Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1:96© 21 - APOLLO 11 Framhald af bls. 1 fyrir miunmiran áttu að arawast sjónivarpsupptökuvélarinar til þess að forða því, að geimf arann- iir smitist af mokkurri veiki. Það hafði verið skipulagt fyr- irfram að hætta niðurtalmdng- urani niökkrar klukfcustundir og var byrjað á herani aftur kl. 1.00 að ísl. tíma. Byrjuðu tæknimeram í dag að fylla tunglendingartæk- ið af helium. Þá átti einnig eftir að fylla geima geimfarsins með fljótandi súrefni og fljótandi hel- íuim, en það er eldsmeytið, seim knýja mun áfnam aðalhreyfil geimfarsins. Þetta er mjög erfitt starf, því að þessar tvær Ioft- tegundir hafa mjög lágt suðu- mark. Þúsuradir forvitirana áhorfenda höfðu safnazt saman á svæðinu uimihverfis Kennedyhöfða í dag. Benzinstöðvar á svæðinu eru að verða uppisfcroppa með benzím og erfitt er orðið uim ölfönig í verzlunum. Öll hótelherbergi imn an 150 km. fjarlægðar eru upp- pöptuð. íbúafjöldinn á svæðirau um- hverfis Kentraedyhöfðia er um 250.000 en gert er ráð fyrir, að fjöldi aðkamiuimawna verði þrisv ar sinnium meiri, þanmig að um ein milrj. manraa muini verða bein ir áhorfendur, er geimfarinu verður skotið upp. Venjulega eru um 1500 blaða- meran og ljósmyndarar til stað- ar, þegar Apollo geimf ari er skot ið upp, en NASA, bandaríska geimferðastofnunin reikmar með því, að þessi fjöldi verði helm- inigi meiri nú, þegar Apollo 11 verður skotið upp. Sumir telja að um 6000 fréttamenin verði við staddir og verði geimiskotið þaran ig sá atburður, sem ítariegast hef uir verið skýrt frá í sögu frétta- meranistouraraar. Sjónvarpshiraettirnir — sem eru eininig árangur geimvísindanna — gera möng hundruð millj- óniuim áhorfenda um víða veröld kleift að fylgjast beint með því, sem gerist. Það hefur alltaf verið venja Bandaríkjamanina, að sýraa og skýra opinberlega frá öllu því, sem unnt er, varðandi geimferða- áætlun þeirra og svo er einnig nú. DOBRYNIN EKKI VIÐSTADDUR Anatoly F. Dobrynin, semdi- herra Sovétríkj'anna í Bandaríkj- unuim, hefur tilkynnt, að hann miuni efcki geta verið viðstaddur, er Apollo 11 verður slkotið á loft. Upphaflega hafði sovézka sendi- ráðið sent tilkynningu uim, að boð í framiaragreinda átt, seim sendiherranium hafði verið sent, myndi verða þegið. En nú hefur verið frá því slkýrt af hálfu sendi ráðsinis, að Dobryrain hafi verið fjarveramdi frá Baradaríkjuinuim í meira en márauð og væri ekki væntanlegur .aftur að svo stöddu. Þá skýrði seradiráðið enmfremur frá því, að eraginm annar Rússi þaðan hygðist vera viðstaddur geimskotið. Þessi raeitum veldur því, að svo verður áfram eins og til þessa, að hvorki Sovétmenin raé Banda- ríkjamenm hafa nokkru sinni ver ið viðstaddir geimskot hvor hjá öðrum. Starfsmeinn NASA höfðu án þess að láta það í ljós opinber- lega, vonað, að þetta boð yrði til þess, að sams konar boð myndi berast síðar af hálfu Sov- étríkjamn'a. Alis muinu um 70 sendiherrar erfendra ríkja svo og um 100 erfendir vísindamálaráðherrar, vísindamálafulltrúar í sendiráð- uim og flughernaðarsérfræðingar hafa þegið boð NASA uim að vera viðstaddir geimsikotið á mið vikudag. Eyjamianinia, því að skömimu eft- ir miðjam seinmi hálfleik brýst hann um hægri vallarhelmimg Framara og sendir fallega fyrir marte Fram. Þar eru þeir tveir fyrir, Guðmunduir og Sævar, og á Guðrnundur fyrst skot að marki, sem Þorbergur hálfver, en knötturiran hrekkur út til Sævars, sem ekki var seinn að nota sér tækifærið, og semdi knöttinm í rniarkið. Fleiri urðu mörkin efcki, enda var sem kraft drægi úr báðum liðunum eftir þetta. Lið Eyjamanima er yfirleitt mjög jafnt, þó að leikmenm þess séu rniargir hverjir býsna mis- tækir. Liðið kemst áfram á góðri samvinwu leikmanna em ekki ein staklingsframtaki. Þó