Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 1«. JÚLÍ H999 brotamAlmur Kaupi allan brotamákn lang hæsta verði, staðgrelðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. LOFTPRE6SUR — GRÖFUR Tökum að okkur alh múrbrot og sprengmgar, einnig gröf- ur tíl teigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarssonar, sími 33644. TÚNÞÖKUR Úrvals túrrþökor af nýstegnu túnL Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. STÓR IBÚO á tveimur bæðom tsl teigu á Metunum. Uppl. í síma '19948. HESTAMENN ATHUGIÐ Tökum fola í terrmingu í sum ar. Nánari uppl. aö Ey II, V estur- Lanrfeyj um. Sími 'um Hvotsvöl'l. LINHOF myndavél óskast. Fitmustærð 9x12 cm eða 6x9. Vigfús Sigurgeirsson, Mikfubraut 64. Sími 12216. AU PAIR óskast i 6 márv, verðu'r að vera barngóð. Mrs. J. Green, 110, Headiey Drive, llford, Essex, Ervgtend. 40 mín. Írá Londorv. HNAKKUR Menmimir, sem fund u brún- an hnaibk með bnaikktösku í nágrenoi Þingvalte, hafi sam- band við síma 52090. MOSKWITCH '58 til söte til niðurrrfs. Uppl. í síma 92-7560. TAPAZT HEFUR gæruski'nn'sfóðruð útpa frá Hafnairfiirði til Hvateyrar. — Finina'rMfi vinsamtega hringi í síma 51487. FAT ABREYTIN GAR Breytum kápum, drögtum og kjóium, lagfaerum atlan kven- fatnað. Fataviðgerðin, Ingólfsstraet'i 6 FALLEGUR 8 VETRA bteikur reiðhestur til sölu. Er í Mosfetlssvert. Uppl. i síma 22080. VILRJM KAUPA toftdætu, ekikí min'nii en 170 PSI. Uppt. í síma 22080. GÓÐ BORÐSTOFUHÚSGÖGN óskest. Helzt kringlótt borð, 6—8 stóte'r. Uppl. í síma 33286. IBÚÐ — VESTURBÆR EirnWeypur maður óskar eft- ir Irtrtfi ibúð í Vesturbæ tkl leigu. TiSb. merkt: „163" til MU Pops í Silhirtunglinn Flysavaiðstcfan í BorgarspítalanBm er opin alían sólarhringinn. Sími 81212. (Hctrtur- og helgiciagalæknir er í sima 21230 Kvöld- og hclgidagava rzLa í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 12.—19. júlí cr í Laugarnesapóteki og IngólfsapótekL Keflavikurapótck er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á manudagsmo-rgni sími 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til hermilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í sima 11510 frá kl. &—17 aUa virka aaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9—11 f.h.. sími 16195. — t»ar er eii.göngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19^0. Borgarspitalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opíð virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarflrði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstoí- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir í Keflavík: 15. og 16. júlí KjarUii Ólafsson. 17. júlí /Vrnbjörn- Ólafsson. 18., 19. og 20. júlí Guðjón Kleroenzson. 21. júli Kjartan Ólafsson. Jtáðlegrgingastöð ÞjóðkirRjunnar. (Mseðradeild) við Barónsstig. Vtðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímí læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er f síma 22406. Bilanasími Rafmagn3veitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og heigidagavarzla 18-230. Geðvemdarfélíig ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjiónusta að Veltusundi 2, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Mnnið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags Islands, pósthólf 1398. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilmu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 eii.. á föstudörum kl 9 e.h f safnaðarhefmilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- íakanna Tjarnargötu 3C er opin millí 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daea. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, funn •r fimmtudaga kT. 8 30 e.h. í húsi KFÍIM. Ifafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppi. Orð lífsins svara í sírata 10000. Kostið þess vegna því fremur kapps um, bræður, að gjöra köllun yðar og útvalníng vissa. (II Pét. 1. 