Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 16
* 16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1®6® Congress - flokkurinn rís upp á móti Gandhi Nýju Delhi, 14. júlL Upplausn í stjórn Congress- flokksins og ráðuneyti frú Ind- iru Gandhi virðist yfirvofandi eftir að flokksnefndin, sem kom ■aman í Bangalore um helgina, gekk fram hjá vilja forsætisráð- herrans í vali á frambjóðanda í forsetaembætti landsins. Nefndin útvaldi Sanjiva Reddy, sem fulltrúa sinn í kosn- ingunum í ágúst. Sanjiva Reddy er þingforseti Neðri deildarinn- ar. Hann er 57 ára að aldri og kunnur fyrir gagrwýni sína á frú Gandhi Tillögu Gandhi um að annar hvor þeirra V.V. GirL nú- verandi forseti, eða Jagivan Ram, matvælamálaráðherra, yrðu í iframboði, var synjað. Þrátt fyrir það hefur Giri til- kynnt, að hann muni bjóða sig fram og hefur það valdið all- mikilli ringulreið. Frú Gandhi og vinstri sinnað- ir fylgjendur hennar hafa stað- ið í togstreitu við flokk, sem í háðungarskyni hefur verið kall- aður ,,klíkan“(syndicate). Eru það fulltrúar þess hluta Congress flokksins, sem fylgja ákaft íhalds stefnu og vilja vinna á móti myndun vinstri sinnaðrar stjóm ar eftir kosningamar 1972. En þá er búizt við, að floMcuriivn muni í fyrsta sinn ekki ná að mynda stjóm í Nýju Delhi. Ósigur Gandhi í fyrstu lotu þessarar stjórnmálabaráttu átti sér stað aðeins örfáum dögum eftir að hún kom fram með stjóm málabrellu, aem var álitin mjög kæn. Ef brellan hefði lánazt hefði tillaga hennar um að þjóð- nýta verzlunarbanka í Indlandi valdið miklum niðurskurði í röð um klíkunnar. Það er álit manna, að þetta kænlega áform hafi átt að bein- ast gegn aðalandstæðingum henn ar í Comgress. En meðal þeirra er foringi flokksins, Nijaling- appa, einnig S.K. Patil, formað- ur Conigressflokksirus í Bombay og fjármálaráðherrann .Morarji DesaL Allir þessir menn eru mjög á móti breytingunni á rekstri fcankans. Áætlun Gandhi, sem hún talar um, sem óskipulegar hug- myndir um þjóðnýtingu bankans og umsjón ríkisins á öllum inn- flutningi til landsins urðu til þess að klíkan klofnaðL Kamaraj, fyrrum formaður Congreas-flokksins og áihrifamað- ur innan klíkunnar, er einlægur fylgismaður tillögu hennar, enda þótt hazm sé andstæðingur Gandhi á mörgum sviðum. Á fund inuim í Bangalore mælti hamn með hugmyndum hennar, en það var samankominn meiri hluti nefndar Congress-flokksins, sem fer með stjórnmálavöldin innan hans. Bæði í þessari og öðnum stjórn HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams r SEE A PHONE UNE USAOINQ TO THIS HUT.. IO.L CALL FOR HELP TO i SET OANNV DOWN.AMD TCLL THEM WHAT WENT ON UP HERE'Í — Ú, Troy, hvað gerðist? — Vini þínum Ernst tókst ekki upp skyldi! Hann dati... beint fyrir framan snjóflóðið. — Ég sé, að það liggur simalína að kof- anum. Ég hringi á hjálp. Það þarf að koma Danny niður og skýra frá