Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 19S9 Samningsdrög um Nord- ek vœntanleg fimmtudag Óvíst um samkomulag innan embœttis- mannanetndarinnar fyrir þann tíma Kaupmannahöfn, 14. júlí. — NTB: — NORRÆNA embættismanna- nefruiin hélt í clag af kappi á- fram störfnm sínum við a8 gera drög að samningí um norrænt efnahagsbandalag. Fundinum verður ekfci lokið fyrr en búið er að gera drög að sammingnum, en fresturinn til þess á að renna út kl. 12 á fimmtudag. Haft er hins vegar eftir heimildum, sem standa í nánum tengslum við döngku sendinefndina, að ekki ríki mikil von um, að lokið verði að skrifa uppkast að samningmun, sem all ir aðilar geti orðið samrmála um. Gera verði ráð fyrir, að í skjal - inu verði að finna sjónarmið ein stafara þjóða, þannig að málið komi aftur til kasta stjórnmála- mannanna,, sem þá verði að velja inilli mismunandi lausna. Ósamkomulagið milli aðilanna beinist ekki að neinu einstöfcu sviði, heldur nær það til margra málefna, sem attryglin hefur allt af beinzt að. P. á. m. er spurn- ingin um tollabandalag, landbún að og fiskveiðar, sameiginleg fjár mál og fyrirkomulag fram- kvæmdavaldsstofnana. Embættismannanefndinni hef ur ekki enn tekizt að ná sam- komulagi um orðalag, sem nxr til sjónarmiða allra landanna og það er talið vafasamt, að það muni takast tvo síðustu dagana, sem samningaviðræðurnaT standa yfir. Bkki er gert ráð fyrir, að slitna muni upp úr viðræðunutn með neinum áhrifaríkum hætti, en það er ekki lengur litið á níður stöður viðræðnanna sem einhver kaflasikipti. í sáðasta lagi á fimtmtudag ber að afhenda samningsdrögin rík- ísstjórnum Norðurlandanna. Er gert ráð fyrir, að skýrt verði op inberlega frá innihaldi þeirra á mánudag, er búið verður að þýða saunningsuppfcastið á finnsku. Hér eftir verður ekki sett upp nein tímaáætlun fyrir starfið til undirbúninigs hugsanlegu nor- rænu efnahagsbandalagi, en í Borgarstjórar á ráðstefnu ásamt aðstoðarmönnum sinutn. — í fremstu röð eru frá vinstri: Per Olof ..ansen, borgarstióri í Stokkhólmi, Teuvo Aura, borgarstjóri í Helsingfors, Geir Hall- grímsson borgarstjóri í Reykjavík, Urban Hansen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn og Egil Stor stein borgarstjóri í Osló. Fjármálaráðstefna höf uðborga Norðurlanda — haldin í Reykjavík í GÆR hófst hér í Reykjavik fjármálaráðstefna höfuðborga Norðurlanda, er lýkur í kvöld. — Frá gkxifstofu borgarstjóra barst Mbl. í gær svohljóðandi fréttatil kynning um ráðstefnu þessa: Dagana 14. og 15. júlí er haldin í Reykjavík fjármálaráðstefna höfuðborga Norðurlanda, en slík ráðstefna hefur um nokkurt ára bil veríð haldin á tveggja ára fresti til skiptis í höfuðborgurn landanna, síðast í Osló í árs- byrjun 1967. Á ráðstéfnunni í Reykjavík er gerð fjárhags- og framkvæmda- áætlana aðallega til umræðu, einkum með tilliti til áætlunar- gerðar til margra ára í senn. — Einnig er ætlunin að ræða um ný bókhaldakerfi og notkun raf reikna í því sambandi. Meðal þátttakenda á ráðstefn unni eru Teuvo Aura, yfirborgar stjóri í Helsingfors, Urban Han- sen, yfirborgarstjóri Kaupmanna hafnar, Egil Storstein, borgar- stjóri fjármála í Osló, Per-Olof Hanson, borgarstjóri fjármála í Stokkhólmi og Geir Hallgríms- son, borgarstjóri í Reykjavík. Au'k þeirra sitja ráðstefnuna nokkrir embættismenn frá hverri höfuðborginni. haust ræða ríkisstjórnirnar