Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 196-9 17 SAUÐNAIIT Á ISIANH? Á NORÐ-URSTRÖND Kanada, á eyj un-um þar norðan við og á Grænlandi, lifa enn villt hin svo n-efndu sauðnaut (Musk Ox), dýrategund, sem á fyrri öldum var all útbreidd á norðurströnd Am-eríku, Evrópu og Asíu en eru nú útdauð nema á eyðilegustu útkjálkum norðurhjarans. Þau eru, einis og naf-nið bendir til, n-okku-rs konar milliliður nauta og sauða, nokkru minni en t.d. íslenzkar kýr, hafa mikla ull, sem talin er mjög verðmæt. Þau lifa á grasi, en mosa og skófum ef ekki nsest í gras. Dýrin eru tiltölulega gæf og meinlaus og því sérstaklega auðveidd, enda upprætt næst veiðimannabyggð- um. Það hefur hvaiflað að mörgum íslendinigum að hér væri tilval- ið að rækta sauð-naut, einkum væri það athugandi nú er sum harðbýlustu héruð Norðiu'land-s eru ekki len-gui- í byggð, en þau ættu að vera kjörin landssvæði fyrir þessa dýrategund. Á þriðja tug þessarar aldar voru hér hugsjónamenn, er létu sér ekki nægja að dreym-a um að flytja hin-gað sauðnaut heldur skutust yfir sundið til Græn- lands og sóttu nokfcra kálf a. Var það þó all mikið þrekvirki í þá daga er athugað er að þá var ekiki um að ræða flugvélar eða aðra nútímatækmi er gera nú leiðangra sem þessa að hreinum bamaleik í samanburði við það sem áður var. Því miður varð efcki það gagn að þessu óeigimgjarna starfi sem til var ætlazt. Kálfarnir voru fluttir a-ustui að Gunnarsholti, en ævi þeirra lauk án þess að þeir yrðu vísir að sauðnauta- stofni hér. Efcki er mér kunnugt um hvað varð þeim að aldu-r- tila en h-eld þó að talið hafi verið að þeir hafi fengið ein- hverja sjúkdóma af búnfénaðin- um hér, þó má segja að dvalar- staðurinin hafi verið nokkurn veg inn eins óheppilegu-r, eða ólíkur þeirra fyrri heimkynnum og unnt er að fimn-a hérlendis. Ef til vill hafa verið m-argar sam- verkandi orsakir að dauða þeirra, áður en þau juku kyn sitt. Nú munu mtnn ef til vill ály-kta að sauðnaut geti alls ekki - BING CROSBY Framhald af bls. 3 lítillega frá myndatökunni og undirbúningi hennar. Hassan kom hér í vor til að athuga staðhætti og ganga úr Skugga um, að ísland væri ákjóisan- legt seim svið fyrir kvikmynd in-a. Myndin er tekin í litum og verður sennilega 16—22 mín. löng. Hassan sagðist vænta þess að hún yrði sýnd í bandaríska sjónvarpinu -sne-mima í janúar á næsta ári. Ýmsir þeífcktir leikarar og frægðarmenn haifa komið fram í þessu-m þáttum, þar á m-eðal John Wayne, David Jan-sen o. fl. Myndaflokkurinn „Am-erican Sportsman“ hefur verið við lýði undanfarin fimm ár og sagði Hassan hann njóta feikmalegra vinsælda sjónvarpisnotenda. Hann sagði að Laxá í Aðaldal hefði orðið fyrir valinu vegna þess að hún þætti með betri laxám á landinu, landslagsfegurð er mifcil og æskileg þægindi fyr ir hendi. Bing Grosby gat þasis að lóku-m, að hann myndi fara héðan til London og hitta þar eigimkonu s-ína, Katherine, en síðan ætla þau hjónin ásamt nokkrum vinum sínuim á safari í Kenya. Crosby lét ágætlega af sér, lofaði veðrið og sagði það svipað og í San Fransisco. Hann sagðist vera þakklátur fyrir góðar mót- tökur og aðbúnað, og hygði gott til glóðaxinnar að glírna