Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 10©9 útflutningj Veruleg aukning á frystra fiskflaka — á fyrstu fimm mánuðum 1969 — Aukinn útflutningur síldarlýsis, fiskimjöls, síldarmjöls og skreiðar Á FYRSTU fimm mánuðum yfirstandandi árs hefur verið um verulega aukningu að ræða í útílutningi nokkurra tegunda sjávarafurða. Út- flutningur frystra fiskflaka hefur aukizt úr 17.458 tonn- um á þessu tímabili 1968 í flutningur fisikimjöls hefur aulk- 'izt úr 10.589 tonnum í 14.026 tonn. Mbl. hefur okiki undir hönd um áreiðanlegar tölur uim auikn- /ngu á útflutningi ísvarinnar sfldar en þar er um verulega aukningu að ræða fyrst og fremst vegna síldveiða íslenzíkra skipa í Norðursjó í vetur. milljónir ef frá er talinn inn- flutningur vegna Búrfellsvirkj- unar og Straumsvikur. Innflutn ingurinn í ár er mun minni. — Heildarinnflutningurinn á þess um fyrstu 5 mánuðum ársins nam 3.848 milljónum en e>f frá er talinn inniflutningur vegna framangreindra stóiiframlkvæmda niam innflutningurinn 3.129,9 milljónum króna eða rúmlega 760 milljónum lægri uppíhæð en í fyrra. Á fynstu fimm mánuðum árs- ins 1968 var vörugkiptajöfnuður inn óhagstæður um 1323,2 millj- ónir en nú var hann óhagstæður um 1088,8 milljónir króna. Þannig var Volkswagen-bifreiðin útlítandi eftir áreksturinn á sunnudag. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) 8 slasast í 2 hörðum á Hafnarfjarðarvegi 21.076 tonn í ár. Þá hefur orð ið töluverð aukning í útflutn- ingi síldarlýsis, fiskimjöls og síldarmjöls svo og í skreið og ísvarinni síld. í fyma voru flutt út 369 tonn af skreið á fyrstu fimm mánuð- um ársins en nú hafa verið flutt út 2.706 tonn af skreið. í>á hefur útflutningur sildarlýsis aulkizt úr 10.140 tonnum í 13.824 tonn en þar af eru 2617 tonn loðnu- lýsi. f fyrra voru á þessum tima tfluít ýt 18.649 tonn af síldar- njöli en nú 22.259 tonn, þar al 8.329 tonn af loðnumjöli. Út- Hins vegar hefur útflutningur á óunnum saltfiski minn'kað veru lega eða úr 9.811 tonnum fyrstu fimm mánuði 1968 í 4.635 tonn í ár. Útflutnimgur frystrar síldar hefur minnkað úr 2.974 tonn/um 1968 í 363 tonn í ár og útfkrtmimg ur saltsildar og venjulegrar síld- ar hefur einnig minnkað veru- lega. Á fyrstu fimm mámuðum ársins nam heildarútflutningur landsmanna 2.759,2 milljónum króna, sem er aðeins meira en í fyrra er útflutninguirinn var 2.755,3 milljónir kr. Á sama tíma í fyrra var innflutnimgurinn kr. 4.078,5 milljónir kr. en 3.890,7 TVEIR mjög harðir bifreiða- árekstrar urðu á Ilafnarfjarðar- veginum um helgina og slösuð- ust 8 manns meira eða minna í þeim. Nýtt slitlag hefur nýlega verið sett á þennan veg, og telur lögr-eglan liklegt, að bætt akstur skilyrði hafi leitt til aukins öku hraða, og sé hann orsök þess hversu harðir árekstrarnir urðu. Fyrra slysið varð á laugardags kvöld. Leigubifreið var á leið í bæinn og var komin á móts við Rey'kjavíkurveg 68, þegar á móti hanmi kom Volkswagen-rúg- brauð“. Ökiumiaður þess virt- ist hafa gleymt sér, því að hann var á vinstri vegarhellming. Þeg ar bílarnir’ voru u.