Morgunblaðið - 15.07.1969, Síða 2

Morgunblaðið - 15.07.1969, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1909 Samningsdrög um Nord- ek vœntanleg fimmtudag Óvíst um samkomulag innan embœttis- mannanefndarinnar fyrir þann tíma Kaupmannahöfn, 14. júlí. — NTB: — NORRÆNA embættismanna- nefndin hélt í dag af kappi á- fram störfnm sínnm við að gera drög að samningi um norrænt efnahagsbandalag. Fimdinum verður ekki lokið fyrr en búið er að gera drög að samningnum, en fresturinn til þess á að renna út kl. 12 á fimmtudag. Haft er hins vegar eftir heimildum, sem standa í nánum tengslum við dönsku sendinefndina, að ekki ríki mikil von um, að lokið verði að skrifa uppkast að samningrvum, sem all ir aðilar geti orðið samnnála um. Gera verði ráð fyrir, að í skjal- inu verði að finna sjónarmið ein stakra þjóða, þannig að málið komi aftur til kasta stjómmála- mannanna,, sem þá verði að velja milli mismunandi lausna. Ósamfcomulagið milli aðilanna beinist ekki að neinu einstöfcu sviði, heldur nær það til margra málefna, sem athyglin hefur allt af beinzt að. Þ. á. m er spum- ingin um tollabandalag, landbún að og fiskveiðar, sameiginleg fjár mál og fyrirkomulag fram- kvæmdavaldsstofnana. Bmbættismannanefndinni hef ur ekki enn tekizt að ná sam- komulagi um orðalag, sem nær til sjónarmiða allra landanna og það er talið vafasamt, að það muni takast tvo síðustu dagana, sem samningaviðræðurnar standa yfir. Elkki er gert ráð fyrir, að slitna muni upp úr viðræðunum með neinum áhrifarífcum hætti, en það er ekki lengur litið á niður stöður viðræðnanna sem einhver kaflasfcipti. í sáðasta lagi á fimmtudag ber að afhenda samningsdrögin rík- ísstjórnum Norðurlandanna. Er gert ráð fyrir, að gkýrt verði op inberlega frá innihaldi þeírra á mánudag, er búið verður að þýða saimningsuppfcastið á finnsku. Hér eftir verður ekki sett upp nein tímaáætlun fyrir starfið til undirbúnings hugsanlegu nor- rænu efnahagsbandalagi, en í Borgarstjórar á ráðstefnu ásamt aðstoðarmönnum sínum. — í fremstu röð eru frá vinstri: Per Olof .ansen, borgarstjóri í Stokkhólmi, Teuvo Aura, borgarstjóri í Helsingfors, Geir Hall- grímsson borgarstjóri í Reykjavík, Urban Hansen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn og Egíl Stor stein borgarstjóri í Osló. Fjármálaráðstefna höf uðborga Norðurlanda — haldin í Reykjavík í GÆR hófst hér í Reykjavík fjármálaráðstefna höfuðborga Norðurlanda, er lýkur í kvöld. Frá gkrifstofu borgarstjóra barst Mbl. í gær svohljóðandi fréttatil kynning um ráðstefnu þessa: Dagana 14. og 15. júlí er haldin í Reykjavík fjármálaráðstefna höfuðborga Norðurlanda, en slík ráðstefna hefur um nokkurt ára bil verið haldin á tveggja ára fresti til skiptis í höfuðborgum landanna, síðast í Osló í árs- byrjun 1967. Á ráðstefnunni í Reykjavík er gerð fjárhags- og franrvkvæmda- áætlana aðallega til umræðu, haust ræða ríkisstjórnirnar við Norðurlandaráð og efnahagsmála nefnd þess um samningsuppkast ið. Þær ákvarðanir, sem kunna að verða teknar á þeim fundi, munu taka til þess, hvenær og hvernig þjóðþing hinna ein- stöku landa samræma orðalag samningsins löggjöf viðkomandi lanids. Til bindandi pólitískra ákvarðana gæti í fyrsta lagi feornið á næsta ári. Þessa mynd tók Sv. Þorna af heyskap í Mosfellssveit í siðasta mán- uði. Hiröing hafin á Egilsstaðatúni og sandræktunum í Hornafirði