Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 13
MÖRGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3, JÚLÍ 1969 13 IONSK RAFLIS SÝNTNG sú, sem undanfarið hef- ur staðið yfir í anddyri Norræna hússins á dansfkri gratflist, er um margt mjög eftirtektarverð. Hún kynnir ofekur brautryðjendur og forustumenn í dansfcri graflist, sem lögðu grundvöllinn að þeim eftirtektarverða og þó óvenju- lega slkilningi, sem irdlkir innan danstorar graflistar, að aðalatrið- ið sé hin listræna úffærsla og hin ótvíræða sérstaða listgreinar innar innan myndlistarinnar. I>eir hafa ekiki tekið hana sem meðal til handlhægrar fjöldafram leiðslu á eftirmyndum (kópíum) málverka eða teikninga, heldur sem sjálfstæða listgrein. Graf- listin er í þeirra augum engin vinnulkona málaralistarmnar. Þeir mála efelki málverik og. segja svo: Þessi mynd er tilvalin til útfæralu í graflist, heldur útfæra þeir grafÍBttoa mynd og segja svo e.t.v. þegar ég laulk þessum áfanga, birtust mér tíu nýir graf ískir möguleikar í viðbót, sem ég þarf að vinna úr. Þá er einnig talað uim grafísk eigindi mál- verfea. Svo undarlegt sem það nú er, þá rikir lítill ágreiningur um þetta atriði milli eldri og yngri kynslóða graflistamanna þar- lendis. Eru þeir því sfeemmtilega lausir við þá áráttu víða, að aðal atriðið -sé að vera sem nútíma- legaistur, hvað sem það kostar og hvaða hjálparimeðöl sem notuð séu í því augnaimiði, sem þó feunna að eiga lítið sikylt við upprunalegan slkilning á graf- list. í dag sjáuim við iðulega f.ram úrskarandi myndir útfærðar í igraflist, 'sem eiga þó elklkert skylt við listgreinina, og erfitt er að átta sig á, í hvað tækni séu út- færðar. Yerkin eru þá aftir frá- bæra málara eða mótunarlista- menn, en enga graflistamenn (grafíkera). Það má jafnan sjá hjá hinurn rismiklu pensónuleik- um þesearar listgreinar í langri fjarlægð, í hvaða tækni myndin hefur verið útfærð. Þá eru menn farnir að nota l'jósimyndatækn- ina óspart sem talkmairik í þjón- usitu þeösarar lístgreinar, sem hefur gefið rislitlum lisitamönn- uim möguleika á furðugóðum yf- irborðsárangri, en verður ekki að eftirminnilegri list nema í höndum meistaranna og blekfcir furðumarga. Til áréttinigar eru menn gjarnan kallaðir gamal- dags, sem eklki vilja viðurkenna þennan sfcilning að öðru leyti en sem eitt m.eðal af miörgum í átt til árangurs. Það mun óhætt að siegja, með hliðsjón af þeasu, að dönsk graflist sé etoki sérlega skemmtileg fyrir augað, þar sem hún hasilar sér völl á svo íhald- söm'Uim grundvelli og tatomarkar þannig möguleika aína. En á móti vega hin hreinu og verð- mætu 'grafísku eigindi, sem myndirnar prýða í svo rSkum mæli og sem hrífur þá, sem sfcynja dýpt þessarar listgrein- ar. Það er lærdóimisrífet fyrir þá, sem hérlendis setja hverja sýn- inguna upp á fætur annarri á náttúrulausu landslagi, að virða fyrir sér vinnubrögð þessarra listamanna. Hvernig manneskj- an og landslagið er notað til list- rænnar útfærslu, og hve bairátt- an við viðfangsefnin kemur hér ljóslega fram. Afslkræming mannsims, leit hans að haldfestu, Aksel Jörgensen (1883—1957): Sjálfsmynd 1953. þjáning hans og reisn. Fegurð konufanma. Eitt andlit í fjöldan- um og svo öll hin skynrænu fyrirbæri tilverunnar. Þetta eru myndir sannra tilfinninga, rétt urinn sjálifur, en ekki dúfeurinn eða servíettan, sem eru fallegri fyrir augað, en höfða ekki til bragðlautoanna. Svo vita flestir, að falleg katoa getur verið vond á bragðið. Arið 1920 stofnaði Aksel Jörg- ensen grafísfean sfeóla við lista- hásfeólann í Höfn og l'agði þar með grundvöllinn að þróun dansfcrar graflistar til þess, sem hún er í dag, því að segja má, að svo til hver einasti graflistar- maður damsfeur, sem skarað