því, sem hér gerðist. Á meðan, skammt frá gagnfræðaskóla i Washington. — Stilltur! Þama kemur hann. — Segðu það, sem aðalmaðurinn sagði þér að segja, og allt mun ganga að ósk- nm. máladeilum hrósaði frú Gandhi hollustu meirihluta fulltrúanna í Bangalore. Skoðun þeirra er, að flokkurinn muni fá meira fylgi í kosningunuim 1972, ef stefnan vaari meira til vinstri. Frú Gandhi hafði tekizt a 8 verða forsprakki róttækrar stefnu í C on.g rests - flo kkrnum og vonað að það eitt, mundi nægja til þess að tryggja henni áfram forustuhlutverk í þingflokknum og auka möguleika hennar til endurkosningar 1972. Með það takmark fyrir augum hafði hún mikinn áhuga á, að flokkurinn útnefndi ekki mann til forseta- embættisins, sem væri á móti hennar stjórnmálastefnu. Þegar henni bárust tíðindin um endalok hugmyndarinnar á- álasaði 'hún Congress-nefndimni fyrir valið. „Ég hef ekkert á móti Reddy, sagði hún, en ég hefði heldur kosið forsetaefni sem allir geta sætt sig við. Þetfca á ekki að vera pólitískt embætti". Ef baráttan í ágúst verður milli Reddy, sem opinberum fram bjóðanda Congress-flokksins, og Giri, sem óformlegum frambjóð- anda vinstri-sinnaðra Congress- manna, er sennilegt að hinir flokkarnir munu klofna jafnt. f kosningabaráttunni hefur frú Gandhi haft stuðning frá komm- únistaflokknum í Madras og Pun jab. Aftur á móti er klíkan aðal- lega studd af hinum hægri sinn- uðu Swatantra-flokki, hinum ríka Bharatiya Kranti Dal, sem bænd ur fylgja og Hinduprédikaranum Jan Sangh. Indlandsforseti hefur mikil völd og ef hiann er studdur af klíkunni gæti hann gert forsætis ráðherrann algjörlega óvirkan. Hann hefur góða aðstöðu til þess að hafa áhrif á pólitíska fram- vindu. Auk þess hefur hann rétt til að víkja stjórninni frá vegna sérstakra mála. Sem flokksmað- ur, getur hann einnig unnið leyni lega á móti kosningu í æðri stöð- ur ríkisins, hvort heldur um er að ræða útnefningu eða kosn- ingu. Einnig er hann yfirhers- höfðinigi í hetr landsins. Gísli Páll Gíslason, 39 ára, sjómað- ur, Suðureyri drukknar (30). ÍÞRÓTTIR Guðmundur Sigurðsson sigrar á lyft ingamóti í Kaupmannahöfn (1). Arsenal sigrar íslenzkt úrvalslið 3:1 (6). ísland vann Skotland í landsleikjum I körfuknattleik, 69:64 (8). Sveinn Guðmundsson, HSH, glímu- kappi íslands 1969 (10). Tékkar unnu íslendinga í lands- leik í körfuknattleik með 123:63 (18). Ísíand vann Danmörk í landsleik i körfuknattleik með 51:49 (14). Leiknir Jónsson setur íslandsmet í 1000 m bringusundi, 15.05,4 mín. og Ellen Ingvadóttir í 400 m (6.21,7) mín.) 900 m (8.01,3) og 1000 m bringusundi (16.16.8 mín.) (14). Kefiavík sigraði í Litlu bikarkeppn inni (15). Norræna sundkeppnin hafin (17). Reykjavík vann Akranes í bæjar- keppni í knattspyrnu, 4:3 (17). KR Heykjavíkurmeistari i knatt- spymu (20). . KR ságrar í keppni við ÍBV um meistarabikarinn i knattspyrnu (20). íslandsmótið