Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 25
MOK/GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JULI U9Ö9 25 (útvarp • þriðjudagur • 15. JÚIÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna „Millý, Mollý, Mandý" (3) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir les söguna „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (2). 15.00 Miðdeffisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Max Greger og hljómsveit hans leika rómantísk lög. Sonja Stjern quist, Lars Lönndahl o.fl. syngja revíu- og dægurlög. Hollyridge strengjasveitin leikur lög eftir Lennon og McCartney. Johann- es Heesters, Margit Schumann, Margit Schramm, Peter Alex- ander, kór og hljómsveit flytja lög eftir Friedrich Schröder. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist: „Selda brúðurin" eftir Smetana Hanns-Heinz Nissen, Christa Lud wig, Erna Berger, Rudolf Schock Gottlob Frick o.fl. syngja atriði úr óperunni: Wilhelm Schiichter stjórnar flutningi. 17.00 Fréttir Stofutónlist Strausskvartettinn leikur „Keis- arakvartettinn" op. 76 nr. 3 eftir Haydn. Hermann Prey syngur lög eftir Schumann. Marie Joste, Gérard Jarry og Michel Tournus leika Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Hoffmann. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svaraS Þorsteinn Helgason fær svarað spurningum hlustenda um innflutn- ing á tóbaki og áfengi, strætis- vagnaskýli, læknafjölda, gatna- gerð o.fl. 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir 20.50 Námskynning Skólastjórar héraðsskóla og gagn fræðaskóla segja frá framhalds- námi í strjálbýlinu: — síðari þátt ur þeirra. Umsjón þáttarins hef ur Þorsteinn Helgason með hönd um. 21.10 Forleikir Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik zur „Zampa" eftir Ferdinand Hérr- old og „Maritana" eftir Vincent Wallace: Richard Bonynge stj. 21.30 „Sumarleyfisástir", smásaga ef tir Phyllis Bentley Anna María Þórisdóttir les þýö- ingu sína. 21.50 Harmonikulög Tékkinn Milan Bláha leikur 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Litla lúðrasveitin" leikur 1 út- varpssal a. Þrjú barnalög eftir Béla Bar- tók b. Quartettino fyrir tvotrompeta horn og básúnu eftir Jan Ko- etsier. 22.30 Á hljóðbergl Evert Taube segir frá og syngur ýmis þjóðlög: Roland Bengtsson og Olle Adolphson leika undir á gitar. 23.15 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. • miðvikudagur * 16. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Guð jón Ingi Sigurðsson les söguna „Milly Mollý Mandý" (4) 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Tunglferðin Hjálmar Sveinsson verkfræðing ur og Páll Theódórsson eðlisfræð ingur sjá um lýsingu á upphafi tunglferðar Appollos 11. 13.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir les söguna „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: James Last, Jan Martek og Heinz Schachtner stjórna hljómsveitum sínum, m.a. við flutning á Strauss völsum. Mike Sammes kórinn og Svend Saabye kórinn syngja nokk ur lög. 16.05 Tunglferðin: Bein lýsing 16.15 Veðurfregnir 16.30 Balletttónlist Suisse Romande hljómsveitin leik ur „Þríhyrnda hattinn" eftir Man uel de Falla: Ernest Ansermet stj. 1.7.00 Fréttir Dönsk tónlist Aksel Schiötz og Edith Oldrup Pedersen syngja lög eftir Hart- mann. I Musici leika Litla svítu fyrir strengjasveit op. 1 eftir Ni- elsen. 17.45 Harmonikulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Tækni og visindi Hjálmar Sveinsson verkfræðingur talar um tunglferð Appollos 11. 