Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1'9©9 23 Vilja öll læra íslenzku „ÞEGAR ég gsii nemendum mínum kost á að velja, hvort þeir vildu læra forn-norsku eða „lifandi fom-norsku“, það er að segja íslenzku, vildi allur bekkurinn hið síðar- nefnda“, sagði Trygve Fjerd- ingstad, kennari við mennta- skólann í Hamar í Noregi — (Hamar Katerdralskole), þeg ar hann leit inn hjá Morgun- blaðinu. Fjerdingstad hefur nú dvalið ihálfan mánuð í Reykja vik og lært íslenzku, en fer síðan norður í land til þess að iheimjsæíýja ýmisia sögustaði. Þetta er önnur ferð Fjerding stad hingað til íslands, en áður kom hann árið 1960 og þá til að kynna sér. ísiend- ingagögurnar. Sagðist Fjerdingstad hafa fengið styrk frá menntasikól- anum í Hamar til þessarar farar. „Ég gat farið á nám- 9keið í íslenzku hjá Félagi norslka menntaisfkóla'kennara, en ég vildi miklu ’heldur fara hingað til þess að kynna mér málið. f>egar ég byrja kennsl- una í haust, ætla ég að nota „Lærebc'k i Islansfk" eftir Esfkelund, Heggstad og Stef- ánsson og ekki má gleyma Morgunblaðinu, sem ég mun láta nemendurna lesa spjald- anna á milli“. Þegar Fjerdinigstad var inmí ur eftir því, hvort hann hafi ekki orðið undrandi yfir vali nemenda sinna, sagði hann: „Nei, alls efkki. Ég var búinn að sýna þeim myndir frá ís- landi, sem ég tók síðast, þegar ég var 'hérna, og auk þeas voru þau öll búin að Trygve Fjerdingstad, lektor. l'esa Egils-sögu, svo valið kom mér ekki á óvart. En vitan- lega varð ég mjög ánægður, því ég er einlægur aðdáandi að íslandi og öllu gem ís- lenzkt er, og langar til þess að efla tengglin milli Noregs og íslands, sem mest“. íbúðir í Breiðholti Til sölu eru 2ja, 3ja. 4ra og 5 herbergja íbúðir við Dvergabakka 6 og 8. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni fullgerð og húsið frágengið að utan. Möguleiki að fá bilskúr Afhendast vorið 1970. Ágætt útsýni ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 Sími 14314. Kvöldsími 34231. FÚAVERJID MEÐ KJÖRVARA Lögtaksúrskurður Að beiðni hreppsnefndar Stafholtstungnahrepps og með heimild í 1. gr. sbr. 4. gr. laga nr. 29 frá 1885, úrskurðast hér með lögtak fyrir öllum ógreiddum og gjaldföllnum gjöldum til sveitarsjóðs Stafholtstungnahrepps. Lögtök mega fara fram að liðnum átta dogum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara verði ekki gerð skil fyrir þann tlma. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 30. maí 1969. Þorvaldur G. Einarsson, ftr. ALLIR EIGA ERINDI Á NORDIDAKT ALÞJÓÐLEGA SKÓLASÝNINGIN íIDNSKÓLANUM OPIÐ TIL KL.10 I KVÖLD NORDIDAKT ÁERINDITILALLRA Erlent sendiráð óskar eftir íbúð án húsgagna, (3 svefnherbergi) frá septemberbyrjun. Upplýsingar í sirna 15883. Lopapeysur Okkur vantar hnepptar lopapeysur fyrir dömur og herra og stórar henapeysur með rúllukraga. Móttaka þriðjudaga frá kl. 6—7. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Horace S. Hambling 'neldur nokkra einkafundi fyrir félaga Sálarrannsó.knarfélags Islands næstu 3 vikur (eftir 14. júlí). Upplýsingar í síma 18130 kl. 18—19 i dag miðvikudag, fimmtudag og föstudag 8.—11. júlí. STJÓRNIN. SPARID HUSBYGGJENDUR TIMBURKAUPJÍMA , FÉ 0G FYR/RHÖFN JÖN ’.ÖFTSSON h/fhringbraut /2I,sími n600 3 HLAÐIÐ HÚSIB FLJÚTT OG ÖRUG GLEGA Ulþ MATHELLUM EBA MÁTSTEIHI FRAMLEIDDUM ÚR SEYÐISH 0 EITT BEZTA OG ÖDÝHkSTA BYGGINGAREFN, HÖFUM EINNIG FLE.ifAR AÐRAR BYGGINC.kovnoilR LARAUBAMÖL. SEM VÖL ER X JBttTSKTCWŒAR. ÚTVEGUM |S TAÐLAÐAR TEIKNINGAR. T/EKNIÞJÖNUSTA. VERZLIÐ PAR SEM ÚRVALID ER MEST OG KJÖ RINBEZT. LJÓSAFRITUNARVÉLAR - MYNDVÖRPUR Komið á NORDIDAKT sýninguna og kynnizt þeirri kennslutækni, sem notkun þessara tækja býður upp á. Sérfræðingar frá framleiðanda á staðnum. Sýningin er í nýju Iðnskólabyggingunni á Skólavörðuholti og er opin kl. 14—22 alla daga til 9. júli. Kennsluyfirvöldum skal bent á að 10% afsláttur verður veittur af öllum pöntunum gerðum á sýn- ingunni, einnig þótt um afgreiðslu síðar verði að ræða. Sala og þjónusta. FILMUR OG VÉLAR S.F. Skólavörðustíg 41 — Sími 20235 — Box 995 Umboðsmenn: i, (imsmiii i joehsdí n, Ármúla 1 — Grjótagötu 7, sími 2-42-50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.