Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLl 1969 19 - VIÐTAL VIÐ ODD Framhald af bls. 14 seinni endurskoðun stjórnar- skránnar þá er það meira verk Skúla Thoroddsen en Benedikts Sveinissomiar. En Benedikzkan 1885—86 er ekki sú sama sem Benedikzkan 1893—94. Tvö ákvæði, sem ekki voru í stjórnarskrárálögunum frá 1885—86, veittu örugga tryggingu gegn því að stjórnin notfærði sér að nokkru veru- legu ráði heimildina til að gefa út bráðabirgðiaLög, og lögð á- herzla á að þessa heimild bæri aðeinig að ácioðia setm iniey'ðiar- ráðstöfun. Bráðabirgðalög áttu að fa®a úr igdildá, niæðu þaiu elklk'i samþykkt á næsta þingi. Og bann var gegn bráðabirgðafjár löguim, þó það væri ekki skil- yrðislaust einis og 1887. — Seinni ritgerðinni þinni lýkur semsagt eftir síðari end- urskoðun stjórnarskrárinnar 1894. Ég sé að þú hefur feng- ið vísindasjóðsstyrk. Hvað ætl arðu að vinna iniún/a? • Svarbréf Skúla forvitnilegt — Ég hef fengið styrk til að vinna að því að taka fyrir tíma bilið 1895—1904 í heild, ekki aðeins kröfur um þingræði, þó það sé mikilvægur þáttur í verkefninu. í næsta riti Sögu, birti ég ritgerð um „Launungar bréf“ Valtýs Guðmundssonar 8. apríl 1896, og svarbréf til þing manna. Svarbréfin lágu í bréfa safni Valtýs, en hafa ekki ver- ið birt fynr. — Breytir það myndinni að lesa þaiu? — Já, mikil ósköp. Sérstak- lega er forvitnilegt að sjá svar bréf Skúla Thoroddsen. Bæði þá og síðar hefur hin fræga kollvelta hans á Alþingi 1897, eða stóra stökkið yfir í flokk Valtýs, verið mónnum mikil ráð gáta. Þetta hefur gjarnan verið skýrt með 'hatri hans á Magn- úsi Stephensen, einkum þá vegna „Skúlamálsins". Út af fyr ir sig má e.t.v. finna nokkra RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA 5ÍMI 10*10D staðfestingu á þessari skýringu í svari Skúla til Valtýs. Ákveð ið skilyrði fyrir fylgi hans við stefnu Valtýs er trygging gegn því að Magnús Stephensen eða nokkur annar af hans fólki verði skipaður ráðherra. En erfitt er að mæla hvort hefur verið þyngra á metunum hatur hans eða hugsjónir. Ég tel að hjá Skúla hafi í þessu atriði farið saman persónulegar og „hugsjónalegar“ hvatir, og ó- gerningur að segja hvorar hafi verið sterkari. Aðild Skúla að stefnu Valtýs var heldur ekki eins mikið pólitízkt stökk og KÚPLINGSDISKAR HÖGGDEYFAR FJAÐRIR FJAÐRAGORMAR SLITBOLTAR SPINDILKÚLUR STÝRISEN^AR HEMLAHLUTIR MARGT I RAFKERFIÐ LJÓSASAMLOKUR LJÓSAPERUR SPEGLAR HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR DEKKJAHRINGIR MOTTUR ÚTVARPSSTENGUR ÞURRKUBLÖÐKUR OG ARMAR TJAKKAR, margar stærðir FARANGURSGRINDUR HNAKKAPÚÐAR BARNASTÓLAR í bíla GÖNGUGRINDUR ISOPON og P. 38 viðgerða og fyfliefni PLASTI-KOTE sprautulökkin til blettunar o. fl. (^fr|naust h.t Höfðatúni 2, sími 20185. Skeifunni 5, sími 34995. mönmum gat virzt. Þeir Valtýr (höfðu rætt þessa stefrau þegar á áirinju 1894, löngu áður en hún kom opinberiega á dagskrá, og Skúli hafði þá alls ekki verið fráhverfur henni. Það var mjög mikilvægt fyrir Valtý að fá stuðning Skúla. — Þú setur verki þínu tak- mörk við árið 1904, þegar við höfum fengið innlendan ráð- herra. Þá fjallarðu væntanlega um valið á ráðherranum og þá eem til greiima komu? —Ég verð að gera það. Þó mikið hafi verið um þetta skrif- að, er svo furðulega margt, sem ekki hefur komið fram. Ég hafði vísindasjóðsstyrk til að fara til Kaupmannahafnair sumarið 1966 og leita neimilda. En ég þarf að fara þangað aftur í þeim erindum. í haust fer ég til Noregs til að kenna þar í vetur Þá verð ég nær Höfn, þar sem heimildir er að finna, og að sjálfsögðu held ég áframþessu verki .En niðurstöður get ég af dkiljanleguim ástæðuim ekki tal að uim, eiins og er. • — Býstu við að finna eitt- hvað merkilegt í þessu sam- bandi í Kaupmannahöfn? — Það er ekki gott að segja. „Leymlögregluviininan" er ein- mitt það skemimtilega við starf sagnfræðingsins. Hann setur fram spurningar og leitar að heimildum, sem geta hjálpað honum til að finna svör við þeim. Yfirleitt borgar sig fyrir sagnfræðing að byrja snemma að skrifa um viðfangsefnið. Þá sér maður betur- hvaða upplýs- ingar vantar og hvers þarf að leita .