hef- uir fram úr flrá þeim tíma, hafi gengið í þann Skóla. Slkóli þessi hafði einnig víðtælk áhrif á þró- un teiknilistarinnar í Danimörfeu, en eins og vitað er, þá eru Danir friamúriskarandi á því sviði, og ýmsir hafa hlotið heimsfrægð. Húsafeynni graflíska skólans voru hin minnstu við l’istalhás/kólann og aðstæður sízt fullkomnar, en þó er nú viðurkennt, þegar litið er til bafea, að þesisi slkóli sfcilaði af sér hvað ríkasta árangrinum. Jörgensen var framúrsikarandi kennari í graflist, og var það þó bara hjáveirfc frá störfum hans sem prófessors við málaraskól- ann, þar sem eftirtekjan varð mun rýrari. Hann lagði áherzlu á að rækta einstaklinga, en hengdi nemendur eína eklki alla á sama snagann Ukt og minini postuluim hættir til, og hann ihirti eikfci um, þótt það kostaði margfalt lengri og hæggengnari leið að markinu. Axel Jörgensen var hættur öllum kennslustörf- um, er ég stundaði nám við skól- ann veturinn ’55-’56, en heim- sótti fyrri nemendur siína iðu- lega, og þá kynntist ég hinum mikla eldmóði og áhuga, er ein- toenndi persónuleika hanis, er hann útákýrði fyrri tíma meist- ara. Það nægir að líta á sjálfs- mynd hans hér á siíðunni til að sannfærast um, að hér var eng- inn meðalmaður á ferð. Frá henni geislar reisn og þróttur í óvenjulega listrænum búningi, þar sem enguim blandast hugur um, að hér er slkorið í tré. Ég ber mifcla virðingu fyrir Jörgen- sen, þótt list hans falli mér eklki sérlega í geð í heild. Aðrir af eldri kynslóð listamanna á þess- ari sýningu eru þeir Holger J. Jensen, S. Hjort Nieisen og Povl Christensen, sem koimu fram um 1930. Hinn fyrstnefndi tók við skólanum af Jörgensen, þegar hann hætti kennslu. Ég þekki etoki nerna að litlu leyti verk hans, þótt hann hafi verið kenn- ari minn um tíma, því að hann veiktist um ihaustið og var frá kennslu, það sem eftir var vetrar. Verk hans á þessari sýningu hrffa mig eltóki, en gildi hanis fyr- ir þróun danslkrar graflistar mun ótvírætt. S. Hjorth Niels-en þekfci ég miklu betur bæði pensónulega og list hans, þar sem við unnum oft saman á grafíáka vertostæð- inu. Myndir hans á þesisari sýn- ingu eru eitt bezta eif ekfci al- bezta framlagið. Hann skilur einkennilega vel möguleilka feitra lína, sem honum tetost að gæða sértoennilegu og mjög per- sónulegu lífi. Povl Christensen er einn frægasti bóikasfcreytinga- maður Dana, og miörg bófeakápan gæðist lífi, er hann vinnur hana. Hann vinmur af ótrúlegri þekk- ingu á möguleilkum tréristunnar, og tækni hanis er hrein og tær. Rétt er að nefna um leið Sigurd Vasegaard, sem helgaði bóka- dkreytingum mest af lífsrverki sínu, vann af leiikni (virtu- soitet), sem minnti á gaimlar kop anstungur. Hann fann sér m.a. stöðugt yhkisefni í Völuspá. Á stríðsárunum komiu fram lista- menn líkt og Palle Nielsen, Dan Sterup Hansen og Jane Muus. Nielsen er núverandi forstöðu- maður skólaras, sem stöðugt færir út kvíarnar. Hann vinmur af snilld í samræmdri túlkun Dan Sterup-Hansen f. 1918: Mynd. S. Hjorth Nielsen, f. 1901: Andlit. frásagnar og myndar, þar sem tæknin leikur í höndum hans sem lifandi meðal tjáningar innar. Ynkisefini hans eru köld og oft íráhrindandi, en hér er engu að síður á ferð frábær listamaður. Sterup Hansen er at- hyglisverður fyrir viðleitni sína til að samræma figúrur flatar- málslegri rúm'sfeipan og nær oft einfaldri og steriferi lausin. Jane Muus er eina konan í þessum hópi, hún sæfeir yrkisefni í bók- menntir og er mjög lýriisfe og mannleg í tréskurði sínuim. Svend Wiig Hansen, sem er noklkru yngri en hin áðurneifndu er mjög fær grafíiker, sem er næstum ofsafenginn í túlkiun sinni á leitandi verum. Hann vinnur hratt og hiklaust í and- stöðu við t.d. Palle Nielsen, sem hann er einna