Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1S60 TJ.c|)irtyl)OZííJ1 Víðfræg bandarisk litmynd um dæmda afbrotamenn, sem þjálf- aðir voru til skemmdarverka og sendir á bak við viglinu Þjóð- verja í síðasta striði. Sýnd kl. 5 og 9. UMWiHfw"! JAMES v* BfcSTEWART ,—DOUG McCLURE • GLENN CORBETT PATRICK WAYNE • KATHARINE ROSS «* ROSEMARY FORSYTH Afar spennandi og efnismikH amerísk stórmynd í litum. ISLENZKUR TEXT! Bönfluð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður MáEflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. Atvinna óskast Tv'rtug stúlka óskar eftir atvinnu nú þea.ar. Hefur próf frá Kvenna skólanum í Reykjavík, 3ja ára reynsle í skrifstofustörfum og góða ens'kuikonnáttu. Tiíb. merkt: „146" sendist Mbl, TÓNABÍÓ Simi 31182. ISLENZKUR TEXTI Fjársjóður heilags Gennaro (Trea«ure of San Gennaro). Bráðskemmtileg, ný, ítölsk-am- erísk gamanmynd í litum. Senta Berger Nino Manfredi Sýnd kl. 5 og 9. Fífluskipið (Ship of Foote). WPP' Islenzkur texti. '-\* Afar skemmti- | leg ný amerisk I stórmynd |Synd kl. 9. Siðustu sýningar. LIFUM HÁTT ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg gamanmynd með Danny Kaye. Endursýnd kl. 5 og 7. Skrífstofustúlka Skrifstofustúlka óskast. Þarf að vera vön vélritun svo og algengum skrifstofustörfum. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf berist KAUP- & HAGSÝSLUSKRIF- STOFUNNI Austurstræti 17 Reykjavík fyrir mánaðamót júlí—égúst. Byggingarsamvinnufélag verkamanna og sjdmanna Til sölu er 3ja herb. íbúð ! 1. byggingarflokki félagsins að Reynimel 90 4. hæð ti' vinstri. Þeir félagsmenn, sem nota vilja forkaupsrétt sinn, snúi sér til gjaldkera félagsins í síma 21744 eða 24778 fyrir 19. júli n.k. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, annnð og siðasta á eignarhluta Magnúsar Sigurjónssonar að Hlíðarvegi 14. Hvolsvelli (Hagkjör), fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júri n.k. kl. 15. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Aðvörunarskotið ÍSLENZKOTR TEXTI ÍMMOUKT PtCTUSES „rM 3AVIDJANSSEN } BANMER ASSOCKTES FttOucroi TECHKSLM* Börmuð imnan 12 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBín íslenzk mynt óskast twt kaups fyrir safoaira. Blönduð mynt (án 10 kr.) að nafnverði kr. 1000,- keypt fyrir $15,00 út í hönd. Tiifooð óskast i 500 kr. guFlpening Sigurðsson. INTERTRADE l/S, Morelvej 12 Postbox 24 - 2740 Skovlunde, Danmark. §AM)ÖKAN Tígrisdýrið frá Mompracem (Sandökan the Great) Hörkuspennandi og mjög v'tð- burðarík, ný, ítöte'k stórmynd í l'itum og Cinema-scope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðal'hl'utverk: Steve Reeves, Genevieve Grad. Bönnuð kinan 12 ára. Sýnd M, 5 og 9. Forsföðumaður óskast að bamaheimili vangefinna í Tjaldanesi í Mosfellssveit. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 312 fyrir 1. ágúst n.k. STJÓRN TJALDANESS. Ford Bronco 1966 Höfum kaupanda að mjög góðum Ford Bronco bil, helzt ekki ekinn meira en 50 þús. km. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON. Orðsending frá Coca-Cola verksmiðjunni Frá og með mánudegi 14. júlí verður þetta smásöluverð gildandi: Coca-Cola minni flaskan Kr. 7.00 Coca-Cola stærri flaskan — 9.50 Fresca — 950 i/erksmtbjon Vífilfell hf. Margar nýjar gerðir af kvenskóm Bandaskór — fótformskór — háir ferðaskór. SKOVER ISLENZKUR TEXTI Herrar mínir og frúr WnplHMlBIW NÝ AUKAMYND Með Apollo 10 umhverfis tunglið i mai Fullikomnesta geimferðamynd, sem gerð hefur verið til þessa. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS m =j e>: Símar 32075 og 38150 REBECCA Hin ógleymanlega ameríska stör- mynd Alfreds Hitchcocks með Laurence Oliver og Joan Fontaine ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. 1 PILTAR,e=rr^^ I pa S ég hriiwpofl. /w/^~íá m mmmtmm 'iA i\? | Póstsendum. s5^-* Wh 1 SNOGH0J TiS Litlabeltisbrúna. pr. Frcdericia-Danmark. 6 mánaða samskóli fra nóv. Námsstyrkur fæst. Námsskrá sendist. Simi (059) 52219. Poul Engberg. Hlustavernd - heyrnarskjól ífi'Pfp! STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgö'u 16, Reykjavik. Símar 13280 og 14680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.