í knattspymu, 1. deild: Keflavík — Akranes 1:1 (28). Guðmundur Hermannsson. KR, set ur íslandsmet í kúluvarpi, 18,48 (30). AFMÆLI TJngmennafélagið Afturelding 60 ára <•>. Ásgeir Ásgeirsson fyrrv. forseti 75 ára (13). Liftryggingarfélagið Andvaka 20 ára (14). Gunnar Gunnarsson, rithöfundur, áttræður (18). Verzlun K. Einarsson og Björnsson h.f. 50 ára (21). Lúðrasveit Stykkishólms 25 ára (22) Styrktarfélag vangefinna á Akur- eyri 10 ára (23). Knattspyrnuráð Reykjavíkur 50 ára (24). Sjálfstæðisflokkurinn 40 ára (24). Knattspymufélagið Hörður á ísa- firði 50 ára (28). MANNALÁT Bjöm Runólfsson, fyrrverandi hrepp stjóri, Holti á Síðu (10). Amdís Bjömsdóttir, leikkona (20). Páll Sigurðsson, fyrrv. tryggingayfir læknir (28). Jón B. Einarsson, skipstjóri á Árna Friðrikssyni (29). Ásmundur Guðmundsson, fyrrver- andi biskup (30). ÝMISLEGT Fulltrúar Campell Soup kanna mögu leika á fiskkaupum hérlendis (1). Prentsmiðjupósturinn við Aðalstræti mældur (1). 9,2 millj. kr. bárust í Biafra-söfnun ina (3). Hjónin Sólveig Pálsdóttir og Pétur Jakobsson arfleiddu Hringinn að hús- eign (3). Innvegið mjólkurmagn til Mjólkur samsölunnar 1 Reykjavík var 52 þús. lítrar sl .ár (3). Dótturfyrirtæki SÍS í Bandaríkjun um undirbýr málsókn á hendur Pro- Paik (3). Bandarískur fiskiðnfræðingur athugar möguleika á vinnslu loðnu til niður- suðu fyrir SA-Asíu markað (3). Fyrirtæki Thomasar Holtons, Ice- landic Import, yfirtekur sölu á vörum Icelandic Arts and Crafts í New York (4). Forráðamenn fjögurra næturklúbba berjast fyrir opnun klúbba sinna (6). Erni bjargað úr sjó við Stykkishólm («, 7). Nýr íslenzkur staðall um útboð verkframkvæmda (7). Sædýrasafn aett á stofn í Hafnar firði (7). Norðurstjaman kannar markaðe- möguleika fyrir niðursoðna loðnu (8). Timasprengja finnst í bragga í Hval firði (», 10, 23). Stígandi frá Ólafsfirði fær stríðs- byssur og flugvélabrot í vörpuna <1<W. Sýning á nýjungum í ullarvinnslu (11). Norðlenzku hrossunum lýst sem úr hraki í sænskum blöðum (13). Innlagt mjólkurmagn hjá Mjólkur- samlagi KEA 19,8 miUj. lítrar 1968 (15) Urmull sovézkra sprengjuflugvéla umhverfis landið (15). Loftleiðir í samvinnu við dönsku og þýzku járnbrautirnar (17). íslendingar eiga nær 44 þús. bíla (18). Tekjur af erlendum ferðamönnum 562 millj. kr. árið 1968 (20). Rússar selja írum olíu, sem íslend ingar eiga (20). Sala á sígarettum stórminnkar (21). Flugbátur Landhelgisgæzlunnar tek ur brezka togarann Northem Isle GY- 149 í landhelgi (22). íslenzki hesturinn leiksoppur í við skiptastríði sænskra kaupmanna (23) Fólk á öllum aldri í umferðarþjálf- un (24). Mikla norræna ritsímafélagið gefur 1,2 millj. kr. f námssjóð íslenzkra símamanna (29). Góð skilyrði fyrir þaraþurrkunar- verksmiðju að Reykhólum (29). | Sendinefnd frá Spáni ræðir við ís I lendinga um skipasmíðar (29). Náttúruvemdarráð óskar eftir