Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1W9 3 HLUTAFELAGIÐ Flughjálp, sem stofnað var í Reykjavík siðastliðið vor, mun senn hefja starfsemi sína. Verkefni félagsins er að vinna að alþjóðlegri hjálp- ar- og samúðarstarfsemi, en stofnendur þess eru evangelisk- lútherska kirkjan á íslandi, hjálp arstarfsemi þriggja skandina- vískra kirkjufélaga og Loft- leiðir h/f. Stjónn féliaigsinis úkipa hei'ra biskju'p Sigiuiribjöm Eiiniairssicwi, sem er fonmiaðiur, Kristján Gu6- STAKSTEINAR Frá stjómarfundi Flughjálpar. Talið frá vinstri: Ingvar Berg, K. Nyholm, Viggo Möllerup, herra biskup Sigurbjöm Einarsson, Finn Hjalsted, Páll Kolka Kristján Guðlaugsson, Jóhannes Einarsson og Torsten Maanson. FLUGHJALP ákveður kaup á flugvélum til hjálparstarfsemi laiuigs'san, 'hæsitiarétitairliögmiaðuií og Jóhaírunles Einianssom, verk- firœðiniguir. Aulk stjúnnlair'áinin)- ar eru í firamlkvæimdairiáði fé- telgsinis Inigvair Beng firiá Stókík- hólmi; séra Elías B-enge, Osiló; aÉIÍiiifiil* Torsbem Maiainisom, Sboklklhólmii og Finin Hjallisted fná Kaiupmiamma- höfn. Rá'ðiumautur nietfindairiiinmlar er séna Viggo Möl'lerup, em hiamn er fina'mlkvæmdiaistjóri stoamdimia- vístoa toirfcjiuisamibainidisiinis „Nard- chuirchaid,“ sem staiðið hefiur fyrir bimgðafhjitndinigum tlill Bdiatfra, Stj’ómiainfiuiniduir Fkugtojiálpair var haOdiinin 22. júlí á Hótel Loifit- leiðium og sáitu hiamm gtjómn og finamlkvæmdairáð. Hafia niú verið lögð' drög að kaupum á tveimur Cloudmiastemfiluigvélluim Lofitflieiða og eintniilg er áfonmiað að keypbar Verði tvæir DC-6B fluigivéteir af hoil'Lenztoa fluigfél'aginiu Tnanevia. AMair þessar flugvélair hatfa verið í fiuitiniiinigum á lyfjum'og stoireið xmiil'M Saio Tome og Biaifria umtde ainifarið. Mynd af einni af Cloudmastervélunum, sem Flughjálp hefur ákveðið að kaupa. Heyerdahl kominn til Barbados — ánœgður þótt hann hafi orðið að yfirgsfa Ra Bridgetown, Barbados, 22. júlí —NTB— THOR Heyerdahl og áhöfn hans komu í dag til Barbados eftir að hafa neyðzt til að yfirgefa bátinn Ra á Atlantshafi. Heyer- dahl var hinn ánægðasti við kom una og taldi gð hann hefði náð tilgangi sínum, það er að sanna að Egyptar hefðu siglt vestur um haf, löngu á undan Leifi Eiríks- syni og Kristófer Kóiumbusi. Mikili miamnfjöldi hafði safm- azt saman og fagmaði Heyerdahl oig mönnium hams, þar á meðál var eigintooma hams og þrjár dæt ur. Ra var yfirgefin.n um 600 sjómílur austur af Barbados og er búizt við að hiamn réki þairug- að áður em larugt um líðlur. Ætl- ar Heyerdiahl að bíða átekta á Barbados og reyrna síðam að takia úr bátmuim það sem heillegt er. HeyerdiaM segir að eftir að bát- uriinin lemti í mjög slæmiu veðri IhJafi áíhöfnin reynt að gera við hiamn og hefðd það að líkindium tekizt ef háikarlar hefðiu eklki hvað eftir antmað gert áhlaup og óigmað lífi áhafnarinnar. Þá Sjálfvirkur sími vestra ísafirði, 22. júlí. SJÁLFVIRKUR simi verður tek- inm í notkuin í Rokmigairvík í dag, á Flateyiri á föstudag oig á Suðureyri í mæstu vitou. Áðwr hiefiur sjá'lfviirkur simi verið tek inm í mofitoum hér vestra á fsa- fiirði, Hnífisdiai, Patrekisfkði og Bíldiudal. — Fréttaritari. kvaðet Heyerdalhl hafa í búnimgi að skrifa bók uim undir-1 i.ma og ein.n'ig yrði að lí'kindum ferð- I gerð kvitomymd uim bama. Kynþáltoóeirð- Ohio ir i Oaliuimltíuig, Ofhiio, 22. j'úffi. AP. TVÖ þúsulnld Ilagiragfliuimleninf otg þjóðiyiairlðOiiðar vanu tavaddlir till CoŒuim'buis í OMo-riItoi á mláimu- diaigdtovöLd, veglna miaigniaiðlra kyn þáifitiaóeiinðia, sem blossuiðiu 'upp fyirr 'Utn dlaigiiram. Samlk'væmit AP fréttuim var eilnm 'borigairi átoot- ilran til 'baoa í óairlðluiniuim ag aflll- miarigir miedidldiuot. ÓeiiTðiarsagglLr toveilktu' í hiúauim oig verzflluirauim og lleynliiSkyttuir l'ótu tmijlög a® sér flovöðia. Síiðari hlliuita þatilðjiuidiagis var Ikyinrð 'að miesltlu tooimiiin á og yfiimmtalðiur lög raglllulliiðisin|g saglðli alð ékltoi yrðli EJtoirrzt vilð 'alð ibeita (hiörltou í saim- sltoiptuim við Anægð með dvölina á Islandi ALLTAF lætur hrós um liamd oig' iskyidu sín.a, e>n sagizt voraaist tátt 'þjóð vel í eyriuim, Vestur-Ælsölend'kugainndr Ámnd Sí- mian'ainsom, toomia hainis Jaammie og' dóttir firá Blairae í Waishikngitioin. liitu