Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚL.Í H96Ö 3 Apollo 11 mannaða tunglskotið // Draumur aldanna", sem er að rœtast — eftir Steingrím Sigurðsson STEINGRIMUR Sigurðsson er nú staddur í Satellite Beach á Florida, og skrifar þaðan greinar fyrir Morgunblaðið um tunglskotið frá Kennedy- höfða. — Fer sú fyrsta hér á eftir: Satellite Beadh, 14. júlí: AUGU jarðarbúa beinast að Apollo 11., fyrsta geimfarinu, mönnuðu áhöfn, sem sent verð ur upp aif Kemnedyhöfðia miið- vikudaginn 16. þ.m. og á að lenda á yfirborði tunglsins. Þetta heita fyl'ki Florída, einkum svæðið, þar sem geim rannisó'kinir og geimtilraunir fara fram, þ.e. Brevard County, er að meira eða minna leyti altekið af mesta viðburði aldarinnar. Það ger ist e'k'ki oftar en einu sinni, að mannsfkepnan stígur í fyrsta dkipti fæti sínum á aðra plánetu . . . í þetta sinn er það máninn, sem verður fyrir valinu, — jafn róman- tískur og hann hefur þótt í ástum, dkáldsikap og hernaði, og jafnvel talinn .standa i sam bandi við breytilega lyndis- einkunn hverrar heilbrigðrar konu. í fyrradag, þegatr stigið var úr þotunni á Tampa á Florída, þar sem sígarar þykja betri en víðast annars staðar, áður en önnur þota var tekin til Melbouim'e í samia fyl'ki, þar sem Klu-Klux-Klan menn frá Atlanta í Georgíu þinguðu á dögunum, mátti skynja vænt anlegan viðburð í andrúms- loftinu. Blöðin á flugstöðinni birtu myndir af tungiförun- um og geimiförum. Á kaffi- barnum talaði fólkið um tungl ákotið. í þotumni til Mel- bourne sat kona frá Dallas í Texas við hlið mér, sem á son sem stundar vísindalegar rann sóknir vegna geimakotanna á Kennedyhöfða. Hún var að heimsækja soninn til að fylgj ast með sjóinu. Hitasvækja er hérna suður frá. Undanfarna tvo daga hef ur hitinn verið yfir 100 stig á Farenheit, kæfandi fyrir suma, en örvandi fyrir aðra. í dag er bitinin helidlur mionii. Það gætir ekiki eiins sólar, ein rakinin og miollain yfirþyrmiandi eftiir sem áðhnr. Það er þegar farið að spá í veðrið d'aigirnin, sem tuinigl.ákiot- ið ríðfur a(f: Veðuxfræðimigar telj a að það yetrði heitur daig- ur með niokkur síký á h'imini. Um kl. 9.32 miuin arlítill anidvari leilka um 3'63ja feta s/kotsúluinia .... en svo mum elöflauigim Satúrraus 5 fram- leiða sdinm eigim anidvara um leið og hiúm fer að hriötasf og líf færislt í bania og hiúrn fer að spúa eidi og reyk og gufu. Hljlóð'im úr Apolto 11. murnu 'huigsanleigium sfcilyrðum fyrir því sem má væmlta helzt af dæmiigerðu hieilbrigðu amer- ísfcu uinigmiemmii“ (hamm er sfcáti í ofaniáliag), skýrð'i þetta fyllifega út og hitti í miank, er 'hamm síðasf toom fram opin- berlega hér á jörðinmi: „Markimiið ferðarinmiar er eimvörðuingu 'Og fyrst og fremst þaö, að flytja miainin- inm tii mámians, lemida þar og sniúa heirn aftur“. Hér getur að líta eldflaugina, sem flytja á geimfarana þrjá í Apollo 11. til tunglsins, þar sem hún stendur á skotpallinum á Kennedy-höfða. rjúfa kyrrð morgumsins, og ferð Apollo 11. miurn rjúfa böndiin, sem