hefur lið- ið yfir að ráða nokkrum mjög sterteum leikmöninium, svo sem Viktori, Val og Óskari Valtýs- syni, sem er kornunguir leikmað- ur en vafalítið eitt mesta efni. sem leikiur í 1. deild un þessar mundir. Voru þeir þremenning- arnir beztu menn liðsins sem svo oft áður. Framiarar hafa sannarlega vald ið áhangendium sínum vonbrigð- um það sem af er íslandsmót- inu. Liðið er ungt, skipað möng- um snjöllum einstaklimgum, en þeir virðast ekki ná saman. Liðið leikur mjög þröniga knattspymnu lítið uim snöggar gkiptingar og hreyfanleiki yfirleitt lítill. Stærsta vandamál liðsins er miðj an, því að enda þótt bæði Sig- urbergur og Baldur hafi dágóða yfirferð, skila þeir knettimum til sókniarleikmannanna frámunalega illa, og því leikur Uðsins allur í molum. f þessum leik komu þeir Sigurður Friðriksson og Jó- hanines Atlason bezt frá leikn- um, sem oft áður. Hreinn vinn- ur mjög vel, en hanm nýtist illa vegna þess hversu litla aðstoð hanm fær frá samherjum. Mart- einn komst eininig allsæmilega frá þessum leik. Fram og Framhald af bls. 26 skipta Vestmaninaeyingar uim leikmenm, og inn á kemur Sig- mar Páisson, hægri útberji, sem ekki hefur leikið með liðinu um skeið vegraa meiðsla. Er skemmst frá því að segja, að hanm átti stænsta þáttinn í jöfmiuniarmanki - VALSMENN Framhald af fcls. 26 voru þau faliag, eiinkum miark Mattihíasar sem kom úr þruimu- skoti, gersiaimlega óverjamdi. Það varð eikki séð á þetssum leik að fj'anvera Herimiainins hefði áhrif á Vaisliðið til hins verra. Liðið ruáði á köfium frísikliegum sam- lieik og ef til viil hefur fjarvera Hermiairanis gert það að vertoum, að Je.ikimieinn léku ekki eins þving að og oifit áður. — Skattaívilnanir Framhald af bls. 15. ' Ferðaisfkrilf stof a r í k i s i n s (EMBRATUR) hefur miú einn- ig baifizt hanida um þjáMunar- áæitOlun, þaniruiig að nægilagt starfalið verði fynir hanidi, er ferðiamaminiastiraiumiur'iinn byrj - ar fyrir alvöru. Eirakum legg- uir skrifstofan álherziliu á þjiálf- um fólks í NA-héruiðunum, en þar eir niú mikið latvimniuleysi, en vonast tffl að ráiðs'tiaifamiir þessiar miuni talsvert bæta úr. Ferðamiálafrömuiðir í Bras- ilíu gera sér milkiar vanir í saimlbainidli við þessar fram- fkvæmidir og þá ein/kium að þaer verði til þess að ferðia- menn hafi lemgri vilðdivöl í lainidiiimu en þá fáu daga sem þair dveij'islt á baðstiröiniduim. Honfa þeir voobjartir fram til þess tíma er ferðiaim'enm eyði jafinmiikilum tímia { Brasiilíiu og þeir eyða í Evrópu aillrii. Hver,s veginia eltóka spyrja þeir, Brasilía er næstuim jafnsbór og Evrópa og . baflur uipp á óhiemljiu margt alð bjóða. Fjöldi lækja, smárra og stórra, rennur úr fjallinu niður í gegn- umi bæinn og þó þeiir láti flest- ir lítið yfir sér á þurrum sum- ardegi, þá geta þeir vaxið ótrú- lega í rigningartíð og það svo að þeir sópi með sér kynstrum af aur og leðju og demdi yfir bæjarbúa. Slík hlaup koma á fárra ára fresti og hafa oft vald- ið gífurlegu tjóni á götum, hús- um og öðrum mannvirkjum. Fyrir utan Uxavogstanga sveig ir norðurströnd Norðfjarðarmeir til norðurs og eru þar alls stað- ar háir bakkar eða hamrar með sjónum. Þegar komið er út und- ir Páskahelli er fjallið upp af orðið ærið bratt, eða nærri þver hnípt frá sjó og upp á brúnir. Hér er Norðf jarðarnípan eða Níp an, eitthvert sæbrattasta og hrikalegasta fjall á Austfjörð- um. Þó er þar fært hraustum mönnum, sem ekki er svima- gjarnt, um syllur og rákar og jafnvel fært kunnugum um sum ar rákarnar norður til Mjóa- fjarðar. Norðfjörður er nyrzti fjörður af þremur, sem ganga inn úr Norðfjarðarflóa, en hinir eru Hellisfjörður og Viðfjörður. Sumnan, eða öllu heldur austan, Norðfjarðarflóa gerngur fram langt og fremur lágt fjall sem endar í lágu þverhníptu