19). I dag er föstudagur 18. júH og er það 199. dagur ársins 1969. Eftir lifa 166 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.44. v Hljómsveitin POPS, sem tekur við af Flowers í Silfurtunglinu, leikur þar á föstudögum og sunnudögum. Á myndinni að ofan talið frá vinstri eru Sævar Árnason (gítar), Pétur Kristjánsson (bassi), Ól- afur Sigurðsson, (trommur). Fyrir framan er Óttar F. Hauksson (gítar). Óttar er nýjasti meðlimur hljómsveitarinnar. I>eir hafa leik- ið áður í Tónabæ, Þórskaffi, Keflavíkurflugvelli og víða úti á landi og leika þeir flestar tegundir hljómiistar. I.O.O.F. Rb 1 = 1187181V2 f Dómk. ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. / 70 ára er í dag Steinn Júlíus Árnason, húsasmíðameistari Njörva sundi 32. Hann er að heiman í dag. Laugardaginn 14.6 69 opinberuðu trúlofun sína Kristín Bragadóttir, Barmahlíð 9, Rvík og Sveinn Magn ússon, Tjarnarbraut 25 Hafnarf. Eldflaug hring um jörðu hvín, hvöt sem elding, förin brýn. Fyrsta hring við frægasýn fór Rússinn slyngur Gagarín Ó.H.H. FRÉTTIR Húsmæðraorlof Kópavogs ' Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.-20. ágúst. Skrifstofan ve.ð Tjaldsamkomur kristniboðs- sambandsins Á samkomunni 1 kvöld flytja ávörp Halla Bachmann, kristniboði og Herborg Ólafsdóttir kristniboði. Ræðumaður er Ólafur Ólafsson kristniboði. Samkoman í kvöld er sérstaklega helguð kristniboðinu. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Tjaldið er við Nesveg. Ekki hægt að villast. Allir velkomnir. Sam- koman hefst kl. 8 30 Kvennadeild Slysavai nafélagsins 1 Reykjavik í>að var eitt sinn á aðalfundi S.Í.S., að 'kven-ikomimi einn, fulltrúi KRON fór afijmörsu'm oarðiuim uim að allt af fláir fuMitrúiaT kvaniþ-jóð- arinnar sætu fundinn. Eirnkuim taldi hún það mýkinn ljóð á K.E.A. að elk'ki sikyldu vera konur í hópi fulltrúa þess. Þá kvað Karl Kristjánsson: Frúin röslk frá Reykjavílk ræddi uim slkort á kvenfulltrúuim nokkuð æst. Kvartaði urndan Eyfirðingum óslkaði að hefðu sjálfir með sér kvenifóllk naest. fer í 4 daga ferðalag 21. júlí. Farið verður að Mývatni. Þær fé- lagskonur, er vilja vera með, til- kynni þátttöku sem fyrst. Allar upplýsingar í s. 14374 <Gróa Pét- ursdóttir). Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 LangboUspresiakall Verð fjarverandi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Verkakvennafélagrið Framsókn fer í sumarferðalagið föstudag- inn 25. júlí. Komið aftur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes og gist að Búðum. Uppl. veittar á skrifstofu félags- ins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu simar 20385 og 12931 - CENCIÐ - Nr. 91 — 15. júli 1969 Kaup Sala 1 Bandar.dollar 87.90 88.10 1 Sterlimgspund 210.20 210.70 1 Kanadadollar 81.30 81.50 100 Danskar krónur 1.168.00 1.170.68 100 Norskar krónur 1.232.40 1.235.20 100 Sænskar krónur 1.698 64 1.702.50 100 Finnsk mörk 2.092.85 2.097.63 100 Fr. frankar 1.768.75 1.772.77 100 Belg. frankar 174.75 175.15 100 Svissn. frankar 2.041.94 2.046.60 100 Gyllini 2.410.30 2.415.80 100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223.70 100 V-þýzk mörk 2.195.81 2.200.85 100 Lírur 14.00 14.04 100 Austurr. sch. 339.90 340.68 100 Pesetar 126.27 126.55 100 Reikningskrónur —■ Vöruskiptelönd 99.86 100.14 SAGAN AF MÚMINÁLFUNUM Múminsnáðinn: Ég er nrðinn þreytt ur á því að byggja hús fyrir annað fólk. Múminpabblnn: En við verð- um að ná aftur tesku hennar Múminmömmu og hattinum minum. Fjónka: Og svo- laka þ'ir spegla Dóru drottningar af mér, og láta mig byggja hús, O, svei og svei afiur. Fjónka: Svona inn m ö þig, nagli. Gilligogg: Fólkið er orðið svolUið nöldurgjami.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.