Ég hefi tennilega byrjað alltof seint á að skrifa um þetta tímabil. Ég er búinn að safna allt of miklu af upplýs- ingum, sem ég þarf e.t.v. ekki á að halda, þegar allt kemur til alls. En mig vantar líka mikið enm, til a@ fyiia uipp í eyðúmni- ar. Þaið er bezit aið talla sem minnst um hvað úr þessu verð- ur á endaruum. — E. Pá. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands Ferðir um næstu helgi. Föstudagskvöld Karlsdráttur — FróJárdalk. Laugardag 9 daga hringferð. Þórsmörk. Landmanna la ugar. Veiðivötn. Hekla. Ferðafélag íslands, Öldug. 3, símar 19533 og 11798. NÝJUNG - KJARAKAUP Raynox Dual 707 A kvikmyndasýningarvcl fyrir Super 8, Stand- ard 8 og Single 8 filmur. Þræðir sig sjálf frá spólu til spólu. ★ Sýnir áfram, aftur á bak og eina mynd í einu ef óskað er. + Sýningarhraði 14— 22 rammar á sek- úndu. ★ Sýningarspenna 8 volt 50 wött. ★ Spólur taka 400 fet af filmu. ★ Gerð fyrir 100 til 240 volta straum. ^ Linsa f/1,4 20—32 mm Zoom. EINS ÁRS ÁBYRCÐ - ALLIR VARAHLUTIR TIL Verzlunin TÝLI M. Austurstræti 20 Sími 14566. ÞETTA GERDIST I APRÍL 1969 ALÞINGI. Upplýst á Alþingi, að sjónvarp nái til allra landsmanna 1 ár (10). Deilt uim prófessorsembætti 1 ætt- fræði (15). Stjórnarfrumvarp um stækkun Kísilgúrverksmiðjunnar við Mývatn (15). Stjórnarfrumvarp um öflun láns- fjár vegna framkvæmdaáætlunar 1969 (17). Tillaga um þjóðaratkvæði í bjór- málinu felld með 18 atkv. gegn 17 (18). Frumvarp á Alþingi um frjálsán innflutning á ilmvötnum o.fl. (22). Harðar umræður um leigunám at- vinnufyrirtækja (26). Stjórnarfrumvarp um heimild til aukinna togveiða innan fiskveiðilög- sögunnar (26). VEÐUR OG FÆRÐ. Jarðskjálfti í Grímsey (2). Flæðir yfir vegi á Elliðavatnssvæð- inu (19). öxulþungatakmarkanir víða á veg- um (22). tJTGERÐIN. Loðnuaflinn orðinn 169 þús. lestir (2); Útflutningisverðmæti loðnunnar 345 millj. kr. (10). Togarinn Sigurður hefur aflað fyr- ir 260 millj. kir. 018). Sæbjörg VE, 67 lesta bátur, afla- hæstur á vetrarvertíð (20). Landburður af fiski eftir verkfallið (30). FÉLAGSMÁL. Félagsdómur kveður upp dóm í máli BSRB gegn fjármálaráðherra (3). Þorvaldur S. Þorvaldsson kosinn formaður Arkitektafélags íslands (9). Ungmenni efna til „hungurvöku" i Reykjavík (9). Blöð koma ekki út í tvo daga vegna skyndiverkfalls (9). Atvinnulausum fækkaði um 1528 í marz (10). VR krefst formlegra samninga við KRON (10). Spurningafundur um trúarlíf og safnaðarstarf í Dómkirkjunni (10). Hjartavernd gengst fyrir heilbrigð- isviku (13). Iðja í verkfalli hjá þremur iðn- fyrirtækj um (13). Ráðstefna haldin um gróðureyðingu og landgræðslu (15). Viðræður milli Hannibals og Fram- sóknarflokksins (16). ívar H. Jónsson kosinn formaður Blaðamannafélags íslands (16). Fulltrúaráðsfundur Sambands ísl. sveitarfélaga haldinn í Reykjavík (16). Egill Guttormsson endurkjörinn formaður stjórnar Verzlunarbankans (16). Iðnskólanemar krefjast bættrar iðn- fræðslu (17). Verkbann boðað á járniðnaðar- menn (17). Björn Jónsson og Hannibal Valdi- marsson vinna að myndun samtaka vinstri manna (18). Samband sveitarfélaga á Suðurlandi stofnað (18). 