Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 18
r 18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1^6® Orðsending frd LAUFINU Sumarkápur ný sending, verð frá kr, 2900.— Stór númer. Dragtir, verð frá kr. 2500.— Táningakjólar, frúarkjólar, buxna- kjólar (Slanks), síðbuxur, gervileðurskápur. Ath. Seljum með afborgunum. LAUFIÐ, Austurstræti 1. BAHCO BAHCO SKRÚFJÁRN fara vel ( hendi Skrúfjárnid «r níkkelerað, gert úr full* kertu »pecial*>táli. Skiftlð er graent úr plastik sem feollr Högg Verkfærin sem endast x:v Xv! •wr BAHCO BAHCO - FERÐAMÁL Framhald af Ws. 15 um áruom, lét svo uim mælt eftir að hann hafði ferðast nokkuð meðal íslenzkra bænda, að þeir væru sem hámerantaðir háskóla- doktorar í sögu þjóðar sinnar og almennri sagnfræði, en þegar rætt væri tim jarðyrkju-vísindi og búpening, þá væri kumnáttan minni og ábuginn á samræðum búinn að vera. Án móðgumar þá felst mikið sannleiksgildi í þessairi lýsingu á íslenzkri sveitamenninigu. Bn hún staðfestir líka að við höf- um memntaða alþýðu, sem getuir með litlum sem engum undirbún ingi og fyrirvara leizt það vanda sama en skemmtilega verlkefni, er hér býður meðal okkar. 3. Þriðja spuirning þessara hiugleiðinga var hvort aukið ferðamannastreymi til lamdsiras gæti orðið arðvænileg tekjulind landsmanma. Ég hefi hér niefinf hliðstæðu frá Bretlandi. Enm nærtæikiari dæmi höfuim við í Noreigi. f»ar hefuir smátt og smátt þróuiniin orðið sú, að fjötsfkyldan hefur hjálpast að með xnóttöiku á gest- um, síðam 'hefur eftirspum farið það öirt vaxandi að búskapuir- imm ,,gamli“ hefur orðið að víkja meira og minma fyrir „pensjón- atimu“ eða fullkomnurm hótel- rekstri. En ætíð hljótum við að velja það starfið og þá atvimnugrein- ina sem gefur oktouir mest í aðna hönd. Áríðandi er að þau heim- ili og það fólk, sem ætlar sér að fara inná þessa alkunnu gest gjafabraut, verði valið sómafólk og starfi símu vaxið. Góð byrj- un gefur einmig góðar vonir um arðbæran atvinmuveg. Verðlag þarf hverju sinni að vera í fullu samræimi við gæði og þjóraustu. Ég tel að þessi viðleitni Fluig- félags fslands til að tenigja sam an sumiartúrismia og atvinmulíf sveitanna, sé mjög atlhyglisverð og lofsverð nýbreytmi er geti orðið lamdi og þjóð ómetamleg lyftistömig í fábreyttu atvirami- lífi. Fonstjóriair fkigféLagia okkar og aðrir fraimámenn ferðajmála hér- lendis eru margir hverjir gagm- kunnugir fólki og staðháttum landsinis. >eir sjá að hverjiu stefnir með kröfur komamdi tíma og sjá að við getum án meiriháttar fjáirftestingar hagnýtt „auðæfi" landsins að þessu leyti á mjög bagtkvæimam hátt með tilstyrk vimmuafls er arnnars væri að mestu ónotað yí ir sólmiámuði ánsinis. Hér er eikki uim dæguirimál að ræða, þó bezt væri að fram- kvæmdir hæfuist sem fyrst. Hér eir uim mál málanina að tefla, sem þarf góðan undirbúnimg og yfir vegun hvers og eins, sem verð ur beiran eða óbeiran þátttakandi. Að lokum þetta. Takið málaleit an Flugfélags íslands með yfiir- vegun og únræðum, en ætlið ykkur ekki of mikið frá byrjun meðan starfslið og aðstaða er ó- reynd til reksturs gestgjafaheim ilis í sveit. Aukiö viðskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Kaupmenn — kaupfélög — lyfjaverzlanir Fyrirliggjandi barnableyjur [gaze] KR. ÞORVALDSSON & CO„ heildverzlun. Grettisgötu 6 — Símar 24730—24478. SUMARHÚS Seld verða næstu daga nokkur hús á fallegum stað við sjó, um klukkustundar akstur frá Rvk. Húsin eru 3 herbergi, eldhús og baðherb. Þau eru með rafmagni, hita og vatni. Húsin eru vel ibúðarhæf allt árið. Talsverður hluti kaupverðs verður lánaður til nokkurra ára. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og heimilisfang til afgr. Morgunblaðsins merkt: „Hús — 82" fyrir fimmtudaginn 10. júlí. LANDSMALAFELACIÐ VÖRÐUR Sumarferð VARÐAR Borgarfjarðarferð í Hítardal sunnudaginn 13. júlí 1969 Farið verður í Hítardal um Borgarfjörð og ekið sem leið liggur um Mosfellsheiði, Þingvöll og staðnæmzt í Bolabás. — Þaðan verður farið um Hofmannaflöt, Sandkluftir, Bláskógaheiði um Uxahryggi og Lundarreykjadal, vestur yfir Borgarfjörð og Mýrar, að Hítardal. Nú er opinn Hítardalur og sjást fjöllin beggja vegna við hann. Þau eru ákaflega litauðug í góðu veðri, svo að minnir helzt á litskrúð fjallanna í Hornafirði eða sums staðar uppi á öræfum. Norðan dalsins er fyrst Fagraskógarfjall. Suðaustur úr því skagar móbergsfjall burstabratt og veðurbarið. Þar verður stað- næmzt, hádegisverður snæddur og staðurinn skoðaður. Síðan verður haldið til Reykjavíkur, staðnæmzt við Borg á Mýrum, ekið fyrir Hafnarfjall. Kvöldverður snæddur við Ölver. Síðan ekið fyrir Hvalfjörð, sem leið liggur til Rvíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í ferðinni Farseðlar verða seldir í Valhöll við Suðurgötu 39 (s. 15411) og kosta kr. 525.00. Innifalið í verðinu er hádegisverður og kvöldverður. Lagt verður af stað frá Austurvelli klukkan 8.00 árdegis, stundvíslega. STJÓRN VARÐAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.