haifa himigað till buindið miammdmin við jarð'ar- fcrimigiiuima. TILGANGUR TUNGLFARARINNAR Fyrirliði áhatfniariminiar á Apollo 11., Neil Armistromig, 38 ára að aldiri, upprummimm frá Ihinium kyrrfliátu Cleveland_ Ohio, sem þegar á æSkuárum- um þótti „fuilimiægja öllurn Steimiar á tumiglimu, og vís- inidalieguir fróðleitour um allt þetta sem snýr að hiinu tæfcrni- fega og vélræma, er a'llt smiá- femgifegt hjóm þegar hýðimiu er svipt aif og komið er að kjiairnamium. Hér í Banidiairíkj umiuim er deilt um, réttmæti tuiniglfar- ariminiar, hvomt hún hatfi raum- verutega þá þýðimigu, sem blásið er uipp, að hiúm hatfi. Em réttsýnlt og óvilhallt fófk er þó yfirieitt þeirrar skioðumar að hvötim á bak við alflit bram- boltið sé sú hjá Bamdaríkja- miönimum, að byggja uipip orð- stír í augum aOfls heimisins — þetta tumiglslkot á miiðvitou- dagimm kerniur . gefli bamida- rísfcri þjóð inmri og ytri vdxð- inigairfceninid eftir öll sfcalkfca- föl'l unidamifarimmia ára, og sé ekfci vanþörf á. Þeir haifa þag- ar varflð 24 biMjóruuim til fyrir- tæfcisims, og ef þessaini 'upp- hæð væri dedlit niiður á hverja banidaríska fjöiisfcyldu miundi hún hljóta í aðra hönd 472 dali, sem eru á millli 40—50 þúsuimd M. br. Memm spyrja: Er það þess virði, aið láta mienm lenida á tuniglimu fyrir þessia miifclu u(ppbæð?“ Árlega er varið 4 milljóm- um til geimranmsólknia. Er það þess virði að haflda áfram þesisium tilraiuruum, þegar mienrn sárvanitar hér dolfl'aira tiil daglagra þarfa, og þegar fóll'k hér væmtir þess atf stjómn sininli, að bún kippi húsmæðiis- miálunium hér á jiörð'inmi í laig? Þegar ölflu er á hotniimn bvoflft_ þá er það þess virði. Það er þess viirði, ef litið er á áhirlifavald Biamidiarílkj'anmia í samefciptum á alþjióðavett- yamigi. Og enintfremuir þótt uinidairlLagt sé etf flitið er á álhriif gekmraninisókn'ammia á efrua- hagslegain ábata baindairísku þjóðairimniar, og eninifremiuir er hið mianmiaiða tumgflSkot hvaltm- inlg til miammákapnuirmar um að yfirvinmia sínar takmiairk- anir. En uiranu . efcki Rússairm'ir, eins og mienm ættu að miuna, miikinm siiðferðileigain og stjórm máiafegam siguir, þegar þeim tóksit að semda fyirist 'geimtfar og síðan geámtfara í krimigum jörðima haustlið ’57? Þá bllátt áfram þvimguðu þeir heimiinm til að dást að sér, efcki ein- unigis fyrir tæknifleigar fram- farir sírnar hefldur og fyrir stjórmamfairið á vissam hátt, þótt hart sé að viðuirtoemmia slifct. Sovótiríkin hatfa liagt gíf- uirfliega áherzlu á framtfarir í geimJköninium, seim öbrigðult meifci um framigamig komm- úniismams og fyrihheit. SORGARTÍÐINDI FYRIR RÚSSANA Það hlýtur að veira miður- lægjaindi fyrir Rúsisamia að hugsa til þess, að nú verði Baindaríkjamemm fyrstir afllra þjóða til að komaat tdi tumigfls- imis — aðeiims 8 éirum eftir að Yuiri Gagarim fór síma fyrstu Framhald á bls. 11 FYRIR 2000 KRÓNUR á mánuði og 2000 út gef/ð jbér eignazt fallegt og vonc/að borðstofusett Það bezta er ódýrast us r> o Sirhl-22900 