Morgunblaðið - 18.07.1969, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.07.1969, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 118. JÚLÍ 119«© 3 BANDARISKI kvikimyndalei'k arinn Bing Crosby kom ásamt föruneyti til Reykjavíkur sneirruma í gærmorgun. Blaða- maður Mbl. var á flugvellin- um, þagar vélin lenti. Þegar hún nálgaðist skýlið sást fyrst í hinn frsega stráhattlkúf Cros bys og þegar vélin naim stað- ar vippaði leikarinn sétr létti- lega út, 1 jóúhærður og sól- brúnn og sagði: — Þetta hefði Bob Hope ekiki leikið eftir mér. Hann lýsti ánægju sinni með komuna til Islands, sagð- ist hafa flogið hring yfir Reykjavíik og sér virtist boirg- in falleg, og hann hlalkikaði til dvalarinnar. Hann kvaðst kominm hingað á vegum bandarísku sjónvarpsstöðvar- innar ABC og myndi ásamt Bud Boyd, þekiktum blaða- maruni frá The San Fransisco Clhronicle 'komia fram í kvik- mynd í myndafloklknum — „American Sportsman“, en sá sjónvarpsþáttur nýtur mikilla vinsælda í BandarJkjunum og Bing Crosby á íslandi: Klakkar til að giíma við laxinn er sýndur á hverjum sunnu- degi mánuðina janúair til apríl. Crosby kvaðst noklkr- um sinnum áður hafa komið Við komuna til Reykjavíkur: Crosby ásamt framleiðandanum Ha ssan fram í þeasum þáttum og hefði ánœgju af, þair sem hann væri ákafur unnandi útilífs- íþrótta. Hann sagðist vera full ur eftirvæntingar að veiða ís- lenzikan lax og kvaðst hlakíka til samstarfsins við vin sdnn, Bud Boyd. Að svo búnu vair slkipzt á vinsamlegum kveðjum og Bing Crosby hélt til Loftleiða hótelis ásamt framleiðandan- um Hassan, bandaríslkum ferðasikrifstofiumanni Kjels- rud, Bud Boyd og mokfkrum fleiri fylgdarmönnuim. SáðdegLs í gær var svo eifint til blaðamannafundar á Hótel Loftleiðum með Crosby og fynrnefndum félögum hans. Crosby hafði nú telkið ofan hattinn ,lélk á alls oddi og kvaðst hafa kynnt sér sitt af hverju um íslamd síðan í morg un en ýmislegt hefði hann vitað fyrir. Hann heifði fengið staðgóðan fróðleik um stjóm- mál, efnahagsmál og eitt hvað fleira. Hann víldi og forvitn- aet urn leilkhúslíf í Reykjavík, •spurði um golfiðkiun hérlend is, rabbaði í léttum tón um íslenzka bjóirinn og dáðist að lopapeyisu sem Boyd haifði fest kaup á. Crosby fór rakleitt í gufubað og síðan í sundlaugina á Loftleiðahótelinu. Með honum eru taldir frá vinstri: Sigurður Magnússon, blaðafulltrúi; Bud Boyd, sem kemur fram í sjón- varpskvikmyndinni ásamt Crosby; framleiðandinn Hassan með Ieikarann á öxlum sér; Erl- ing Aspelund, hótelstjóri og Kjelsrud, frá bandarísku ferðaskrifstofunni My Travel. Crosby sagði, að þeir félag- air myndu halda norður að Laxá í Aðaldal í dag, föistu- dag, og ef allt gengi sam- kvæmt áætlun lykju þeir myndatökunni á þremvur til fjórum dögum. Crosby sagðist hafa sanrufrétt að laxveiði hefði gengið óvenju vel það sem af er isumiri, og hann hefði hitt kunningja sinn frá Texas á hótelinu, sá hafði verið við veiðar í Vatmsdalsá og látið ágætlega af. Aðspurður um, hvað hann hefði fengizt við undan farið 'kvaðst hann aðallega viniraa fyirdr sjónvarpið, ikomia fram í ýmisum akemimtiþáttum siem gestur, og einnig fengist hann við að skemimta og. koma fram hjá ýmsum góðgerðar- stofnuraum og þá að sjáMsögðu endurgjaldslauist. , Framileiðandinn skaut því þá inn í að Crosby og Boyd kæmu endurgjaldslaust fram í „Aimeriean Sportsman“. — Við fáum ánægjuna að ferðaist á fallega staði, slkoða