þ.b. að mætast hugðist leigubílstjórinn forða á- árekstrum rekstri með því að sveigja yfir á hinn veganhelminginn. f sömu sviifum hefur öikumaður „rúg- brauðsins" áttað sig, þvi að hamn sveigði einnig inn á réttan veg arhelming, þannig að bílarnir '(kullu saman á miðri leið. — ÁrekstuTÍnin varð mjög harður, og tvemmit slasaðist mjög illa — einkum þó öikumaður „rúgbrauðs inis“, sem festist í bílruum. Þá slas aðist súlka, sam var farþegi í leigubílnum einnig talsvert, og bifreiðastjórinn kvartaði undan meiðslum í öxl. Guðmundur vonn Friðrik Umferðin eins og um Verzlunarmannahelgi GUÐMUNDUR Sigurjónsson vann Friðrik Ólafsson í 4. um- ferð á æfingamóti Skáksam- bandsins í fyrradag. Önnur úr- slit urðu þau að Bjöm Sigur- jónsson vann Trausta Björasson og Júlíus Friðjónsson vann Jó- hann Þóri Jónsson, en Freysteinn Þorbergsson og Bragi Kristjáns- son eiga biðskák. Þetta er annað tap stórmeist- arans Friðriks i mótinu, en hann tapaði fyrir Freysteini í annari umferð, sem kunnugt er. GuðmiuinduT heifur enin hreina forystu mieð 4 vimniiniga úr fjór- um akákum. Björn hefur 2 vinn- iniga og á einia biðskák. Júlíus og Freysteinm eru í þriðja og fjórða sæti með IV2 viminiinig og biðiskák hvor. Fimmti er Traiuistd með 1% viniminig. Friðri'k er sjotti með 1 viiruning og einia biðskák. Sjö- undi er Jóhanm Þóæir með 1 virunimg og áttundi Bna/gi með Vt vinminig og 2 biðskákir. Fimmta umfeirð verður tefld í kvöld og tetflia þessiir þá saman: Björn við Friðrik, Guiðmundur við Freysteim, Bragi við Jóhann Þóri og Júlíus við Trarusta, og hafa Þeir fynmefndu hvitt. Hér á eftir fer skák sú er þeir Friðrik Ólafsson og Guðm. Sig- urjónsson tefldu á æfinigamóti Skáksambaindsins sl. saiinin/udag. Báðir keppenduir len/tu í mdk- iBi tímalþrönig og léku síðustu ieikina arfair hratt, höfðu jafnvel efcki tíma til að skrifa síðusitu leikina. Það sem verra var fyrir Friðrik var að hainin vissi ekki að tímaþröngkuni var lokið þeg- ar hainm lék stí sér skákdmmi. 43. ieikuir Friðriks tapair hreimleiga heilium hrók, en j afnvel þá gat hann leikið Hh4 og Guðmumidiur gerir ekki betur en að fá jafn- tefli, með 43. —- Rg€; 44. Hg4, Re4; 45. Hh4 o. s. frv. Aðnlíundir í fiúnavotnssýslu AÐALFUNDIR verða haldnir í Jörundi, Félagi ungra sjálfstæð ismanna, og Sjálfstæðisfélaginu Verði í A-Húnavatnssýslu nk. miðvikudagskvöld 9. júli, kl. 8,30. Fundirnir verða haldnir í Félagsheimilinu á Blönduósi, en á dagskrá eru venjuleg aðalfund arstörf og önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjöknenna. Hvítt: Friðrik. Svart: Guðmundur. 