1 j j iLL. Laugaveg 26 8TAKSTEIHAR Ötul íorysta í mál- eínum Vestíjarða í nýútkomnu hefti af „Vestur landi“, blaði Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum, birtist forustugrein um þjóðmálafundi þá, sem þing menn Sjálfstæðisflokksins í kjör dæminu, þeir Sigurður Bjama- son og Matthías Bjarnason, efndu til í júnímánuði í samstarfi við unga Sjálfstæðismenn. Voru fundir þessir haldnir á 11 stöðum í kjördæminu. „Vesturland“ seg- ir um fundi þessa: „Allan öndverðan júnímánuð áttu þingmenn Sjálfstæðisflokks ins hér á Vestfjörðum fundi með kjósendum sínum á 11 stöðum, en fundur á Hólmavík verður haldinn síðar í sumar. Á öllum þessum stöðum röktu þingmennirnir ítariega gang þjóðmála og gerðu grein fyrir hagsmunamálum byggðariaganna og því, sem framundan er. Alls tóku 61 maður þátt í um- ræðum og sýnir það eitt út af fyrir sig hinn almenna áhuga fyr ir þessum málum og sannar nauð syn þess, að þingmennirnir ferð ist um byggðarlögin og skýri fyr ir kjósendum sínum, við hvaða vandamál við er að stríða. Jafnframt er það þingmönnum hollt og nauðsynlegt að fá þann ig tækifæri til að kynnast við- horfum heima í hinum ýmsu byggðarlögum. Að sjálfsögðu komu fram ýms ar athugasemdir og ábendingar um sitthvað, er mönnum þótti miður fara eða seint ganga. Hitt var þó yfirgnæfandi, að þing- mönnum var þökkuð ötul forysta í málefnum Vestfjarða. Heildarsvipurinn á öllum þess um fundum var góður og þeir tókust vel. Enginn vafi er á því, að það var rétt stefna að taka þá upp og þeim verður að halda á- fram í framtíðinni“. Menntaskólamálið f sama tölublaði ,,Vesturlands“ er einnig fjallað um mennta- skólanám Vestfirðinga og minnt á, að Alþingi hafi lýst yfir vilja sínum um, að menntaskóla verði komið á fót á ísafirði. Um þetta mál segir „Vesturland": „Að þessu sinni verður hin langa og stranga barátta fyrir menntaskólanum á ísafirði ekkl rifjuð upp. Aðeins undirstrikað, að þörfin er brýn og að viljinn hefur verið sýndur í verki með þvi að Gagnfræðaskólinn á fsa- firði hefur starfrækt framhalds deild með námsefni 1. bekkjar menntaskóla. Hefur sú deild gef ið góða raun, í senn auðveldað nemendum menntaskólagöngu og hvatt þá til dáða. Alþingi hefur samþykkt lög um Menntaskólann á ísafirði og í fjárlögum hefur verið veitt nokkurt fé til byggingar hans. Næsta skrefið hlýtur að vera að ráða skólameistara til að undir- búa jarðveginn enn betur, svo að skriður komist á málið. Al- þingismenn Sjálfstæðisflokksins munu beita sér fyrir því að knýja þetta mál fram“. 83 milljónir til símaframkvæmda Loks gerir „Vesturland“ að um talsefni hinar miklu símafram kvæmdir á Vestfjörðum á árun um 1967—1969 en á þessu tíma bili verður varið 83 milljónum króna til endurbóta á símamál- um Vestfirðinga. f þessu sam- bandi rifjar blaðið upp ummæli Ingólfs Jónssons, póst- og síma málaráðherra, við opnun sjálf- virka símans á ísafirði en þá rakti ráðherrann framkvæmdir í símamálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.