Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1'969 Stöðva Haukar sigurgöngu FH? HANDKNATTLEIKSMÓT fs- lands — utanhúss — 'heldur á- fram í Hafnarfirði kl. 8,15 í kvöld, á vellinum við Lækjar- skóla. Fyrst leika Árrnann og fr og strax á eftir I>róttur og Val- ur. Átta félög taka þátt í mótinu og er þeim Skipt í tvo riðla, fjög ur í hvorum. Efstu liðin í hvor um riðli leiika síðan til úrslita um titilinn. Hafnarfjarðarfélög- in FH og Haulkar eru líklegust til að ikeppa til úrslita, en þau hafa sýnt yfirburði yfir R.eykja- vfkurfélögin í mótinu til þessa. Fíf, sem hefur unnið titilinm 13 sinnium í röð hetfur þegar tryggt sér rétt til að keppa til úrslita og Haukar hafa þegar hlotið 4 stig í A riðli, en ekkert hinna fé laganna í riðlinum getur náð hærri stigatölu. Haukar eiga eftir að leika gegn ÍR og FH gegn Val. Staðan í riðlunum er nú þessi: Meistoramót 2. HLUTI Meástaramióts Rieykja- vílkur í firjáteum íþróttium fer fram diaigaoa 8. ag 9. júílí. Keippt vierðiur saimikvæimtt reglLuigierð. Tifllkyninliinigar um þá'tttöku þinrfia að hatfa borizt valRafrver-ðá Miediaiviallarinis fyrir kl. 1'9.00 þanin 6. júlli. A-riðill: Haukar KR Ármann flR B-riðill: FH Víkingur Valur Þróttur 2-0-0 1-0-2 1-0-1 0-0-1 2-0-0 0-2-1 0-1-0 0-1-1 AB skorar þriðja markið Framherjar Akraness brugðust og AB vann 4-1 Skemmtilegur leikur í tilefni 50 ára afmœlis KRR ÞAÐ ER greinilega enginn reg- inmismunur á íslenzku og dönsku 1. deildarliðunum í knatt spyrnu, ef marka má Ieik AB og Akraness í gærkvöldi. Reyndar sigr%ði AB með 4 mörkum gegn 1, en eins marks munur eða jafn Gufubaðstofa opnuð í Sundlaugunum A ÞRIÐJUDAGSKVÖLD var opnuð ný gufubaðstofa í Sund- laugunum í Laugardal. Er hún gerð fyrir 8 baðgesti í senn, en búningsklefar eru þó fyrir 40 manns, því reiknað er með að baðgesitir noti laugina um leið. Stetfám Krttetjámssian, fþróitta- fuilltrúii Reykjav'íkuir sýndi bliaða nnömmium niýju sitofumia og ílþriót/ta fréttaimiemin vígðu hama. Stetfón sagði að nú væri rúmt ár síðan mýju iaiuigarmiair hiefðu verið tekm air í mottoun og fyrsita éirið hetfðu 333 þúsumid baðgiegtiir komfð 1 laMgairmiair ag mieð jþeirri tölu mæitti tel'ja Sumdilauigrrmiar mieð etaeratu baðstöðum í Evrópu. Mjög milkil aiuíkniimig baðgiesita hetfur arðið mieð nýju lauigum- uim. Fyrstu 5 mómuði í fyrnra voru baðgestir í Reykjavik 62500, en á sama tíma í ár voru þeir 125900. ÚtiLauigar virðast miklium miun vimiseelli em immi- laiuigar. Veaturbaejarlauigin hefur teflailð á móti evipuðuim fjöflida 78900 ÞAÐ voru þrir með ellefu réttar ágizkanir á síðasta seðl inum hjá Getraunum fyrir sumarfriið. Þetta voru tveir Reykvíkingar og eirtn Esk- firðingur. baðgesta og í fyrra, en aðsókm að SuinidihöUinini hetfur mdkið mimmikað eða sem merniur 7000 gestum (9%). Þeas ber að geta að inm í þetta vegur að iaug var opmuð í Kópa vogi. Með himmi mýju glutfulbaðbtafiu geta Sumidiaiuigamiar veiitt mrjög góða þj'ómiusrtu við baðgestl 1 stafuinini eru hvíidiarbeikkir og hœiginid'aistóíLar. Þorsteinm EiniarsBiom, iþnótta- fullitrúi rfkisins, skýrði bialða- mömmum frá því að ruú væmu í motkuin 13 Smionraiauigar á iamd- imu, smiiiðmar etftir al'diagömflum regium um gerð og iögum. Hainm sagði að Gummflauigur Eimarssiom iæikimir hefði verið aðaillhva'ta- mtaður að því að baðstofur væonu 'atftur upp tekraar á ísflamidi og mú væru hér á laimdi 43 baðstof- ur og vaeru milkið sóttar. Meðal geata við opmum igutfu- baðstofiummar var Gísiii Hjaltfdórs- som fiorisetd ÍSÍ. tefli hefði verið sanni nær. 1 síðari hálfleik sóttu Skagamenn nær látlaust og áttu þá hvert marktækifærið af öðru, en því miður tókst þeim ekki að nýta neitt þeirra. í heild var leikur- inn mjög vel leikinn og skemmti legur — sennilega er þetta bezti leikur sumarsins. Bæði liðin sýndu á köflum skemmtilegan samleik sem gaf tækifæri, scm AB nýtti svo, en Akranes ekki. í fyrri hálfleik sótti AB held- ur meira og gkoraði þá þrjú mörlk á móti einu. Kom fyrsta markið á 15. mín. leiksins er landsliðsmaðurinn Benny Niel- sen einlék upp að endamörkum og gaf fyrir, þar var Carlsen fyr- ir í góðu slkotfæri og gkoraði við stöðulaust, 1:0. Á 20. mín. sótti AB upp vinstri kantinn og átti Jörgen Pedersen þar í höggi við tvo vaimarleilk- menn Akraness. Féllu þeir allir þrír, en Pedersen var fljótastur að koma sér á fætur og náði að slkjóta lausu skoti, sem hafnaði í netinu. Við þen.nan bolta hetfði Einar Akranesmarkvörður átt að ráða, 2:0. Síðain sóttu liðin noklkuð á víxl, en ætíð var meiri þuinigi í sókin Daruaninia. Náðu þeir þó aldrei að slkapa sér verulega hættuleg tækifæri. Inn á mdlli átti svo Akran'es snairpar sófcn- arlotur og á 27. nunútu var Matt hías kominin inn fyrir vörnina og í dauðafæri. Greip þá einn af varnarmoninium AB í hann og hélt honiuim föstium. Dæmdi Ein ar Hjartarsson dómiari réttilega vítaispyrmu sem Guðjón Guð- miundssion skoraði öruigglega úr. 2:1 Á sömiu míoútu Skoruðu Dan- Framhald á bls. 23 Þrjú ný sundmet Á ÚRTÖKUMÓTI Sundsam- bandsins í gær voru sett þrjú ný íslenzk met. Guðmundur Gísla- son setti met í 200 m skriðsundi, synti á 2:10,6 en eldra metið átti hann ásamt Gunnari Kristjáns- syni 2:12,5. Gunnar varð næstur Guðmundi í gær á 2:14,7. í 200 m baksundi setti Sigrún Siggeinsdóttir nýtt met, 2:44,2 en sjáltf átti hún eldra metið, 2:47,3. Önnur varð Halla Baldursdóttir Æ á 2:56,0. í 200 m flugsundi kvenna setti Ingibjörg Haraldsdóttir Æ nýtt met 2:57,6 en 'hún átti sjálf eldra metið 3:00,1. Sigurvegari í 200 m bringu- sundi kvenna varð Ellen Ingva- dóttir á 2:57,2 en Helga Gunnars