Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 7
MOKGUNBiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1969 7 Tilkynning um heiinkomu úr Sum arbúðum Þjóðkirkjunnar þann 16.7. Frá menntaskólaselinu við Hvera gerði (Reykjakoti) verður lagt af stað kl. 14 og þá komið til Reykja víkur um kl. 15. Frá Skálholti verð ur lagt af stað kl. 13. Væntanlega komið kl. 15. Frá Kleppjámsreykj um, Borgarfirði verður lagt af stað kl. 13. í Reykjavík væntanlega kl. -16.30 Fyrir allar sumarbúðirnar verður komið að Umferðarmiðstöð inni. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30 Willy Hansen talar. Allir vel- komnir. Kvenfélag Laugarnessóknar Munið saumafundinn fimmtudag inn 17. júlí kl. 8.30 í kirkjukjall- aranum. Bræðrafélag Dómkirkjunnar efnir til hinnar árlegu sumar- ferðar sinnar sunnudag, 20. júlí. Farið verður um Reykjanes og kom ið við á ýmsum stöðum, svo sem Reykjanesvita og Stranda- kirkju. Leiðsögumaður verður með í ferðinni. Farið verður frá Dóm- kirkjunni kl. 9 árdegis. Takið með ykkur gesti. Upplýsingar hjákirkju verði Dómkirkjunnar í síma 12113 Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavik biður þær félagskonur. sem hafa pantað miða í ferðalagið 21. júlí að ivtja þeirra í Skóskemmunni, Bankastræti, miðvikudaginn 16. júlí frá 3—6 Konur á Seltjarnarnesi Uppl. um orlofsdvöl í Gufudal sem stendur til 20.8. fást hjá Unni Ól- afsdóttur, sími 14528. Tjaldsamkomur krisfniboÖs- sambandsins Á samkomunni í kvöld í tjald- inu við Nesveg, rétt við Neskirkju, sem heft kl. 8.30 flytja ávörpFrið- rik Sehram og Hans Gíslason, og Benedikt Arnkelsson guðfræðingur flytur ræðu. Mikill söngur og hljóð færasláttur. Allir velkomnir. Bókabíllinn Viðkomustaðir bókabílsins verða þessa viku sem hér seg- ir: Þriðjudaginn 15. júli Austurver, Háaleitisbraut 68, kl. 2—4, Miðbær, Háaleitisbraut kl. 5—7. Miðvikudagur 16. júli Verzlunin Herjólfur, Skip- holti 70, kl. 2—3, Álftamýrar- skóli kl. 4—5, Kron við Stakka- hlíð kl. 5.30—7. Húsmæður i Gullbringu, Kjósar- sýslu og Keflavík. Orlofsdvöl í Gufudal ölfusi fyrir konur, er ekki hafa börn með sér, hefst 23. júlí. Allar upplýsingar hjá orlofsnefnd- arkonum. Vinsamlegast sækið um dvalar- tíma sem fyrst. Húnvelningafélagið i Reykjavík gengst fyrir Hveravallamóti hinn 19. júlí. Farið verður frá Umferðar miðstöðinni þann 18. kl. 9 árdegis og komið aftur hinn 20. Farseðlar afhentir á skrifstofu félagsins, Lauf ásveg 25, »Þingholtsstrætismegin, þriðjudagskvöld 15, kl. 8—10, sími 12259 Nánari uppl. í s. 33268 Helgi Nordal frá Winnipeg, Vestur-ísléndingur, er staddur á Hraunbæ 75, sími 84364, ef ein- hverjir ættingjar og vinir vildu hafa samband við hann. Séra Garðar Svavarsson verður fjarverandi til 18. júlí. Vottorð úr kirkjubókum afgreidd daglega á Kirkjuteig 9 kl. 9—10 og kl. 7.30—8 Árncsingafélagið í Reykjavik gengst fyrir skemmtiferð til veiði vatna 18.—20. júli. Ferðafél. íslands veitir allar nánari uppl. í sima 19533. Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 Reykjavik fer í 4 daga ferðalag 21. júlí. Farið verður að Mývatni. Þær fé- lagskonur, er vilja vera með, til- kynni þátttöku sem fyrst. Allar upplýsingar í s. 14374 (Gróa Pét- ursdóttir). Verkakvennafélagið Framsókn fer I sumarferðalagið föstudag- inn 25. júlí. Komið aftur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes og gist að Búðum. Uppl. veittar á skrifstofu félags- ins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu símar 20385 og 12931 Langholtsprestakall Verð fjarverandi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasambands íslands er op in áfram alla virka daga neima laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Björnsson fjv. frá 10.7—10.8 Árni „Guðmundsson fjv. frá 14.7- 15.8 Stg. Axel Blöndal. Björgvin Finnsson fjv. frá 14. júll til 11. ágúst. Stg. Alfreð Gísla Björn Þórðarson fjv. til 29. ágúst Eiríkur BjÖrnsson, Hafnarfirði fjv. til 20. júlí. Stg. Kristján T. Ragn- arsson. Erlingur Þorsteinsson til 5. ágúst Gunnar Þormar tannlæknir fjarv, til 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Guðmundur Benediktsson fjv.frá 14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári Guðsteinn Þengilson fjarverandi júlímánuð. Stg. Björn önundarson, sími 21186. Halldór Hansen eldri fjarverandi til ágústloka staðgengill Karl Sig- urður Jónasson. Haraldur G. Dungal tannlæknir fjav. til 21. júlí. Hinrik Linnet fjv. júlimánuð Stg. Valur Júlíusson Hrafn G. Johnsen fjv. til 5. ágúst Hörður Þorleifsson fjv. til 5. ágúst. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv, júlímánuð. Stg. Stefán Bogason Þorgeir Jónsson fjv. júlímánuð. Stg Björn önundarson Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Lárus Helgason f jav. til 2. ágústs. Magnús Sigurðsson læknir frá 14. júlí til 25. ágúst. Stg. er Þórhállur B. Ólafsson. Ólafur Einaxsson, Hafnarfirði fjv júlímánuð. Stg. Kristján T. Ragn- arsson Ólafur Helgason fjv. frá 23.6— 5:8 Stg. Karl S. JónSsoasson. Ólafur Tryggvason fjv. frá 14.7 _ til 10.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 6.7.— 20.7 Stg. Halldór Arinbjarnar. Snorri Jónsson fjarv. júlímánuð. Stg. Valur Júlíusson, Domus Med- ica sími 11684 Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karí S Jónasson. Tómas Á. Jónasson fjv. frá 1.7. til 1.8 Þorleifur Matthíasson tannlæknir Ytri Njarðvík til 5. ágúst. Þórður Þórðarson fjv. 14.7—18.8 Stg. Alfreð Gíslason. Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8. Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg Víkingur H. Arnórsson fjv. júlí- mánuð. Victor Gestson fjv. frá 11.7-11.8 Skáldið Jens Sæmundsson skrifaði eitt sinn eftirfarandi vísu á kort til kunningja síns. Vorið blíða vaknað er, vaxa rósir nýjar. Sumarið ávallt sendi þér sólksinskveðjur hlýjar. Eftir bóklcstur Margir nú starfa að menningu hér og mikið úr sorpinu er grafið. Það vinsældir hlýtur sem vitlausast er því verðmeira er kastað í hafið. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Eg er himinsins maður, sem háloftir. klif og held mig því oft ofar skýjum. Er alltaf á flugi með annarra lif sem eru í margs konar fríum. Æ, æ og ó, allt ofar skýjum. Menn iifa svo glaðir við lukku og seim í löndunum fögrum og hlýjum. En einkennisbúninginn engan ég á og er því í kórónudressi. Þvi fermingarfötin min fannst mér of smá svo ég fór bara að eins og Bessi. Æ, æ og ó, í kórónudressi. Þvi skattstjórinn má ekki skrauthnappa sjá, hann er