horni, BarðameShorm eða Horninu, Sunnan þess skerst inn grunn en grösug vík norðan Gerpis og heitir Sandvík. Um Gerpi eru mörk Norðfjarðarhrepps þannig að Sandvík, Viðfjörður ogHell- isfjörður tilheyra honum. Á þess um slóðum var áður allmikil byggð, eða um 15 bæir þegar flest var á seinni árum, en nú er hún öll komin í eyði. Hornið og fjallið þar suður undan er úr líparíti, sem víða er mjög lit- skrúðugt, sérlega er áberandi rauðgullinn litur sjávarhamra sem heita Rauðubjörg og blasa við frá Neskaupstað. Enn sunn- ar hækkar þessi fjallarani og er nú úr blágrýti, og eru hér f jöll in Sandfell, Kjölur og Goða- borgarfjall. Milli þeirra eru fær skörð til Sandvíkur, sum vörð- uð mjóum strýtum sem líkjast steinrunnum tröllum. Þetta óbyggða svæði er nú hinn á- kjósanlegasti vettvangur til úti- vistar fyrir þá ferðalanga sem enn kunna að nota fæturna og hafa yndi af stórbrotinni og kyrr látri fegurð íslenzkrar náttúru. Til Vaðlavíkur, sunnan Gerpis, liggur vegur frá Eskifirði vel fær jeppum og þaðan er tilval- ið að fara dagsgönguferðir um auðfarin fjallaskörð og heiðar út á Gerpi, til Sandvíkur, Við- annað en Múli. Inn af Múlan- um er hár, stakur drangur, sem Lolli heitir og enn innar þyrp- ing grannra smádranga eins og tröll á þingi. Beggja vegna við er sáralítið undirlendi með sjón umi; þó heitlir þar Búlianid og þar var bær inni við ós Norðfjarðar ár. í heild er Norðfjörður ákaf- lega fagurt byggðarlag, byggt tápmikiu dugnaðarfólki. Byggð- arlagið var lengi mjög afskekkt og erfitt um samgöngur þangað, nema á sjó, og er það jafnvel stundum enn á vetrum. En með tilkomu bílvega og flugvallar hef ur það stórbreytzt til. batnaðar. Veðurblíða getur verið þar ein- stök á sumrin, eins og víðast á Austfjörðum, en tíðin á það til að verða rysjótt og köld, þar eins og ammars staðar, jafmvel 'á sumrin. Þoka getur stundum leg ið yfir nokkra daga í senn, úr- ug og hráblaut, en þá er oft lá- deyða út í hafsauga og bærist ekki hár á höfði. Næturþoka get ur einnig legið yfir öllu á sumr- in en aldrei er fegurra á Aust- fjörðum en þegar næturþokan er að leysast sundur og hverfa, fjöllin standa hálf upp úr og speglast í sjónum, loftið er tært og hreint og sól skín í heiði á ný. Eyþór 'Einarsson. K* enmraod strauvélin losar yður víð allt erfiðiíí Engar erfiðar stöður við rekstri. Kenwood strau- strauborðið. Þér setjist vélin er með 61 cm valsí. við Kenwood strauvélina slappið af og látið hana vinna allt erfiðið. — Ken- wood strauvélin er auS- veld I notkun og ódýr í fótstýrð og þér getið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti eins og full- kominn fagmaður. fjarðar, Hellisfjarðar og út á Horn. Sunnan Norðfjarðar sjálfs er lágt en bratt fjall, stílhreint og fagurt og nefnist Hellisfjarðar- múli en er daglega aldrei nefnt fáenwood Yður eru frjálsar hendur við val og vinnu. Verð kr. 8.840.— HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. - Á SLÓÐUM F.I. Framhald af bls. 10 og gullsteinbrjótur litar margan melinn gulflikróttan. Maríuvött- ur vex í hverju gili, hagastör er algeng og stinnasef á stöku stað í hálfþunruim mýrum „sjöstjarna, lyngbúi og skógfjóla vaxa á stangli í lynglautum, sifjarsóley í skriðum og bergsteinbrjótur í klettum um miðjar hlíðar og þar fyrir ofan. Vér viljum vekja athygli heiðraðra viðskiptavina á því, að verzlun vor Gefjun—Iðunn Kirkjustræti b.efur nú verið sameinuð verzlun vorri í Austur- stræti 10, er verður framvegis rekin undir nafninu Gefjun. — Þar verða ávallt fyrirliggjandi allar nýjustu vörur frá verksmiðjunum Gef junni, Iðunni og Heklu á Akureyri. Dörnudeild Heradeild Skódeild sími 13041 — 11258 — 10560 Verið velkomin í fataverzlun fjölskyldunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.