Morgunblaðið - 18.07.1969, Side 8

Morgunblaðið - 18.07.1969, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1969 FATACERÐ AKUREYRI 30 ár á íslandi 50 í Danmörku — Antonia Eyfjörð áttrœð í dag HEILDVERZLUN Borgartúni 33 — Sími 24440. Vindsængur SÖLUUMBOÐ: ÁSBJÖRN ÓLAFSSON f DAG verður áttræð Antonía Eyfjörð, íslenzk kona búsett í Tástrup í Danmörku. Skírnar- nafn Antoníu er Jósefína Antonía Stefánsdóttir og er hún ættuð úr Húnavatnssýslu. Var Antonía búsett 30 ár á íslandi, en flutti þá til Danmerkur með manni sín um, sem er danskur klæðsikeri. í „Husiholdnings-Bladet“, sem er danskt rit, birtist fyrir skömmu Tjöld Sveinpoknr Gnstæki Sólbekkir Soltjöld Ferðofatnnður Ferðanesti langt viðtal við Antoníu, en hún hefur unnið mikið í kvennasam- tökum síðan 1931. Segir hún þar margt um ísland og líf sitt á íslandi. M.a. getur hún þess að um skeið hafi þau hjónin búið á Akureyri og sé eftirnafn þeirra hjónanna Eyfjörð, afleiðing af þeirri dvöl. Á Akureyri voru Antonía og maður heninar aðalhvatafólkið að stofnun skátafélags og á síð- asta ári voru þau bæði útnefnd heiðursfélagar í St. Georgs-hreyf ingunni á Akureyri í tiltfni af 50 ára skátastarfi í bænum. Komu hjónin þá til íslands í boði skáta og dvöldu hér í hálfan mánuð. Var það í þriðja skipti sem Ant- onxa heimsækir ísland eftir að hún flutti út. Antonía er þriggja barna móð ir og eru þau öll búsett í Dan- mörku. Öll þau 50 ár, sem Antonía hefur búið úti, hefur hún hald- ið sambandi við fsland og fær m,a. alltaf sent Morgunblaðið að heiman. Segir Antonía í viðtalinu, að helzt séu það minningargrein- Antonía Eyfjörð. arnar í Morgunblaðinu sem hún l'esi. I>ar rekist hún oft á nöfn vina og ættingja, því íslenzk blöð skrifi ekki aðeins um hinn látna, heldur einnig fjölskyldu hans og vini. Með þessu móti fái hún kærkomnar fréttir af hög- um fólksins heima, sem hún annars færi á mis við. Tjöld Tjaldhúsgögn Tjaldhimnar Tjaldskóflur Tjaldhælar Svefnpokar Vindsængur Ódýrar vindsængur- FRAMLEIÐIR BURKNA — HERRAVINNUBUXUR (nankin). BURKNA — HERRASPORTBUXUR (Ijósar). BURKNA — HERRAVINNUBUXUR (twist twill) léttar og þægilegar. BURKNA — BARNA- OG UNGLINGA GALLí BUXUR O. M. FL. ÖLL FRAMLEIÐSLAN ER UNNIN UNDIR STJÓRN KLÆÐSKERA. 20424—14120 Sölumaður heima 83633. 2ja herbergja íbúð í Vesturborginni, harðviðar- og harðplast innrétt- ingar. íbúðin er stofa, borðstofa, svefnherbergi og stórt eldhús. Teppalögð. ibúðir í smíðum. 3ja—4ra herbergja íbúðir í Breið- holti. Ibúðirnar seljast rúmlega fokheldar og tilbúnar undir tré- verk með sameign frágenginni sérþvottahús á hæð.____________ Austurstrætl 12 Slml 14120 Pósthólf 34 pumpur SPEGLAR TÆKIFÆRISGJAFIR Hafið þér valið tækifærisgjöfina? Komið og lítið á hið fjölbreytta úrval. Verð og gerðir við allra hæfi. A LUDVIG STORR ■ á W SPEGLABÚÐIN Simi 1-96-35. Vér viljum vekja athygli heiðraðra viðskiptavina á því, að verzlun vor Gefjun—Iðunn Kirkjustræti hefur nú verið sameinuð verzlun vorri í Austur- stræti 10, er verður framvegis rekin undir nafninu Gefjun — Þar verða ávallt fyrirliggjandi allar nýjustu vörur frá verksmiðjunum Gefjuni, Iðunni og Heklu á Akureyri. Dömudcild sími 13041 Herradeild — 11258 Skódeild — 10560 Silva áttavitar Bergmans bakpokar islenzkir bakpokar Gastæki mikið úrval Veiðistengur Veiðihjól Anorakar mikið úrval og margt fleira í útileguna. Söluurnboð fyrir Skíðaskólann í Kerlingafjöllum. Rúmgóð bilastæði. skAta nrÐUV Rekin af Jljálparsveit skála Reykjavik Snorrabraut 58 Simi 12045 Kjöt- og nýlenduvöruverzlun Til sölu er kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Austurborginni. Staðsett við eitt af nýju hverfum borgarinnar. Verzlunin er í hagkvæmu leiguhúsnæði. Hér er um gott tækifæri fyrir dug- legan mann að ræða. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. MIDðBOie FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5, SÍMI 19977.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.