Morgunblaðið - 06.07.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚU 1960 BROTAMALMUR Kaupi allan brotmálm lang hæsta verðl, staðgreiðsla. — Nóatún 27, siml 3-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einníg gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt útvörp með fest- rngum í allar tegundir bíla, 5 mismunandi gerðir. Verð frá ki. 2.985,00. Tíðni hf., Skipholti 1, sími 23220. TÓBAKS- OG SÆLGÆTIS- VERZLUr: í futlum gangi til sölu á góðu horni. Skipti á bíl koma til greina upp í greiðslu. Uppl. f sfma 83914. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlk- ur í eldhús og framreiðslu Veizlustöð Kópav., s. 41616. bAtur Til rölu er 14 feta nýlegur furubátur með ga<flí. Bátnum fylgja segl, árar og dráttar- vagn. Verð kr 30.000.00. — Uppl. í síma 82144. ÚÐUM GARÐA Panttnir mótteknar í sfma 40686 CHEVROLET 1955 er tii sölu í 1. flokks standi. Bifreiðin seist skoðuð. Til sýnis í bifreiðas'kála okkar Sólvallapötu 79 næstu daga. Bifreiðastöð Steíndórs s/f, sími 11588. IBÚÐ ÓSKAST Kona með 5 börn óskar eftir ibúð 3—4 herb. Skilvís mán- aðargreiðsla. Uppl. í síma 52169 eða 52056. PENNAVINUR Vil komast í bréfasamband v'ð ijóshærða konu innan fer tugs. Hjónatoand tougsanlegt. Tuck, 23 President St. Brook lyn N.Y. 11231, U.S.A. IBÚÐ ÓSKAST 3ja—4ra herb. sem fyrst í Kópavogi eða Reykjavfk. Tilto. sendist merkt: „Góðri umgengni heitið 346". KONA ÚR KÓPAVOGI óskast fimm daga vikunnar fyrri hluta dags. Upplýsing- ar í sfma 81457. KEFLVlKINGAR — SUÐURNESJAMENN Höfum opnað kílóhreinsun. Efnalaug Suðumesja Hafnargötu 55 B, Keflavík, sími 1584. BÍLSKÚR ÓSKAST til leigu í 1—2 mánuði. — Uppl. í síma 18989 eftfr kl. 6 á kvöldin. STANDKLUKKA (grandfather) tit sötu. Send- ið nafn og sfmanúmer til afgr. btaðsins merkt „Antik 349". Vestur-íslendingor fró Vnncouver Brezka Kólumbía, sem er tíu sinnum stærri en ísland, er vest- asta fylkið í Kanada. Hrikaleg Klettafjöllin setja svip sinn á fylkið, sem er víða vaxið miklum frumskógi. Vesturströndin laugast öldum Kyrrahafsins. Þar er lofts- lag mjög milt, og þar stendur Vancouver, sem er talin með feg- urstu borgum heims. íslenzku land nemarnir og afkomendur þeirra á hinum miklu sléttum Mið-Kan- ada héldu margir áfram vestur á bóginn, og í Vancouver myndaðist brátt íslenzkt samfélag. Blómlegt félagslíf hefur löngum verið meðal Vestur-íslendinga þar. Stofnað var íslenzkt kirkjufélag að tilstuðlan séra Runólfs Marteinsson ar Myndin hér að ofan er af kirkj unni sem landarnir reistu í Van- couver. Þar þjónuðu auk séra Run ólfs, séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum og séra Ingþór Indriða- son nú í Hverageiði. Hópferð frá Vancouver kom til landsins í gær. Verða ferðalangar- nir — og aðrir gestir að vestan staddir á Gestamóti þjóðræknisfé- lagsins að Hótel Sögu annað kvöld mánudagskvöld. — Verður gott tækifæri þar til að hittast og heils ast — en öllum er heimill aðgang- ur að Gestamótinu. 80 ára verður á morgun, mánu dag, Björg Björnsdóttir, húsfreyja í Vigur. 75 ára verður mánudag frú Ása Stefánsdóttir sem lengi rak Hótel Húsavík, nú til heimilis að Auð- brekku, Húsavík. í dag kl. 4 verða gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Eva Maria Gunnarsdóttir, Miklubraut 44 og Gísli Benedikts- son stud. oecon., Bakkagerði 19. Heimili þeirra verður Birkimel lOa Ásmundur frá Skúf- stöðum les upp af plötu í útvarpinu í kvöld Á sunnudagskvöldið í útvarpinu les Ásmundur Jónsson skáld frá Skúfsstöðum, ljóðaflokk sinn um Hóla í Hjaltadal. Munu margir muna þennan lestur, og þess vegna hlusta sjálfsagt margir á þróttuga rödd Ásmundar frá Skúfsstöðum, þegar hann les þennan ljóðaflokk sinn. Næstkomandi þriðjudag hefði Ásmundur frá Skúfsstöðum orðið 70 ára, ef hann hefði lifað. if Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudaginn 6. júlí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Langholtsprestakall Verð fjarverandi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Mæðrafélagskonur Förum skemmtiferð Út i bláinn laugardaginn 12. júlí. Upplýsingar hjá Fjólu s. 38411, Vilborgu s. 32382 og Guðbjöi gu s. 22850. Kris niboðsfélag karla Fundur verður í Betaníu mánu- dagskvöldið 7. júlí kl. 8.30 Fréttir frá Sambandsþingi. Krisiileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 6. júlí kl. 8. Verið /ijartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 helgunarsam- koma, kl. 8.30 hjálpræðissamkoma Egil Kjölner rektor talar. Allir vel- romnir. Séra Gunnar Árnason verður fjarverandi fram yfir helgi. Geslamót Þjóðræknisfélagsins verður að Hótel