Sláttur að byrja víða um land SLÁTTUR er í þann mund að hefjast víðast hvar á landinu. Heyskapartíð hefur ekki verið að undanförnu, tún hafa verið kalin og mikill arfi víða. Morgunblað- ið hafði samband við fréttarit- ara sína í öllum landshlutum í gær og spurði frétta af slættL Gunnar Sigurðsson í Selja- tungu sagði m.a.: — Sláttur er hvergi hafinm hér um slóðir, em óg geri ráð fyrir að í þessari viku hefji þeir slátt, sem hafa beztu blettina. Mjög mikið kal er hér í túnum og því ekki mik- ils upp úr þeim að vænta nema arfa. Spretta hefur verið ákaf- lega hæg þrátt fyrir gott tíðar- far, og stafar það af geysimíkl- um jarðklaka. Sveinn Guðmundsson á Mið- húsum sagði að heyskapur væri ekki byrjaður þar um slóðir. Um heyskaparhorfur sagði hann, að gömlu túnin væru ágætlega gprottin, en nýræktir fremur illa. Þá taldi hann að arfi myndi öllu meiri en í fyrra. Björn Jónsson í Bæ sagði að heygkapur væri ekki byrjaður þar um slóðir, en útlit væri gott og menn bjartsýnir. Þó væru nokkuir brögð að því þar sem annars staðar, að arfi greri í gömlum kalskellum. Hákon Aðalsteinsson á Egils- stöðum, sagði að heyskapur væri fyrir nofckru hafinn á Egilsstaða búinu. Hefði nokkuð verið sleg- ið þar og sumt af því væri hirt þegar. Anmars staðar myndi slátt ur ekki almennt hafinn, en tún litu vel út víðast hvar, enda hefði tíð verið hagstæð. Gunnar Snjólfsson á Höfn í Homafirði sagði að byrjað væri að slá á sandræktumum oghefðu góðir þurrkar fengizt á það hey. Sláttur væri hins vegar lítið sem efekert byrjaður á túnum. Væru tún fremur illa sprottin, kal hefði spillt þeim í vor og arfi greri í sárunum. Kennaranámskeið í ágústmánuði — í ensku, dönsku, stœrðfrœði, söng og íþróttum einkum með tilliti til áætlunar- gerðar til margra ára í senn. — Einnig er ætlunin að ræða um ný bókhaldskerfi og notkun raf reikna í því sambandi. Meðal þátttakenda á ráðstefn unni eru Teuvo Aura, yfirborgar stjóri í Helsingfors, Urban Han- sen, yfirborgarstjóri Kaupmanna hafnar, Egil Storstein, borgar- stjóri fjármála í Osló, Per-Olof Hanson, borgarstjóri fjármála í Stokkhólmi og Geir Hallgríms- son, borgarstjóri í Reykjavík. Aufc þeirra sitja ráðstefnuna nokkrir embættisimenn frá hverri höfuðborginni. EINS og greirnt var frá í frétt- um frá Fræðglfumálaákrifatofunini í vor, verrða haOdin nokfeur nám- skeið fyrir feenmiara í sumar. Þremur er Iiokið og haifa þaiu 011 verið ful’lákipuð. 1 ágústmánuði verða þessá nám- skeið. - IRLAND Framhald af bls. 1 menn og 20 óbreyttir borgarar særzt í óeirðunum, tveir þeirra af völdum byssufcúlna. 17 hafa verið handteknir. Eignatjón nemur mörg hundruð þúsund pundum. Forsætisráðherra Norður-ír- lands, James Chichester-Clark, hefur hætt við sumarleyfi sitt í Bretlandi og snúið aftur til Bel- fast þar sem stjórnin verður köll uð saman til ákyndifundar. Óeirðirnar í Londonderry í gær voru ennþá alvarlegri en átök þau er áttu sér stað á laug ardaginn vegna þess að þá minní ust samtök mótmælenda, Orange reglan, orrustunnar árið 1690 þeg ar kaþólgki konungurinn Jakob II var sigraður. Einn helzti talsimaður baráttu manna mannréttinda á Norður írlandi hefur sagt að slkríll sá sem nú herjar í mörgum bæjum og borgum á Norður-frlandi sé ekki fulltrúi neinna hagsmuna- samtaka. Stjórnin á Norður-frlandi hef ur tilkynnt að liðsau'ki verði kvaddur á vettvang í þeim bæj um þar sem ástandið er alvar- legast. Sumir lögreglumenn hafa verið við störf í 36 klukfcutíma sam'fleytt. Hjálparlið lögreglunn ar verður búið kylfum. Stjóm Norður-írlands íhugar þann möguleika að bjóða út her lið til að halda uppi lögum og reglu ef ástandið versnar enn meir, að því er áreiðanlegar heimildir í Bellfast herma. I. Enskunámskeið 18.