Morgunblaðið - 15.07.1969, Side 22

Morgunblaðið - 15.07.1969, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1S69 TÓNABÍÓ Sími 31182. Víðfræg bandartsk litmynd um dæmda afbrotamenn. sem þjálf- aðir voru til skemmdarverka og sendir á bak við viglinu Þjéð- verja í síðasta stríði. Sýnd kl. 5 og 9. wu Slarrmg LEE MARVIN CHARLES BRQNSON ISLENZKUR TEXTI | MfTW0C0t08*| -DOUG McCLURE • GLENN CORBETT PATRICK WAYNE • KATHARINE ROSS M ROSEMARY FORSYTH Afar spennandi og efnismi'kil amerísk stórmynd í litum. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu nú þegat. Hefur próf frá Kvenna skólanum í Reykjavík, 3ja ára reynsfa í skrifstofustörfum og góða enskukunnátt'u. Til’b. merkt: „146" sendist Mbl. ISLENZKUR TEXTÍ Fjársjóður heilags Gennaro (Treasure of San Gennaro). Bráðskemmtileg, ný, ítölsk-am- erísk gaman-mynd í litum. Senta Berger Nino Manfredi Sýnd kl. 5 og 9. Fíflaskipið (Ship of Fools). Eslenzkur texti. Afar skemmti- leg ný amerisk stórmynd Sýnd kl. 9. Siðustu sýningar. LIFUM HÁTT ÍSLENZKUR TEXTI B ráðskem mtileg gamanmynd með Danny Kaye. Endursýnd kl. 5 og 7. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast. Þarf að vera vön vélritun svo og algengum skrifstofustörfum. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf ber'st KAUP- & HAGSÝSLUSKRIF- STOFUNNI Austurstræti 17 Reykjavík fyrir mánaðamót júlí—ágúst. Byggingarsamv innufélag verkamanna og sjdmanna Til sölu er 3ja herb. íbúð í 1. byggingarflokki félagsins að Reynimel 90 4. hæð til vinstri. Þeir félagsmenn, sem nota vilja forkaupsrétt sinn, snúi sér til gjaldkera félagsins í síma 21744 eða 24778 fyrir 19 júlí n.k. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, annað og síðasta á eignarhluta Magnúsar Sigurjónssonar að Hlíðarvegi 14, Hvolsvelli (Hagkjör), fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júlí n.k. kl. 15. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Aðvörunarskotið ÍSLENZKITR TEXTI &RAM0UNT PICTURES futsenb 3AU1D JANSSEN / . - ,9E SVARNING ISHOT 1BOB BANNER ASSOCIATES puncioi lECHNCOLM* Börvnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzk myni óskast t'iíl kaups fyrir safnara. Blönduð mynt (án 10 kr.) að nafnverði kr. 1000,- keypt fyrir $15,00 út í hönd. Tilfooð óskast í 500 kr. guFlpening Sig'urðsson. INTERTRADE l/S, Morelvej 12 Postbox 24 - 2740 Skovlunde, Danmark. Tígrísdýrið fró Momprncem (Sandökan the Great) Hörkuspennand'i og mjög við- tnirðarík, ný, ítöte’k stórmynd í liitum og Cinema-scope. Myndin er með en®ku tafi og dönskum texte. Aðalhlutverk: Steve Reeves, Genevieve Grad. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd k'l. 5 og 9. Forstöðumaður óskast að bamaheimili vangefinna í Tjaldanesi í Mosfellssveit. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 312 fyrir 1. ágúst n.k. STJÓRN TJALDANESS. ISLENZKUR TEXTI Herrar mínir og frúr Ijméic |* IH [Emint IGt NÝ AUKAMYND Með Apollo 10 umhverfis tunglið i maí Fullikomnesta geimferðamynd, sem gerð hefur verið til þessa. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 REBECCA Ford Bronco 1966 Höfum kaupanda að mjög góðum Ford Bronco bíl, helzt ekki ekinn meira en 50 þús. km. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON. Hin ógleymanlega ameríska stör- mynd Alfreds Hitchcocks með Laurence Oliver og Joan Fontaine ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Orðsending frá Coca-Cola verksmiBjurmi Frá og með mánudegi 14. júlí verður þetta smásöluverð gildandi: Coca-Cola minni flaskari Kr. 7.00 Coca-Cola stærri flaskan — 9.50 Fresca — 9.50 t/erksmiðjan Vifilfell hf. Margar nýjar gerðir af kvenskóm Bandaskór — fótformskór — háir ferðaskór. SKOVER Hafnarstræti 11. - Sími 19406. við Litlabeltisbrúna. pr. Fredericia-Danmark. 6 mánaða samskóli frá nóv. Námsstyrkur fæst. Námsskrá sendist. Sími (059) 52219. Poul Engberg. Hlustovernd — heyrnarskjól STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.