að Þjórsárver verði friðlýst (29). Hópur unglinga vinnur að lagfæring um og hreinsun á I»ingvölliim (30). Kvenfélagið Hringurinn gefur 100 pús. kr. til fæðingardeildar (31). IBM afhendir Reiknistofnun Háskól ans nýtt tæki, „prentara4* (31). Samningar um 70 þús. tunnur af saltsíld til Sovétríkjanna og 43 þús. tunnur til Finnlands (31). GREINAR Suður með sjó, eftir Einar Þ. Guð- johnsen (1). Hver var afstaða miðstjórnar Fram sóknarflokksins? eftir Einar ö. Bjðrns son, Mýnesi (1). Frjálst framtak og menntamenn, eft ir Hilmar Ágústsson, verzlunarmann (3). Umhverfi Tjarnarinnar varðveitist óbreytt, eftir E. Pá. (4). Rætt við Richard Ringler, forseta Norrænudeildar Wisconsinháskóla eft ir Ingva Hrafn Jónsson (4). Biafra-greinar, eftir Björn Thors (6, 13, 15, 21 og 20). NATO 20 ára lokagrein eftir Björn Bjamason (6). Akureyrarhöfn, eftir Jónas Elíasson (»). Kennaraskóli íslands eftir Ástu Kristjánsdóttur (6). Samtal við önnu Sólveigu Ólafsdótt ur um kosningarnar í Frakklandi (7). Flotvörpur og flotvörpuvelðar, eftir Guðna Þorsteinsson, fiskifræðing (8, 9, 10 og 13). Pompidou spáð sigri, eftir Bjðra Bjamason (8). öfughvatar þjóðfélagsins, eftir Sig urð Ólafsson (8). Bréf frá Fél. ísl. myndlistarmanna um myndlistarfræðsiu í sjónvarpi (8). Samtal við Eli Reimer og Bent Rhode (9). Yfirlýsing frá fréttamönnum Sjón- varps (10 og 14). Úr ræðu Betty Ambatielos á Grikk landsfundi (10). Áskorun um stöðvun úthafslaxveiða eftir Axel Aspelund (10). Samtal við Gunnar Bergsteinsson, sjóliðsforingja (11). Samtal við frú Katrínu Viðar (11). Samtal við Ármann Snævarr, há- skólarektor (11). Samtal við Hilmar Rósmundsson, skipstjóra á Sæbjörgu VE 56 (11). Þjóðræknisfélag íslendinga 1 Vestur heimi 50 ára, eftir Ágúst Guðmunds- son (11). Aths. frá Ólafi Jóhannessyni (11). Samtal við Ake Hakansson, fiski- ræktarmann (13). Samtal við Ásgeir Ásgeirsson, fyrr um forseta 76 ára (13, 14). Afbrýðisemi, — eða . . . . ? eftir Freymóð Jóhannfwson (13). Úrbætur í fangelsismálum í þremur áföngum (13). Samtal við Ólaf Davíðsson hagfræð ing, um alþjóðlegu gjaldeyriskrepp- una (13). Vamir og viðskipti, eftir Þóri Bald vinsson (14). Rætt við Ragnheiði Þórhallsdóttur, ljósmyndara Newport & News í Virg inia (14). Að muna ártöl og hetjudáðir, eftir Matthías Johannessen (14). Opið bréf til kvenfélaga, eftir Björgu Thoroddsen (14). Rætt við Auðun Einarsson, þjón, um fíugvélaævintýri og næturklúbba (14) . Opið bréf til stjórnar BSRB, eftir Garðar Viborg (14). Til athugunar áður en Esjan kveð ur eftir Vilhjálm HjáLmarsson alþm. (15) . Nokkur orð til Freymóðs eftir Kjart an Guðjónsson (15). Ræða Gunnars J. Friðrikssonar við setningu ársþings F.