Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBtLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 15. JÚL.Í 19©9 BROTAMÁLMUR Kattpi aMan t>rotafnáim lamg haesta verði, staðgreiðste. — Nóatún 27, sírm' 3-58-91. INNRfTTINGAR Vant' yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst Jlboða hjá okkur Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simi 33177 og 36699. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, leiga á dúkum, glösum. disk- um og hnifap. Útvega stúHc- ur í eldhús og framreiðslu. Veízlustöð Kópav., s. 41616. HÚPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmrí ferðk 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einoig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarssonar, simi 33544. VERZLUN við Laugaveginn vrtl taka i umboðssökj, ýmsa'r vefnaðar vörur og aðra smáv.rur. — Titb. sendist Mbl. merkt: „Viðskipti 142". ÖDÝR GLERKAUP Notað gler, gluggara'mma'r með járrvum og svalatnjrð til sölu í dag. Einciig gíerkisrur. Uppl. Mjóuhliíð 6. Sími 10844. RITVÉL GEFINS? Okkor vamtar neuðsyntega ritvél til starfsifi's. TENGLAR, Fríkirkjuveg>i 11. Sími 23282, kl. 2—5 e. h. TIL LEIGU íbúð, 3 herb. og etdhús á góðum stað. Sérhiti og raf- magn. Sér'nn'ngangur. Tiltooð menkt: „144" sendtst afgr. Mbl. fyrór 20. þ. m. MÖL Set heimkeyrða sjávarmöl í gangstíga og neimkeyrslur. Uppl. í síma 83415 og 37866. VOLKSWAGEN 1968 Hef Kaupanda á Volikswagen 1968. Bílasalan Rauðará. Stmi 15812. LANDROWER Hef kaupanda að Landrower cfísil bilum. Bílasalan Rauðará, Sími 15812. LÍTILL FLYGILL óskast keyptur. Uppl. kt. 2 í síma 11040. eftw- TÚNÞÖKUR Úrva'te tónþdkur af nýstegnu túni. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. HALLÓ! Vil kaupa bíi sem þarfnast viðgerða'r t. d. eftir árekstur eða veHu. Uppl. í síma 93— 1196 frá k'l. 8—9 e.h. r liiiiitiiv uuíiíhii 80 ára er í dag Þórhildur Valdi- marsdóttir Irá Bakkafirði til heim- ilis Heiðargerði 28, Reykjavík. Laugardaginn 17. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Elsa Stefánsdótt ir og Gísli Jensson. Heimili þeirra verður að Grettisgötu 90 Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10B Fimmtugur er í dag Karl Sae- mundsson Hófgerði 14 Kópavogi. 12. júlí opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sesselja Gísladóttir Flöt v. Sundlaugaveg og Sigurður Bjart- mar Sigurjónsson Meðalholti 11 Rvík. Laugardaginn 3. maí voru gef- in saman í hjónaband af séra Sig- urði Hauki Guðjónssyni ungfrú Kristlaug Pálsdóttir og Guðmund- ur Wíum. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10B HÉR birtist mynd af frk. Asdísi Daníelsdótur frá Efra-Seli í Hruna- mannahreppi við bifreið þá, sem hún vann í seinasta happdræíti Krabbameinsfélagsins. Asdis er skrifstofustúlka í Reykjavík og keypti þar einn miða í nefndu happdrætti, sem reyndist vinningsnúmerið. Guð er oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor. — Sálmarnir 67, 2. f dag cr þriðjudagur 15. júlí og er það 196. dagur ársins 1969. — Eftir lifa 169 dagar. — Svitúnsmessa bin síðari. — Árdegisháflæði kl. 7,04. Slysavarðstofan 1 Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. NÆtur- og helgidagalæknir er i sírna 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúAum í Reykjavík vikuna 12.—19. júli er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl 17 og stend- ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á n.anudagsmorgni sími 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 a horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eii,göngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að ftðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótck er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga U. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir i Keflavik: 15. og 16. júlí Kjartan Ólafsson. 17. Júlí Arnbjðrn- Ólafsson. 18., 19. og 20. júli Guðjón Klemenzson. 21. júlí Kjartan ólafsson. Ráðleggingastöð ÞJóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viöials- tímí prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viötalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. SvaraS er í síma 22406. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18<222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3,, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139. ÞJónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frimerkjasöfnun Geðverndarfélags islands, pösthólf 1308. AA-samtokin i Reykjavik. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu TJarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h.. á föstudögum k) 9 e.h í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum W. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- cakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daea. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund ¦r fimmtudaga kl. 8.30 e.h. f húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 fðstudaga i Góðtemplarahúsinu, uppl. • -¦.••«¦•¦•¦¦«¦••-¦¦•* ••••¦• ¦.¦'¦¦¦••¦¦-•¦¦•¦.•^¦;I?!• ¦¦•••••-. ¦••i_r --¦«• w>^ -j«.-h.««*•---•-•-¦-•¦-••••••¦•-•••••-••.••"¦;•"!!••--••••••-.¦ 12 "•—- • ..I :;::t::-: ¦"-:-::::*: \~y IIAl'SKIP H.F.: — Langá fór frá Riga 9. þ.m. til Seyðisfjarðar, Reyðarfjarð- ar og Rvíkur. — Laxá fór frá Les Sables í gær til Hamborgar. — Rangá er í Lissabon. — Selá fór frá Gdynia 10 þ.m. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. — Marco lestar á Vestfjarðahöfnum. SKIPADEILD SÍS: Arnarfell er væntanlegt til Svendborgar i dag, fer það- an til Rotterdam og Hull. — Jökulfell er væntanlegt til New Bedford 20. þ.m, — Dísarfell er f Leningrad, fer þaðan væntanlega 18. þ.m. til íslands. — Litla- fell fer væntanlega I dag frá Rvík til Norðurlandshafna. — Helgafell er í Lagos. — Stapafell er i Rvik. — Mælifell fer væntanlega i dag frá Rotterdam til Ghent, AlBeria og Torrevieja. — Grjótey er í Cotonou. — Atlantic fór i gær frá Hafnarfirði til Grimsby. — Trevinca er á Sveinseyri. GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F.: — Kyndill er í Rvik. — Suðri fór frá Kotka 12. þ.m. til Austiirlancishafna — Dagstjarnan er í Hvalfirði. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: — Esja fer frá Rvfk kl. 20 annað kvöld austur um land i hringferð. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. — Herðubreið er á Vesturlandshöfnum á suðurleið. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F.: — Bakkafoss er i Rvik. Brúarfoss fór frá Þorlákshöfn 8. þ.m. til Cambridge, Norfolk og Bayonne. — FJallfoss fór frá Norfolk 12. þ.m. til Keflavíkur — GuIIfoss er i Rvik. — Lagarfoss fór frá Hamborg 12. þ.m. til Nörrköping, Jakobstad, Turku og Kotka. — Laxfoss fór frá Ventspils 11. þ.m. til Rvíkur. — Mánafoss fór frá Felixtowe f gær 14. þ.m. til Hull og Rvikur. — Reykjafoss fór frá Rvik í gærkvöldi til Húsavíkur, Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar — Selfoss fer frá Norfolk.á morgun til Bayonne og Rvikur. — Skógafoss fer frá Hamborg í kvöld til Rvikur. — Tungufoss fór frá GdyBia í gær til Khafnar, Gantaborgar og Kristiansand. — Askja fór frá Grundarfirði 12. þ.m. til Dublin, Weston Point, Fclixtowe og Hull. — Hofsjökull er & Akureyri. — ísborg fór frá Gautaborg 12. þ.m. til Rvikur. — Kronprins Frederik fór frá Khöfn 12. þ.m. til Færeyja. — Rannö fór frá Eskifirði II. þ.m. til Hamborgar og Klaipeda — Saggö kom til Klaipeda 8. þ.m. frá Keflavík Fynsrtd Vínileimdinigiur: Hvar á sfcipið oíckair að baÆnia sig, iþogair við karriiuim heim? Fyrsti íslemid'inigiuir: A Þtoigvaliaivaitini, aiulðiviitað. Aininiar Vínileinidingiur: Á Þiinigvallavaitni auðvitað, ag hivers vegina þá? Aininiar íslieinidiinigiuir: Þaöan er stytzt í DrelMciaiigarihylliiinui,. SAGAN AF MÚMINÁLFUNUM - VTúmíiimamman: Ekki er annaS að sjá, en að forsetinn hafi tint allar kringlóttu bleikn skeljarnar 1 gær. Múmínmamman: Og þær allra fall egustu að auki. Múminpabbinn: nei, sko, hér er ný yfirlýsing. Múminpabbinn: Hér stendur: „All- ar kringlóttar bleikar skeljar, eru hérmeð gerðar að peningum, gjald miðli. Forsetinn."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.