Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1»B9 21 • miðvikudagur • 23. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Ingólfur Jónsson frá Prests bakka les siðari hluta sögu sinn ar um „Rúnar og álfabörnin". 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Hljómplötusafnið end urtekinn þáttiu1). 12.00 Hádeglsútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlelkar 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir les söguna „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (8) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir sem skemmta eru: Heinz Kiessling og hljómsveit, Esther og Abi Ofarim, André Kostelan- etz og hljómsveit og Geula Gill frá fsrael. 16.15 Veðurfregnir Tónlist eftir ígor Stravinský m.a. blásaraoktett og píanósón ata: meðal flytjenda eru Charles Rosen, Columbiu-hljómsveitin og höfundurinn, sem stjórnar. 17.00 Fréttir Norræn tónlist Hljómsveitarverk eftir Riisager, Blomdahl og Atterberg og Húm oreskur fyrir píanó eftir Grieg. Flytjendur eru Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins, Filharm óníusveitin í Stokkhólmi og Liv Glaser píanóleikari. 17.45 Harmonikulög Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Till^hningar 19.30 A Uðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 19.50 Sónata nr. 1 1 a-moll fyrir fiðlu og pianó op. 105 eftir Schu man Christian Ferras og Pierre Barb izet leika. 20.10 Sumarvaka a. Sálmar og sálmaskáld á 18. og 19. öld Konráð Þorsteinsson segir frá séra Páli Jónssyni í Viðvík og les úr sálmum hans. b. Lög eftir Jórunni Viðar Guðmunda Elíasdóttir syngur við undirleik höfundar c. „Rósin“, smásaga eftirjóhönnu Brynjólfsdóttur Höfundur les. d. Á sólmánuðum fyrir sextán árum Þorsteinn Matthíasson flytur fjórða og siðasta ferðaþátt sinn frá Austfjörðum. e. Lög eftir Þórarin Jónsson og Pál ísólfsson Karlakórinn Fóstbræður syng- irn. Söngstjóri: Ragnar Bjöms- son. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (25). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Þrettán dagar“ frásögn af Kúhu deilunni eftir Robert Kennedy Kristján Bersi Ólafsson les þýð- ingu sína (4). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 9 fimmtudagur t ' 24. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimí. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Ingólfur Jónsson frá Prests bakka les fyrri hluta sögu sinn- ar um „Lísu og Litlu-Löpp“. 9.30 Tilkynningar. Tóhleikar. 11.00 Um daginn og veginn og þá einnig um Laugaveginn: Jökull Jakobs- son rithöfundur tekur saman og flytur ásamt öðrum. 11.40 Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkjmning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinnl Ása Jóhannesdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir ies sög- una „Farsælt hjónaband“ eftir Leo Tolstoj (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: LOKAÐ vegna sumarleyfa Fyrirtæki okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 28. júlí til 5. ágúst. SMfTH OG NORLAND H.F. Suðurlandsbraut 4. Vinna Afgreiðslustúlka getur fengið vinnu í úra- 8i skartgripaverzlun. Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist fyrir 26. júlí í pósthólf 812, merkt: „Afgreiðslustúlka". HÚS TIL SÖLU ÓLAFSVÍK - DJÚPAVÍK Innkaupastofnun ríkisins, f. h. Póst- og simamálastjórnar- innar, leitar kauptilboða í póst- og símahús a) í ólafsvík, Snæfellsnesi b) í Djúpavík, Strandasýslu. Lágmarkssöluverð póst- og símahúss i Ólafsvík er, skv. 9. grein laga nr. 27/1968, ákveðið af seljanda kr. 1.500.000,00. Tilboð í a-lið verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtudaginn 14. ágúst 1969 kl. 11 f.h., en tilboð í b-lið verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. ágúst 1969 kl. 11 f.h Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Lög úr „Fuglasalnum“ eftir Zell er, norsk og Irsk lög: einnig skemmta Frank Chacksfield og Michael Danzinger. 