Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1'9©9 Rannveig Hannesdóttir Vestmann heimsækja ægkustöðvarinar í V estmannaey j um. — Já, ég fór frá Vestmaniraa eyjiwn 1905. Það fór hópur þaðan vestur. Ég fór ekki af því að lífsbaráttan væri hörð, heldur datt mér þetta bara í huig. Maður veit ekki hvað maður er að fara á stundium, einikum þegar maður er ung- ur. Þegar ég fór vissi ég eklk- ert hvort ég myndi setjast að fyrir vestan eða snúa heim. Eg fór í virarau til Áma Egg- ertssonar eldri í Wimnipeg og áirið 1909 giftist ég Jómd Jóms- isyni Vestimiamm, en hamm var frá Litlu Hóium í Mýrdaíl. Við fórum til Saskatchewan og hófum búskap. Við rsektuðum hveiti eiras og aðrir á þessum slóðum. íslemdiniguraum gékk ágætlega að rælkta hveiti, þótt ekki væru þeir vamir því að heiman. Á næstu árum flutt- um við okkur oft em 1925 fkittum við til Blaime í Was- hiragtonríki í Bandairíkjunium og þar hef ég búið síðan. Eft- ir að við korraum þam/gað istumd uðum við aðalllega hænsna rækt. — í Blaine var eitthvað af fslendimigum, sem nægt var að umigangast og íslemzkumini gleymdum við ekki. Maðuriran Róbert Bjarnason, Margrét kona hans og dæturnar Cathryn (lengst t.v.) og Susan ÞEGAR íslendingar voru að flytjast til Vesiturheims í lok fyrri aldar og byrjun þessiarar, tók ferðin margar vikur. Fyrst var haldið til Bretlands og þaðan á stærri skipum til austurstrandar N-Ameríku. >á tók við langt og erfitt ferða- lag á ám, vötnum og landi unz komið var á áfangastað, sem hjá flestum var á sléttum Mið-Kanada eða i Dakota, nokkru sunnar. Nú hafa þær breytingar orðið á að stundafjöldinn, sem ferðin tekur er minni en vikufjöldinn áður. A laugar- dagsmorgun lenti á Keflavíkurflugvelli flugvél, eftir tæpra sjö stunda flug frá Vancouver á Kyrrahafsströnd Kanada. Farþegamir voru 86 Vestur-tslendingar, sem hér ætla að dveljast til 3. ágúst, því að þeim leikur forvitni á að sjá það land, sem foreldrar þeirra og forfeður byggðu. En okkur, afkomendum þeirra sem heima sátu, leikur einnig forvitni á að heyra hvað þessir frændur okkar í Vesturheimi hafa að segja. styrki til háskólastúdemta seg ir Róbert og er skilyrðið að þeir geti rakið ættir sinar til íslendiiraga. Nú hef’ur félagið nýlega stofnað séristaikan náms styrkjasjóð, sem ætluinin er að efla svo að hægt sé að fjölga styhkjuiraum og kosta jafravel áhuigasama raemend'ur til náms á íslaradi. — En íslandsstyrk- ur er ennþá laragt undan. Margrét talar góða íslenzfcu en eigimmaðuriran aftur á móti eraga, enda ekki raema hálfur ísleradiraguir. — Ættiir móður miraraar eru bera hugur og hjurtu Til íslands eftir 64 ár Aldursforsetinn í hópi Vest ur-fslendiraganna er Raran- veig Haranesdóttir Vestmaran, en hún er níræð. Rararaveig er fædd og uppalin í Vestmanma eyjum en fór héðan áirið 1905 og hefur ekki komið hingað aftuir fynr en nú. Hér dvelst hún ásamt dóttur sirani Dóm- hildi Gay, hjá bróðurdóttur sirani. — Ég hefði aldrei trúað því að ég ætti eftir að koma himgað á garraals aldri, segir Ranmveig, en eraginn veit sína æfiraa fyrr en öll er. Þótt ég sé orðin sjóndöpur ætla ég að fara í allar ferðinraar, sem ISkipulagðar eru fyrir hóp- iran og auk þess ætla ég að miran fékk mikið af blöðum og bókum og hann féfck Morg- unblaðið sent í möng ár. Þeg- ar við höfðurn lesið það, var það vafið upp og sent til raá- granraanina og þanmig fór það bæ frá bæ. Allir vildu fylgj- ast með fréttum að heimam. Það þairf ékki