sfcyldastur and- lega. Af hinum yngri hreifst ég mest af Knud Hansen fyrir hin- ar tilfininingarífcu málmstungur (raderingar) hans, sem eru í ætt við ýmislegt, sem gert er í nú- tímal'ist. Ég hefði viljað hafa þesisa sýn- ingu annars staðar en í anddyri Norræna hússins að þvi ólöstuðu. Margar myndanna nutu Sín ekfci nógu vel og enga yfirsýn var að fá. Sýningin er eltóki yfirgrips- mikil, og ég sakna margs, sem ég tel hafa átt erindi á sIBkt sanv safn, en burt séð frá því, þá er að sýningunni mifcill fengur, sem þafeka ber fyrir. Bragi Ásgeirsson. Palle Nielsen f. 1920: Mynd. Níu hestamannafélög efna til Skógarhólamóts Meiri þátttaka en nokkru sinni fyrr UM NÆSTU helgi verður hið árlega hestamannamót 1 Skógar hólurn á Þingvölluim, en að því standa 9 hestamannaifélög. Er ákaflega milkil þátttaka í kapp reiðum og góðhestatoeppni, sferáð ix 127 hestar, þar af 27 skeið- hestar og 18 hestar í 800 metra hlaupið. Hestamenn munu irfða til Þingvalla í stórhópum úr ná grannasveitum. Hestamannafé- lagið í Keflavíik tefcur þátt í mót inu í fyrsta sinn og Ikoma hesta menn úr Keflavík ríðandi. Einn- ig ikemiur t.d. stór hópur úr Borg arfirði. Aðstaða á staðnum hefur verið miikið bætt. Skógarhólanefnd hef ur t.d. látið leggja 3 tom langa vatnsleiðslu og þar með bætt úr vatnssfcorti, sem oft hefur verið þarna. Einnig er verið að reisa 500 hnaitoka geymslu og kostað hefur verið 80—100 þús. tor. á svæðið í áburði svo það megi líta vel út. Einnig hefur bílastæð- um verið komið upp, svo hægt vehður að aka inn á svæðið. Á laugardaggkvöld kl. 20 verða undanrásir og þá verða einnig sýndir góðhestar. En mótið hetfst kl. 2 eftir hádegi á sunnudag með hópreið hestamanna. Albert Jóhannsson, formaður Lands- sambands hestaimanna setur mót ið, en síðan verður helgistund með sr. Haulki GuðjónssynL Þá hefst góðheetalkeppni, dómum lýst og veitt verðlaun, en 3 hest ar fá heiðursverðlaun, gullpen- ing. Lcltos fara fram úrslit í hlaup um og allir sfceiðhestar keppa aftur. Sú nýbreytni verður í góð- hestakeppninni, að bæði keppa allhliða góðhestar og í annan stað klárhestar með tölti. Hvert hinna 9 þátttökufélaga má senda 3 hesta. Óverajumargir akeiðhestar keppa eða 27 alls. f þeim hópi eru Hrollur, Óíeigur frá Svigna slkarði, Logi Jónis í Varmadal og 2 nýir sfeeiðhestar frá Laugar- vatni. Á 300 m spretti keppa 20 hestar, t.d. Gula-Gletta, Neisti og Komimi, sem sigraði í fyrra og margir óþetóktir hestar. Og á 800 m spretti verða 18 hastar, þar á meðal Vinur, sem sigraði á kappreiðum Fáks, Reýkur, Lýs ingur og Blafekur úr BorgarnesL sem í vor reyndist vel á 300 m sprettinum. Níu hestamannafélög standa að mótinu. Þau eru Andvari í Garðahreppi, Fákur í Reykjavík, Gustur í Kópavogi, Hörður á Kjalarnesi, Ljúfur úr Hveragerði, Logi í Biakupstungum, Máni úr Keflavík, Sörli úr Hafnarfirði og Trausti í Laugardal, Grímisnesi og Þingvallaisveit. Mótsstjóri er Gunnar Tryggvason, en vallar- stjóri Gísli Jónsson í ArnaiiholtL Mannsævi, Fdrviðri í oðsigi komin út hjá Heimskringlu MANNSÆVI, Fárviðri í aðisigi, eftir Konstantín Pástovskí, er ný lega toamim út hjá Heimsfcirfinigliu í Menzlkrí þýðimigu Halldóns Sbef ánissonar. Er þetta framhald sam nefnds ritvertos eftir sama höf- und, sem áður hefiur komið út og beitir: Mannsævi, I: Bemsltoa og skólaár. Manmsævi, Fárviðrí í aðsigi, gerðist í Rússlandi á síðusbu ár- um toeisaratímanis og fjallar hiöf undur þar um aðdraganda bylt- ingarinnar. Konisbantin Pástovsilcí vair tvítuguir þegar fynri heims- styrjöldin hófst, 1914. Vair hanm um þær mundir stúdent við nám í ‘heimaborg sinni, KænugairðL Síöar vairð hann hermiaðuir í fynri heimsstyrjöldinini um Skeið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.