Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 7
/ MORGUNBíLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1060 7 Þýzkur frúður í Loftleiðahóteli og skemmtir « Húsafellsskógi um helgina „Mig langaði alltaf til þess að vera i Sirkus, hann átti eigin- lega allt mitt lif. Mér fannst alltaf eitthvað svo heillanái við andrúmsloftið þar“, sagði Þjóð- verjinn Dieter Brendel, sem kallar sig listamannsnafninu Carlo Olds, og skemmtir á Loft- leiðahóteiinu í kvöld, föstu- dagskvöld, en um Verzlunar- mannahelgina kemur hann fram í LÆKNAR FJARVERANDI Árni Björnsson fjv. frá 10.7—10.8 Árni Guðmundsson fjv. frá 14.7- 15.8 Stg. Axel Blöndal. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21. júlí. Óákveðið. Stg. heimilislækn- is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti 13. Björgvin Finnsson fjv. frá 14. júli til 11. ágúst. Stg. Alfreð Gísla son. Björn Júlíusson fjv. til 1. sept. Björn Þórðarson fjv. til 29. ágúst Erlingur Þorsteinsson til 5. ágúst. Engilbert Guðmundsson fjv. vegna sumarleyfa til 19. ágúst. Engilbert Guðmundsson tannlækn- ir fjv. vegna sumarleyfa til 19. ágúst. Eyjólfur Busk, tannlæknir fjv. frá 31. júlí til 6. ágúst. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 21.7 — 21.8 Stg. Válur Júlíusson. Guðjón Klemenzson Njarðvíkum fjv. frá 23.7—4.8 Stg. Arnbjörn Ól- afsson og Kjartan Ólafsson. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv. til 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Guðmundur Benediktsson fjv.frá 14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári Guðsteinn Þengilson fjarverandi júlímánuð. Stg. Björn önundarson, sími 21186. Hrafn G. Johnsen fjv. til 5. ágúst Hörður Þorleifsson fjv. til 5. ágúst. Halldór Arinbjarnar fjv. frá 21.7 — 18.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Halldór Hansen eldri fjarverandi til ágústloka staðgengill Karl Sig- urður Jónasson. Hinrik Linnet fjv. júlímánuð. Stg. Valur Júlíusson Jón Hannesson fjv. frá 6. ágúst óá- kveðið. Stg. Þorgeir Gestsson. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. júlímánuð. Stg. Stefán Bogason Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Jón Sigtryggsson tannlæknir frá 18.7 til 18. ágúst. Kristján Hannesson fjv. frá 15.7.- 1.8. Stg. Valur Júlíusson, síðan fjv. frá 1.8.—31.8 og þá stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ág. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Kristján Jóhannesson, Hafnar- firði fjv. frá 16.7—18.8 Stg. Krist- ján T. Ragnarsson Lárus Iielgason fjav. til 2. ágústs. Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv júlímánuð. Stg. Kristján T Ragn- arsson Ólafur Helgason fjv. frá 23.6— Carlo Olds í gervi sínu á Hótel Loftleiðum. Dieter Brendel eins og hann er raunverulega. Myndina tók ljósm. Mbl. Sveinn Þor- móðsson. á mótinu I Húsafellsskógi og hleypir sjálfsagt fjöri 1 mann- skapinn. Carlo Olds er kunnur trúður í slnu heimalandi, en hérlendis höfum við haft mjög lítil kynni af þessari grein Sirk- usmennskunnar. Við hittum Carlo Olds á dög- unum, þegar hann var nýkom- inn hingað, og spjölluðum lítil- lega við hann. Hann er mjög viðkunnanlegur maður, hógvær, og ánægjulegt við hann að tala. „Jú, ég er kvæntur ágætri konu, og við eigum eina dóttur. Við eigum heima í Hessen. Ekki skal ég leyna þig aldrin- um, enda eru það bara konur, sem aldrei verða eldri en 29 ára gamlar. Ég er 33 ára. Faðir minn var verkfræðingur, og ég var alinn upp í góðu andrúms- 5:8 Stg. Karl S. Jónssoasson. Ólafur Tryggvason fjv. frá 14.7 til 10.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Ragnar Karlsson fjv. frá 21.7-18.8 Rafn Jónsson tannlæknir fj. til 11. