Morgunblaðið - 15.07.1969, Page 1

Morgunblaðið - 15.07.1969, Page 1
28 SIÐUR 154. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Árnaðaróskir íslenzku þjóðarinnar ÍSLENZKA þjóðin sendir, kveðjur sínar í tilefni af för Apollo 11 — og óskar geim- 1 förunum gæfu og gengis í I þeirra sögulegu ferð. Megi hin ( miklu afrek geimrannsókna verða upphaf tímabils friðar' og farsældar öllu mannkyni. Kristján Eldjám, forseti. i AP-fréttastofan skýrði frá þessu heillaóskaskeyti í gær-1 kvöldi, er hún sagði frá árn-( aðaróskum þjóðhöfðingja < vegna Apollo 11, en fjölmargir þjóðhöfðingjar um víða ver-1 öld hafa sent árnaðaróskir | til Kennedy-höfða. Geimfar- arnir munu flytja kveðju- skeytj og orðsendingar þjóð-1 höfðingjanna með sér til | tunglsins og skilja eftir þar. Stöðug leynd yfir för Luna 15 Er I sýnishorn flytja aftur til jarðar ? geimfarinu œtlað að ná af efni á tunglinu og Moskrvu, 14. júll’í — NTB-AP SOVÉZKIR geimvísinda- menn héldu í dag enn stöð- ugri leynd yfir tilgangi ferð- ar ómannaða tunglfarsins Luna 15, sem skotið var á loft á sunnudagsmorgun. Á meðal vestrænna geimvísindamanna er sá orðrómur mjög á kreiki, að Rússar hyggist reyna að verða á undan Bandaríkja- mönnum og verða fyrstir til þess að flytja til jarðar sýn- ishorn af efni því, sem er á yfirborði tunglsins. Þar til í kvöld höfðu ekki verið veittar neinar upplýs- ingar um för Luna 15 og aiit og sumt, sem skýrt hefur ver- ið frá opinberlega, er tilkynn- ingin á sunnudag, þar sem skýrt var stuttlega frá geim- skotinu og að öll tæki um borð störfuðu ágætlega. Luna 15 var skotið upp aðeins þremur dögum fyrir fyrir- hugað geimskot Bandaríkja- manna á Apollo 11 frá Kenne- dyhöfða, en í þeirri geimferð er ætlunin að láta tvo menn lenda á tunglinu. Pravdia, méligagn sovézkia kKxmimiú nistafíiolkiksicns, biirti í diag frótitinia uim feir® Lumia 15 með sitóriri fyrirsi.')ig!n ef:st á foirsíðiu, en gaf eíkkíent i skyn uim tilgamigimn mieð tilraamiminii. Á sunmiuidiag var sikýrt frá fréttimini mieð mjög ein- fölidiuim hætti og þar saigt, að Lunia 15 ætiti að hiaildia áfram rammsókmium á tuinigiimiu ag geimn uim í næsita nágremmi við það. Óopinberiar hieiimildir í Mosfcvu gáfu í skyn í dag, að sovézka Framhald á hls. 27 Gífurleg uppþot á Norður-lrlandi Lögregla greip til skotvopna Londonderry, 14. júlí. NTB: KAÞÓLSKA hverfið í London- derry á Norður-írlandi líkist helzt vigvelli eftir gífurleg upp þot og skemmdarverk sem hafa átt sér stað undanfarna þrjá daga. Lögregla varð að grípa tll skotvopna í gærkvöldi og gerir ráð fyrir að nýjar óeirðir blossi upp þá og þegar. Til þesisia hafa 29 lögreglu- Framhald á lils. 2 „Ra“, papyrusbátur Norðmannsins Thor Heyerdahls á miðju Atlantsihafi um 1100 mílur vestur af Semegal í Afríku. Mynd þessi var tekin í byrjun júli og tók hana skipverji um borð í banda- riska skipinu „African Neptune", er skip hans sigldi framhjá „Ra“. Vaxandi erfiöleikar „Ra“ Ungur Tékkóslóvaki skotinn á flótta — 2 unglingar sœrðust og 4 handteknir Bayerisch-Eiisensiteim, Afturhlutinn