Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 106® 7 Undarleg sýning í SÚM Kristján hjá einu verka sinna, scm hann ncfnir landslag — Mánudaginn 21. júlí opnaði Krist ján Guðmundsson sýningu á verk- um sínum í Galleri SÚM, Vatnsstíg 3B. Hann sýnir að þessu sinni skúlptúr, málverk og bækur: alls 12 verk, sem öll eru gerð á þessu ári. Sýningin verður opin 1 þrjár vikur frá kl. 4—10. Kristján Guðmundsson er Reyk- víkingur, fæddur 1941. Hann hefur tekið þátt í nokkrum samsýning- um og í fyrra átti hann þrjár myndir á Ungdoms biennale í Hels ingfors. Kristján hefur haldið eina einkasýningu áður Hann er félagi í SÚM og átti verk á síðustu sam- sýningu SÚM í marz — apríl sl. Boðun Fagnaðarerindisins Samkoman að Hörgshlíð 12 fell- ur niður í kvöld Kristniboðssambandið Tjaldsamkomum er lokið, en í kvöld er almenn samkoma i kristni boðshúsinu Betaníu kl. 8 30 Gunn- ar Sigurjónsson guðfræðingur talar. Allir velkomnir. II jálpræðisherinn Samkoma miðvikudagskvöld kl. 8.30 Reigar Molander talar og sijóinar. Engin samkoma á fimmtu dagskvöld. Fjallagrasa- og kynningarfcrð NLFR Náttúrulækningaféiag Reykjavík- ur efnir til þriggja daga ferðar að Hveravöllum laugard. 2. ágúst kl. 10 frá matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8. Nauðsynlegt að hafa góð an viðleguútbúnað, tjöld og mat. Ferðagjald kr. 900, — Upplýsingar í s. 16371 og 10263. Þátttaka tilk. fyrir fimmtudagskvöld 31. júlí. Húsmæðraorlof Köpavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Verkakvennafélagið Framsókn fer í sumarferðalagið föstudag- inn 25. júlí. Komið aftur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes og gist að Búðum. Uppl. veittar á skrifstofu félags- ins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu símar 20385 og 12931 Verð fjarverandi til 5. ágúst. Séra Garðar Þor- steinsson prófastur þjónar fyrir fyrir mig á meðan. Séra Bragi Friðriksson. Kvæðamannafélagið Iðunn fer sína árlegu sumarferð 26. júlí til Hveravalla. Lagt verður af stað kl. 8.30 að morgni frá torg- inu við Hallgrímskirkju. Ekið um Selfoss og Hreppa. Sýndur verður fæðingarstaður Fjalla-Eyvindar og dvalarstaður hans í bernsku. öll leiðin kynnt. Meðal leiðsögumanna verður Helgi bóndi á Hrafnkels- stöðum. Gist verður að Hveravöll- um. Uppl. í símum 34240, 30112 og 42544 Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- irkomulag fararinnar. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasambands íslands er op in áfram plla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. liáteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru i kirkj- unoi kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Langholtsprestakali Verð fjarverandi næstu vikur. Sera Sigurður Haukur Guðjónsson. ÆSKAN, 7.-8 tbl júlí — ágúst 1969 er nýkomið út og hefur ver- ið sent blaðinu. Það er að venju ákaflega fjölbreytt og virðist Grími Engilberts ritstjóra einkanlega sýnt um að velja efni blaðsins við hæfi barna og unglinga. Af efni blaðs ins má helzt nefna: Grein með myndum um fegurðarsamkeppni ungu kynslóðarinnar. Skógardísin, ævintýri eftir H.C. Andersen. Villi ferðalangur og fíllinn hans. Mál- fræði, skemmtilegasta námsgrein- in. Lóa litla landnemi, saga frá Nýja íslandi eftir Þóru M. Stefáns dóttur, með myndum eftir höfund- inn. Jón Gauti leiðbeinir ungling- um um smíði lítilla tréskipa. Jón úr Vör á kvæðið: Ég vaknaði snemma. Litlu ambáttirnar tvær, saga frá Malaja eftir Hugh Cliff- ord. Sagt frá barnastúlkunni Stjörn unni á Akranesi. Happdrætti, ný framhaldssagá. Sindbad sjómaður. Tónlistarþáttur Ingibjargar. Tarz- an apabróðir. Skákþáttur. För Gullivers til Putalands. Þættir úr sögu okkar undursamlegu veraldar. Heimilisþáttur Þórunnar. Tunglið og geimferðir. Ævintýri Stínu. Hvað viltu verða? Kennari. íþróttaþátt- ur Sigurðar. Norræna sundkeppnin 1969. Esperantó. Ekki fer allt sem ætlað er, eftir Sigurð Ó. Jónsson á Eskifirði. Frímerkjaþáttur Sig- urðar. Flugmálaþáttur Arngríms. Mary Hopkin segir frá. Fegurðar- drotmingar. Spurningar og svör með mörgum myndum. Myndasög ur og ótaimargar myndir prýða Æskuna, eins og venjulega. Stór- stúka íslands gefur Æskunna út. Framkvæmdastjóri er Kristján Guðmundsson, en ritstjóri hennar er Grímur Engilberts. 