Morgunblaðið - 06.07.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.07.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1969 PYRIR nokkrum dögum tók Gylfi í>. Gíslason, menntamála- ráðherra, þá ákvörðun að sam- þykkja tillögur læknadeildar Háiskólans þess efnis, að tak- marka aðgang að laeknadeild- inni með því að veita einvörð- ungu inngöngu þeim stúdent- um, sem hlotið hafa einkunn- ina 7,25 i stærðfræðideild og 8,00 í máladeild. Um margra ára skeið hefur verið takmarkaður aðgangur að tveimur öðrum deildum Há- Skólans, tannlæknadeild og * venkfræðideild. Það var því kannski ekki að ófyrirsynju, að einn af forustumönnum stúd- enta sagði við mig fyrir nokkr- um dögum: Fyrr en varir kem- ur að því, að einungis verður frjáls aðgangur fyrir stúdenta að guðfræðideild og vissum greinum heimspekideildar. — Enda er það svo, að æ hávær- ari raddir heyrast um að tak- rnarka verði aðgang a'ð laga- deild Háskólans m.a. vegna lé- legra atvinnumöguleika lög- fræðinga á næstu árum. Það er því eðlilegt að menn spyrji hvað sé á seyði í Háskóla ís- lands, æðstu menntajstoínun þjóðarinnar. Eru dyr Háskól- ans að lokast? SJÓNARMIÐ LÆKNADEILDAR f rauninni er takmörkim á inngöngu í læknadeild ekkert einangrað fyrirbrigði heldur er þar um að ræða vandamál Há- síkólans í hnotsfcurn. Þar blas- ir nú augljóslega við algjört öngþveiti í náinni framtíð, ef ekkert verður að gert nú þegar. f samtali við Ármann Snævarr, háskólarektor í fyrradag, innti ég hann eftir því, hver væri grundvallarafstaða hásfcólaráðs til takmörfcunar á inngöngu stúdenta í einstakar deildir akól ans. Hádkólarektor sagði, að af staða háskólaráðs hefði jafnan verið sú, að slíkt væri mjög óæsfcilegt og raunar hreint neyðarúrræði. Hásfcólaráð hefði fallizt á tillögur læknadeildar um takmörkuin, eiinigörugu á grundvelli þess, að læknadeild- in hefði hvorki mannafla né f mannvirfci til þesis að mennta fleiri lækna en 20—25 á ári. Þetta væri mjög óæsfcileg leið og einungis samþykkt vegna þess, að háslkólaráð hefði ekki fcomið auga á aðra möguleika nema hægt væri að tryggja fjár magn til þess að ráða fleiri kennslukrafta að læfcnadeild og afla nýrra kennslutæja og hús- nseðis. Á undanförnum árum hefur aðsókn að læknadeild auikizt mjög. Haustið 1962 innrituðust 33 stúdentar í deildina, 1963 voru þeir 26, 1964 voru stúdent arnir 55, 1965 56, 1966 69, 1967 75 og sl. haust innrituðust 93 stúdentar í læknadeild. Á fyrsta ári verða læknanem ar að taka forpróf í efnafræði og vefjafræði og hafa þessi próf löngum verið talin eins konar sía inn í deildina. Þeir, sem lok ið hafa þesisum prófum, ýmist í fyrstu eða annarri tilraun hafa yfirleitt komizt klakklaust i gegnum námið að öðru leyti. Aðstaða til verklegrar kennslu í efnafræði er mjög erfið og telur deildin sig ekki geta ann- að nema í mesta lagi 105 stúd- entum en þar af munu um 10 vera tannlæknanemar, þannig að þá eru eftir 95 læfcnanemar. Miðað við þá tölu stúdenta, sem innrituðust sl. haust og þá, sem reyndu við forprófin í annað sinn munu um 110—120 nemendur hafa verið á fyrsta ári sl. vetur. Ef að líkum lét mátti búast við 130—150 nýjum memendiur í lækmadeUidina næsta skólaár auk um 40 nem- enda, sem hyggðust reyna við forprófin í annað sinn, þannig að læknadeildin gerði ráð fyrir að um 170 nemendur yrðu að fá kennslu á fyrsta ári næsta vetur að öllu óbreyttu. Lækna deildin telur sig hvorki hafa húsnæði, kennslukrafta né kennsluaðstöðu til þess að sinna slífcum fjölda. Ólafur Bjarna- son, forseti