Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1960 Landsliöiö valið Leikur við Norðmenn á mánudag, Finna á miðvikudag LANDSLIÐ íslands í knatt- spyrnu sem leikur landsleiki við Norðmenn og Finna 21. og 24. þ.m. í Þrándheimi og í Hels- inki hefur verið valið. Liðið er nær óbreytt frá fyrri leikjum, en breytingar eru gerðar í röðum varamanna. 16 leikmenn fara ut- an, en með þeim fer einvaldur- inn um val liðsins, Hafsteinn Guð mundsson, svo og Steinn Guð- mundsson en þriggja manna far- arstjórn skipa Albert Guðmunds KR-ingar neöstir ÚRSLIT í 1. deild um helg- ina: Akranes — Valur 2:3 Akureyri — KR 2:1 Fram Vestm.eyjar 1:1 Keppnin um íslandsaneist- aratitilinn er nú hálfnuð, ef hinn frestaði leikur milli KR og Vestmannaeyinga er undan skilinn. Keflvíkingar, sem ek'ki áttu leik um helgina, hafa hreina forystu í 1. deild, með 9 stig úr 6 leikjum. Þeir hafa haldið marki sínu hreinu síðustu fjóra leikina — unnið þá alla — og eru nú öðrum fremur líklegir að hreppa tit ilinn í ár. Akurnesingar eru enn í öðru sæti, með betri marka- hlutfall en Valsmenn, þrátt fyrir tap Skagamanina gegn þeim á sunnudag. íslandsmeist arana KR er að finna í neðsta sæti í keppninni, eftir ósigur þeirra á Akureyri, en sigur Akureyringa yfir KR er þeirra fyrsti sigur í 1. deild í suanar. Staðan í 1. deild: son form. KSÍ, Ragnar Lárusson og Haraldur Snorrason. Liðsmennirnir sem valdir hafa verið til leikanna eru þessir. Markvörð'ur: Sigurður Dags- son, Val. Bakverðir: Jóhannes Atlason, Fram og Þorsteinm Friðþjófsson, VaL Framverðir: Guðni Kjartans- son, ÍBK, Ellert Schram, KR og Halldór Björnisson, KR. Framherjar: Matthías Hall- grímsson, Akranesi, Eyleifur Haf- steinsson, KR, Hermamm Gurnn- arsson, Val, Þórólfur Beck KR og Reynir Jónsson, Val. Varamenn eru: Þorbergur Atla son, Fram, G'unnar Austfjörð, Akureyri, Sigurður Albertsson, Keflavík, Hreinn Elliðason, Fram og Bjöm Lárusson, Akra- nesi. Haldið verður utan n.k. sunnu dag en leikið á mánudaginn í Þrándheilmi og í Helsinki á fimmtudag. Heim verður hald- ið á föstudagsmorgun. Ekki verður um fleiri kapp- leiki að ræða í 1. deild fyrir þessa leiki, en landsliðsmenn munu halda hópinn eftir því sem sem hægt er og hafa léttar æf- ingar. Mark Hreins skorað úr erfiðri stöðu var gullfallegt. Fram og Vestmannaeying- ar deildu stigum réttlátlega — Jafntefli 1-1 í Laugardal FRAMARAR og Vestmannaey- ingar gerðu jafntefli á Laugar- dalsvellinum á sunnudag, hvor aðili skoraði eitt mark. f heild var leikurinn fremur þófkennd- ur, en þó áttu bæði liðin líf- lega spretti stöku sinnum. Jafn- tefli verða að teljast sanngjörn Keflavík 6 4-1-1 11:5 9 Akranes 6 3-1-2 12:8 7 Valur 6 2-3-1 9:8 7 Vestm.eyjar 5 1-3-1 9:8 5 Akureyri 6 1-3-2 7:9 5 Fram 6 1-2-3 4:11 4 KR 5 1-1-3 3:11 3 Valsmenn unnu á Skaganum 3:2 Skemmtilegur leikur og liflegt Valslið sem verðskuldaði sigur VALSMENN bættu stöðu sína verulega í 1. deild er þeir á sunnudag sóttu tvö stig upp á Akranes, unnu Skagamenn með 3:2 í skemmtilegum leik og var sá sigur fyllilega