oikikur um og kynnast nýju fól'ki, sagði Crosby 'bressilega. Framleiðandi myndaæininaT, Hassan, skýrði blaðamönnum Framhald á bls. 17 SUKSTEINAR Mistök? f fyrradag kom út nýtt tölu- blað af Vöku, blaði lýðræðis- sinnaðra stúdsnta. Þar birtist m.a. grein um ráðstefnu, sem boðuð hefur verið með dreifi- bréfi, að haldin verði í haust á vegum vinstri sinnaðra stúdenta og Félags háskólakennara. Um þetta mál segir í Vöku: wÞessa dagana er verið að senda út dreifibréf um ráð- stefnu, sem félag vinstri manna í háskólanum hyggst halda í haust ásamt Félagi háskólakenn- ara. Ráðstefnan á auðvitað að fjalla um vandamál háskólans. Það vekur mikla undrun, að hagsmunafélagið Félag háskóla- kennara skuli vera komið í bandalag við hin pólitisku sam- tök vinstri manna um að koma á laggimar ráðstefnu um þessi mál á sama tíma, sem Stúdenta- ráð hyggst halda stúdentaþing um alveg sömu mál. Þetta gerist á sama tíma, sem ábyrg öfl meðal stúdenta í há- skólanum kappkosta að skapa sem víðtækasta samstöðu stúd- enta gagnvart vandamálum há- skólans. Það er mjög slæmt til þess að vita, að Félag háskólakennara skyldi ekki kanna hjá Stúdenta- ráði, hvaða afstöðu það hefði til ráðstefnu eins og þeirrar, sem vinstri menn og háskólakennar- ar hafa nú sameinazt um að halda. Einn af prófessorum háskól- ans, Bjarni Guðnason, er for- maður Félags háskólakennara og verður að vænta þess, að eitt- hvað annað en vinátta hans í garð vinstri aflanna hafi ráðið gerðum hans — t.d. mistök, vangá. Það vekur grunsemdir um að ekki sé allt á hreinu varðandi aðstandendur þessa fundar, því að í áðurnefndu dreifibréfi er látið að því liggja, að SÍSE, Samband íslenzkra stúdenta er- lendis, sé beinn aðili að ráðstefn unni. Hið sanna í því máli er hins vegar það, að stjórn SÍSE hefur aldrei samþykkt aðild BENDUM SÉRSTAKLEG, A IMÆLON-STRETCH- GALLABUXUR ÞRÖNGAR AÐ OFAN ViÐAR AÐ NEÐAN. <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — SÍMI 12330. Stórkosllegt úrvol ní nýjum tekið npp í dng Opið til kl. 4 e.h. n morgun IIERRADEILD ★ T-BOLIR M/MYNDUM ★ SLÆÐU-BINDI ★ BINDASETT OG BREIÐ BINDI ★ AL-BLÚNDU-SKYRTUR ★ BRODERAÐAR SKYRTUR ★ NÆLON-STUTT J AKKAR ★ STAKAR BUXUR TERYLENE 8. ULL DÖMUDEILD ★ STÓR SENDING KJÓLAR ★ HViTAR OG SVARTAR BUXUR VIÐ KJÓLA ★ GALLABUXUR ★ FROTTÉ-SUMAR- PEYSUR — STUTTERMA ★ SKOKKAR ★ MIKIÐ ÚRVAL SÍÐBUXUR ★ SLÆÐUR O. M. FL. vorum sambandsins að ráðstefnunni og er því greinilega um staðreynda- fölsun að ræða í þessu óvænta og ótímabæra dreifibréfi, sem stofnar samstöðu stúdenta í hættu“. Mdl þjóðarinnar Tveir nýstúdentar skrifa stutt ar greinar í Vökublaðið um mál efni Háskólans. Annar þeirra, Árni T. Ragnarsson, segir m.a. í grein sinni: „Eftir að aukið fé hefur feng- izt til handa háskólanum, er um margar leiðir að velja. Tvímæla laust ber að fjölga námsleiðum og veita stúdentum aukna styrki til að læra þær greinar erlendis, sem ekki eru kenndar við H.í. Samhliða þessu verður að stór- bæta aðbúnað þeirra deilda, sem nú eru í háskólanum. Það er okkar stúdenta, að berjast fyrir því, að þessum málum verði komið í lag, og verðum við að knýja á dyr ríkiskassans, þar til þær upp ljúkast. En við verð- um jafnframt að sýna fram á, að tilgangur mótmæla okkar sé ekki mótmælin sjálf, heldur að um alvarlegt mál sé að ræða, mál, sem snertir ekki aðeins stúdenta, heldur þjóðina alla“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.