19.50 Sex söngvar eftir Mússorgský Galína Vishnevskaya syngur með rússnesku ríkishlj ómsveitinni: Ig or Markevitsj stjórnar. 20.15 Sumarvaka a. Fimmtiu ár við selveiðar Reiöhjólaviðgerðir Reiðhjóla- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð hjól til sölu. Kaupi gömul hjól. Viðgerðarverkstœðið Hatuni 4a (hús verzl. Nóatún). Hinir óviðjafnanlegu ^r.,ganzandere'Schuh _ ° S PATENT . " hvíldarskór fyrir þreytta fætur eru komnir aftur. SKÓSALAN, Laugavegi 1. M. H. LYNGDAL, Akureyri. Halldór Pétursson flytur síð- ari hluta frásögu skráðrar eftir Birni Halldórssyni frá Húsey í Hróarstungu. b. íslenzk þjóðlög I útsetningu Karls O. Runólfssonar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Páll P. Pálsson stj. c. „Nótt" eftir Þorstein Erlingsson Margrét Jónsdóttir les úr kvæð flokknum „Eiðnum". d. Samleikur á selló og píanó Pétur Þorvaldsson og Ólafur Vignir Albertsson leika íslenzk lög. e. Á sólmánuði fyrir sextán árum Þorsteinn Matthíasson flytur þriðja ferðaþátt sinn frá Aust- fjörðum. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn" eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (22). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. „Þrettán dagar", frásögn af Kúbu deilunni eftir Robert Kennedy Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri byrjar lestur bókarinnar í þýð- ingu sinni. 22.35 Á elleftu stundu Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. E.A.BEB6 Verkfærin sem endast SLÁTURHNIFAR • vandaðir hnifar i sérflokki fcKj BERG'a í& SPORJÁRN RACNAR JÓNSSON LögfræSistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. HF Útbod &Saminingar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. BERG'* BOLTAKLIPPUR :•:•:•: Agætur íííií eldhúshnífur ::x:: berg'» ;•:$; KOMBINASJÓNS-TENGUR :•::•: berc §:§ BIT-TENGUR 1 Þú sem sýndir mér sýningu Þonbjargair Páfsdótt ur í Ásmundarsal survrvudagrrwi 6. júlí og talaðir u>m Islend við mig yfir kaffibolla. Ég vildi gjaman þakka fyrir vinsemdina og fyrir heimsóknina til þíns fagra lands. Þess vegna, ef það á við skrrf- ið nokkrar línur og gefið upp he'nmiftsfang og merkið: „Islands vart" Postrestanite, 40101. Göte- borg 1, Sverige. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins árið 1969 á hraðfrystihúsi og fiskimjölsverksmiðju ásamt bryggju á Suðureyri, og fylgifé, útvegs- og frystihúsi við Skólatún, geymsluhúsi við Skipagötu, fiskverkunarhúsi með bryggju o. fl. þinglesnar eignir Isvers h.f. og Þurrkvers h.f á Suðureyri, fer frpm eftir kröfu Ragnars Aðalsteinssonar hrl. f.h. Framkvæmda- sjóðs Islands, Seðlabanka Islands o. fl. á eignunum sjálfum föstudaginn 18. júlí n.k. kl. 15.00. Isafirði. 27. 6. 1969. Sýsiumaður Isafjarðarsýslu Björgvin Bjarnason. REGNKAPUR SUMARKÁPUR SKINNKÁPUR GREIftSLUSKILMALAR. ÚTBOÐ Alþýðusamband íslands óskar eftir tilboðum í byggingu 14 sumar- húsa í Ölfusborgum Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu A. S. í. Laugavegi 18, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Alþýðusamband íslands. SSáBjj ^ K-.k S m 'b'-K' ?ái f_SPAR/J[ fiýt. yf'W £*. Í».1ÍS m. m HUSBYGGJENDUR TIMÐURKAUP, TÍMA,FÉ 00 FYRlft \ —T------r-----=**^ - - — -— JON L0FTSS0N h/f hringbraut I2i,sími meoo HLÁÐIÐ HUSIÐ FLJQ MÁTSTEINI FRAML EITT BEZTA 0G 0DÝ HÖFUM EINNIG FLE —HA&K rr 0G ORUGGLEGA V t MATHELLUM EÐA 7DUM UR SEYÐISHO XSTA BYGGINGAREFki TARji€RJiM_BXGGING,yfíVÖRUR ARAUÐAMOL. SEM VÖL ER 'A. UTVEGUH VERZLIÐ ^LAR. STAÐLAÐAR TEIKNINGAR. TÆKNIÞjbNUSTA. >AR SEM ÚRVALIÐ ER MEST 0G KJÖ\klNBEZT. pr r-.f.j ¦j. w f^ Wf. y/*ígi ?¦-¦£: rA v§ P 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.