verðskuldaður. Ef undan cru skildar upphafs- mínútur leiksins voru Valsmenn betra liðið á vellinum allan tím- ann og sigurinn hefði allt eins getað orðið stærri en raun varð á. Valsmenn áttu mun fleiri tæki færi. Þeir skoruðu fyrsta markið upp úr þvögu eftir homspymu um miðjan fj'rri hálfleik og var Alexaaider þar að verki. Tókst vöm Skagamammia þar illia upp, en eftir því siem á umdan var gemgið var forysta Vals verð- skuLduð. Skagamenm jöfmuöu nokkru síð ar, en fyrir hlé náðu Valsmemn aftur forystu og var Bergsveinin Alfomssioin þar að verki. Það mark kom eimnig upp úr horn- spyrmu. í sfðari hállfleik sikoraði hvort liðið eitt mark. Reynir Jómsson skoraði hið fynra, en Matthias Hallgrímsison hið síðaira. Bæði Framhald á Ws. 21 Fyrsti sigur Akureyringa — er KR-ingar heimsóttu þá AKUREYRINGAR hlutu sinn fyrsta sigur í íslandsmótinu í knattspymu er KR-ingar heim- sóttu þá á sunnudaginn. — 2:1 urðu úrslit leiksins, sem var mjög skemmtilegur á að horfa, þótt ekki færi eins mikið fyrir góðri knattspyrnu. En spenn- andi augnblik voru mörg og bæði liðin áttu opin færi, skot í stang ir, en allt kom fyrir ekki. Úl’- slitin gefa þó nokkuð góða mynd af Leiknum í beild. Leikurinn hafði ekki staðið nema í 2 mín. er fyrsta markið kom mjög óvænt. Einar Helga- son þjálfari Akureyringa, sem tekið hefur aftur stöðu markvarð ar, gaf knöttinn langt fram en Baldvin komst í sendinguna og lók að endamörkum. Einar hljóp á móti honum en Baldvini tókst að gefa fyrir markið og úr þvögu sem þar myndaðist fór knöttur inn af Gunnari Austmann bak- verði í mark Akureyringa. Þrátt fyrir ótal opin færi á báða bóga í leiknum kom ekki næsta mark fyrr en mínúta var til leikhlés. Vítaspyrna var dæmd á KR fyrir grófa truflun við Steingrím Björnsson eftir að boltinn hafði stigið trylltan dans á marklínu nokkra stund. Magn ús Jónatansson skoraði af öryggi. Sigurmarkið kom á 15. mín. síðari hálfleiks og var fallegasta mark leiksins. Skúli Ágústsson sendi boltann af miðjum velli fram til Steingríms, sem Skaut föstu Skoti rétt utan vítateigs, en það Skot reyndist óverjandi. Sóknarlotur skiptust annars nokkuð á jafnt báða hálfleikina og voru sumar langar og með miklum þrýstingi og oft. skall hurð nærri hælum. Opin færi voru mörg. Hjá KR átti Þórólfur Beck beztan leik, sýndi að vanda mikla knatttækni og uppbygg- ingu. Þórður Jónsson var og góð ur og Halldór Björnsson mjög duglegur. Hjá A'kureyringum var nú að sjá allt annan og betri leik en verið hefur hjá liðinu, enda upp skeran nú betri. Skúli Ágústs- son, Steingrímur og Einar mark vörður voru beztu menn liðsins. Magnúsi Jónatanssyni var vik ið af velli er 10 mín. voru til loka fyrir að hafa þrívegis hand fjatlað knöttinn báðum höndum. Áminningu hafði hann þó ekki hlotið áður. Sem fyrr segir bauð leikurinn upp á góða skemmtun og opin færi en að sama skapi er ekfci hægt að segja að knattspyrnan hafi verið glæsileg. úrslit, því að liðin sóttu nokk- uð jafnt, en upphlaup Framara voru öllu hættulcgri, og tvíveg- is björguðu Eyjamenn á