrágeng in. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi koma til greina. Við Heiðargerði er einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr með kjallara. Sér rafmagns- heimtaug fyrir bílskúrinn. Ekkert áhvílandi. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jonssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.