Morgunblaðið - 08.07.1969, Page 21

Morgunblaðið - 08.07.1969, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 196'9 21 - HESTAMÖT Framhald af bls. 12 mætti. Mikill fjöldi un/glinga sótti mót þetta og var hegðan þeirra yfirleitt þaninig að eniginin 'hafði af þeim ama. Má gera ráð fyrir því að lögreglan hafi þairma átt sinin stóra þátt í því að svo vel tókst til. Hjálparsveit akáta var þarna með bækistöð og var freik ar rólegt hjá þeim yfir helg- ina en ómetamlleigt öryiggi að vita af þeim þama. Þegar mótinu var lokið héldu flestir heim á leið og gat að líta stóra hópa ríð- andi hestamanna þá er þeir riðu heim á leið í góða veðrimu á sunnudagskvöldið. — P. H. Ulbricht sjúkur Austur-Berlín, 7. júlí — NTB: WALTER Ulbricht, leiðtogi kommúnistaflokks A-Þýzka- lands, hefur orðið að aflýsa fyrir hugaðri heimsókn til Sovétríkj- anna vegna veikinda. — Ráðgert hafði verið að Ulbricht yrði for maður a-þýzkrar sendinefndar, sem lagði af stað í dag til Moskvu í boði sovézka kommún istaflokksins. í gær veiktist Ulbricht af in- flúensu og fór Willi Stoph, for- sætisráðherra A-Þýzkalands til Mosikvu í hanis stað. íerðaskritstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. feróirnar sem lóikið velnr Allt á sama stað SUNBEAM 900 4ra manna fólksbíll /TWWm\ 42ja hestafla vél, 4ra gíra synchroniseraður gírkassi. Vönduð, þægileg sæti. Kr. 211.000,00. Til afgreiðslu stiax. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. simi 2-22-40. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 69. og 70. tbl. Lögbirtíngablaðsins 1968 á Háteigi 19 eign Gunnhalls Antonssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., Innheimtu ríkissjóðs, Bæjarsjóðs Kefla- víkur, Iðnaðarbanka Islands, Brunabótafélags Islands, Sig. Sigurðssonar hrl. og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júlí 1969 kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð Að undangengnu lögtaki opinberra gjalda, verður | hluti úr Hótel Fjörður, Seyðisfirði, þ. e. i úr Austurvegi 3 ásamt til- heyrandi innbúi, áhöldum o. s. frv. og væntanlega ásamt til- heyrandi bótaupphæðum frá Brunabótafélagi íslands, seld á opinberu uppboði. sem hefst á eigninni sjálfri þriðjudag 15. júlí næstkomandi kl. 10.00. Bæiarfógetinn á Seyðisfirði. 4/7. 1969. Erlendur Björnsson. SYNDID 200 METRANA FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands Su'marleyfisferðir Ferðafélags ís- tands í júlí. 12.—20. júlí hringferð um landið. 20.—31. júlí önnur ferð um um landið. 15.—24. júlí Vesturlandsferð. 15.—20. júlí Kjöl'ur — Sprengi- sandur. 15.—24. júlí Landmannalieið — Fjailabaksvegur. 15.—23. júUí Homstrandaferð. 22.—31. júlí Lónsöræfi. 26.—31. júlí Sprengisandur — Vonars'ka-rð — Veiðivötn. 17.—24. júlí Öræfaferð. 24.—31. júií önnur Öræfaferð. E innig viikudvöl í sæluhúsum félagsins. Ferðafélag Islands, Öldug. 3, símar 19533 og 11798. Þekktustu kex-bakarar Bretlands síðan 1830 kexið góða jbótt það kosti svo lítið! og 25 aðrar tegundir fyrirliggjandi V. SICURÐSSOiy & SMJÖRNSSON HF. Símar 13425 og 16475. Lokað vegna sumar- leyfa frá 14. júlí til 6. ágúst Prjónastofan Iðunn hf. Múrnrnr — húsbyggjendur Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni: SAND OC MÖL í steypuna. Pússningarsand bæði grófan og fínan. 5 KE LJASAN D til fóðurs. áburðar eða fegrunar. Fyllingarefni í götur og grunna. Kynnið ykkur hagstætt verð og efnisgæði. BJQRGUN HF. Vatnagörðum — Sími 33255. 03 Electrolux Kœliskápar sjö stærðir Frystiskápar tvær stærðir Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 HUSTJOLD Hústjöld á ótrúlega lágu verbt 4 gerðir Verð frá kr. 4.990.— Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonur Óðinsgötu 1, sími 38344.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.