1. c4, Rf6; 2. Rc3, c6; 3. d4, d5; 4. Rf3, e6; 5. cxd5, exd5; 6. Bg5, Be7; 7. e3, O—O; 8. Dc2, He8; 9. Bd3, Rbd7; 10. O—O, Rf8; 11. Habl, a5; 12. a8, Re4; 13. Bxe7, Dxie7; 14. Bxie4, dxe4; 15. Rd2, f5; 16. Hbel, Be6; 17. f3, exf3; 18. Rxf3, Rig6; 19. e4, f4; 20. Khl, Kh8; 21. h3, Haid8; 22. d5, Bc8; 23. Da4, Dc7; 24. dxc6, bxc6; 25. e5, Db6; 26. He2, Da6; 27. Kfel, Be6; 28. De4, Dd3; 29. Rg5, Dxe4; 30. Hxe4, h6; 31. R£3, Bf5; 32. Hc4, Re7; 33. Hc5, Hb8; 34. e6, Hxb2; 35. Hxiað, Hg8; 36. Rd4, Bd3; 37. Hdl, Bc4; 38. Hc5, Bd5; 39. Rxidlö, cxd5; 40. Hfl, Hd2; 41. Hxf4. (Þegatr Friðrik lék þessum lleik var tímaiþrön,giinini lokið, em Friðrik víssi e/fcki um það og reyndar Guðmumdiuir ekki heldur). 4. —, Rg6; 42. Hg4, Re5; 43. Hf4??, Rd3 og Friðrik gafsit strax upp. Síðustu fréttir: Biðtekáfcir voru tefldair í gærfcvöldi og fóru leik- ar þammig, að Braigd vamm Frið- rilk óg Björm vamn Júlíus. LEIKUR óvita með skotvopn hafði nær orðið fjögurra ára telpu að bana á bæ einium í Kjós inmi sl. laugardagskvöld. Sjö ára dremgur hlóð riffil, sem til var á bæinim, miðaði á stúlkuma og hleypti af með þeim afleiðimig- um, að skotið hæfði stúlkuna í brjóstið. Fór kúlan í gegnum stúlkuma og í bak stóls, sem hún sat í. Stúlkan var flutt í Borg- arsjúkrahúsið, þar sem gert var að sáruim heninar, og töldu lækn ar hania úr lífshættu í gær. Litli dreniguriran, sem hleypti af skot- inu, sagði á eftir, að hanm hefði ætlað að leika eftir 14 ára dremg á bænium, sem borið hefði sig svipað að, em hanm imin hafa haft öryggið á rifflinium. Nánari málsatvik voru þau, — samkvæmt upplýsingum rann- sóknalögreglunnar í Hafnarfirði, sem annaðist ranmsókn rmáls þessa, — að húsbóndi og hús- freyja höfðu farið á hestamanma mótið á Þingvöllum, en foreldr- ar húsbóndans gættu bamanma. Voru þau búiin að koma mokkr- GÍFURLEG umferð var um síð- ustu helgi, og lá straumurinn einkum til oð frá Þingvöllum og eins í sveitir austan fjalls. Lög- reglan segir þetta vera mestu umferð, það sem af er árinu, og ekki sambærilega við neitt, mema síðustu Verzlunarmannahelgi. Um/ferðlim gdkk þrátt fyrir þetta ail4gredðil'e@a fyrir siig, og ölkume.nm giættu þeiss að aika með sem jöflnustum hraða — 69—6ö km hraða — oig Mti’ð um árefcstra og emgárn sfliys á mönmiuim, svo vdtað sé. Tvær til þrjár bí’lvefltur mumiu hatfa orðið. Helzitai uimiflerð aróhöppin voriu rúðubrot, en víða eru laiusir siteiinar með vaga- uim þarmamna á bænium í rúm- ið, en önmur voru að leik í stof- unni. Skyndilega heyrðu hjónin skothvell úr stofummi, og lítil telpa kom grát- amdi fram úr stofummi. Þegar þau kamiu í stofluma stóð litli drenguirinm á gólfiniu með riffl- inn í bendi, em stúlkan særð í stólnum. Maðurinn tók litliu telp uma þegar út í bifreið sína, þar sem símstöðinni hafði verið lok- að og ekki hægt að rná í sjúkra- bifreið. Hanm var þó ekki kom- inn langt, þegar sprakk á hjóli bifreiðarinnar, en hanm hélt ferð inni áfram eftir sem áður á sprungnom hjólbarðam- um. Kornst hanm að sumarhúsi þar í grennd, og það an var stúlkummi ekið með ann- arri bifreið að símstöðinnd,. og þar var