dóttir Æ synti á 3:00,2. í 400 m slkriðsundi sigraði Guðmunda Guðmundsdóttir Selfosisi á 5:15,8 og í 100 m slkriðsiundi Firunur Garðansson Æ á 59,9. Útimótið í handknattleik: Nánast sýning hjá FH-ingum — er þeir sigruðu Víking 23-6 — Armann sigraði KR 15-14 Veltan var nær. hálf millj- ón og koma í hlut hvers um sig 78.900,00 kr. Eins og fyrr segir, verður nú hlé á getraunum um mán- aðartíma, en er þær hefjast VEÐURGUÐIRNIR hafa sannar- lega ekki verið handlknattleiks- mönnum hliðhollir í íslandsmót- inu utanlhúss. t fyrrakvöld fóru fram tveir leikir í mótiniu, og enn rigndí eins og hellt væri úr fötu. Settj þetta svip sinn á leikina, en kom þó greinilega misjafn- lejga niður á liðunum. Þamnig þriggja aftur, verður aðeins um enska leiki að ræða og þá verður getraunaseðill í hverri viku, en fram til þessa hefur að- eins verið um að ræða seðil hálfsmánaðarlega. virtist FH í essinu sínu og gjör- sigraði Víking 23:6. Mun þar vera um að ræða einn stærsta sigur í keppni fyrstu deildar liða í áraraðir, og er þeim mun etftir- tektarverðara að FH hefur löng- um gengið illa í viðureignum við Víking. Þalð ietr igredinlifllagt a@ Hafiniar- fjiaröair'li'ðiin itivö Haiulkiair og FH miuiou berjiast únslliitialbaináttu í miótliiniu, — þaiu bena æigdsthijá'lm yfiir floepipiLniaiuitia slíinia, mieirti ein nolldkinu sinmii ifynr. Reymdiair er Frnam eklki mieð í mótdou, eiin- flwenna ihiiuta veginia, en luodd'nrdt- -aiðiur Ihietfur elklki itrú á iaið Firiam Ihietf'ði Ikiomdzt í úmsfllitaMik alð þessiu sdminii, Ihvoirt sem var. Úr- sBtaiÍeikur FH og Haiulka verðiur önuigigliegia Ihainðiur og j'aifin ieiflaur Og ef til viil tékst Haiufkium niú ■aið ibnlðklkjia 13 áiria einioikium FH á ísfliamidisimieistiaratitliimiumv. ÁRMANN — KR 15:14 Leifcur Ánmenmlimigia Og KR- imigia yar ienigist af jiatfn og spemwamidi, en elkiki alð samla sflaaipi viel ielilkiimm.. Þó Ibmá öiðinu fli'viariu ifyriir skániamidii g'óðlum siólkmiairlieiflc Ánmiemmdinigia, sem þá igafllopniulðlu vönn KR. í Iháíifiiedlk viar staiðiam 8:5 fýnir Ánmiamin og í Ibyrjium. síðiari 'iuáflfiledlks miáiðiu þeir tfiimim. miairfloa tforystiu 1156. KR-iinigiar sótltiu sdig sfiðiam og itlólkst iaið jialfinia etf nlolkikrar mlímiútiur vtoru tál leikálolkia 14:14. Slilglurmiairlkiið fyr- iir Áinmaon slkianaiðd gvO þedma lamigþezti miaiðiur, Raigmiar, méð glæsifleglu slkloti, sam Bmdfl. lamlds- liðsmiarkmaiður álttd emigdin tiölk á aið verija'. Viomu Ármenmiinigiar vel iaið' þess- uim siigird. toammiir og vlinðiist flliið þieinra á uppieilð. Lið KR var Quelidiur ritjiufllagt og flélkiu (hvorlki Karfl mlé HSIimlair mieð' þvd aið þessu siinmlL Bieztam ieilk sýmidlu G'e'ilr Fniiðigeirsson og Gumiruar Hj'afllta- 'iím. Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.