læknadeildar, sagði mér, að ástandið versnaði enn, þegar forprófunum væri lokið. í miðhlutanum væri kennslu- stofa fyrir 30 nemendur en fjöldi þeirra kannski 60—70 og ekki hægt að útvega nema í mesta lagi 20 verklega kennslu. f síðasta hlutanum myndist bið raðir vegna verklega námsins. Þetta eru hinar hörðu stað- reyndir, sem læknadeildin tel- ur sig standa frammi fyrir. En innan hennar eru greinlega einnig önnur sjónarmið á lofti, sem krefjast takmörkunar að deildinni. Spurt er: Hvað óskar íslenzkt þjóðfélag eftir mörg- um læknum? Á sl. 10 árum hafa að jafnaði útsikrifast 18,3 lækn ar á ári. Nú mun vera í landinu 1 læknir á hverja 430 íbúa. Á þingi landlækna Norðurland- anna, sem staðið hefur hér síð ustu daga var upplýst, að þar væri stefnt að því marki að hafa 1 lækni á hverja 440—450 íbúa. Svíar gera ráð fyrir að ná þesisu marki 1980 og Finnar enn síðar. Höfum við þörf fyr ir fleiri lækna en þesisar þjóðir, spyrja menn innan læfcnadeild arinnar. Læknadeildin hefur í áætlun um sínum gert-ráð fyrir, að út skrifa 20—25 lækna á ári og telur það gera mun meira en halda við eðlilegum lækna- fjölda. Nú í vor Ju'ku 50 lækna- nemar forprófum og má gera ráð fyrir, að þeir ljúki námi 1974—1975. Fróður maður full- yrti við mig, að 30—40 þeirra mundu hverfa til starfa erlend is. Höfum við efni á að mennta lækna fyrir aðrar þjóðir? — er spurt. LÆKNADEILDARBYGGING- INGAR — 200 MILLJÓNIR Ef við látum liggja á milli hluta um stund spurninguna um offramleiðslu á læfcnum en snúum ofckur fyrst að hús- næðismálum læknadeildarinn- ar, er það svo, að um 10 ára sikeið hefur verið starfandi sér- stök byggingarnefnd fyrir læknadeildarbyggingar, sem fyr irhugað er að rísi á Landsspít- alalóðinni, sunnan núverandi Hringbrautar og austan Um- ferðarmiðstöðvarinnar. Ekki munu teikningar vera hafnar en margvíslegum upplýsingum hefur verið safnað. Talið er, að það muni kosta 200—300 millj. króna, að byggja ný hús yfir læknadeildina, ráða fleiri kennslufcrafta og afla nauðsyn- legra kennslutækja. Með slík- um aðgerðum væri unnt að skapa læfcnadeildinni aðstöðu til þess að sinna þeim stúdenta fjölda, sem hverju sinni ódkar eftir að leggja stund á lækna- nám. Fram að þesisu hefur til þess verið ætlast, að Happ- drætti Hásfcólans stæði straum af byggingarframfcvæmdum hans. Þegar gengið er um há- sikólasvæðið kemur í ljós, að happdrættið hefur efcki staðið undir þessu mikilsverða hlut- verki. Á sjálfri hásfcólalóðinni eru allar byggingar frá því fyr ir 1950 nema Árnagarður, sem nú er í byggingu og ríkissjóður greiðir að hluta til vegna hand- ritainina. Að öðru lieyti hefur ver ið a.m.k. tveggja áratuga stöðn- un í byggingarfraimkvæmdum á hásfcólalóðinni. Sfcammt frá henni stendur Raunvísindastofn un Háákólans. Á 50 ára afimæli Háskólanis gaf Bandaríkjastjórn 6 milljónir króna til þeirrar framkvæmdar og íslenzka rífcið lagði til 6,5 milljónir. Happ- drættið lagði til 13 milljónir króna. í nágrenni Raunvísinda stofnunar stendur Háskólabíó. Sú bygging kostaði um 38 milljónir króna. Tjarnarbíó gamla, sem var í eigu Hásfcól- ans lagði fram nokkurn hluta byggingarkostnaðarins en Happ drættið verulegan hluta hans. Háskólabíó hefur ©fcki gefið Há skólanum neinar tekjur hingað til að öðru leyti en því að greiða niður byggingarskuldir og ekki lífclegt að bíóið gefi Eru dyr nofckrar tekjur til annarra þarfa í fyrinsjáanlegri fram- tíð. Raunar má fullyrða, að bygging Hásfcólabíós séu ein- hver geigvænlegustu mistök, sem orðið hafa í málefnum