Í.I. (17). Úr ræðu Jóhanns Hafsteins iðnað armálaráðherra á ársþingi FÍI (37). Greinargerð iðnaðarmálaráðherra um olíuhreinsunarstöð á íslandi (17). Samtal við Magnús Má Lárusson, nýkjörinn háskólarektor (18). Um laxeldisstöðvar, frá stjóm Lax eldisstöðvar ríkisins (18). Laxalón og Kollafjörður, eftir Jak- ob V. Hafstein (20). Samtal við Pétur Eggerz, sendiherra (21). Athugasemd fjármálaráðuneytisins við fréttatilkynningu BSRB (22). Eggaldin og paprika, eftir Ingólf Daviðsson (22). Prestsembættið í Kaupmannahöfn, eftir Sigurbjörn Einarsson biskup (22) Spjallað við dr. Richard Beck (22). Mótmæli vegna Gljúfurárvirkjunar (22). Hafnarfjarðarvegur — Akkilesar- hæll ísl. vegamála (22). Á ferð um Snæfellsnes, eftir Ágústu Björnsdóttur (22). Eru það flugfélögin og flugliðar, sem deila, eftir Kristberg Guðjónsson (23). öflugar undirstöður undir nautgripa rækt í Eyjafirði, samtal við Ólaf E. Stefánsson, ráðunaut (23). Spjallað við Poul M. Pedersen, rit- höfund (23). Skrifað í fsinn, eftir Freystein Jó- hannsson (23, 28). Eggjatökuleiðangur um úteyjar Vest mannaeyja (23). Bjöm Bjarnason ræðir við Poul- Henri Spaak (24). Samtal við Bjarna Benediktsson, for sætisráðherra, um nýgerða kjarasamn* inga (24). Bankabyggingar og skipulagsmál, eftir Gest Jóhar\nsson (28). Útdráttur úr ræðu Spaaks (28). Á hlaupum með Daníel, eftir Helga Hailvarðsson (28). Að samningum loknum, eftir Styrmi Gunnarsson (29). Bjðrn Bjarnason ræðir við Henrik Sv. Björnsson, sendiherra (29). Athugasemd frá „íslendingi-lsafold" um kollhnís og heftiplástur (29). Framtíð íslenzkrar tungu, eftir Þór unni Guðmundsdóttur (30). Gengið á vit vors og blóma, eftir Ólaf B. Guðmundsson (30). Tjaldvist og sumarhótel, eftir Gísla Guömundsson (30). Samtal við Nönnu Egilsdóttur Björnsson (30). Bindindisfræðsla, böm og æskufólk, eftir sr. Árelíus Nielsson (30). Rabb um myndlist, eftir Úíf Ragnars son (30). Prestsembættið í Kaupm annahöf n, eftir Steinar Berg Björnsson (30). Heimilishjálp fyrir aldraða, eftir Erlend Vilhjálmsson (30). Hvíldartieimili hjúkrunarkvenna, eftir Snæbjörn Jónsson (30). Svar um starfsmat o. fl., eftir Harald Steinþórsson (30). Niðurskurður og sjálfstæðl, eftir Svein Ólafsson (30). Framtíð Þjórsárvera, eftir dr. Finn Guðmundsson (31). Samtal við Helga Tryggvason, bóka safnara (31). Efling útgerðar og iðnaðar er brýn- asta verkefni í atvinnumálum Reykja- víkur, eftir Birgi ísl. Gunnarsson (31). Síldveiðarnar 1968 og horfur 1969, eftir Svein Benediktsson (31). Jarðhitaleit við Grindavík, eftir Jón Jónsson, jarðfræðing (31). Rætt við Ragnar Kjartansson, frá- farandi formann ÆSÍ (31). Til hvere eru eyrun á sauðfénu, eftir Jón Konráðsson (31). ERLENDAR GREINAR Enska knattspjrmufélagið Arsenal (3). Austur-þýzk valdastefna, eftir Hans von Friesen (»). Lokaþáttur de Gaulles, eftir William Millinship (16). Alain Poher, forsetaframbjóðanda í Fra>kklandi (20). Thor Heyerdahl leggur upp í sigi- ingu á papýrusbátnum Ra (23). Samtal vð Emil Zatopek (30).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.