26 verkalýðsfélög hafa boðað vinnu- stöðvun (18). Umferðamálaráð skipað. Formaður Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri (19). Prófkjör í Háskólanum um nýjan rektor (19, 20, 24). Kópavogskaupstaður efnir til hug- myndasamkeppni um skipulag mið- bæjar Kópavogs (22). Hópur trésmiða fer til vinnu í Sví- þjóð (22). Gunnar Snorrason endurkjörinn formaður Félags kjötverzlana. (26). Hannes Pálsson kosinn formaður Sambands ísl. bankamanna (26). 41)1 félagar í Verkfræðingafélagi íslands (27). Grímur Bjarnason endurkosinn for- maður Meistarasambands byggingar- manna (30). MENN OG MÁLEFNI. Baldvin Jónsson, hrl., sæmdur gull- merki Flugmálafélags íslands (2). Lynn Heinzerling, heimskunnur bandarískur fréttamaður, heldur fyr- irlestra á bláðamannanámskeiði (9). Friðrik Ólafsson skákmeistari ís- lands 1969 ( 9). Jónas Þorvaldsson skákmeistari Kópavogs (9). Páll M. Jónasson, stórkaupmaður, ákærður fyrir þriggja milljón kr. tollsvik (13). Einn af framkvæmdastjórum Apple plötufyrirtækis Bítlanna í heimsókn (16). Guðmundur Sigurjónsson hraðskák meistari íslands (16). Þorbjörg Magnúsdóttir, 17 ára, kjör- in fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1969 (17). Gagnfræðaskóli Austurbæjar sigr- aði í skákkeppni skólanna (17). Indverk undrakona, Shakuntala Devi, heimsækir íslands (18). Halldóri Laxness afhent Sonning- verðlaunin (22). Róbert Arnfinnsson hlýtur Menn- ingarsj óðsverðlaun Þj óðleikihússins (22). Múhameðstrú boðuð hér á landl (27). FRAMKVÆMDIR. Skautahöll tekin í notkun 1 Reykja- vík (1,2). Sjóefnanefnd telur sjóefnaverk- smiðju hagkvæma á Reykjanesi (2). Úthaf h.f. vill kaupa 2800 smálesta verksmiðjutogara (9). Heimilisiðnaðarfélag íslands opnar sérstæða verzlun í Hafnarstræti 1 (13). 220 lesta stálskip sjósett hjá skipa- smíðastöð Marselíusar Bernharðsson- ar á ísafirði (16). Þingeyringar reisa sjónvarpsendur- varpsstöð (17). Byrjað á framkvæmdum við nýja brú á Elliðaárnar (17). Skóverksmiðjan Iðunn tekur til starfa á ný (27). BÆKUR OG LISTIR. Sýning á grafikmyndum nemenda úr listaskóla í Gautaborg (3). Vladimir Ashkenazy skipuleggur al- þjóðlega tónlistarhátíð hér (9). Lögfræðibók fyrir almenning, eftir Gunnar G. Schram komin út (10). Leikfélag Húsavíkur sýnir Púntiia og Matta, eftir Bertolt Brecht (17). Eiríkur Smith heldur málverkasýn- ingu (18). Heimsljós Laxness í enskri þýð- ingu Magnúsar Magnússonar (18). Leikfélag Akureyrar sýnir Fopp- söngvarann (19). ,,Sá, sem stelur fæti, er heppinn í ástum“, gamanleikur eftir Dario Fo sýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur (23). Robert Riefling leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni, stjórnandl Alfred Walter (23). Borgfirzkar æviskrár, 1. bindi kom- ið út (26). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Kviknar í síldarbræðslunni í Seyð- isfirði, er bræða átti fyrstu loðnuna (2). Óvarleg meðferð elds orsök brun- ans í „Hallveigu Fróðadóttur (3). íbúðarhúsið að Syðri-Tungu I Breiðuvík brennur til grunna (9). Sex ára drengur drukknar í Elliða- ánum (9). Átta ára drengur bíður bana 1 bíl- slysi á Snæfellsnesi (9). Vélbáturinn Rán VE valt heilan hring í brotsjó (16). íslendingurinn Grétar Óskarsson, stunginn með hnífi í New York (23, 29). Tvítugur piltur fellur fram af hús- þaki í Reykjavík og bíður bana (29). Fé drepst eftir bólusetningu með skaðlegu bóluefni (29). ÍÞRÓTTIR. Kristján Ástráðsson islandsmeistari í fimleikum karla og Guðrún Erlends- dóttir í kvennaflokki (1). Þýzkt handknattleikslið, Gummers- bach, í heimsókn hér (1). Skíðamót íslands haldið á ísafirði (2-4.). ÍR íslandsmeistari í körfuknattleik (9). Getraunir hafna*r hér á landi (18).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.