að taka það fram að þrátt fyrir 64 áira útivist talar Rararaveig ís- lenzku, sem hver íslendiiragur mætti vera stoltur af að tala. Aðeiras eirau sinmi meðan á samtalirau stóð varð henni á að „sletta“, er hún sagði; „Það er „plenty“ langt“. — Það er yndislegt að vera komiran til íslaradis og heyra íslenzkuna allt í fcringum sig og mikið verðuir gaman að koma á ægkustöðvamar á ný, segir þessi silfuTthærða niræða kona og það lifraar yfir henni við tilhugsuniraa. Las kverið sitt á íslenzku Á MELtHAGA 18 er frú Ág- ústa Jaökson stödd ásamt manni sínum og sonairdóttur. Þau eru öll búsett í Part Co- qvitlam sem er ékamimt frá Vancouver, en þatr starfar Jaokson, sem læknir. Móðir Ágústu var frá Lýt- ingsstöðum í Skagafirði, en faðir hennar frá Auisturgörð- um í Kelduhverfi og er hún hér í fyrsta skipti. Ágústa tal ar góða íslenzku, og segir hún, að það megi hún mikið þakka kverirau sínu, sem hún hafi lært á íslenzfcu. Sonardóttir þeirra hjóna heitir Mairgrét Elísabet og er 11 ára. — Okkur fannst hún á góðum aldri til þess að koma Ágústa Jackson, maður hennar og sonaraottirin Margrét. hingað, segir Ágústa, — krakkair eru svo móttaökileg ir á þessum aldri. Annars er hún óslköp þreytt, greyið, hún svaf ekkert í vélinni á leið- inni til íslands og nóttina á undan gat hún ekki sofið fyr ir ferðéhug. Ég vonia að hún verði búin að jafna sig á morgun. Sjálf segir Margrét Elísa- bet, að sér finnist ógurlega gaman hér og áðan hafi pabbi sinn hringt frá Vancouver, sem geri þetta ennþá ékemmti legra. Ætla hjónin og Margrét að ferðast mikið um landið á meðan þau dveljast hér, því þar eð þau eru hér á landi á annað borð, vilja þau sjá eins mikið af því og mögulegt er. Já, nei og elskan Róbert Helgason, sem er sálfiræðimguir og læknir í Van couver er hér með korau síraa, Margréti og tvær dætur. Hanra hefur starfað mifcið í íslend- iragafélagirau Icelandic-Cainad ian Club, verið í stjóm fé- lagisinis og nú er haran formað ur skólastyrkjaraefndair félagis ins. — Það eru um 300 félagar í Icelandic-Caraadian Ciub í Vancouver segir Róbert. Fund ir eru haldnir einu sinini í mánuði og svo höfum við Þorrablót o.fl. skemmtarair. Við reyrauim að bjóða árlega eim- um skemmtikrafti frá íslandi og í fyrra kom Ragnar Bjarna son söngvari. — Þá heyrðum við 1 fyrsta skipti íslenzka pop-tónlist, seg ir Margrét, og mikið þótti okkur gaman að því. Við þekktuim aðeiras gömul íslemzk lög, sem eru flest svolítið þurag. — Icelandic-Caraadian Club í Vancouver veitir árlega tvo sfcozkar segir Róbeirt, og við bjuggum ekki í íslenzkri byggð, þannig að ég lærði eig inlega ekki noma þrjú orð af pabba: já, nei og elékan. Þeg- ar ég kom í háskóla kynrnt- ist ég mörgum stúdemtum af íslenzfcum ættum og meðan ég var við raám í Winnipeg kynmt ist ég koraurani mirani. — Foreldrar mínir komu hingað til fslands með fyrsta hópnum sem fór frá Vancou- ver, fyrir um .5 árum, segir Margrét. Þau voru bæði fædd fyrir vestan og höfðu mjög gaman af að koma hingað. — Við ætluim að fara raorðúr til Akureyrar og í Mývatnssveit en þaðan var faðir Róberts ættaður. Síðan skreppum við til Englands því að þar fer Róbert á alþjóðaráðstefrau sálfræðiraga. Á leiðirani heim stoppum við raokkra daga hór. B. T. H. Marteinsson Komst í þriðju tilraun LOKSINS tókst mér að kiom- ast til íslands — segir Brand ur Tómas Hermann Marteins son skurðlaöknir frá Vancou-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.