línu. Framain af fyrri hálfleik voru Framarar mucn meira í sókn, og strax á 11. mínútu skapaðist mik- il hætta við mark Eyjamamna, er Páll markvörður missti frá sér knöttinm, og hóf3t mikil barátta um knöttinn á marklínu, em Eyjamönmium tókst að „hreinsa frá“ á síðustu stundu. Á 20. mín- útu skoruðu Framarar svo mark sitt. Armiar bakvörður tók aufca- spyrmu við endamörkin, og átti fasta sendingu fyrir mark Eyja- mamma. Eftir nokkuð þóf barst fcnötturinn til Hreims, sem sneri baki í markið, en kastaði sér í loft upp og sendi þrumuskot í marfcið. Mjög laglega gert. Eftir marfcið hertu Vestmanoiia eyinigar soknina, en tókst þó ekki að skapa sér verulega hættu leg tækifæri það sem eftir var fyrri hálfleiks. f byrjun síðari hálfleiks voru þeir öllu sókndjarf ari, en þó voru það Fnamarar sem þá voru nær því að sfcora, er Páll missti aftur frá sér kmött inm, og Framarar sóttu að hon- um, en varniarmöranium Vest- manimaeyja tófcst að bægja hætt unni frá. Um miðjan síðari hálfleik Framhald á bls. 21 Hermann með í landsleikjunum HIN skyndilega ákvörðun Her- manns Gunnarssonar um að ger- ast atvinnumaður í knattspyrnu, kom KSÍ í opna skjöldu og urðu af nokkrar deilur milli Alberts Guðmundssonar f.h. KSÍ og hins austurríska þjálfara, W. Pfeiffer, sem „keypti“ Hermann. KSl- menn vildu ekki una því, að Her- mann, sem hefur verið fastamað- ur í undirbúningssveit landsleikj anna í næstu viku, hlypi svo skyndilega af hólmi. Benti Al- bert á alþjóðlega reglugerð sem mælir svo um, að óheimilt sé að fulltrúar annars lands setji sig í samband við leikmann á meðan á keppnistímabili stendur og geri honum tilboð. í upphaifi var aðeims farið fram á að Hermainin léiki landsleikinia, en Austuirrík ismieminiiinn ir voru því miótifiaillnir. Lét þá KSl hart mæta hörðu og kvaðst ekiki sam- þykkja kaiup austuirrísika li'ðsins á Hermiainini, og þá hiefði Her- manm efcki gietað leikið með lið- iniu fyrr em að áirn, Á fumdi með Pfeiffier og Albent náðdist síðam fuMit samfcomiuiiag. Hermamn leifc- ur lamdsleikima, en heldur síðan til Austuirrikiis í atv innu'mennsk- unia. Hermanm fór utam í gær, em kemiur til móts við liðið er það kemur til NoregS. 2. deild: Breiðablik sigr- aði í B-riðli Leikur nú til úrslita um sœti í 1. deild BREIÐARLIK hefur nú tryggt sér efsta sætið í B-riðli í 2. deild, með því að sigra lið Völs unga frá Húsavík, með fjórum mörfcum gegn tveimur. Leikur- inn fór fram á heimavelli Breiða bliks í Kópavogi. Breiðablik er nú aðeins hársbreidd frá 1. deild. Félagið leikur nú til úrslita við sigurvegarann í A-riðli og það félagið sem vinnur þann leik hefur tryggt sér sæti í 1. deild næsta sumar. Það 2. deildaxlið sem verður undir í únslitaleifcn- um hefur síðan annað tækifæri til að komast upp í 1. deild, en þá verður það lika að sigra neðsta félagið í 1. deild þegar keppninni er lokið 21. sept. 1 haust. Staðan í B-riðli: Breiðablik 5 5-0-0 18:7 10 FH 4 1-2-1 12:8 4 Völsungar 5 1-2-2 10:11 4 HSH 4 0-0-4 4:18 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.