Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JULÍ 1969 Bergur Magnússon á Kolbak sigurvegara klárhesta með tölti. Leifur Jóhannesson á Grana, sigurvegara í gæðingakeppninni. KAPFREIÐAR og hestamanna- mót var að Skógarhólum í Þing valLasveit nú um helgina. Níu hestamannafélög stóðu að þessu móti og má með sanni segja að þetta mót fór þannig fram að til sóma var fyrir þá sem að því stóðu. Mótið hófst kl. 20 á laugar dagakvöld og var þá þegair kom- inn gífiurlegur mannfjöldi á móts staðinn. Um kvöldið fóru fram undanrásir í hlaupum og fyrri sprettur í skeiði og endaði dag- slkrá kvöldsins á því að gæðing- ar frá hestamannafélögunum voru sýndir. Mótinu var svo ftram haldið á sunnudag og hófist það á því að félagar úr þátttökufé- lögunum riðu fylktu liði inn á völflkm. Fyrir hópnum var ís- lenzki fáninn reiddur og þar á eftir fóru fánaberar hestamanna félaganna allir ríðandi á gráum hestum og síðan riðu félagarnir í skipulegri fylkingu þar á eft- ir. Fylkingin nam staðar við dómpall og stóðu knapar hjá hest Félagar hestamannafélaganna koma ríðandi fylktu liðið eftir ske iðvellinum. Fánaberi íslenzka fánans. er Kristinn Hákonarson úr Sörla. Myndir Sv. Þ. um sínum á meðan fonmaður I með stuttri ræðu, þá flutti séra Landiss'ambands Hestamanna Al- | Sigurður Haukur Guðjónsson bert Jóhanmsson setti mótið i hugvekju. Góðhestasýningin var 300 m stökk: 1. Neisti Maitth. Gunmlaugsis. 22,6 2. Jarpur Guðm. Egilissotniar 22,8 3. Gula Gtotta Erl. Sigiur'óiss. 23,0 800 m stökk: 1. Faxi Bjartnia Bjarnaisoraar 65,5 2. Viiraur Sig. Ragraanssoniar 65,6 3. Hrtappur Þónairiras Ólafsis. 66,4 1400 m brokk: 1. Móri Skúiia Kristjánes. 3:11,1 2. Stjarrai Sfcúla ogValdísar 3:14,5 3. Óðiran Braga Sigtiryggsis. 3:22,9 Verðlaiuin sem veiitt voru, voru giuillpeininigUT til hairada fyrsita hesti í hverri keppnisgineiin aiuk mjög háirria pemiragaverðlauraa. Þetta rraát var án efa eittt fjöl- memraasa hestamianiraaimót siem haldið hiefur verið og hjáilpað- isit alllt til að niótið færi vei firam, gott veður og góð stjórn á mót- irau. Þá var eranfremur eftirtektar- vert að lítiið bar á öLvun og var komin svo til algjör kynrð á tjald búðasvæðinu nokkru eftir mið- Framhald á bls. 21 næst á dagslkrá og sigraði þar Grani Leifs Jóhanneseonar úr Fák. Annar varð Núpur Sigur- finns Þorsteinssonar úr Fák og þriðji varð Harpa Fanneyjar Bjiamraadóttur úr G'UStiLýsti Krisit inn Hákonarson dómum en hann var fonmaður dómnetfndar. Þá fór fram keppni klárhesta með tölti. Þar sdgraði Kolbakur Bergs Magnúsisonar úr Fák, annar varð Glófaxi Einans Þorsteinssonar úr Mána og þriðji varð Glæsir Gunnars Eyjóltfssonar úr Fák. Bogi Eggertsson fonmaður dóm- nefndar lýsti dómum. Þá hófust kappreiðar og urðu únslit sem hér segir: 250 m skeið: 1. Hroikur Sig. Óliatfissomar 23,9 2. Blesi Skúla Steinssoraar 25,0 3. Blesd Kristjáras Fiirarasisiomiar 25,5 Albert Jóhannsson frá Skógum fomuaður L.H. setur mótið. Sigurður Ólafsson á Hrolli, sigurvegaranum í skeiði. Þorkell Þorkelsson Laugarvatni á Faxa, sigurvegaranum í 800 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.