mýlieiga inm hjá Mbl tii þeise éimis áð 'sfcýra firá, hve émiæigö þau væru tmieð dvöliinia hér og aillliair mióititölkur. Ármd, sem sifiaríár við faisiteiigniaisöliu í Bflaime, er hór í fynsfia skipti með fjöll- að toomia filjótt aftur. — Allliir bafia veriiið svo góðir við ototour. M.a. toomiu ættimigjiar ofcfciar samam í Hótlell Sögu og héldu ofcfcur veizlu. Þar vomu miættir yfiir 20 miaimnls, em við höfðum etoki huigimymld uim a0 við ætt.lum svo margt skyJidtfóíllk: hérnia. Þetrba boð vemður olktour ógl'eymia'nlLegt. Við eruim búim að fieirðiaist milkið um Laindið. V'ið fiórum tiill BHöradiu- ó'ss, Akuireyrar og víðiar oig sáuim mieiri fegu'rð en við höfiðium látið (óklkiur direyrraa uim að tdil væri Hér er aifflt svo hreiimt og firið- sæfllt Þegar viið 'tootmium út aifitiur, ætllum við isainmiarl'eiga að hvetj'a samiHamida ofcltoar 'þar tiil að fara hdð fyrsta og heimisœfcja gamlla l'amdið otokar, ísfliainld. Maðurinn stígur d mdnans grund Forystugreinar Reykjavíkur- blaðanna í gær eru af, eðlileg- um orsökum helgaðar tunglferð Apollos—11. í forystugrein Vís- is segir m.a.: „Mörg mannanna verk á jörðtt niðri eru enn ófullkomin og jafn vel fáránleg. Hugvitið, sem kem ur í ljós í geimferðunum, ætti einnig að geta leyst mörg þau vandamál, sem mannkynið á við að stríða heima hjá sér. Tungl- ferðin gefur vonir um, að mað- urinn hafi greind og gæfu til a® móta örlög sín í framtíðinni. Geimfaramir þrír þjóta nú í geimfari sínu í átt til jarðar með feng sinn, sýnishorn af yfir borði tunglsins og margvísleg- ar aðrar mikilvægar upplýsing- ar, sem vísindamenn hefur þyrst í. Þeir hafa mestu hætturnar að baki, en eru samt ekki úr allri hættu. Það er ekki langt siðan lending af braut umhverfis jörð var talin vera hið mesta hættu- <. spil, en nú þykir geimförum það vera bam.aleikur. Allir vona að tunglförunum takist að ljúka ferð sinni áfalla- laust. Það verða þá stoltir menn sem stíga aftur á land á gömlu góðu jörðinni. Þeir verða hetjur alls mannkynsins, enda verður áreiðanlega vel tekið á móti þess um útvörðum mannsandans. Gæf an fylgi þeim á leiðarenda." Tíminn segir svo í forystu- grein: „Landkönnuðir nýrrar aldaf eru að snúa heim úr fyrstu ár- angursríku landkönnunarferð sinni og nýr kapituli er að hefj- ast í sögu mannkynsins, sem valda kann byltingu í viðhorf- um og lífi kynslóðanna á jörð- inni á næstu öldum — eða jafn- vel áratugum. Hver veit? Mað- urinn virðist kominn á það stig þróunar í tækni og vísindum, að það sem mönnum kann að virðast f jarstæðukennt getur orð ið að raunvemleika áður en 4 langur tími líður í sögu mann- kynsins. Menn skulu hafa íhuga að það eru aðeins 66 ár síðan maður flaug í fyrsta skipti í flug vél og aðeins 8 ár síðan það mark var sett að koma manni til tunglsins og heilum á húfi til baka. Sú kynslóð, sem lifað hef ur allar þær stórkostlegu tækni framfarir þessarar aldar, getur vart úr þessu látið sér koma neitt á óvart. Tækniframfarirnar á þessari öld hafa verið ótrúlega hraðar. Þeir, sem vom að alast upp í byrjun aldarinnar þekktu ekk- ert af því, sem við teljum nú sjálfsagt og ómissandi í hinu dag lega lífi, enda var það ekki til, svo sem sími, bifreiðar, flugvél- ar, rafmagn og allt annað, sem * tekið hefur verið til almennrar notkunar á þessari öld.“ I forystugrein Þjóðviljans er m.a. komizt svo að orði: „Ferð bandariska geimfarsins Apollos—11, tæplega sólarhrings dvöl þeirra félaganna Arm- strongs og Aldrins á yfirborði tunglsins, tveggja klukkustunda útivist og starf þeirra þar — þessa mun ævinlega minnzt sem eins af merkustu áföngun- um í þekkingarleit mannsins, í sögu mannkynsins. Með þess- ari fyrstu dvöl jarðarbúa á öðrum hnetti er brotið blað í sögu þeirra, nýjum áfanga náð. Mönnum er gjarnt að telja geim rannsóknimar sérstakt fyrirbæri ' okkar tæknialdar, en það fyrir- bæri á sér í rauninni langan að draganda, jafnlangan og saga siðmenningarinnar er. öll sið- menning, hvar sem hún hefur komið upp á jörðinni, hefur byggzt á skipulegum athugun- um mannsins á umhverfi sínu, á gangi himintunglanna. Stjömu- fræðin er formóðir allra raun- vísinda og um leið helzti aflvaki verklegra framfara."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.