Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUTÍBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR I. ÁGÚST 1069 stúdenta, sam eík/ki höflíu hlotið nægilega fræðislu utn sjónanmið annans fótks, sera þeir báru enga virðingu fyr- ir, sýndi það ljóslega. Annað mer'ki uim óstöðugleika lýð- ræðisins lýsti sér í óánaegju með ríkjandi hugsjónir. En þessi óánægja á rætur sínar að rekja til getuleysis við að koma með nýjar hugsjónir í stað þeirra göimlu. Einnig birtist þetta í miklu van- trausti unglinga á hinum full orðnu og tortryggni reynslu- lausra manna gagnvart hin- um reyndu. Eftir C.L. Sulzberger Ameríku, eymd uppvöðslu- samra stúdenta, kynþáttahat- ur og loks ótta við hræðsluna sjálfa. Sá atburður að fimmti hluti mannkynsins horfði á tvo menn stíga á yfirborð tunglsins hefur haft skáldieg- ar og sálfræðilegar afleiðing- ar, sem ekki verða mældar með rafeindaheilum. Skyndi- lega fylltust menn af sameig- inlegu stolti yfir sigrinum. Á einu augabragði dkyldi maðurinn að hann var miklu minni og jafnframt miklu meiri en áður, er það ein- kennileg lífsreynsla. Hann var lítill, þegar hann hugsaði um hina feikilegu stærð vetr- arbrautarinnar, sem hann gat ekki lenguir kallað ómælan- lega. En hann var mikiil, því nú vissi hann, að til voru ný takmörk til þess að keppa að. Þessi nýju verkefni krefjast snilli og hugkvæmni, eins og vedkefnin sem lágu fyrir á dögum fyrstu mikilvægu upp- götvunar mannkynsins. Ná- kvæmlega þetta sama átti sér stað á Endurreisnartímabil- inu. París. HIN óviðjafnanlega ferð Apollo til tunglsins hefur aukið álit Evrópubúa á Banda ríkjamönnum, auk þess að endurvekja sjálfstraust Bandaríkjamanna sjáLfra. Á áhrifamikinn hátt hafa langir, lítilmótlegir hrakningar í al- gjöru stefnuleysi tekið á sig nýja mynd. Ómögulegt er að meta þessa snöggu breytingu, né skilja orsakir hennar, en maður þarf alls ekki að vera neinn sálifræðigmir til þess að sjá að breytingin hefur raun- verulega átt sér stað. Evrópu- búar voru orðnir ruglaðir aí hinni augljósu ringulreið, sem rikti í Ameríku og af hin um sjúklega ákafa þeirra í sjálfsásökunum. Nú hefur þessu öllu verið sópað burt með einu óvið- jafnanlegu geimskoti. í fortíðinni hafa lítilsverðir atburðir orðið til þess að hjálpa mannlegu eðli. Þegar Columbus lagði upp í sína ótryggu en árangursríku ferð skrifaði Morison flotaforingi: — Flestir Vestur-Evrópubú- ar voru mjög svartsýnir um framtíðina. — Einkennilega lilkt ástand ríkti á Vesturlönd um fyrir nokkrum dögum. Táknorð voru notuð til þess að valda ruglingi í mjög mikilvægum málum og meðal þeirra var orðið „Vietnam“ mest áberandi. Það táknaði ekki aðeins mikla ringulreið af völdum nýrra hernaðarað- gerða, heldur einnig vanga- veltur yfir þróun borga í RETTLATUR SIGUR. I»að hljómar undarlega, en er engu að síður satt, að þrír óvenju hugrakkir, en afar hvensdagslegir og stuttorðir Ameríkanar urðu til þess að opna gáttir nýrra vona. í>eir voru algjörar andstæður þeirra manna, sem æslkan hafði látið sig dreyma um að myndu drýgja dáðir sem Apollo-ævintýrið sýnir að agi, í samvinnu við ná- kvaemni og vilja geta notið sín við lausn framfaramála mannkynsins. Einveldi, óhófs legt sjálfseftirlæti og róman- tískir dagdraumar geta ekki leitt af sér þær dáðir sem tíð- arandi þessarar aldar krefst. Þegar er sýnilegt að traust á Ameríku hefur verið end- urlífgað og endurnært og hinu ánægjulega afreki hefur verið fagnað með aðdáun og feginleika af vinum Ameríku handan hafsins. Við vitum ekki hvers vegna, en spyrjum eins og Gertrude Stein spurði þegar hún lá á banasæntginni: — Hvert er svarið? Þegatr henni barst e/kkert svar, spurði hún aftur. — Hver er þá spurning- in? í KVIKSYNDINU. Ameríkanar hafa verið að sökkva niður í kviksyndi ef- ans og birtist hann í gervi Viet nam. Þrúgandi sektarkennd hefur smám saman gegn- sýrt sterkasta og auðugasta máttarvald heimsins: Sektar- kennd vegna stærðar þess og auðæfa, siektarkennd vegna háðra styrjalda, og ófara í þeim og sektarkennd vegna r a ÍH9 En Evrópubúar voru nógu Skynsamir til að sikilja mikil- vægi vináttu og ákvarðana aifkomenda þeirra vestan hafs. Þeir vita líka að máttuir þeirra sjálfra hefur farið minnkandi. Meðan báðir þess ir aðiljar voru fullir efasetmda gagnvart sjálfum sér, stóð lýðræðið völtum fótum. Reiði getuleysis við að sikapa sælu- ríki á jörð, með fjármunum og arfi frá forfeðrunum. Minnimáttarkennd gagn- vart Ameríku hefur breiðzt út, en Ameríka hefuir alltaf verið sem táknmynd hins full komna í hugum Evrópubúa. Þeesi vanmáttarkiennd leiddi af sér óöryggi og þunglyndi. FÁLKINN H/F., hljómplötudeUd, LAUGAVEGI 24 — SlMI 18670. TAKIÐ EFTIR! ÓDÝR en vöndub sjónvarpstæki * VIÐ BJÓÐUM YÐUR ENN EINU SINNI GÆÐAVÖRU FRÁ „HIS MASTERS VOICE". HIN MARGEFTIRSPURÐU SJÓNVARPS- TÆKI KOMIN AFTUR. * HAGKV. GREIÐSLUSKILMÁLAR. — ÁRS ÁBYRGÐ. Bilvélnvirki eðo vélvirki Óskum að ráða mann, reglusaman, vanan viðgerðum á vinnu- vélum og biíreiðum. Umsókn um starfið sendist skrifleg (ekki í síma). JÓN V. JÓNSSON S.F„ Dalshrauni 4, HafnarFirði. ÞRIGGJA DAGA somorferðir ó Snæfellsnes Næsta ferð mánudaginn 4. ágúst kl. 9 frá Umferðamiðstöðinni. Gist að Búðum og Stykkishólmi. Margir merkir staðir skoðaðir. Bátsferð í Breiðafjarðareyjar. Heim um Dali og Uxahryggi. Upplýsingar á B.S.I., sími 22300. Hópferðabilar Helga Péturssonar. Opið til kl. 10 í kvöld Al .LT í FERI IALAGI 0 á morgun laugardag Verbið hvergi lægra - - Næg bílastæði *;i i/i o SKATA i tll Kl. L BUÐIN 1 Rekin af Ijáiparsvcit skáta Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.