við Norðu-rlandaráð og efnahagsmála nefnd þess um samningsuppkast ið. f>ær ákvarðanir, sern kunna að verða teknar á þeim fundi, munu taka til þess, hvenær og hvernig þjóðþing hinna ein- stöku landa samræma orðalag samningsins löggjöf viofcomanrii iandis. Til biindamdi pólitískra áfkvarðama gæti í íyrsta lagi komið á næsta árí. Þessa mynd tók Sv. Þornu af hey skap í Mosf ellssveit í stðasta mán- uði. Hirðing hafin á Egilsstaðatúni og sandræktunum í Hornafirði Slátfur að byrja víða um land SLÁTTUR er í þann mund að hefjast víöast hvar á land'mu. Heyskapartíð hefur ekki verið að undanförnu, tún hafa verið kalin og mikíll arfi víða. MorgunblaS- ið hafði sambanð viff fréttarit- ara sina í öllum landshiutum í gær og spurði frétta af slætti. Gunnar Sigurðssoa i Selja- tungu sagði m.a.: — Sláttur er hvergi hafinin hér um slóðir, en ég geri ráð fyrir að í þessari viku hefji þeir slátt, sem hafa beztu blettina. Mjög mikið kal er hér í túnum og því ekki mik- ils upp úr þeim að vænta nema arfa. Spretta hefur verið ákaf- lega hæg þrátt fyrir gott tíðar- far, og stafar það af geysimikl- um jarðklaka. Sveirtn GnVmunásson á Mið- húsum sagði að heyskapur væri ekki byrjaður þar urn slóðir. Um heyskaparhorfur sagði hann, að gömlu túnin væru ágætlega sprottin, en nýræktir fremur illa. PA taldí hann að arfi myndi öllu meiri en í fyrra. Björn Jónsson í Bæ sagði að heyskapur væri efcki byrjaður þar um slóðir, en útlit væri gott og menn bjartsýnir. >ó væru nokkur brögð að því þar sem annars staðar, að arfi greri í gömlum kalskellum. Hákon Aðalsteinsson á Egils- stöðum, sagði að heyskaputr væri fyrir nofekru hafinn á Egilsstaða búinu. Hefði nokkuð verið sleg- ið þar og sumt af því væri hirt þegar. Annars staðar myndi slátt ur ekki almennt hafhvn, en tun litu vel út víðast hvar, enda hefði tíð verið hagstæð. Gunnar Snjólfsson á Höfn í Hornafirði sagði að byrjað væri að slá á sandræktumum og hefðu góðir þurrkar fengizt á það hey. Sláttur væri hins vegar lítið sem ekkert byrjaður á túrvum. Væru tún fremur illa sprottin, kal hefði spillt þeim í vor og arfi greri í sárunum. Kennaranámskeið í ágústmánuði — i ensku, dönsku, stœrðfrœði, söng og íþróttum EINS og gireinit var frá í frétt- uim frá Fræððlumálagkirifgtofunini í vor, verða baödin nokkiuir nám- skeið fyrir kenoaína í suimar. í»reimur er lokið og hatfa þau SH verið ful'lákipuð. í ágústmánuði verða þessd nám- skeið. - IRLAND Framhald af bls. 1 menn og 20 óbreyttir borgarar særzt í óeirðunum, tveir þeirra af völdum byssu'kúlna. 17 hafa verið handteknir. Eignatjón nemur mörg hundruð þúsund pundum. Forsætisráðherra Norður-ír- ]ands, Jaanes Chichester-Clark, hefur hætt við sumarleyfi sitt í Bretlandi og snúið afrur til Bel- fast þar sem stjórnin verður köll uð saman til skyndifundar. Óeirðirnar í Londonderry í gær voru ennþá alvarlegri en átök þau er áttu sér stað á laug ardaginn vegna þess að þá minnt ust samtök mótmælenda, Orange reglan, orrustunnar árið 1690 þeg ar kaþólski konungurinn Jakob II var sigraður. Einn helzti talsimaður baráttu manna mannréttinda á Norður írlandi hefur sagt að steríll sá sem nú herjar í mörgum bæjum og borgum á Norður-frlandi sé ekki fulltrúi neinna hagsmuna- saintaka. Stjórnin á Norður-frlandi hef ur tilkynnt að liðsauki verði kvaddur á vettvang í þeim bæj um þar seim ástandíð er alvar- legast. Sumir lögreglumenn hafa verið við stðrf í 36 klufckutítna samifleytt. Hjálparlið lögreglunn ar verður búið kylfum. Stjórn Norður-írlands ihugar þann möguleika að bjóða út her lið til að halda uppi lögum og reglu ef ástandið versnar enn meir, að því er áreiðanlegar heimildir í Bellfast herma. I. Enskunámskeið 18.