símað eftir sjúkrabif- reið til að korna á móti bílmum. Við rannsókn kom í ijós, að litli drem,gurinm hafði náð í byss uma í einu homi stofummar, og hlaðið hana ákotum, sem hanm fann í ólæstri Skúffu í stofunmi. hiúmum, og viijia þeir kastast í rúður, þetgiar bíliár miætast eða ekið er fram úr. SJÖTTA Norræna verzlunar- skólakennaraþingið verðúr sett í Hanm hafði flarið að fordæmi 14 ára drengs á bænum, em vissi hims vegar ekki, að sá hafði haft öryggi á rifflinum. Þessi atburð ur ætti því að brýna fyrir mönm um, sem skotvopn eiga í fórum sínum, að hafa þau ekki þar sem óvitar geta náð til þeirra og far- ið sér eða öðrum að voða með þeim. Bæði börrnin voru á bæoum til dvalar, em ekki börm húsráð- enda. FORSETI íslands, dr. Kristján Eldjárn, hefur þekkzt boð háskól ans í Aberdeen í Skotlandi um að taka við heiðursdoktorsnafn- bót í lögnm. Doktorskjöri verð- ur lýst við athöfn í háskólanum fimmtudaginn 10. þ. m., og verð- við sama tækifæri ýmsir aðrir visindamenn sæmdir doktorsnafn bót af hálfu Aberdeenihásikóla. Porsetíi fsiaidig mium verða við- Hinn áreksturinn varð á sunnu dag. Bandarídk fólksbifreið vax á vesturleið eftir Hafnartfjarðar- vegi, og vair komin að atfleggjar- um í Arnarnesið, þar sem öku- rmaður hugðist beygja inn. í sömu svifum var Volkswagen- biflreið ekið á mikilli ferð aftan á fóDksbílinn, og vax árekistur- inn mjög harður. Þarna urðu meiri og minni slys á fimim mann eskjum, — hjónium og barni í fólksvagniouim og koniu og barni í bandairíska fólfcsbílnium. hátiðasal Háskólans kl. 10 árd. í dag af Ingólfi Jónssyni, landbún aðar- og samgönigumálaráðiherra. Þinigiið sæfcjia fluiiltrúar æðri verziluiniarsfcólia frá öfllum Nörður- iönidiumum. Fjöknienmasti hópur- inn er tfrá Fiminilanidii eða um 60 fluiiltrúiar, Danir semdia 'Uim 50 ■fiuillitrúa oig Nlorðmemin lirtilu færri. Svíar eru flámeinmastir á ráð- steifniu þessari. Samitafls eru fuill- trúar á þimgiiniu ibiát.t á amnað hiumdrað. Hópurinm divelst hér á lanidli frá 8.—12 júfllf. 'Þimg þesisi .enu hafldlim fjórða hvert ár tifl ákiptá® í höf'uðborg- um Niorðiuriiamdia, og heflur íslamd verið þátttalkandi á þeim frá 1961:. Á þiimguim þessum eru ræidd sámieigii'nlieig vamdamiál veraliumar fræðúlumimar, skipzt á slkoðumium ag igerð greóm fyrir nýjium keninislluaðiferðuim. staddiur athöfminia, og fler 'harnn utam ásamt Ikomu sánmi miðviku- dagunn 9. þ. m. Á fiiimimtuidag miuiniu iorseitalhijónim m. a. Siitja hádiegisverðarlboð borgarstjiórams í Aberdeem, og á lauigardag heflur fuHJtrúi brezku rílkisstjiórniairininar boð i'nmj fiyrir þau í Edlinlborg. Forsetahij'ómin 'koma heiim miániU’- daginm 14. þ. m. (Frá skrifstoflu Eorsieta ísflamds. Leikur dvita meö skotvopn — olli hœttulegu skotsári á 4ra ára telpu Norrænt verzlunar- skólakennaraþing Forseti íslnnds tekur við heið- nrsdoktorsnnfnhót í Aberdeen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.