65 GRÁÐUR. tímaritið annað, sem út er, gefið á ensku hér á landi, maíheftið er nýkomið út, og hefur verið sent Morgunblaðinu til umsagnar og hér skal hún gefin með gleði. því að margt er gott við þetta tímarit. Á forsíðu er ei- lítið sneitt að lækninum, sem skor aði Bretadrottningu á hólm, og að verðleikum. Af efni ritsins má þetta tina til: Lesendabréf, íslenzkur annáll eftir Jón H. Magnússon, en Kristinn Guðmundsson, fyrrum sendiherra skrifar um sambúð íslands og Sov- étrikjanna. Þá er grein eftir rit- stjórann, Amaliu Lindal: A case in point, og fjallar hún um hólmgöngu áskorun Skúla augnlæknis til henn- ar hátignar Elísabetar Englands- drottningar. Stefán Júlíusson skrifar grein- ina: The Icelandic Authors' Dil- emma. Listamaðurinn Baltasar skrifar greinina An art style of my own, og margar myndir prýða þá grein. Næstu grein á Dr. Sturla Friðriksson erfðafræðingur, og kall ar hana The Importance of grass. Ræðir Dr. Sturla í grein sinni um hin ýmsu áhrif, sem grasvöxtur hefur í íslenzku þjóðlífi, og jafn- framt kemur fram í grein hans áhrif uppblásturs og hver nauðsyn er á aukinni landgræðslu. Dr. Finn- ur Guðmundsson á þarna skemmti- lega grein, sem heitir Bird Life in Iceland. Getur Dr. Finnur flestra þeirra fuglategunda, sem á íslandi finnast, og margar myndir fylgja ritgerð han.s Þá er greinin: An American Psychiatrist Looks on Ice land eftir David J. Vail, M.D. Ým- islegt smáefni er og í ritinu. Eins og áður segir er ritstjóri og útgef- andi Amalia Líndal og eru rit- stjórnarskrifstofur á Laugavegi 59 sími 18865. Bókabíllinn Miðvikudagur 23. júli: Verzl. Herjólfur kl. 3.30-4.30, Álftamýrarskóli kl. 5.30-7, Kron við Stakkahlíð kl. 7.30-9. vit> SKULUM NÚ NÍÓTA ÞESS Aö E«GA SUMARFRÍ, OG GERA VÍ£ 6ÍLÍNN OKKAR / Sjálfsþjónusta Njötið sumarleyfisins. Geriö við bilinn sjálfir. Veitum alla aðstöðu. VIL KOMAST í bréfasamband við skelja- safnara og kuðungasafnara á NA landi (á 90 teg. af hvoru), með skipti i huga. Vigfús Andrésson, Ásaveg 2, Vestmannaeyjum. GET TEKIÐ BÖRN i GÆZLU á dagino frá 1 nóv., helzt á aldrinum 1—3ja ána. TH gr. kæmi að taka eitt ungt barn allan sólarhringinn. Tilb. ti'l Mbl. f. 29. jíHí m. „Laugarás- 1 hverfi 3505". MÆÐUR Get tekið 3 börn yftr dagino, meðan dagheimifio eru iokuð. Er vön gæzlustörfum. Tek einnig börn um verzluna'rm.- helgina. Uppl. í síma 30242. rAðskona Embættismaður úti á landi óskair eftir ráðskonu. Ágætt húsnœði. Lítið he'tfnHi. TH við- tafs á City Hótel, Ránargötu 4 A, sími 18650. 2 MILLJÓNIR Kaupi viðskiptavíxla, tryggða víxla, veðskuldabréf og ríkis- tryggð bréf. Tilboð merkt „Samvinna 3508" sendist Mbl. strax. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu mammammmmmmm? mmmmmmmmmm Skrifsfofubúsnœði Til leigu er 150 ferm. skrifstofuhúsnæðí á bezta stað í Miðbænum. — Nánari upplýsingar veitir BARMI BEINTEINSSON. HDL.. Austurstræti 17 — Símar 13536 og 17466. Ungur maður vel menntaður og algjör reglumaður, þaulvanur afgreiðslu- störfum, talar bæði ensku og Norðurlandamálin óskar eftir starfi í herrafataverzlun, bókaverzlun eða bókasafn. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega sendi tilboð til Morg- unblaðsins fyrir 28. þessa mánaðar, merkt: „Reglusamur — 3506". Verzlunarhúsnœði Óskum eftir verzlunarhúsnæði til kaups eða leigu, um 150— 200 ferm. í eða við Miðbæinn. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „3507" fyrir 1. ágúst n.k. Hef kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í blokk, helzt á 1. eða 2. hæð. Góð útborgun í boði. FASTEIGNASALAN. Óðinsgötu 4, sími 15605.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.