skritinn í kollinum þessL Þeir neita að hækka mitt hallæris kaup og halda mér í þessu dúlli. Þeir gætu vist bagalaust bætt i sin staup þó þeir bættu við mig einu núllL Æ, æ og ó, bara örsmáu núlli. Þvi þetta er helv.... hallæriskaup ég hætti sko á þessu rúlli. En nú er það maginn sem segir til sin ég sver, að ég er ekki að ljúga. Min skeifugörn úttútnar, ólgar og hrin ég er alls ekki klár til að fljúga. Æ, æ og ó, alveg að spúa. A setunni húki ég hokinn og grár því heimurinn verður að trúa. En batinn hann kemur með bætiefnin sterk við bíðum, við þreyjum, við vonum. Þó hef ég í kollinum verðbólguverk ©g viðreisnarpillur við honum. Æ, æ og ó. Við vonum og vonum. Að hagurinn batni við himin og jörð hjá háloftsins dýrustu sonum. ! Theodór Einarsson. CORTINA DE LUXE 1965 TRÉSMÍÐI ekin 43 þús. km. (í sérflokki) til sölti og sýni® á skoðuna,r- stöð FÍB að Suðurlands- bnaut 10. Vinn allskonar innanbúss tré smíði i húsum og á verkstaeði Hef vélar á vinoustað. Get útvegað efni. Sími 16805. HAFNARFJÖRÐUR Tapart hefur í Sundlaug Hafn arfjarðar spangarúr, nauts- merki á srlfunkeðju og hringuT með 2 gulum steinum. Þeir sem geta gefið uppl. hringi í si-ma 52712. ISLENZK HÁRGREIÐSLUDAMA með stofu í Bandaríkjunum óskair að ráða til sín útlærða hárgreiðsKxd. sem fyrst. Reglu semi áskilin. Uuul. í s. 84811 eftir Id. 18 þessa viku. EINHLEYP STÚLKA . óskar eftir herb. með aðg. að e+dhúsi í Hfiðum, Miðbæ eða Vesturbæ. Titb. sendist Mbl. ásarrrt uppl. um verð, merkt: ÍÍ148". MALBIKUN — STÉTT ASTEYPA Mal'bikum plön, steypum stéttir og kanta. Skiptum um jarðveg, leggjum leiðsl'ur o. fl. Leigjum gröfur og trtla ýtu. Hlaðprýði hf, s. 84090, 37757. KONA ÓSKAR EFTIR TIL SÖLU íítilli íbúð eða ei>nu stóru her- berga í gamla bænum. Tilboð sendist MorgunbL merkt: „Áreiðanleg 147". er raðhús í smíðum i Brerð- holti. Ti*l greina koma Skiipti á 2ja—3ja herb. íbúð. Uppi. í síma 33224. HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGRENNI Tek að mér túnaslátt. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 52585. VANTAR VANAN trésmið nú þegar í ioftein- angrun og inoréttingu á ein- býiishúsi. TrPb. sencfist strax Mbl. merkt: „Smíði 143". TIL LEIGU MATSVEIN OG HASETA er strax 4ra herb. íbúð að Fjólugötu 19 B. UppL á staðn um í dag eftir kl. 6. vantar á handfærabát. Uppl. í síma 41105. TÖKUM AÐ OKKUR smíði á eldhús'innréttingtm, klæðaskápum o. fl„ gerum föst verðtilboð. Trésmiðaverk stæði Þorvaldar Bjömssonar, sírmi 35148, kvölds. 84618. PENINGAMENN Vantar lán kr. 120 þús í 6 mánuði gegn topptryggingu. Góðir vextir. Alg. þagrn. Vin- saml. sendið nafn, heimiiliisf. og síman. i pósth. 60 Rví'k fyrir 17. þ. m. MATRÁÐSKONA óskast ti! afleysinga frá 20. júlí. PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR Síðumúla 8 — Simi 38740. Heiðruðu viðskiptuvinir Ath.: Lokað vegna sumarleyfa frá og með 21. júlí til 10. ágúst. FATAPRESSA A. KÚLD Vesturgötu 23. Allt á sama stað Til sölu nýr 1968 Plymouth Valiant 100, ókeyrður. EGILL VILHJALMSSON H.F., Laugavegi 118 — Simi 22240. EINANGRUNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verdlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. ' Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.