Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 7
MORGUN3LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1969 7 ÍSLANDSKAPPATAL Gliman hefur ævinlegra veri® talin þjóðariþrótt íslendinga, og það þótti öldum saman hverj- um manni til gildis og álits- auka að kunna að glíma fagur- lega, kunna hin margvislcgustu brögð, boiast hvorki né niða nið ur andstæðinginn af kröftum ein um saman, heldur skyldi saman fara leikni, mýkt og fjaðurmögn un. Og um aldir hafa hérlendis verið háðar bæði einsíaklings- giimur og bændaglimur, þegar saman glimdu heiiir flokkar, jafnvel heilir hreppar. Alloft hef ur gliman verið i öldudal, en Grettlsbeltið. Hallgrimur Benedikísson. glimu kappi, mcð vcrðlaunagrip, sem hann fékk fyrir islenzka glimu á Olympíuleikjunum. jafnoft hefur hún hafizt á loft og öll þjóðin eignað sér hlut- dcild i henni, og með tilkomu sjónvarpsins, hefur hún enn á ný orðið stolt alira. Nýlega barst okkur í hend- ut-nar allnýstárleg bók, sem nefn ist íslandskappatal. Það er 55 síðna bók um alla þá, sem unn- ið hafa til Grettisbeltisins og unnið hafa Íslandsglímuna. Þar er einnig getið Helga Hjörvars og Hallgríms Benediktssonar. Höfundur að öllum vísunum er hinn kunni glímukappi Lárus Salómónsson, en hann er fyrir utan störf sín. sem lögreglumað ur um langt árabil, og sem frækinn glímukappi, þekktur fyr ir það að veta gott skáld og hagyrðingur. Bókin er gefin út í fáum eintökum, fæst hj á höf- undi og útgefendum, þeim Erni og örlygi, og í nokkrum stærstu bókaverzlunum í miðborginni. Kjartan Bergmann segir svo í formála að þessari einstæðu bók: „Til Íslandsgiímunnar og Grettisbeltisins var stofnað af Glímufélaginu Gretti á Akur- eyri 1906, en formaður Grettis var Friðrik Möller, póstmeistari á Akureyri. Grettisbeltið er forkunnarfagur gripur, silfurbú inn. Á beltispörunum að fram- anverðu er hringlaga skjöldur með upphleyptri mynd, sem á að sýna Gretti, en umhverfis hana er grafið með höfðaletri: „Glímuverðlaun íslands — Grett ir.“ Sjálft beltið er skarað silf- urskjöldum, því að eftir hverja Íslandsglímu er bætt við einum silfurskildi, sem á er letrað nafn glímukappans. og hvenær keppn in hafi farið fram. Mótið að Grettisbeltinu gerði Stefán Eiríksson myndskeri í Reykjavík, en Erlendur Magn- ússon, gullsmiður í Reykjavík gekk að öðiu leyti frá smíði þess. Íslandsglíman hefir ætíð þótt einhver sögulegasti viðburður íþróttanna, þvi að í meðvitund þjóðarinnar stendur glíman á svo gömlum merg, að það hef- ur jafnvel verið sagt, að hún væri okkur íslendingum í blóð borin. — Fyrsta Íslandsglíman fór fram á Akureyri 21, ágúst 1906 og vann þá Ólafur V. Da- víðsson Grettisbeltið og þar með sæmdarheitið: „Glímukappi ís- lands.“ íslandskappatal er þjóðleg Lárns Salómonsson höfundur bókarinnar. bók, og freistandi er að tilfæra svo sem eina drápu Lárusar, og til þess að gera ekki upp á milli Grettisbeltishafa, tek ég þann kostinn að birta visur Lár usar um Hallgrím Benediktsson Hallgrímur vann aldrei íslands- beltið, en Lárus segir svo í bók- inni: „Ég veit að margur, sem les þetta íslandskappatal, mun spyrja, hvers vegna nafn hins fræga og mikla glímukappa, Hall gríms Benediktssonar sé ekki meðal þeirra, því að glímu- frægð Hallgríms er það mikil, að hann hefur öðlazt sæti á fremsta bekk glímusögunnar. Ég tel því rétt að gefa hér upplýs- ingar og svar. íslandskappatal er einungis mn þá, sem unnið hafa Íslandsglímu og borið ís- landsbeltið Hallgrímur vann margar kapnglímur, svo sem konungsglíman á Þingvelli 1907, og tvær skjaldarglímur Ár manns og kappglímu milli ts- lendinga í sambandi við Olym- piuleikana í Stokkhólmi 1912, en í þessum glímum var ekki keppt um íslandsbeltið. En vegna sigurs Hallg'ríms í Konungsglímunni og fleiriglím um, var hann hinn ókrýndi ís- landskappi, og sæmir því að nafh hans sé í þessari bók.