Há- sfcólans, þar sem augljóst er, að þeir milljónatugir, sem í því liggja hafðu fremur átt að renna til nýbyggingar á kennslu stofnunum Háskólans. Dæmið stendur því þannig, að Hásfcól inn hefur enga möguleika til að hefja byggingu fyrir lækna- deild nema með því móti að fé verði veitt til þeas á fjárlög- um. HVERS VEGNA LÆKNAR? Þegar haifður er í huga hinn vaxandi fjöldi nemenda í læknadeild Háskólanis á undan förnum árum, vafcnar sú spurn ing, hvens vegna aðsókn að læknadeildinni hefur verið svo mifcil. Við þeirri spurningu eru gefin mörg svör og ekfci öll á einn veg. Það sýnist þó aug- ljóst, að meginiástæðan er sú, að launakjör lækna hafa gjör- breytzt á undanförnum árum og eru læknar nú ein hæstlaun aða stétt á landinu. Það kem ur m.a. í ljós, þegar litið er yfir sfcattskrár frá ýmsum stöðum á landinu. Nær alls staðar eru læknar þar efstir á blaði. Að margra dómi er önnur ástæðan sú, að farið sé að líta á lækna, sem eins konar „aristókratí" meðal háskólamenntaðra manna. Það sé fínt að vera læknir. Þá telja sumir, að fáir vallkostir um nám í Hádkólan- um valdi hinni miklu aðsókn að læfcnadeildinni og einnig að færri leiti nú til námis í öðrum löndum vegna aukins tilkostn- aðar. AÐRAR DEILDIR YFIRFYLLAST Svo sem sjá má af fram- ansögðu eru rökisemdirnar fyrir takmörkun á inn- göngu í læknadeild fyrst og frernst tvær. I fyrsfca lagi að deildinia sfcorti húsmiæði, keninislufcrafta og feenmisiluitæki ti1 að tafca við sívaxandi fjölda stúdenta. í öðriu laigd, að læton- ar séu að verða ofi margir og að þjóðin hafi ekfci efini á að m'enmita liætonia fyrir aörar þjóð- ir. Um fyrri nötosiemdima er þetta að segja: Lætonaöeildfm er efcki eina deilid Háskálainis, siem skort ir autoið húsrými, fleiri fcenm- ara og ný keninsliuitæk.i. Ef st að- ið verðiur fast á þeirmi tatomörk uin, sem niú hefur verið áfcveðir, er fyriinsjáanileigt,' að afteiðmigiin verður eimiumigis sú, að aðrar deildir Háskóiainis yfirfyllast Stúden'tar í liagiadeiid mumu ekki hafa möguieifca á að toomiast í fyrirlestira einifaldlega vegna þess, að benmigiusitofam verður yfirfuil'l. Og sömu sögu er að segja úr öðrum deildum niema kiammisfci guiðfræðidedild. Tafcmörbun að lækmiadeildinmi léittir að vísu byrðd þeiirrar deildiar en hún lieysir emigam raumveruiegam vanda. Hamm fær ilsit einumgis yfir á hierðar amm- airra, sem himgaið til haifa ekki verið jiaifn eftirsióttir og lætoraa- deildim. Niðursitaðam er því sú sama: Of mairgir stúdemitar — otf lítiill Hásikól'i. Um síðari röksemdinia er 'þetta að segj'a: í áratuigi hetfur því við og við verið haildið fram, að ofifiriamlieiðsla væri á lækmiuim, em ekki tefcizt fynr en nú að fiá framigemigt tatoimörkum að úeildimni. En jiaifiniveil þótt að garugur að deildiinmd verði nú takmiairtoaður, gefur það emiga visisu fyrir, að lækmar hætti að ieita til starfia emlendis. Þvert á móti ar emigim ástæða til að ætiia aninað em þeir imu'ná halda áfram að fara til stamfia erlendiis, etf þeim sýniist svo. Við gietuim etofci itjóðrað læfcinainia við fiógtiurjörðima, En siegjium svo, að utaimferðir læ&ina yrðiu efclki jafn tíðar og áður. Þá bemdlir iafl.lt till að vegma sífleflllt færri vaílikiostia vdð Hástoóla ísdands munti stúdemt- ar í vaixaimdij mæld leita imámis ertemdds. Vegma aulkins mámis- Háskólans að lokast? Þcssi mynd af Háskólalóðinni er að vísu tekin fyrir nokkrum á rum, en af henni má þó sjá að flestar byggingar Háskólans eru frá því fyrir 1950.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.