Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 19«9 11 Til söln notoðnr bifreiðnr 1967 Skoda 1202 station 1966 Skoda 1000 MB, 1965 Skoda 1000 MB, 1963 Skoda Octavia, 1961 Skoda Octavia, 1960 Skoda Ovtavia. Ger.ið hagstæð bifreiðakaup fyrir verzlunarmannahelgina. Bif- reiðarnar eru til sýnis í dag í dag í sýningarsal okkar að Auðbrekku 44—46. Kópavogi Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Duldar hættur á veginum Ræsi eru víða þvert undir þjóðvegina. Öll hafa ræsin verið merkt, en þó kann að vera, að einhver merki hafi fallið brott. Mesta hættan við ræsin er, að víða myndast hvörf við enda þeirra, þannig að vegurinn þrengist. Auðbrekku 44—46 sími 42600. Blindhæðir krefjast mikill- ar varúðar og verður að gæta þess þegar ekið er um blind- hæð, að aka nógu utarlega á hægri vegarhelmingi, til að forða árekstri við þann, sem kann að koma í sama mund úr gagnstæðri átt. Sama hætta er fólgin í akstri um þröngan, bugðóttan veg og um blindhæðir. Aðeins varkárni og hraði miðaður við aðstæður skapar skilyrði til að afstýra árekstri við bifreiðar, sem kunna að koma úr gagnstæðri átt. Algjört kæruleysi að hafa börn í framsætum bifreiða BETRA Algert gáleysi er að hafa börn í framsætum bifreiða og undir engum kringumstæðum ætti að sitja undir ungbörnum í framsæti. Börnin eiga að vera í aftursætum bifreiða, vel skorðuð, og ásamt ein- hverjum fullorðnum, þannig að þau valdi bifreiðarstjóran- um ekki truflun og ekki sé hætta á því að þeim takist að opna hurðir bifreiðarinnar. Notið öryggisólar, ef þær eru fyrir hendi í bifreiðinni. Að setjast ölvaður undir stýri bifreiðar er það sama og leggja hengingaról um háls sér og annarra vegfarenda ur að bera það tjón, sem hann kann að vera valdur að. Hann sýnir það kæruleysi, að hann er ekki þess trausts verður, að hafa rétt til að stjórna bifreið. Akstur og ölvun fer á eng- an hátt saman. Ökumaður, sem sezt ölv- aður undir stýri bifreiðar, kastar fyrir borð allri skyn- semi; hann sýnir vítavert virðingarleysi fyrir eigin heilsu og lífi annarra. Hann fyrirgerir öllum rétti til tryggingabóta og verður sjálf- stöðuljós þessi skilyrði er ekki nægilegt að nota einungis stöðuljós, því að stöðuljósin eru aðeins ætl- uð til notkunar ef bifreiðin er í kyrrstöðu. Notið full öku- ljós þegar þess er þörf og skil- yrðislaust við fyrrgreindar aðstæður. losin Fyrir utan venjulegan ljósatíma eru oft þannig skil- yrði, að þörf er á að nota öku- ljós. Slík skilyrði eru ef þoka er, þegar Ijósaskipti eiga sér stað, í ryki og ef rignir. Einnig getur öryggið aukizt ef ökuljós eru höfð á þegar ekið er undan sólbirtu. En við • Eru öryggistækin í lagi? Ganga verður úr skugga um að öll öryggistæki bifreið- arinnar séu í lagi áður en lagt er af stað í langferð. Fyrst og fremst riður á að hemlar, stýri og hjólbarðar séu í full- komnu lagi. Auk þess verður að athuga ljósabúnað, rúðu- þurrkur, rúðusprautur og hurðalæsingar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.