Sögu, Súlnasal mánudagskvöldið 7. júlí kl. 8. Ávörp, skemmtiatriði og sameig- inleg kaffidrykkja. öllum heim- ill aðgangur. Aðgöngumiðar við innganginn. Leiðbcining'asföð liúsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasambands íslands er op in áframhaldandi alla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335 Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í skemmtiferð í Gallalækjar- skóg fimmtudaginn 10. júlí Farið veiður frá kirkjunni kl. 9 um morg uninn. Konur mega hafa með sér gesti. Tilkynnið þátttöku fyrir þriðjudagskvöld. Uppl. í símum 50002 og 50884 Heyr, ó, Guð, hróp mitt, get gaum bæn minni. Sálmar Davíðs 61,2—3. f dag er sunnudagur 6. júlí og er það 187. dagur ársins 1969. — Eftir lifa 178 dagar. — 5. sunnudagur eftir Trinitatis. — Tungl á siðasta kvarteli. — Árdegisháflæði kl. 11,40. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. júiYí — 21. júní er i Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarapóteki. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. júlí — 12. júlí er í Apóteki Austurbæjar og Apóiteki Vesturbæjar. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn I Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Köpavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unrri sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturklæknir í Keflavík: 1.—7. og 2.-7. Arnbjörn Ólafsson. 3.-7. Guðjón Klemenzson. 4.-7., 5.—7. og 6.-7. Kjartan Ólafsson. 7,-7. Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Biianasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Xsiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h.. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 7 e.h. alla virka daga nema laugar- daga. Sími 16373. AA-samtökin 1 Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund ir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Sumcrferð Varðor um næstu helgi Sumarferð landsmálafélagsins Varð ar verður farin i dag. Farið verður i Hitardal á Mýrum. Ekin verður leiðin um Þingvöll, Sandkluftir og Uxahryggi. Kunnur leiðsögumaður vcrður mcð I fcrðinni. Varðarferð- ir hafa alltaf verið vinsælar ferðir og margir komið með og er ekki að efa, að svo mun verða einnig að þessu sinni. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Félag austfirzkra kvenna í Reykjavík fer í tveggja daga ferðalag í Þórsmörk þriðjudaginn 8. júlí. Tilk. um þátttöku og uppl. £ símum 34789, 17341 og 40104 fyr- ir laugard. 5. júlí. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Vestur-íslendingar Munið eftir gestamóti Þjóðrækn ísiélagsins á Hótel Sögu mánudags kvöldið 7. júlí kl. 8 Vinsamleg- ast hafið samband í síma 34502 milli kl. 6 og 7. Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um orlofs- dvöl að Laugum í Dalasýslu í júli og ágústmánuði á skrifstofu Kven réttindafélags íslands, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14 þrisvar i viku: mánudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Sími 18156 Húsmæðraoriof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10—20 ágúst Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1 ágúst frá 3—5 Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30, alla daga nema mánudaga. Á góðviðrishelgum ýmis skemmtialriði. Kaffi í Dill- onshúsi. Landsspit alasöfnunin 1969 Tekið verður á móti gjöfum og söfnunarfé á skrifstofu kven félagasambands íslands að Hall veigarstöðum, Túngötu 14, alla daga frá kl. 3—5, nema laugar- daga og sunnudaga. Bús'aðasókn Munið að skrifstofa happdrætt- isins í kirkjubyggingunni er op- in mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7. Gerið skil sem fyrst. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8.30 að Bræðraborgar- sííg 34. Allir velkomnir. Menn ania aldrei eiins lamgt og þegiair þeir vlta akfkert, hvert þeir eru að fara. — Voltaire VfSUKORN Jónsmessuhugleiðing Okkar leysist allur vandi yngist sérhvert spor. Ómar lífsins óstöðvandi allir syngja um vor. Lcifur Auðunsson. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 64 er opið sunnudaga, þriðjud og fimmtud. frá kl. 13,30—16 Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opnað 1 júní, og verður opið daglega 13:30-16. Gengið er inn frá Eiríksgötu Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást hjá Andrési Andréssyni Laugavegi 3, Stefáni Árnasyni Fálkagötu 9. önnu Þórarinsdótt- ur Lokastíg 10, og Björg Ólafs- dóttur Jaðri v. Sundlaugaveg, Rann veigu Einarsdóttur Suðurlands- braut 95 E og Guðbjörgu Pálsdótt- ur Sogaveg 176

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.