Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1969, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1069 5 Á gratnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar ók þessi stóri bíll aftan á litla bílinn, sem á myndinni er. Einnig ók stóri bíllinn niður umferðarljós. (Ljásim. Már ÓskairBson). Onassis gefur Juckie demunt Aþenu, 28. júlí NTB—AP GRÍSKI skipaeigandinn Aristót- eles Onassis gaf konu sinni Jackie, ekkju Kennedy heitins Bandaríkjaforseta, 40 karata demant á fertugsafmæii hennar í dag. Henni hárust einnig að gjöf eyrnalokkar, sem’ eru eins og Apollo-geimför í laginu, og neðan úr þeim hanga safírar og rúbínar sem tákna jörðina og tunglið. Einn heizti gimsteina- hönnuður Grikkja gaf henni eyrnalokkana. Heræfingar d innrdsardegi Prag, 28. j-úl!í. NTB. FYRIRHUGAÐ er, að tékkó- slóvakískar og sovézkar hersveit- ir haldi sameiginlegar heræfing- i Tékkóslóvakíu dagana 18. til 25. ágúst, að því er áreiðanlegar heimildir í Prag herma, eða um svipað leyti og eitt ár verður liðið frá innrás Varsjársbanda- lagsríkjanna. Sömu heiimildir henmia, að stiranigt eftiriit verði með fjölda- saimtökum í stóruim bonguim og bæjuim einis og Pnaig, Bnruo og Olomouis. Bkki er búizt við alvar- legum óeirðuim á eins ár aifmæli ininrásaTÍn'nar, en í leynilegwn dTeiifimiðum eru borgarar hvaittir til þesis að minirnast henmiar með firiðsamteg'um móitmæilaaðigerð- um. Að umidanifömiu hialfa yfir- völd niokikruim sinnium hvatt lam'dsmenin til að gæta stiliinigair og varað við þvi að óeirðir geti haift afdrifaríkar afleiðinigar. Varðar- félagar VIÐ viljum minna þá, sem > ekki hafa enn gert skil á liappdrættismiðum Lands- I happdrættis Sjálfstæðisflokks ins á að greiða miðana eða s-enda greiðslu til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Laufás- vegi 46. Helmdall- ! arfélagar VIÐ viljum minna þá, sem ekki hafa enn gert skil á happ Irættismiðum Landshappdrætt is Sjálfstæðisflokksins á að greiða miðana eða senda greiðslu til skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins, Laufásvegi 46. Óðins- félagar VIÐ viljum minna þá, sem ekki hafa enn g-ert skil á happ drættismiðum Landshapp- drættis Sjálfstæðisflokksins á að greiða miðana eða senda greiðslu tii skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins, Laufásveg'i 46. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM £ Æ VIÐ biðjum: „Verði þinn vilji“. Er nokkurt gagn að því að vera að biðja um eitthvað sérstakt, ef okkur ber að gera Guðs vilja og verið getur, að ósk okkar fari í hága við vilja Guðs? HEIMTUFREK börn fá óskir sínar ekki eins fljótt upp- fylltar og börn, sem biðja kurteislega og með hógværð. Þegar við biðjum, „verði þinn vilji“, felur það ekki í sér, að við viljum fá okkar vilja framgengt, hvað sem það kostar, heldur einungis, ef alvitur, himneskur faðir okk- ar sér, að það er okkur til heilla og honum til dýrðar. Það er svo mörg „óvissan“ í lífinu, og við ættum að leggja kapp á að leita hjálpar hans, sem veit um allt, sem er óvíst — leita hennar í bæn og auðmýkt. Við megum biðja um sérstaka hluti, því að Drottinn sagði: „Ef þér eruð í mér og orð mín eru í yður, þá biðjið um hvað sem þér viljið, og það mun veitast yður“. Ef hann er í okkur, leitar vilji okkar samræmis við hans vilja, og þá er okkur auðvelt að biðja: „Verði þinn vilji“. a; Q^ n (Q Q M «Q % C S M I 2 Q ^ 3> O O *>* oí r\ xr p g C ^ S g fc£ ° o» : o t tO *" 0» bi I O: ■* C VQ A *< 3 M c" I lf» O S5 > 3 o Q 3 x- < 8 3 Q. Q o VQ < —. 0» VQ n ■* o* Q 3 OÍ Qn OV ■O- O C so % c; M ea o m C D C so K> 4K bi O f 50 o r*1' M M ■* M n < £ 5 2 5 5 c 3 3. O i O M o Pr x- M < O: ■* C ■» D so s - O: »- * ' * > I 2» 5 I m X co pS rS rs O Í>> SO c I so c> o c o p- rri so I- r» so D * * so I 2 s * * s o > 8 g 50 r? 50 p 8 I c M > 2* M 5 p- 5: I 1 i 2 * co I £ *> s P- X C oi 5 5 I s c 3 5 t/i ■H m S 2 > s i s - * 2. 2 2 2 i ■ö ■o < 1 5 =C S 8' */> c S 5 > p- 8 5? 2 * > xs O C1 • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.