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 1. ágúst til 25. ágúst. Snorri Jónsson fjarv. júlímánuð. Stg. Valur Júlíusson, Domus Med- ica sími 11684 Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst til 5. september. Stg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karl S Jónasson. Tómas Á. Jónasson fjv. frá 1.7. til 1.8 Tryggyi Þorsteinsson fjv. frá 17.7 5.8 Stg. Ólafur Jónsson. lofti. Ég byrjaði 10 ára gamall að skemmta. Það hafði alltaf verið minn bemskudraumur að starfa í Sirkus, og sá draum- ur rættist. Nú er ég á ferðalagi með mína „kúnst“ og kem víða við. Hér á Loftleiðahótelinu skemmti ég til 30. ágúst, fyrir utan það, að ég skrepp upp í Húsafellsskóg um helgina. Mér er sagt, að þar verði margt um manninn. í september skemmti ég í Hamborg, síðan íNúrnberg og þá í Kabarett Imperial í Ber- lín, og fyrir alla muni, það er í Vestur-Berlín." Og með þetta kvöddum við Carlo Olds, og með þá von efst í huga, að íslendingum þyki fengur að honum i fábreytt skemmtanalíf okkar. — Fr. S. Þorgeir Jónsson fjv. júlímánuð. Stg Björn önundarson Þorleifur Matthíasson tannlæknir Ytri Njarðvík til 5. ágúst. Þórir Gíslason tannlæknir fjv. til 10.8 Þórir Helgason fjv. til 15 ágúst. Þórður Möller fjv. frá 15.7—1.8 Stg. Guðmundur B. Guðmundsson. Þórður Þórðarson fjv. 14.7—18.8 Stg. Alfreð Gíslason. Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8. Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg Víkingur H. Arnórsson fjv. júlí- mánuð. Victor Gestson fjv. frá 11.7-11.8 Viðar Pétursson tannlæknir fjv. til 5. ágúst. Örn B. Pétursson, tannlæknir. Verð fjarverandi vegna sumar- leyfa til 6. ágúst. FIAT (1100 STATIOIM) er trl söl'u eims og hamm stend ur í portú Vöku við Siðumúla, skemimd'Uir eftit veitu. Tiilb'oð- um sé sikilað til vaktimanms Vök'U. FERÐAFÓLK Bjóðum þægifeg henb. Dvöl um tengna eða skemmri tíme. Góðar veitimgat, öl, gosdrykik ir, tóbak, sælgæti. — Samm- gjamnt venð. Hótel HvenageirðL SÚRMATUR Súrsuð sviða- og svínasu'lta, hrútisp. og lundab., bmimgu- kol'liair, hvaliremgi, síld, slótur. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Sími 12222. UNGKALFAKJÖT Ungkálfahaikk 95 kr. kg., umg kálfailæri heil, 74 kr. kg., ungikálfaisúpuikjöt 74 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Sími 12222. GÓÐ MATARKAUP ÚRVALS NAUTAKJÖT Nautaihflikik 140 kr. kg., nýr svartfugl 40 kf stykkið, mið- dagspyls'Uir 87 'kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Steikur, súpu'kjöt, buff, gull- ash, sin'itsel, eitt bezta verð bonga'ninmar. Kjötbúðin, Laugavegi 32. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ósikast, 150—200 feinm. á jarð hæð eða 1. hæð. Símii 32845. FERÐAÁLEGG Hamgiikjöt, núll'upylsa, káWa- stei'k, s'kimkupyiisa, ma'laikoff, spægipyl'sa ,roast beef, bec- on., sikiinika. Kjötbúðin. Laugavegi 32. BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu SVEITADVÖL Get tekið börn til tengni eða skemmri dvaiar. Uppl. í síma 52182. ÚTSALA Allar sumarbuxur, blússur, peysur og bikinbaðföt selflar í dag og á morgun með afslætti. SÓLRÚN Kjörgarði — Sími 10095. ■■■■HTiTiJiJ I ferðaskrilstofa bankastræti7 símar 16400 12070 I & Einstaklingsferðir Nýungar í brúargerð ggstf , f—Sv m 15V Iví 1 en onnors staðar. II 1' ■HBIETíIiSI ® ■■ ■■ Höfum á boðstólum og skipuleggjum einstaklingsferðir um allan heim. Reyníð i' .. r_ Av- L : '_i... _ 1.1_A:___AAS.rsirt lerðirnar sem fólkið velnr íslendingar hafa löngum þurft að berjast við sín samgöngu vandamál. Landið er víðlent, og vegirnir teygja sig út um allt land. Svo eru það brýrnar. Mörgum góðum íslendingi þótti það umtalsvert að sjá brú yfir stórfljót. Margar árnar eru þó enn óbrúaðar. Ný tækni hefur rutt sér braut í brúarbygging- um, og bogabrýr heyra sjálf- sagt að einhverju leyti fortíð- inni til. Okkur barst nýverið í hendurnar pési um nýjustu tækni í brúarsmíði, skrifaður á mörgum tungumálum og m.a. á íslenzku. Segir þar m.a. á þessa leið: „Þegar einstakir steinsteypu hlutar eru framleiddir i verk- smiðju fyrirfram skapast mögu leikar á því að gæðin séu und- antekningarlaúst mjög mikil. Með því áð nota fyrirframgerða steypuhluta getur brúargerð gengið hratt fyrir sig. Brúar- gerð úr steypuhlutum fram- leiddum fyrirfram veldur minnstri truflun á umferð. Slík brúargerð úr steypuhlutum framleiddum fyrirfram krefst minni vélakosts og vinnuafls, og slík brúargerð úr steypuhlutum framleiddum fyrirfram, er næst um óháð tíðarfari." Við birtum með þessum lín- um eina mynd úr bæklingnum, en þar sést brúarbygging yfir ána Maas £ Hollandi, en hún spannar yfir 112,50 metra. SOLIGOR linsur fyrir SLR-myndavélar EFTIRTALDAR LINSUR VORUM VIÐ AÐ FA BEINT FRA JAPAN: 105 mm 135 min 250 mm 350 mm Kr. 4.640,- Kr. 4.390,- Kr. 6.725 - Kr. 7.455,- MILLIHRINGIR FYRIR FLESTAR SLR-MYNDAVÉLAR FAANLEGIR. FÓTÓHÚSIÐ SlMI 21556 BANKASTRÆTI. BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.