við íslenzka laxinn. þrifizt -hér og þar með sé þetta mál afgreitt endanlega, þó mu-nu margir telja að svo sé ekki. Það er vitað að fyr-r á öldum þrif- ust þau miklu sun-nar en nú og að það var fyrir áhrif maim- an-na að þau hröktust æ norðar. Til að ganga úr skugga u-m hvort þau geta lifað hér er engin leið öninur en sú að endu-rtaka til- raunina, en að fengi-nini reynslu ætti sennilega að haga henni nokkuð öðru vísi. Helzt held ég að ætti að stofna sauðnautabú á einangr- uðum stað á norðurströndimni, þar sem en-gin sam-gangur er við íslenzku húsdýrin. Helzt ætti það að ver-a á ein-hverri eyju og kem ur manni þá í hug Flatey á Skjálf an-da. Hún blasir við Norður-fs- 'hafinu og þar mun nú sem stend ur efcki rekinn búskapur, held- ur aðeins einhver árstíma bu-nd- in útgerð, sém ekki ætti að koma að sök. Er fengimn væri dálítill stofn mætti flytja af hon um til meginlandsins og kanna þannig hvaða áhrif nábýlið við íslenz-ku húsdýrin -hefur á sauð- n-autin og gera þá viðeigandi ráð stafanir ef um einhverja sýkin-gu eða aðra vankanta ky-nini að vera að ræða. Þá fyrst væri tíma- bært að ákveða um framtíðar- nýtingu og útbreiðslu þeirra. Nú vaknar að sjálfsögðu spurn ing um hvort nokkur ástæð-a sé til að gera svon-a tilraun, eð-a hvort yfirleitt sé n-okkuð uinin- ið við að flytja hin-gað fleiri dýrategundir en fyrir e-ru hér. Þessu er í rau-n og veru ekki auð svarað. Rök skortir til að full- yrða nokkuð um það hvort ein- 'hver og þá hvað mikill beinn hagu-r væri að því þó að tilrau-n- in heppnaðist, sem að vísu má telja yfirgnæfandi líkur fyrir að yrði. En til hvers er þá að vinma? Fyrst má þá telja líkurnar fyr- ir því að er tímai líð-a verði hægt með hjálp sauðnautanna að nýta batanr þ-á laindshl-uita, sem nú eiru að verð-a sennilega um fyrirsjá- anlega framtíð ónytjaðir, t.d. Hornstra-n-dir og yztu kjálkana á miili Eyjafjarðar og Skjálf- anda. í öðru lagi væri með auk- inni fjölbreytn-i in-nbyggja lan-ds- ins uninið að því að ger-a það auðugra og betra, því vissulega er landið með öllu þesis lífi ein órofa heild. Á sama hátt - og glaðzt er yfir hverri plön-tu er bætist við íslenzka gróðurríkið til fegurðar eða nota vekur það hryggð, ef útrýmt verður ein- hverjum tegundum úr jurta- eða dýraríkinu er verið hafa til nytja eða prýði. Um aldaskeið höfu-m við harm að dauða ,.síðasta“ geirfuglsiins og við erum með öndina í háls- inium af ótta við að íslenzka ern- inium verði útrýmt. Hreindýr og geitur viljum við ekki missa þó gagnið að þeim sé harla lítið um þessar m-u-ndir. Á sama hátt ætt- um við að gleðjast, ef hægt væri að fjölga í íslenzka dýrastofn- Framhald á hls. 23 LEIKHÚSKJALLARINN Orion og Sigrún Hnrðnrdóttir OPIÐ TIL KL. 1. — Sími 19636 TJARNARBÚÐ Blómasalur: HEIDURSMENN Ítalski salur: RONDÓ TRÍÓ Matur framreiddur frá kl. 8 e. h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1. leika frá kl. 9 — 1. TJARNARBÚD Á þessari nýju hljómplötu syngja Heimir og Jónas 12 lög í þjóðlaga- stíl. Öll lögin eru íslenzk, og þar á meðal eru 4 við Ijóð eftir Tómas Guðmundsson og jatnmörg ettir Davíð Stetánsson. \ FÁLKINN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.