sígur stöðugt dýpra og halli kominn á bátinn Ostó, 14. júii — AP NORSKl sæfarinn Thor Heyer- dahl skýrði frá þvi í gegnum út- varpstalstöð skips sín „Ra“ í gær, að afturhluti bátsins, en hann er úr papýrus, væri að sökkva enn dýpra og væri byrj- aður að fá slagsiðu. Myndu næstu tvcir dagar ráða úrslitum um ferð bátsins. Á suinmiuidiaig átti áhöfiniim fiullt í fanigi með að simma bátruum söfc- uim öldiuigamigs og regmis, sem strieymidii niður. ,,Ra“ heldíur saimit áfrarni siglimgu siniii ag feir um 50 sjómíiLur á daig. Elf ummit væri að hald'a þeim 'hraða áfram, ætti báturimm að ná tiil Barbados imm- am 15—18 dagia. Haft vair eftir miammi þeim, sem tófcst að nó útvairpssambamdi við Heyerdiafal, að áhöfmim hiLakkaði til þess að fiskiþáituir frá Virgim Isiamds, The Shiemiainidioaih, kæmi til móits við „Ra“ væmitamilega á miðvikudag. NIGERIUMENN EYÐA FLUGVÉLUMI ULl Lagos, 14. júlí — AP: I tvær DC-3 flugvélar á Uli flug- ÚTVARPSSTÖÐ sambandsstjórn velli og að þar með hafi fjórum ar Nígeríu heldur því fram að flugvélum Biaframanna verið nigerLskar þotur hafi eyðilagt' Frambald á bls. 13 V-Þýzk.ilamdi, 14. júlí NTB UNGUR Tékkóslóvaki var skotinn til bana í morgun er hann gerði örvæntingarfulla tilraun til þess að flýja til Vestur-Þýzkalands hjá landa- mærastöðinni Bayerisch-Eisen stein. Tveir landar hans særð- ust í skothríðinni. Að sögn talsmanns lögregl- unnar í Bæjaralandi reyndu tékkóslóvakisku unglingarnir að flýja í vörubifreið yflr landamærin. Tékkóslóvakiskir landamæraverðir skutu á eft- ir þeim er þeir stukku út úr bílnum og ætluðu að reyna að hlaupa siðustu metrana yfir landamæralínuna. Vita’S er með vissu að einn beið bana og tveir særðust. Landa- mæraverðimlr handtóku fjóra aðra unglinga sem tóku þátt í flóttatilrauninni. Unglingamir óku á fullri ferð á stálgirðingar, sem reist- ar hafa verið 80 metra frá landamæralínunni. Þeim tókst hins vegar ekki að komast yf- ir tálmanirnar og þeir reyndu því að hlaupa síðasta spölinn. Horfur góðar fyrir geim- skot Apollo 11 á morgun Lokaundirbúningi haldið áfram af kappi Kennedyhöfða, 14. júlí NTB—AP— VEÐURIIORFUR fyrir geimskot Appollo 11 á miðvikudag virt- ust góðar í dag og niðurtalning- unni var haldið áfram, eftir að hún hafði verið stöðvuð um stundarsakir á sunnudag — sam- kvæmt áætlun. Á sunnudag hvíldu geimfararnir þrír sig, en í dag héldu þeir áfram marg- víslegum æfingum. Seint í kvöld áttu svo geimfaramir að eiga fund með fréttamönnum í sjón- varpi. Þeir Neil Armstrong og Edwiin Aldrin æfðu sig í dag í eftirlík- irtgu af tuin’gllendinigarferjuinini, en Miohael Collinis hélt áfram æfiniguim sínum í eftirlíkingu af Apollo geimfarinu. Síðan vonu þeir um stund í líkamsæfiniguim í leikfimissal á Kennedyhöfða. Síðar í kvöld átti svo að fara fram fundur geimfaranna ag fréttamanina í sjámva<rpá. Áttiu geimfararnir að sitja í upptöku- sal á Kenniedyhöfða og svara ispurniniguim frá fréttamönnum um 16 fcm. í burtu. Tækndmenn í læknakyrtlum og með grisjur Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.