“ Og kemur þá svo vísudrápa Lárusar um glímukappann, Hall grím Benediktsson. sem lengi var forseti bæjarstjórnar Reykja víkur. Hann er jafnframt faðir núverandi borgarstjóra. „Hann tók vel krók og krækju klofbragðið líka snjallt, beitti oft bragðaleikni, byltu svo mörgum galt. Hægur með fima festu fast móti gagnsókn tók: fljótur með brögðin beztu byltunnar hi aða jók. Hallgi íms skal heiður meta, hetju og sómamanns. Orðsstírs hans ailir geta“ Æ gleymist nafnið hans. Þannig má í þessu íslands- kappatali Lárusar Salómonsson, ar finna dýrar perlur, og hafi hann þökk fyrir bókina, ítem útgeefndur fyrir sitt framlag. Sjálfsagt fer mörgum sem mér að segja: Skelfing er gaman að vera íslendingur þá daga, sem slíkt kver kemur út. — Fr. S. Er kominn heim. Séra Árelíus Nielsson. Kvæðamannafélagið Iðunn fer sína árlegu sumarferð 26. júlí til Hveravalla. Lagt verður af stað kl. 8.30 að morgni frá torg- inu við Hallgrímskirkju. Ekið um Selfoss og Hreppa. Sýndui' verður fæðingarstaður Fjalla-Eyvindar og dvalarstaður hans í bernsku. öll leiðin kynnt. Meðal leiðsögumanna verður Helgi bóndi á Hrafnkels- stöðum. Gist verður að Hveravöll- um. Uppl. í símum 34240, 30112 og 42544 Hliðarstúlkur Munið fundinn í dag kl. 6 að Amtmannsstig 2 B. Vinningar i skyndihappdrælti iþróttafélagsins Þórs á Akureyri Eftirtalin númer hluíu vinning: 1001 (Ferð til Mallorca), 108 (Flug- ferð báðar leiðir, Akureyri Reykja vík), 2119 (sama) 2263 (sama), 1311 (Flugferð Akureyri Reykjavík) Vinninganna má vitja til Haralds Helgasonar, Kaupfélagi verka- manna, Akureyri. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- irkomulag fararinnar. Bræðrafélag Dómkirkjunnar efnir til hinnar árlegu sumar- ferðar sinnar sunnudag, 20. júlí. Farið verður um Reykjanes og kom ið við á ýmsum stöðum, svo sem Reykjanesvita og Stranda- kirkju. Leiðsögumaður verður með í ferðinni. Farið verður frá Dóm- kirkjunni kl. 9 árdegis. Takið með ykkur gestL Upplýsingar hjá kirkju verði Dómkirkjunnar i síma 12113 Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Rcykjavík biður þær félagskonur, sem hafa pantað miða í ferðalagið 21. júlí að vitja þeirra í Skóskemmunni, Bankastræti, miðvikudaginn 16. júlí frá 3—6 Konur á Selt jarnarncsi Uppl. um orlofsdvöl í Gufudal sem stendur til 20.8. fást hjá Unni Ól- afsdóttur, sími 14528. Bókabíllinn Viðkomustaðir bókabílsins verða þessa viku sem hér seg- ir: Föstudagur 18. júli Laugalækur — Hrísateigur kl. 2—3 Kjörbúð Laugaráss við Norðurbrún kl. 4—5 Dalbraut — Kleppsvegur kl. 5.30—7. Húsmæður i Gullbringu, Kjósar- sýslu og Keflavik. Orlofsdvöl í Gufudal ölfusi fyrir konur, er ekki hafa börn með sér, hefst 23. júlí. Allar upplýsingar hjá orlofsnefnd- arkonum. Vinsamlegast sækið um dvalar- tíma sem fyrst. Húnvetningaielagið i Reykjavlk gengst fyrir Hveravaliamóti hinn 19. júli. Farið verður fi'á Umferðar miðstöðinni þann 18. kl. 9 árdegis og komið aftur hinn 20. Farseðlar afhentir á skrifstofu félagsins, Lauf ásveg 25, Þingholtsstrætismegin, þriðjudagskvöld 15, kl. 8—10, sími 12259 Nánari uppl. í s. 33268 Leiðbciningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna s’imarleyfa. Skrifstofa Kvcnfélagasumbands íslands er op in áfram ?lla virka daga nema laugardaga ki. 3—5, sími 12335. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. VAUXHALL VICTOR '68 Hti'H 6 m. bffl, ekmn 8 þ. km. Mjög hentugur sem leigubílt, einnig einkabílJl. Aðal Bílasalan, Skúlagötu 40. STEYPUSTYRKTARJARN 8 og 19 mm, um 10 tonn af hvorri stærð, mjög ódýrt (á gam-la verðiou). Uppl. í sima 16325. STAURABELTI fyrir raflínu og síma til afgr. nú þegar (öryggiseftirtit). — Stefán Pálsson, söðlasmiður, Faxatúni 9, Garðahreppi, sími 51559. TIL LEIGU 4ra herb. íbúð i háhýsi við Sólheima. Uppl. í síma 13243. ÓDÝRT Til sölu bamavagnar, barna- kerrur, þvottav. Tökum í um- boðss., stálvaska, heimHist., ungl. reiðhj. o. fl. Sendum út á land. Vagnasalan, Skólav.- st. 46, sími 17175. BÍLL — SKULDABRÉF Simca Artene '62 sel'st fyrir 3ja til 5 ára fasteignabréf. — BÍNmn er sérstaklega góður. Aðal Bilasalan. Skúlagötu 40. Söngkennarar Söngkennara vantar að Barnaskóla Vestmannaeyja. Upplýsingar gefur skólastjórinn Reynir Guðsteinsson í síma 2335 Vestmannaeyjum. Bamaskóli Vestmannaeyja. MAURASÝRA til votheysgerðar í 35 kg plastbrúsum. Verð hagstætt. Mjólkurfélag Reykjavíkur Sími 1 11 25. BAKARÍ Hef verið beðinn um að annast um sölu á bakaríi í stóru nýju hverfi í austurhluta borgarinnar. Bakaríið er útbúið nýjum vél- um og taekjum. Vaxandi sölustaður. Ragnar Tómasson. hdl., Austurstræti 17 3. hæð. er gœðavara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.