—30. ágúat í Mennítaiskól'amíum við Hamrahlíð. Umisjóniairmiaðiír þess veo'ður Heimir Ágkelggon mernnta gtólaikeninaíri. Aufc hanis miunu feenma dr. W. R. Lee og N. P. WiMiams fná Lonidon, Jóm Hamm- eggon og fleiri. Á námigkeiðiniu verður kemmt emsfet talmál og málgruotk'um, leið- beiwt verðuir með kenmskuað- ferðir. Kjmmitar verða kemmslu- bækur sérstaklega bækux Heimis Áákelssoniar og fjaMað verður um keniruglujtæki við tumigumála- feenioslu. Enmtfremur verða sam- tads- og fyrirspurniaitímar. Námskeiðið er ælteð kemmur- uan barnia- og gagnfræðaskóla. II. Dönskunámskeið 18.—30. ágúst í Kenmaraskóla íslamds. Námiskeið þetta er sams feomar niámskeið og haildið var dl. sumar og einikiuim ætlað keniniuirum, sem toenina byrjemdum dönisku. Kenm- arahástoólinin í Kaiupmiamiruaihöfn gtendur fyrir námsikeiðíiniu og anmias't frto. Ragna Lorenfzem aila toenmisluinia. Hámartosifjöldi þátttakenida er 25 og er þegar niær fuililákipað. III. Stærðfræðinámskeið (memgjafræði). Hafldin verða þrjú námstoeið í Reykjavik. Fyrsf 10 daga námstoeið fyrir toeninara byrjenda, sem stiemdur frá 26. ágúat til 5. september og síðam hetfj aist 5 daga námskeið fyrir kemmiaira þá sem sótt hafa byrjemdamánmgtoeið áður og keninia 8 og 9 ára deifldum. Nám- Skeið þessi hefjast 29. ágúsf og standa til 3. september. Tveir damiskir kemmiarar, þær frk. Agnete Bumdgárd og frú Ptu'm mumiu leiðbeimia á nám- stoeiðumium ásaimt ’ íslemzkum kenmiuirum. Kristimm Gíslaison eftirlits- kennian í reikndmigi mun ammaisf umdM-búninig niámiskieiðammia, em að þeim standa fræðslumála- storifstofain og fræðsluSkriifiBtofa Reykjaivítour. Btoki er geort ráð fyrir því að umnt verði að halda hliðstæð námstoeið í merugja- fræði utan Reykjavfikur í haust. IV. Söngkennaranámskeið verður haldið í Tón'Iistairskólam- um í Reykjaivi'k 20.—30. ágúst Orfffeerfið verður kynmt og aðaHeiðbeiiniamdi er Margarete Daub frá Munchem, V. íþróttakennaranámskeið verður haflidið dagamia 25. ágúert til 4. september. Suindfcenmista verður aiðalvið- famigsefnið og aðalleiðbeimiaindi verður Kai Warninig yfiætoemmari viið íþróttatoen'maraSkófla Dan- j miartouir. (Frá fræðsfliuimáfliagtorif- stafunini). Þjóðmálafundir í Asbyrgi Hofsósi og Skagaströnd UNGIR Sj’álfstæði'smienin efna til þriiggja þjóðtmálafuintdia í Norður- lanidskjördæimi vestra rrueð þing- mionm'um kjördæmásins. F ymsti fuinidiurinm verður 'hiaMinin í Ás- byrgi í Vestur-Húmiarviaitmssýsliu mik. fimimtiudagskvöld. Aniniar fumdiuTÍnn á Hjofsógi á fösfudag- imm og sá þriðj j á Skagaströnd nfc. mániudagisitovöld. Allir fumdiiímflr befjásit tol. 9- Á fumidiuinluim miæta Gummar Gísiasiom, alþm., Pábni Jónssom, alþm. og Eyjól'fuir Konrá/ð Jóns- son ritstjóri, gerni svama miuruu spurningium fundiammianmia, en fumidarftrrm ið verðlur Ihið sama og á fyirmi þjóðimálafiuinidurm, það er alð segja fyrst oig freimst fyrir- spumir og svör. ÖMuim eir heimil þátttefca í fumdiuffn þessum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.