16.00 Tunglferðin Hjálmar Sveinsson verkfræðing- ur og PáU Theódórsson eðlis- fræðingur lýsa væntanlegri lend ingu Appollos 11 á Kyrrahafi. 17.00 Fréttii Nútimatónlist Severino Gazzeloni flautuleikari og hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu hljómsveit Rómaborgar leika „Hi- kyó“ (Mánann): Brtmo Maderna stj. Útvarpskórinn I Vancouver syngur fimm kórlög eftir Jean Coulthard. McGill kammerhljóm sveitin leikur þrjá hljómsveitar- þætti eftir Alexander Brott. Út- varpshljómsveitin í Montreal leikur „Gaspie“, sinfóníu eftir Claude Champagne: Jean Beaud et stj. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar 19.30 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur i umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.00 Harmonikulög Tékkinn Milan Bláha leikur 20.10 Ljóð eftir Jón úr Vör Torfi Jónsson les 20.20 Sinfóniuhljómsveit Islands leikur I útvarpssal. tvö tónverk eftir Paul Graener: Kvöldmúsik op. 44 og Gotneska svítu op. 74. Stjómandi Alfred Walter. 20.50 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson stjómar þættinum. Lesari með hontun: Valgeir Ást- ráðsson 21.20 Donizetti og Beilini Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja aríur og dúetta. 21.45 Spuming vikunnar: Vandamál Háskóla íslands Hrafn Gunnlaugsson og Davíð Oddsson leita álits hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Þrettáa dagar", frásögn af Kúbu deilunni eftir Robert Kennedy Kristján Bersi Ólafsson les (5) 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hann esson kynna þjóðlög og létta tón list. 23.15 Fréttir i stuttu máU. Dagskrárlok Steypustöðin 3T 41480 -41481 VERK LOKAÐ að mestu leyti til 11. ágúst. Heildverzlun Andrésar Guðnasonar. STANLEY VEBKFÆRI HAND- og RAFMAGNSVERKFÆRI. MAiHEIM IMEYÐAR-DIESELRAFSTÖÐ 60 KVA MWM — MANNHEIM, sem er einn af þekktustu dieselvéla framleiðendum á íslenzkum markaði vegna afburða þjónustu sinnar við íslenzkan sjávarútveg, framleiðir neyðarrafstöðv- ar í öllum stærðum og þrem mismunandi tímaflokkum: 1) „samstundis" rafstöðvar sem yfir- taka straumframleiðsluna á 0,00 sekúndum: 2) „augnabliks" rafstöðvar, sem gefa fullan straum eftir nokkrar sekúndur og 3) „normal" rafstöðvar, sem ræstar eru af notanda, þegar hann óskar eftir varastraum eða til að mæta toppálagi. Gerið svo vel og leitið frekari upplýsínga hjá tæknifræðingi vorum á Vesturgötu 16 í Reykja- vík. — Símar 11754, 13280, 14680. ÞAÐ GEFUR BEZTAN ARANGUR AD TALA V® ÞA SEM REYNSLUNA HAFA. töyoteygjyiF <& Nú er það svart, maður! ÞAÐ ER . . . miðsvetrarpróf í skólanum — eða skurðlæknir í miðri aðgerð — eða flugvél að lenda í myrkri og þoku — eða vitinn á Reykjanesi lýsir ekki — eða — útgerðarmaðurinn á langlínunni við bankann — eða — áríðandi tilkynning tii sjófarenda í útvarpinu — eða — kannski eitthvað ennþá leiðinlegra: „Steinalda-mennimir" að byrja í sjónvarpinu. OG ALLT I EINU BILAR RAFMAGNIÐ — HVAÐ SKEÐUR NÆST? Yður, sem hafið á hendi og berið ábyrgð á rekstri svona stofnana er Ijóst hve mikla þýðingu það hefur að eiga ráð á tiltæku rafmagni, þegar meginstraumurinn rofnar -— og það er bara ekki svo sjaldgæft. Stundum kemur krap í uppistðður raforkuveranna, stundum ísing á raflínur, stundum brotna staurar, stundum er „ónærgætin' jarðýta í nágrenninu og stundum er það bara stofnöryggið. Afleiðingin er alitaf sú sama: Þér sjáið ekki leng ir til við yðar ábyrgðarmiklu störf — og stund- um liggur l'rfið við. Vandinn er þrátt fyrir allt auðleystur — með neyðardiesel-rafstöð frá MWM MANNHEIM MOTOREN-WERKE, — MANNHEIM AG í Vestur-Þýzkalandi, en það fyrirtæki hefur I ára- tugi byggt svona stöðvar fyrir hvers konar fyrirtæki, sem byggja öryggi reksturs síns á áreiðanlegum orkugjafa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.