—30. ágúst í Mennitaiskóliainiuim við Hamrahlíð. UmBJóraainmaðuT þess verður Heianir Áskelssom mennta skóliaikeniniaíri. Auik hans munu kenoa dr. W. R. Lee og N. P. Williaims frá London, Jón Hanin- eason og fleiri. Á námskKÍÍíinu verður kennt enskt taflroál og málsniotkiuín, leið- beimt verðuir með kennsikuaö- ferðir. Kyrmrtair verða keranislu- bækur sénstafcl'ega baskur Heimis Áskelssoniair og fjaffliað verðux uim kenmislultæfci við tumgumála- keninslu. Enomfreim.U!r verða sam- tails- og fyriirspurniatíniiar. Námskeiðið er ælteð keninur- uim barnia- og gaigmfræðaisikóla. II. Dönskunámskeið 18.—30. ágúst í Kenmaraskóla íslands. Námskeið þetta ex sams kxwnar niámiskeið og haldið var A. suanair og einikuim ætlað kenmuiruim, sem fcenima byrjenduim dönisku. Keinin- anaháskólinin í Kaupmiatnniaihofn stendur fyrir námskeiðínu og aniniaist frk. Ragna Lorentzen alla keminisluraa. Hámiairtosfiöldi þátlíltaikenida er 25 og er þegar neer fuffllskipiað. III. Stærðfræðinámskeið (mewgjafiræði). Haldin verða þrjú némiskieið í Reykjavík. Fyrst 10 daga námjskieið fyrir keniniara byrjenda, sem stenxlur frá 26. ágúst til 5. september og síðan hefjast 5 daga námskeið fyTÍr kenmara þá sem sótt hafa byrjendanámskieið áður og keminia 8 og 9 ára deiflidujm. Nám- skeið þessi hefjast 29. ágúat og standa til 3. septesmber. Tveir damskir kenrnarar, þær frfc. Agnete Bumdgárd og írú Phrni mumu leiðbeina á nám- SkeiðuMum ásamt ' ísJemzkum kemmi(rum. Krístinin Gíslason eftirlíts- kenniairi í reiikndnigd mun aininast urndsrbúninig niámisbeíðanin/a, en að þeim standa fræðislumála- skrifstofain og fræðisluisfcr'iifHtofa Reykjarvíkuir. Bkki er gert ráð fyrir því að umnt verðá aið halda hliítetæð námskeið í menigja- fræði utan ReykjavJkur í haust. IV. Sðngkennaranámskeið verðuir haldið í Tóndistjarakólain- um í Reykjaivík 20.—30. ágúst, Orfftoerfið verður kynmlt og aðalleiðbeiniandi er Margarete Daub frá Miinchein. V. íþróttakennaranámskeið verður haflidað dagama 25. ágúeit ti'l 4. septeim'beir. Sundfcenmisla verður aðalvið- fanigsefnið og aðalleiðbeinaindi verðui- Kai Waininig yfiirikieinnari við íþróttalkemiiaraskólia Dan- I meaikuir. (Frá fræðlsluimálaskrif- stofuninii). Þjóðmálafundir í Asbyrgi Hofsósi og Skagasfrönd UNGIR Sjálfs^æðísm/enin efria til þriiggja þjóðimálafuinidia í Norðuir- lanidiskiördæmi vestra með þing- miöninium kjördæmdisinis. Fyrsti fuodiuiriinrn vierðiur haildinin í As- byrgi í Vestur-Húiniaviaftnssýslu rnlk. fimimituidagskvö'ld. Aniniar fu/ndurinin á HJofsógi á föstudag- iam og sá þriðji á 9kagast<rönid nlk. mánudagsfcvöki. Allir fundiiimdr hefjasit kil. 9. Á frumidiunfuim miseta Guminar Gíslasioin, aiiþm., Páknii Jónsson, aHþm. og Eyjó]!fuir Konráð Jóms- stxn ritstjóri, seim svana nwrw spunrMÉnigtujm fuinidiaTimianmia, en flumdiarfonmdð verður hið satmia og á fyinrii þjáðmá'lafiuiniáurn, það er að sagja fyrst og freimst fyrir- spurnáir og svör. ÖHuim er heiimi!I þártfcbaífea í fumiclium þessuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.